Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR
84. tbl. 60. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973
Prcntsmiðja Morgunblaðsins.
Sprengjuárás á
hús sendiherra
ísrael á Kýpur
Nikósíu, 9. apríl — AP-NTB
ABABÍSKIB skæruliðar
sprengdu aðsetur israeiska sendi-
herrans í Nikósíu, Bachamin
Timor, í loft upp í dag og gerðu
SÍðan árangurslausa tiiraun til
þess að ræna flugvéi ísraelska
flugrfélagsins E1 A1 á flugvellin-
um. Einn hernidarverkamaður
og einn lögreglumaður biðu
bana,
Isiraelskur örygigisvörður í
flugvéJiinmi s-kauit og særði þrjá
skæruiiða, þegar þeir óku á ofsa-
hraðia í kriinguim fffiugvél’ima og
skutu á hama. Fraimhlið aðseiturs
Loðnuaflinn á vertiðinni
var sl. laugardagskvöld
kominn í um 422 þús. lest-
ir. Enn eru verksmiðjurn-
ar að bræða og enn hlað-
ast upp loðnumjölssekkir
í mjöiskemmunum. Fagur
lega var staflað i einni
skemmunni, þegar ljós-
myndari Mbl. Ól. K. Mag.
tók þessa mynd.
Útgerðarmenn í V-IJýzkalandi:
Heimta löndunarbann
á íslenzka togara
Sendu Sambandsstjórninni áskorun í gær
.
er 32 síður og 8 síðna
iþróttablað.
Fréttir 1, 2, 3, 32
Spurt og svarað 4
Poppkorn 4
Tekið i taumana —
eftir Emil Als, lækni 10
Listkynning á Blönduósi 11
Þingfréttir 14, 15
Sjáandi sjáið þér ekki
... — eftir Dagrúnu
Kristjánsdóttur 16
Benedikt Gunnarsson
sýnir í Norræna húsinu 17
SAMTÖK vestur-þýzkra togara-
eigenda hafa sent Sambands-
stjórninni í Bonn áskorun þess
efnis, að löndunarbann verði sett
á íslenzka togara vegna atburða
þeirra, sem gerzt hafa á fslands
miðum undanfarna daga. Skýrði
Ernst Stapel, ræðismaðnr íslands
í Cuxhaven frá þessu í símavið-
tali í gær. Bæðismaðurinn sagði
ennfremur, að togarinn Neptún-
us hefði iandað þar þá nm dag-
inn, án þess að til nokkurra tið-
inda hefði dregið og að margir
íslenzkir togarar myndu landa í
vestur-þýzknm höfnum á næst-
unni.
Ræðismaðurinn kvað það ólík-
legt, að þessir togarar myndu
mæta nokkrum erfiðleikum, sök
um þess að frumkvæði til lönd-
unarbanns yrði að koma frá
Samb'andsstjórninni í Bonn og ó-
víst, hvenær svar hennar við
framangreindri áskorun kæmi
og á hvern veg það yrðí.
Stapel var spurður að því,
hvort meiri spenna hefði færzt
í landhelgismálið hjá mönnum i
V-Þýzkalandi vegna atburðanna
síðustu daga og kvað hann svo
vera, eins og áskorun útgerðar-
manna bæri með sér. Hins vegar
væri allt óvíst um viðbrögð hafn
arverkamanna vegna þessarar
áskorunar, sökum þess að enn
væri ekki búið að skýra frá
henni í blöðum og hún því ekki
enn komin til vitundar fólks al-
mennt í hafnarbæjunum Bremer-
haven og Cuxhaven, þar sem ís-
lenzku togararnir selja aðallega
afla sinn.
sendiherrans hruindi í spren.giin.g-
umni en hanin var fjarverandi og
fjöls’kyidu hans sakaði ekki.
Lögregluverðiir háðu skotbar-
da-ga við 3 aðra arabiska skæru-
liiða, þegar þeir höfðu séð þá
koma fyrir poika með sprengi-
efni við útiiöyr þriggja hæða
íbúðarhúss, þar sem israelski
semdiiherrainin býr. Hanidisprengj-
um var eimnii’g kasitað. Einn lög-
i'eglumannairma, sem voru á
verði, sœrðisit aivarlega í viður-
eigniinini og iézt af sárum sínum,
en Araibamir komusit undan.
Þrír aðrir Arabar voru handtekn
ir viið bygginguna.
Annar hópu.r þriiggja Araba
ök í gegnum hindrun 10.gre.glu-
manna við eitit flugvaM'arhiiðið
og beinií að Viscoiuint-.flugvél E1
A1 sem þeir sikutu á úr vélbyss-
um. Lögregluverðdr og ísraelsk-
ur öryggiisvörður, sem stóð við
fliu.gvélina, hófu einniig skothríð.
Sjónarvottar segja, að Israels-
maðurinn hafi þotið upp í flug-
véliina, náð i vélbyssu og skotið
á Aila Arabana, þegar þé.r staui
uðusit út úr Landroverjeppa sín-
u:m efti.r árekiSitiur við rafal, sem
átti að hlaða vélina. Seinn.a lézt
einn hermdarverkamannanna
af sárum.
