Morgunblaðið - 10.04.1973, Page 2
4-
’ 2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGtJR' 10. AI’RÍI, IDJS
Loðnan:
Heildaraflinn
422 þús. lestir
Guðmundur RE aflahæstur
HEILDARLOÐNUAFLINN á
vertíðínni var sl. langardags-
kvöld orðinn 422.201 lest, eða
144.546 lestum meiri en alla ver-
tiðina í fyrra. Þá var heildarafl
inn 271-655 lestir. Siðustu viku,
1.—7. apríl, var aflinn samtals
18.102 lestir og var vitað um 25
skip, sem einhverjum afla lönd
uðu í vikunni. Þegar skipin voru
flest að veiðum á vertíðinni, voru
þau 92 að tölu.
Færeyjar
utan EBE
að sinni
Frá Jogvan Arge,..
• Þórshöfri í Færeyjum i gær.
LÖGÞINGIÐ samþykkti í dag
frumvarp þar sem segir að Fær-
eyjar geti ekki eins og nú standi
sakir gengið í Efnahagshanda-
lagið, sérstaklfga vegna fiskveiði
máianna.
Lögþingið samþykkti einnig
að fela landsstjórninni að gera
það sem í hennar valdi stendur
til þess að fá breytt reglum EBE
um fiskveiðiréttindi svo þær sam
rýmist betur hagsmunum svæða
sem byggja afkomu sina á fisk-
veiðum. Stjórnin skal og kanna
möguleika á sérsamningi við
EBE um útflutning Færeyja.
Sjö skip hafa fengið yfir 10
þúsund lestir:
Guðmundur RE 17.163
Eldborg GK 13.903
Óskar Magnússon EA 11.247
Gísli Ám-i RE 11.138
Loftur Baldvinsson EA 10.840
Fífill GK 10.147
Súlan EA
10.071
Framleiðslu-
met Kísil-
iðjunnar
Björk, Mývatnssveit, 9. apríl.
FRAMLEIÐSLA Kísiliðjunn-
ar h.f. gengur vel. Frá því
klukkan 08 á sunnudagsmorg
un til jafnlengdar mánudags
voru framleidd 113 tonn af
kísilgúr. Þetta er mesta fram
leiðsla á sólarhring sem náðst
hefur frá því er verksmiðjan
tók til starfa. — Kristján.
Picasso.
Á blaðamannafundinum í gær. Frá vinstri: Þóra Kristjánsdóttir fréttamaður, Pétur Pétursson.
G,,nnar Sigurmundsson bæjarfiilltrúi, Sigurgeir Krist.jánsson forseti bæjarstjórnar Vestmann®
eyja, Martin Tómasson bæjarfulltrúi og Vladimir Ashkenazy pianóieikari.
Ashkenazy styrkir Eyjamenn
Heldur tvenna tónleika á
Akureyri og í Reykjavík
þar sem hann hé’.'t miil'li 30 og
40
VLADIMIR Ashkenazy heldur
pianótónleika í Borgarbíói á
Akureyri laugardaginn 14. apríl
kl. 5 og í Háskólabíói mánudags-
kvöld 16. apríi. Báða tónleikana
heldur Ashkenazy. til styrktar
Vestmannaeyingiim, en st.rax í
upphafi gossins skrifaði hann
bæjarstjórn Vestmannaeyja bréf
þess efnis að hann vildi hjálpa
til með því að halda tónleika til
fjáröflunar. Þessir tvennu Eyja-
— Reyndi að
Framh. af bls. 32
reka rolliumar strax út. Þeir
eru greinitega hræddir við
varðskipin," sagði Guðbjörn
Jenssom ennfiieanur.
„Það er auðvitað ómögu-
legt að l'áta þá vera að veiða
hér á sömiu svæðum og við
stundum, þeir veiða fiskinn
frá okikur, rétt eins og ein-
hverjir ókunnugir m-enn
væðu inn í kartöflugarðana
manns oig færu að taka þar
upp. Við erum á mjög ta'k-
mörkuðu svæði, eftir að búið
er að 'oka svo mi'k'u af Seil-
vogsba'nkamum fyrir okikur,
en þá héld'U þeir brezikiu O'g
þýziku bara þangað Oig moik-
fiskuðu þar. Við voruim farm-
ir að tala um brezika húMið
og það þýzka, Síðan hafia þeir
komið himgað og eru alltajE að
ónáða okkur maira og minna,
en við kumnium bara ekki við
að vera alltaf að kalla á varð-
sikip út af þessu.“
Guðbjörn sagði, að á þessu
svæði væru nær allir íslenzku
togararnir og nýju skuttog-
ararnir, auk stórra togbáta,
eða að jafnaði um 25 skip. Er-
lendu skipin taldi hann vera
næstum því eins mörg, eða
svona um 20. „Þeim fjölgar
alltaf hér, þegar fer að
skyggja. Þeir eru eins og þjóf
ar á nóttu. Þeir sækja mjög
stift, því að nú er ekki mik-
inn fisk að fá og mikill skort
ur á fiskmörkuðum ytra. Þess
vegna höfum við oftast rak-
ettubyssurnar uppi við til að
vekja þá, ef þeir fara að dotta
í brúnni, kallarnir, eftir langa
stöðu.“
Guðbjörn sagði, að aflinn
væri misjafn, sumir veiddu
vel og aðrir illa, en í heild-
ina væri þetta reytingsafli,
þó ekkert svipaður því sem
var á góðum vertíðum áður
fyrr En þetta væri aðallega
þorskur, mjög fallegur, lík-
lega sá fallegasti, sem nú
væri að fá.
