Morgunblaðið - 06.04.1973, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 06.04.1973, Qupperneq 22
22 MÖRGUNBLAÐro; FÖSTUDAGUR. 6. APRÍU 197$ Minning; Þórunn Þorsteins- dóttir hjúkrunarkona Fædd 9. febr. 1910 Dáin 18. marz 1973 SÓL er hnigln til viðar í sevi Þór- unmar Þorsteinsdóttur hjúkrun- arkonu og fram í hugann þyrp- ast minningar um hana, sem all- ar eru á eina lund: þær hafa yfir sér þá heiSríkju, sem aldrei bar ský né skugga á í ævilanigri vin- óttu okkar. Þórunni sá ég fyrst í Kvemna- skólanuim í Reykjavík, er við vorum á unglingsárum við nám, en þar kynntumst við lítið þvi við vorum sín í hvorum bekk. Fáum árum siðar lá leið okkar beggja til Akureyrar, þar sem við hófum samtímis að kalla, nám í hjúkrun við sjúkrahús- ið Gudmanns Minde, gamla spít- alann þar. — Á sjúkrahúsinu var nám — og starf — fyrst og fremst þrotlaust starf — puð frá morgni til kvölds. Á vakt klukk- an sex á morgnana, af vakt kluikk an 8—9 á kvöldin og til 2 klst. hvíldarstund um miðjan daginn og % frídag í viku suma máruuðina þegar erfiðast var en heilan frídag vikulega ef hægt var að koma þvi við. Þetta ár, sem við Þórunn unn- um á sjúkrahúsinu á Akureyri, var nefnilega á ýmsan hátt erf- itt hjá spitalanum. 3 yfirhjúkr- umarkonur voru á þvi eina ári, hver eftir aðra, og meiri hluta ársins engin aðstoðarhjúkrunar- kona svo við nemamir á fyrsta ári þurftum að taka að okkur miklu fleiri skyldustörf en venja er að nemar hafi með höndum. — Skarlatsótt kom upp í Mennta skólanum á Akureyri, Þórunn var send með frá spítalanum til að sækja skarlatsóttarsjúklinga þanigað. Hún tók þó í fangið og lagði i sjúkrakörfuna og hjúkr- aði þeim siðan á spítalanum — þar til hún veiktist sjálf. — Fleiri nemar tóku veikina oig vðru þeir í einangrun á herbergj um sínum í gamla Sóttvamar- húsinu, þar sem við nemamir bjuggum uppi á loftinu. Ég var svo heppin að sleppa við að veikj ast — en nú sást alls ekki út yfir hvernig takast mætti að sinna bráðnauðsynlegustu störfum á sjúkrahúsinu. Hjúkrunarkona Rauða krossins á Akureyri, frk. Sigríður Bachmann, hljóp þá undir bagga og kom okkur til hjálpar við störfin og nokkru síðar tókst að fá stúlkur til nemastarfa utan úr bæ, svo ein- hvern veginn bjargaðist þetta. En hvem'ig sem sjúkdómar og starf fylltu upp umhverfi manns og tima, ólgaði æskan og gleðin innra með manni. Það var dásam legt að vera til, finna kraftinn í sjálfum sér, finna skapandi krafta almættisins ýta öllu áfram — inn í jarðlifið — meðan jarð- lífið varði — síðan út úr jarðlif- inu — inn í björt fyrirheit fram- haldslifsins. Allt var — og er — á fleygiferð inn i önnur og æðri svið tilverunnar. — Ég hljóp frekar en gekk frá sjúkrahúsinu upp að Sóttvörn í brakandi snjón um á janúarkvöldi eftir annadag. — Nú, þama var þá Þórunn kom in út í glug.ga og kallaði glaðlega til mín: „Hæ,“ sagði ég. „Viltu koma I snjókast?" hnoðaði snjó- bolta og kastaði upp í gluggann tii Þórunnar. Hún hló, greip snjó boltann og kastaði honum aftur í mig. — En um leið og boltinn dúndraði niður, stundi hún og sagði: „Æ, þetta mátti ég ekki g-era, nú smita ég þig.