Morgunblaðið - 24.03.1973, Side 32
ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM
nuGLVsincnR
H*-»22480
LAUGARDAGUR 24. MARZ 1973
„Of mikið
sætaframboð'
— segir Brynjólfur Ingólfsson,
ráðuneytisstjóri, um Norður-
landaflug ísl. flugfélaganna
1 SUMABAÆTLUN flugfélag-
anna, Loftlelða og Flugfélags ís-
lands, sem gengnr i gildi 1. apríl
n.k., er gert ráð fyrir 18 ferð-
um alls á viku hverri til Norður-
landa. Loftleiðir ráðgera sex
ferðir í viku og Flugfélagið 10,
auk þess sem Flugfélagið flýg-
ur tvær leiguferðir á viku fyrir
SAS. Af samgöngumálaráðuneyt-
isins hálfu hefur ekki komið til
nein takmörkun á þessum ferða-
fjölda félaganna, en „það er ekki
vafi á því, að okkar dómi, að
þetta er of mikið sætalramboð
miðað við líklega eftirspurn,“
sagði Brynjólíur Ingólfsson,
ráðuneytisstjóri, í viðtali við
Mbl. í gær.
Loftleiðir hafa sótt um leyfi
fyrir þrem ferðum á v kum til
Kaupmannahafnar og þrem ferð
um til Osló og Stokkhólms, og
er þetta í heild sami ferðafjöldi
og hjá féiaiginu í fyrrasumar,
nema hvað þá voru Kaupmanna-
hafnarferðimar fjórar á viku, en
hinar tvær á viku. Fiugfélag ís-
lands hefur sótt um leyfi til alls
Framhald ð bls. 21
Stokkseyri:
57 ára maður lézt af
kolsýringseitrun
BANASLYS varð á Stokkseyri i I ur, Sigurfinnur Gnðnason, til
fyrrakvöid, er 57 ára gamall mað heimilis að Stardal á Stokkseyri,
^_________ lézt af kolsýringseitrun.
Álits-
gerð frá
NATO
ÞAÐ KOM fram í ræðu Ein-
ars Agiistssonar, utanríkis-
ráðherra, á fundi hjá Fram-
sóknarfélagi Keykjavíkur fyr-
ir skömnm, að liann hefði beð-
ið um álitsgerð ráðs Atlants-
hafsbandalagsins á því, hvað
myndi gerast, ef varnarliðið
færi frá ísiandi. í viðtali við
Mbl. í gær sagði Einar, að
hann væri búinn að fá þessa
álitsgerð og hefði skýrt utan-
rikismálanefnd frá henni, en
litið hefði verið á hana sem
tninaðarmál og hann vildi því
ekki skýra frá niðurstöðum
hennar. Alspurðiir sagði Ein-
ar, að með þessu væri þó alls
ekki kominn til framkvæmda
18 niánaða uppsagnarfrestiir
varnarsamningsins við Banda-
ríkjamenn.
Hafði hann verið að gera við
bifreið í bílskúr við heimili sitt,
en um kl. 22.30 var komið að
honum látnum, en bifreiðin var
þá í gangi. Sigurfinnur var verk
stjóri í frystihúsinu á Stokks-
eyri. Hann lætur eftir sig konu
og uppkominn son.
Aðeins tveir togarar
eru farnir til veiða
Útgerðarmenn telja sig ekki hafa bolmagn til
*_
að hefja útgerð á ný — FIB mótmælir lög-
festingu kaupkrafna yfirmanna
TOGABAFLOTINN liggur enn-
þá í höfn, að undanskildum
tveim togurnm Tryggva Ófeigs-
sonar, Neptúnusi og Júpiter,
sem héldu til veiða í gær. 1 gær-
morgun áttu fnlltrúar Félags
■slenzkra hotnvörpuskipaeigenda
fund með stjórnskipaðri nefnd,
sem fjalla á um afkomu togara-
Mjög öflugur dælu-
útbúnaður til Eyja
Kemur eftir helgina
frá Bandaríkjunum
VON er á mjög öflugum dælu-
útbúnaöi til Vestm annaeyj a frá
Bandaríkjunum strax eftir helg-
ima, en á fundi Viðlagasjóös í
íyrraikvöld var samþykkt að
tiaka boði bandaríska sendiráðs-
ins í Reykjavík um öflugan
dæluútbúnað, sem sérfræðingar
1 Eyjum höfðu beðið um til
biraunkælingarinnar.