Eitt íslenzku skipanna, tog-
skipið Guðbjörg ÍS, varð fyrir
því að troll þess flæktist vt'ð
troll brezka togarans Boston
Beverley GY 191 siðdegis á
laugardag. Var þetta ein-
göngu fyrir slysni, sam-
kvæmt þeim upplýsingum
sem Land'helgisgæzlan fékk
um atburðinn. Brezki togar-
inn hífði strax inn og greiddu
skipverjar úr flækjunni, en
skiluðu síðan Guðbjörgu ÍS
troliinu aftur.
tónleikar Ashkenazys ern þeir
einu, sem liann mnn haUla hér
á landi á þessu ári.
Á blaðamannafundi með
Ashikeniazy í gær, Pétri Péturs-
syni, sem kynnti boð hans og
moikikium fu'.ltpúuim úr bæjar-
stjórn Vestimannaeyja kváðst
h'amn spenn.tur fyrir því að halda
aftur tónleiika í Vesbmannaeyj-
uim þegar bæjaniífið væri koimið
i eðlilegain gang, en hann hél't
tónlieika þar 1964.
Sigurgeir Kris'tjánssoin forseti
bæj'arstjórnar Vestm'annaieyja
ftutti píanósnilliinig'nium þa'kkir
fyrir hans ágæta boð og fagnaði
því að Ashikenazy byði siwra hjálp
á svo gliæsil'egan hátt i þeim erf-
iðleikiUim seim Eyj'amenn ættu við
að g!íma.
Ashkenazy kvaðst vona að
hann fengi fullt hús bæði á Ak-
ureyri og í Reykjavík.
Ashkenazy er nú nýkomiinn
heim úr tveggja mánaða lömg'u
tónleikaferðalaigi uim Bandaríkin
tónleika og ték með nokkrL1
f rægus tu sin fón.í uhil jóimsvei tu'ú1
heimi, sinifónlun'um í Philads'o1' '
Chicago, Boston og Oleveiaf1 •
Áður var h'ann búinn að ve
á tónleiikaferðal'agi í Róm, Pa“ 1
London oig Mí'lanó.
Á efnisskrá tónleika Ash'ken
aizys verða veik eftir Mozar ’
Beefchoven og Ohopin.
Bingó til
styrktar
Hilmari
MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óðinn
heldur bingó að Hótel Borg h)1
vikudaginn 11. april. Allur ágoðj
inn rennur til styrktar 1 Iilina
Sigurbjartssyni. -
Alls verða spilaðar 16 umfeI
ir og eru vinningar mjög g°ðl ’
meðal annars utanlandsferð. Er
allir vinningarnir gefnir af elfl
staklingum og fyrirtækjum.
Bingóið hefst kl. 9 e.h.
ÞU SEM HLUSTAK
Ný ljóðabók eftir Jón Óskar
ALMENNA bókafélagið hefur
nýtega seint frá sér nýja l'jóða-
bók eftir Jón Óskar rithöfuind,
sem ber naifnið Þú sem hiustar.
Jón Ó.skar var meðal þedrra,
sem hófu þær nýjuingair i ís-
lenzkri ljóðagerð, sem nú eru
löngu viðurkenndar, en olil'u
mi'kluim deiluim á sinium tíma.
Frá því siegir hann í svonefnd-
um mininingabókum sínum, sem
hann hefur verið að Skrifa á
undanförmtón árum, en þrjár
slíkar bætouT hafa komið eftir
hann til þessa, Fundnir snilling-
ar 1969, Hernámsskáld 1970 og
Picasso hylltur sem fremsti
listamaður þessarar aldar
París, 9. apríl, AP, NTB.
MIKILL manníjöldi safnaðist
i dag við heimili Pablo Pi-
cassos í Mougins við Miðjarð-
arhaf til að heiðra listmálar-
ann, sem lézt í gaer úr hjarta-
slagi, 91 árs gamall.