“ — Litið atvik — en ljóst um alveg óvenju lega vakandi vitund þeirrar ótakmörkuðu samvizkusemi, sem var aðali og einkenni Þór- unnar Þorsteinsdóttur alla tið. Árin liðu. Við héldum áfram að vera samferða í námi unz við út- skrifuðumst vorið 1933 í hópi þeirra 13 hjúkrunarkvenna, er fyrstar luk-u námi frá Hjúkrum- arskóla Islands. — Og nú skildu leiðir. Þórunn Þorsteinsdóttir hélt til framhaldsnáms til Finn- lands og Svíþjóðar. — Er hún kom heim réðst hún til Land- spítalans og þar vann hún við hjúkrun alla tíð síðan, lengst sem deildarhjúkrunarkona við kvensjúkdómadeildina. Hún var frábær í störfum sinum, sam- vizkusöm og sönn og lagði sig alia fram. Sómi sirrnar stéttar. t Móðir okfear, t Eigimkana min, Elísabet Kolbeinsdóttir, Þórdís Jóna Jónsdóttir, Miðtúni 14, lézt að hjúkrumarheimiffimu aindaðist að kvöldi þriðjudags- Sólvangi 4. apriL ins 3. apriL Sigríður Tómasdóttir, ÖUifur Tómasson. Kári Sigurðsson. 1 Móðir mín. r ANNA MIKULCAKOVA. Gottwaklow-Zlin. Tékkóslóvakíu, endaðrst 2. apríl. Fyrir hönd fjölskyIdunnar, Magnús Rafn Magnússon. Otfðr fðður okkar, kristjAns BJARNASONAR, bifreiðarstjóra. Njálsgötu 73, ler frem frá Fossvogskirkju, laugardaginn 7. apríl M. 10.30 f. h. Þeim, sem vilja mmnast hans, er vinsamlegast bent á ■(narstofnanir. Guðni Krístjánsson. Sigríður Kristjénsdóttir Laulund, Kristján Kristjánsson. Viss, örugig, skilningsrík og hjartahlý. Þó svo færi að við værum bú- settar sín á hvoru landshorni, hélzt vinátta okkar óslitin alla ævi. Aldrei kom ég svo til Reykja vikur að ég hitti ekki Þórunni eða talaði við hana og alltaf var sömu hlýjunni að mæta hjá henni. Hjúkrunarstarfið var annar sterki þátturmn í lífi Þórunnar Þorsteinsdóttur, hinn var kristi- legt starf. Hún var innilega trú- uð — og datt ekki annað í hug en rækja trú sina í verki — auk samvizkusemi í daglegum störf- wn — með því að taka þátt í kristilegu starfi. Hún var virkur starfsmaður og þátttakandi Heimatrúboðsins. Ég hygg að það viti enigimn nema Guð einn, hversu mikið framlag og starf Þórunnar var þar. Heimatrúboð ið, undir stjóm og forystu Sig- urðar Vigfússonar, starfrækti til dæmis sumardvalarheimili fyrir böm úr Reykjavík um árabil. Þar varði Þórunn, að því er ég bezt veit, bæði sumarleyfum, fri- dögum og frístundum við starf i þágu hinna ungu, vitandi að þau frækom trúar og bænar, sem þar var sáð, gátu spirað og orð ð til blessunar seinna i lífi hinnar uippvaxandi kynslóðar. Hún var í trú sinni sem í öðru heilshugar, heilsteypt og hiklaus. Kristur var henni meiri og áþreifanlegri veruleiki en froðukeinnt hjóm gla-mursins, sem margur nútíma- maðurinn Ijær eyra. — Kristur, bjargið alda, sem í 20 aldir hefur staðið af sér fárviðri ofsókna og illsku, háðs og haturs, — ljósið skæra, sem lýsir til himinsins hei-m, var traust og athvarf henn ar. — Þórunn vissi að hún var að fara heim i hans dýrð. — „Feg- urð lífs þó miklist mér, meira er hitt að deyja.“ Lif Þórunnar var fagurt og heimför hennar til framhaldslifs- ins er fögur. Fyrirheitin um feg- urð og dásemd bak við dauðans d.yr tilheyrðu henni, því hún var sönn í trú s'nni, lífi sínu og störf- uim. Hernni hljóta að hljóma orð- in: „Gott þú góði og trúi þjónn, yfir litlu varstu trúr yfir mikið mun ég setja þig. Gakk inn til fagnaðar herra þíns.“ Hjartans þökk, Þórunn fyrir órofa tryggð þina og vináttu, bænir þinar líf og störf. Megi Guð gefa íslandi marga þér iika, heilsteypta menn og konur, sem fyrirverða sig ekki fyrir fagnað- arerindið heldur vita að það er kraftur Guðs til sáluhjálpar, sér- hverjum sem trúir. — „Krjúptu að fótum friðarboðans, íljúgðu á vængjum morgunroðans, meira að starfs Guðs um geim.