Nýjar árásir á
2 friðarþyrlur
Saigon, 9. apríl. AP—NTB.
TVÆB friðargæzluþyrlur urðu
fyrir skotárás Vietcong á Me-
kongóshólmasvæðinu í dag. Önn
ur þyrlan neyddist til að lenda á
yfirráðasvæði Vietcong, en hin
varð ekki fyrir skoti. Þyrla
merkt eftirlitsnefndinni var skot
in niður i fylkinu Quang Tri á
VERÐA FÆREYJAR SENN
„KUWAIT NORÐURSINS“?
Olíufélögin í biðrödum eftir heimild til olíuborana
ÞM) liggur mlkið magn af
olíu undir hafsbotnimun við
Færeyjar. Þetta er skoðun
stóru olíufélaganna. — Þess
vegna bíða nú um 15 olíufélög
í biðröð til þess að fá að bora,
þegar heimlld til þess verður
veitt. Olíufélögin eru þeirrar
skoðunar, að Færeyjar geti
orðið „Kuwait norðursins“.
Kemur þetta fram í stórri for-
síðufrétt í danska. biaðinu
„Börsen" sl. föstudag. En blað
ið hefur jafnframt eftirfar-
andi eftir Atla Dam lögmanni:
— Við flýtum okkur ekki um
of. Við viljum ekki gera sömu
skyssurnar og önnur lönd
hafa gert. Við viljum ná eins
miklu út úr þessu og unnt er.
í hálft anmað ár hefur nefnd
kaninað þau mistöfe, sem ön.n-
ur lönd hafa gert og reynir
hún að fitnna það út, hvemig
mest megi haginast á olíufélög-
umum. Áliitsgerð niefhdariinnar
er væmtanleg fyrdr lofe þessa
árs. Síðam verður máiið iagt
fyrir Lögþingið og fyrst þá
verður ummt að tala uim, að
olíuævimtýrið sé byrjað.
— Við flýtum ofekur ekki
um of, segir Atli Dam. — Við
viljum ekki fremija sömu mis-
tökim og aðrir. Þests vegma er
nefndim á kafi í öllu því efmi,
sem húm getur viðað að sér
um leyfi til olíuborama, t. d.
í Noregi, Englandi, Dammörku
og Grænlamdi.
— Við geirum okkur það
ijóst, að olíuævintýri mun
hafa í för með sér gjörbreyt-
ingu á þjóðfélagimu. Þess
vegma viljum við hafa eins
mikimm hag af þessu og unnt
er.
Þegar Atlli Dam lögmaður
var spurður að þvi, hvort
nefmdim gæti hraðað störfum
sánum, svaraði hanm:
— Nei, það held ég efcki.
Það er fjöldi bófca og skjala,
sem húm verður að Ikymma sér
rækilega.
ÞBIGGJA ÞBEPA ÁÆTLUN
At.l.i Dam er þeirrar skoðum-
ar, að nefndim mumí í niður-
stöðum simum koma f.ram með
áætJum í þremur áföngum:
Fyrst fá öll félögin 15 leyfi
til þess að gera jarðlagaramm-
sófenir o. s. frv. Niðurstöður
þeirra ranmsókna verða þau
að afhemda jarðfræðim.g-
um Færeyimga sjálfma.
Síðan geti félögim femgið
rétt tii frek.ari rammsókna. Að
þeim lokmum verða lofes veitt-
Frainh. á bls. 30
laugardag og níu starfsmenn
nefndarinnar og fiugmenn biðu
bana. Önnur þyria nefndarinnar
nauðlenti eftir skotárás skammt
frá.
1 Washinglon var sagt að Nix-
on forseti liti þessar árásir mjög
alvarlegum augum og biði eftir
skýrslu frá Alexander Haig hers
höfðingja sem kom í dag frá
Bangkok til Vientiane á ferða-
lagi sínu um Suðaustur-Asíu á
vegum forsetans, Talið er i
Washington að ferð Haigs eigi
að vara Norður-Víetnama við
því að alvara verði gerð úr við-
vörunum Bandarikjastjórnar um
gagnráðstafanir ef vopnahlés-
brotum verður haldið áfram.
Fulltrúi Kanada í eftirlitsnefnd-
inni, Vernon Turner, sagði í dag
að rannsókn væri hafin á því
hvort kanadískir eftirlitsmenn
yrðu kallaðii úr stöðvum sínum
vegna árásanna.
Þremur birgðaskipum tókst í
dag að komast til Phnom Penh
með aðstoð bandarískra flugvéla
og fallbyssubáta þrátt fyrir hafn
bann kommúnista. Ellefu önnur
skip komust ekki og hafa hörfað
fyrir árásum skæruliða sem
hafa laskað olíuflutningaskip.
Alvarlegur skortur er á matvæl-
um og eldsneyti í Phnom Penh,
en þjóðvegurinn til hafnarborg-
arinnar Kompong Son hefur
verið opnaður. Tvö skip kom-
ust með hrísgrjón til höfuðborg-
arinnar í gær og þrjú olíuflutn-
ingaskip eftir 20 daga hafnbann.
Auk þess flytja Bandaríkjamenn
vopn og vistir loftleiðis.