Listamenn og listíræðkigar
um alian heim lofa sni'lligáfu
Picassos og segja að með
dauða hans sé lokið tímabili
i listasögunni. Hann er kall-
áður mesti liistmálari samtím-
1 áns og eínn mesti listmálari
allra tíma. Margir kalla hanin
Michelangelo aldariinnar.
Bandarískur listfræðingur,
•: dr. Evan H. Turner, sagði, að
áhrtf Picassos væru óafmáan-
leg og brezki myndhöggvar-
inm Henry Moore sagði, að
h hann hefði breytt allri liist-
sýn fólfcs. Aðrír benda á geysi
lamgan féril hans, gífurleg af-
köist, frábaert hugmymdaflug,
byltingarkenindar nýjungar í
listimmi og ótrúlegan frum-
leika. ítalski myndhöggvari'nn
Giacomo Manzu sagði, að Pi-
easso hefði fumdið upp nú-
tímiamálaralist.
Picasso átti við nókkur veik-
indi að stríða í vetur og veikt-
iist af inflúensu fyrir nokkr-
um vikuim, en dauði hana kom
vimum hams á óvart þvi að
hiann vann af kappi, oft lamgt
fram á nótt. Ferill hans spann
ar rúmlega þrjá aldarfjórð-
unga, hamm byrjaði að mála
sex ára og var fullfær lisfcmál-
ari 14 ára gamall. Sjálfur
sagði hamn að sanmir lista-
m-enn yrðu að m'innsta kosti
að mála eitt málverk á dag og
teifcna margar myndir.
Hamn sneri aldrei aftur til
Spámar, þar sem hann fædd-
ist í Maiiaga, eftir að hann
kvaddi æfctjörðina í borgara-
stríðinu og var alla tíð harð-
ur ands'tæðiinigur ríkiisstjórnar
Francös. Eitt frægasta mál-
verk hans er „Guemica“ sem
hann málaði til þess að mót-
mæla loftárás Þjóðverja á
samnefndan bæ í borgarastríð-
imu. Anniað frægt málverk
hans, „Les demóiselles d’Avig-
non“, martoaði upphaf kúbism
ans, sem han.n skapaði ásamt
Georges Braque.
Saimtovæmt iauslegum áætl-
unuim. liistfræðinga liggja eftir
hann 13—14 þús. máiverk eða
teikningar, 100 þús. svartlist
armyndiir eða myndskurðar-
listaverk, 34.000 myndskreyt-
imtgar í bókum og 300 högg-
myndir eða kepamíkverto. Til
samamburðar er bent á, að
Reimbrandt hafi málað 2.800
oWumáliverk, en hann varð 63
ára. Picasso málaði 201 mál-
verk síðustu þrjú æviárin.
Enginn listmálari sögunnar
er talinin hiafa hagnazt eiins
mitoið á liistaverkum sínum og
Picasso og átti aennilega mesta
safn niútíimamélverka í heim-
inum. Áætlanir um eignir
hans byggjast á ágizkunum,
en þó er talið að eiigniir hans
hafi nutmið að mininsta kostl
50 milljónum dol'lara.
Tvær Pioasso-miyndir hafa
verið seld'ar safininu í Basel
fypir 1.950.000 dolilara, sem er
hæsta verð sem Mstamaður
hefur féngið fyrir verto sín í
li'fanda lífi. í desember 1971
var málverk af móð'ur og
bam' dregið til baka á upp-
boði hjá Christie’s í Londön
eftir að 735.000 dollarar höfðu
verið.boðnlir í það.
Jón Óskar
1971-
ú't
Gangstéttir í rigningu i- - -
Fyrsfca bók Jóns Óslkars
smásagnasafnið Mitt andlit
þitt 1952. Síðan hafa kornið^.
eftir haran þrjár frunnsani
ljóðabækur og ein bók
inga. Einstök l'jóð eftir n
hafa verið þýdd á mörg tu 6,
miájl, og ein bðka hairas,
á herðuni okkar he'fur kon11
í franskri þýðingu hjá . e
fellii undir n'afninu La n'ult " gc
nos épaull'BS. Þýóand in'P r>
franskur maðuir, Régis
sem nú er prófessor við Pa'
háskóla. Þá hef ur Jón
skrifað eina skáldsögu, t>ar.*v-á1'
sögusviðið er bernskusto ^
hans á Akranesi, og nefnis
Leikir í fjörunni.
Jón Óskar hefur ferðazt
ura Evrópu, og bók hans *
situr enn í Róin, s'eim
hjá Alimenna bókaféliagih10
a>’
iö
1963, fjal'lar eiintouim rnm .
hans til Italíu og Sov^tp'kj
Olil'i hún mik'lum blaðasikt
og umfcali á síríúim tínia.
7«
sem lilnstar
Bókin Þú ..
bls., prenibuð og buindin í ^rí*
smiðju Hafinarfjarðiar úf-
Jónssoiri fceifcnaði kápú.