“ Friður Guðs sé með þér um eilífð alla. Sigurlaug Árnadóttir. Lestrardeildir undir landspróf Mbl. hefur borizt eftirfarandi f rétt at ilky pnin g: VEGNA fjöída áskoran-a óg óska nem-enda og foreldra þe rra hef- ur Halidór Þorsteinsson ákveðið að halda eins og fimm undanfar- in ár námskeið í skóla sinum í þyngstu landsprófsgreánumim, þ.e.a.s. íslenzkri málfræði, staf- setningu og setningafræði, eðlis- fræði, stærðfræði, bæð: þeirri nýju (þ.e. mengi), ensku og dönsku. Námskeiðiin hefjast 12. apríl og lýkur 24. maí eða með öðrum orðum dag'nn fyrir stærðfræði- prófið. Kennslutilhögun öU er í eins fullkomnu samræmi við próftöfl uina og frekast er umnt. Reyndir kennarar und'rbúa nemendur undir þetta stórpróf. — Ný höfn Framhald af bls. 32 eyjar ekki lengur taldar byggi- legar. Flestir munu telja, að ef svo hörmulega tækist til, mundi vera hagkvæmast fyrir alla aðila, bæði Vestmannaeyinga og þjóð- arheildina, að þeir héldu sem mest hópinn og byggðu upp nýtt bæjarfélag við sitt hæfi. En frumskilyrði fyrir þvi, að hægt sé að gera þessa hugmynd að veruleika, er, að byggð verði ný höfn á suðurströnd landsins, sem lægi sem bezt við þeim fiskimið um, sem Vestmannaeyingar eru vanir að stunda, og að nægilegt athafnasvæði væri við höfnina fyrir þau fiskvinnslu- og þjón- ustufyrirtæki, sem hátaflotinn þarfnast, auk landrýmis fyrir íbúðarhús, almenn þjónustufyrir- tæki og opinberar byggingar, miðað við kaupstað af ekki minni stærðargráðu en áætlun hafi verið gerð um, að Vest- mannaeyjar yrðu, er fram liðu stundir. Samkvæmt skýrslu siiglínga- málastjóra voru um sl. áramót skrásett í Vestmannaeyjum sam tals 85 fiskiskip af ýmsum stærð um, hin stærstu um 300 smálest ir. Viðurkenrit er af stjórnvöld- um og landsmönnum flestum, að afli Vestmannaeyjaflotans sé, eft ir að hann hefur verið fullunninn tri útflutnings, veigamikill þátt- ur i tekju- og gjaldeyrisöflun þjóðarinnar, sem áhrif hafi haft á þjóðarbúskapinn í heild. Vestmannaeyingair hafa frá fýrstu tið staðið fast saman um hagsmunamál sín og í ýmsum tilfellum verið brautryðjendur i sambandi við útgeirð og vinnslu sjávarafurða. Það verður þvi að teljast þjóðarhagur, að það fólk, sem byg-gt hefur Eyjarnar, geti sem mest haldið hópinn við sem líkastur aðstæður og atvinnu- skilyrði og það áður bjó við, ef svo hörmulega fer, að þær nátt- úruhamfarir, - sem nú standa yf- ir, leiða til þess, að Vestmanna- eyjar verða taldar óbyggilegar, þegar eldgosinu lýkur. Ef bátaflotí Vestmannaeyinga og atvinnutæki ættu eftir a*ð sundrast og dreifast á hinar ýmsu verstöðvar á Suður- og Suðvesturlandi, er mjög nnikál hætta á, að hann kæmi þjóðar- búinu í heild hvergi nærri a-ð þei-m notum, sem hann hefur gert fram að þessu. Krimgum Vestmannaeyj-ar, bæði vestan við þær og austan, eru einhver beztu fiskimið lands- ins. Vestmannaeyingar hafa á undanfömum áratugum, af eðli- legum ástæðum, aflað sér mun raeiri reynslu og þekkingar en aðrir, með hvaða hættd þessi fiskimið verða bezt nýtt. Þetta leiðir enn rök að því, að þjóðfé- lagsleg-a mun það reynast happa drýgst, ef svo illa fer, að Vest- mannaeyingar verði að flýja eyj- t Þökkum inniilega auðsýnda t Innilegt þakldæU fyrir auð- hluttefeniimigu og viihisemd við sýnda samúð og vinátitu við andlát og jarðarför komu anriiát og jairðiarför mamnsiinis miminar, mlns, föður og afia. Sigurlaugar