} dæluútbúnaðinum eru m.a.
150 stk. af 6 tommu rörum 7
metra lömgum, em hvert umn sig
vegur 130 kg. Þá koma 150 stlk.
af 12 tomirnu rörum, 7 m lömg-
um og 100 kg þungum.
8 dælur, sem dæla 12 þús. lítr-
um á mínútu upp í 10 m hæð,
5 dælur, sem dæla 2000 htrum
á mín. upp í 110 m hæð, 3 storar
vatnsbyssur, 19 dælur sem dæla
2500 1. á raín. upp í 150 m hæð
og margs konar ainmar útbúnað-
ur.
útgerðarinnar, og þinguðu síð-
an um niðnrstöður þess fundar.
Þessar viðræður hafa raunar
staðið yfir um langt skeið, og
að sögn Ingimars Einarssonar,
framkvæmdastjóra FÍB, hafa
þær ekki horið þann árangur, að
einstakir togaraeigendur telji
sér fært að hefja útgerð á ný.
Ingimar sagði, að þótt togararn-
ir lægju í höfn, þá væri það
ekki vegna ákvörðunar FÍB eða
fiindarsamþykktar i félaginu,
heldur væri það vegna þess, að
einstakir togaraeigendur sæju
sér ekki fært að gera út togar-
ana að öllu óbreyttu. — I fyrra-
dag var fundur í félaginu, þar
sem samþykkt voru inótmæli
gegn þvi, að ríkisstjórnin skyldi
Framhald á bls. 21
FOBSETI Islands, herra
Kristján Eldjárn, heimsótti
Vestmannaeyjar í gær.
M.vntlin er tekin þar sem
hann er staddur uppi á
Flakkaranum og lítur yf-
ir svæði hamfaranna. Guð-
laiigur Gíslason, alþingis-
maðiir er lengst til vinstri,
þá forsetinn, Magnús H.
Magnússon, bæjarstjóri og
Þorleifur Einarsson, jarð-
fræðingur. í baksýn sér til
Heiinakletts frá Flakkaran
um. Ljósmynd Mbl. Sigur-
geir í Eyjum.
Samband málm- og skipasmiðja:
Hættir við að aug-
lysa 30% hækkun
SAMBAND málm- og skipa-
sniiðja hefur hætt \ið að aug-
lýsa 30‘,'f hækkun á svonefndu
fastakostnaðartillagi og ákveðið
að hlíta ákvörðun verðlagsnefnd-
Kjarvalsstaðir
opnaðir í dag
KJARVALSSTAÐIR, hið nýja
myndlistarhiÍK á Miklatiini, verða
formlega opnaðir í dag.
Myndlistarhúsið er reist í til-
efni af áttræðisafmæli Jóhannes-
ar S. Kjarvals 15. október 1965.
Við opnun þess mun Birgir ís-
leifur Gunnarsson, borgarstjóri,
halda ræðu, og hefur ýmsum
gestum verið boðið að vera við-
staddir opnun hússins. — Nokk-
ur starfsemi hefur verið í hús-
inu undanfarin ár, enda þótt það
væri ekki fullgert, m. a. norræn
myndlistarsýning í tilefni Lista-
hátíðar 1972.
ar um 12,16'/« hækkun á þessu
fillagi, sem er eins konar álagn-
ing. Kristján Gíslason, verðlags-
st.jóri, sagði í viðtali við Mbl. i
gær um þetta mál: „Eg tel þetta
deiluniál við vinnuseljendtir vera
nr sögunni og að þeir mnni
hlíta þeim töxtnm, sem verðlags-
nefnd samþykkti á fundi sínum
jiann 19. |>.m. I þeirri samþykkt
fólst loforð um, að fram færi
athugun á álagningarþörf þess-
ara aðila. og nú hefur verið
ákveðið, að þessari athiignn
verði hraðað, svo að niðurstiiðiir
geti legið fyrir eftir 2—3 mán-
uði.“
Það er h a gr a rm.s ákn a rie i 1 d
Framikvæmdastofnunarirm'ar, er
Framhald á bls. 21