Hafliða Helgasonar, Guðjónsdóttur, Norðurgötu 50, prentsmiðjustjóra. Akureyri. Iialldóra Sveinbjörnsdóttir, Fyrir mtoa hönd og vanda- Ásdis Hafliðadóttir maima, Berg^ir Svelnsson. og bamabörn. arnar, að nú þegar verði hafin athuigun á þvi, hvar eðlilegt væri að þeir by-ggðu upp nýtt samfé- lag, sem atvinnuTega séð byggð- ist á nýtingu fiskimiða, sem þeir frá fyrstu tíð hafa búið við og þekkja manna bezt. Bygging hafnar á suður- strönd landsins hefur oft verið rædd bæði innan Alþingis og ut- an þess. Athuganir á hafnarstæð um hafa átt sér stað á undan- fömum árum, og virðist þar um ýmsa möguleika að ræða. Verkefni þeirrar nefndar, sem þingsályktunartillgan .gerir ráð fyrir, ætti fyrst og fremst að beinast að þvi að komast að nið- urstöðu u-m, hvar höfn yrði bezt staðsett með það fyrir augum, að bátafloti Vestmannaeyinga gæti með sem mestum árangxi nýtt áfram þau fiskimið, sem hann fram að þessu hefur by-ggt afkomu sína á. TiUa-gan gerir ráð fynir, að nefndin verði skipuð þremur aðilum, sem með hafnar- og skipulaigismál fara fyrir hönd stjómvalda, og auk þess þrem- ur aðilum, sem skipaðir yrðu af hinum ýmsu félagasamtökum 1 Vestmannaeyjum. Flm. telja, að í þessu sambandi verði að hafa í hutga, að Vestmannaeyingar eims og aðrir verða að hafa um það frjálst val og ákveða sjálfir, hvar þeir vilja búsetja ság, ef þeir mauðugir eða viljungir þurfa að taka ákvörðun utm búsetu- skipti. Það er því grundvalliar- atriði, að fuTltrúar Vestmanna- eyinga í nefndinni fái a-ð ráða, hvar höfn á suðurströndinnii yrði staðsett, ef hinir sérfróðu menn í nefnd'nni telj-a það ekki óhag)- kvæmt -af tæknilegum ástæðum. Byggiinig nýrrair hafnar á suð- u-rstfl'önidinini, sem köma ætti í stað Væitimainnaeyjahafmar, verð- ur að sfcoðast í allt öðru Tj ósi en hafnarframkvæmdir almennt. — Fjármagn til hemmar mætti elkiki hafa áihri-f á byiggiinigu annarra hafna, helldur y-rði tia að tana eriemt fjámmagm og höfmán að byggjast með miklu meiri hraða en alnniemmit á sér sitað, ef hug- myinidim um áframhaíldandi sam- féliag V estimamtna ey im g a á að verða raumhæf, sem flestir munu saimmála um, að sé efkki einasta fyrir þá, heildiur einmig þjóðhagis- lega séð hagkvæmiasit. Eins og áður er minmzt á, hafa á umdamförmum árum verið gerð- ar mokkrar aithugiamir á hafnar- stæði á suðunströnd lamdisims. Verður að teljasit frá hemdi Al- þimgis og stjónnvalida, miðað við þær aðistæður, sem mú eru fyrir hemdi, að aithugumum þessum verði hraðað eins og tök eru á og þá höfð altvog sérsitalkfflega hiið- sjóm af því, að þær náttúrulham- farir, sem emm stamda yfir, geta leitit til þesis, að hafinarskiilyrði ölA fari fiorgörðum i Vestmanma- eyjum. Flm. tJelja, að verikefini miefmd- arimmar eigi fyrst og fnemst að vera að kamast að miðuirsitöðu um, hvar höfn væri bezit stað- sett á suðurströndinmi i sam- raami við það, sem í efn-i tillög- uamar fielst og fram kemur I gneámangerð. Þegar til ákvörðumar um haifin- argerð á suðumströnd landsims feemiur, hljóta sérfiróðir aðilar, intniiemdir og/eða ertendir, að hanma verkið og gera alla nauð- syniiega úreikmimga og feostmaðar- á-ætiiamir, sem slikar stórfiram- kivæimdir að sjál'fisögðu krefjast, jafinframt þvi sem gera yrði skipu'lag að þeim byggðarkjama, sem reikma verður með, að 1 kringum slíka höfn mundi rísa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.