Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 3

Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973 3 Frumvarp Fiskveiðilaganefndar: Um veiði innan f iskveiði lögsögunnar með botnvörpu flotvörpu og dragnót J'AGT hefttr verirt fram lagn r,nnvarp um veiðar með ootnvörpu, flotvörpu ogr tlrag- not innan fiskveiðilandhelg- Onar. Flutningsmenn eru I r nefndarmenn Fiskveiði- nganefndarinnar af fimm, en 'runivarpið er flutt að tilhlut ?n nefndarinnar allrar. Flutn Intrsnienn eru Gils Guðmunds 5°n, Guðlaugur Gíslason og aWel Pálmason, en Jón Ár- nvann Héðinsson og Stein- Rr|niur Hermannsson standa e'nnig að frumvarpinu. 1 frunivarpinu segir, að er- ndum skipum séu bannað- ar allar veiðar innan fisk- veiðilögsögu Islands eins og hún var ákveðin með reglu- gerðinni frá 14. júlí 1972. Is- lenzkum skipum sé hins veg- ar bannaðar veiðar með botn- vörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni, nema þar sem sérstakar heimildir eru veittar til slikra veiða með þessum lögum. I annarri grein frumvarps- ins eru tilgreind þau veiði- svœði og veiðitími, sem ís- lenzkum skipum er heimilt að veiða, enda undanþiggi ráð- herra ekki tiltekin svæði slík um veiðum með reglugerð. Nánar verður greint frá ein- stökum greinum þessa frum- varps hér í blaðinu á morg- un, miðvikudag. Um verkefni Fiskveiðilaga- nefndar segir m.a. í greinar- gerð með frumvarpinu: Frá því í byrjun septem- ber og fram í byrjun desem- ber 1972, vann nefndin síðan samkvæmt erindisbréfi sínu að endurskoðun á núgildandi togveiðiheimildum með sér- stöku tilliti til breyttrar fisk- veiðilandhelgi. Hafði nefndin einkum til athugunar atriði, Ííoppdrættislán vegna hringvegar: Framkvæmdir fyrir 390 milljónir í ár ^ramlag til eins stærsta máls þjóðarinnar Segir Sverrir Hermannsson alþingismaður , 4 DáG hefst sala n happdrættisskuldabréfa- ni vegna vegafram- VBemda á Skeiðarársandi, fi1 eins og getið hefur ver- um í Morgunblaðinu V^r®a að þessu sinni seld pwldabréf að andvirði 130 niHjónir króna. Slík happ- ^ttisskuldabréf voru að ^ * fyfsta skipti á sl. ári fr'Umkvæði Jónasar Pét- rssonar, fyrrverandi al- lngismanns, sem fékk essa fjáröflunaraðferð ^bykkta á Alþingi. °rgunblaðið hefur snúið sér til Sverris Hermanns- sonar, alþingismanns, í til- efni af sölu þessara skulda- bréfa nú og rætt við hann um hinar miklu vegafram- kvæmdir á Skeiðarár- sandi. — Það voru 100 mdiMjónir króm boðinar úi i happdrætt- istskuldaibréfum í fyrra, segir Sverrir Hermatnnsson, og seldusf þau upp á örfáum dögum, lóiklega fyrir rúmlega 70 mitlljónir króna á fyrsita degi. Kjöriin eru mjög hag- stæð, þair sem bréfiin eru verð- tryggð og verðbætur greidd- ar saimkvæmt hækkuri vísi- tölu fram'færslukostmðar. Eiitt þúsund króna bréf í fyrra eru þvi að verðmæti í dag 1170 kr., en vextir eru greiddir i formi happdrættis- vinnlinga. — Hver er áætlaður kositn- aður við hringveginn nú? — Nú er áætlað, að fram- kvæmdimar kosti um 700 miMjónir króna, en á sl. ári var unnið fyrir um 130 millj- ónir króna. Nú í ár er áform- að að vinna fyrir 390 mililjón- ir króna og öruggi má telja, að vegasamband verði komið á upp úr miðju næsita árd. — Hvað er vegagerðdn kO'm- in langt núna? — Siðastliðið suimar var lagður 30 km iangur vegur frá Kirkjubæjarklausitri aust- er vörðuðu skipastærð, veiði- svæði, tímatakmarkanir og það hvort ekki væri unnt að gera heimildarreglurnar ein- faldari og skýrari. Ennfrem- ur var nefndinni i erindis- bréfi falið að: 1. Athuga hvort rétt sé að auka almenna friðun frá þvi sem reglugerð nr. 189/1972 gerir ráð fyrir, m.a. hvort banna eigi veiðar með fleiri veiðarfærum en botnvörpu á þargreindum svæðum. 2. Gera tillögur varðandi ur að Lómaignúp. Á þeirri leið voru byggðar 6 nýjar brýr, saimtals 238 metrar að lengd. Ennfremur voru byggðir brú- arstólpar á Súlu og hafin var gerð varnargarðia vesitan brú- arinnar á Súlu, en þeir eiga að veita Núpsvötnum i far- veg Súliu, því að það verð'ur ein brú á báðum þessum vötnum. Sú brú verður 420 metrar á lengd. Þá voru einn- ið byggðar bráðabirgðabrýr á Núpsvötn og Súlu. Aiustan Skeiiðarár var byggður 7 km nýr vegur. — En hverjar verða helztu framkvæmdir í ár? — 1 ár var hafizt handa í jainúarlok og er lamgt komið byggingu brúar á Súlu og Sandgígjukvisl, en hún á að verða 380 mei rar á lengd. Þá hefur einnig verið Dyggður 6 km lamgur varmargarður á þessar brýr. Gert er ráð fyrir, að þær verði teknar í notkun í sumar. Ennfremur verður byggður 25 km langur vegur yfir sandinn, allt að Skeiðará. Þá verður haifizt handa um brúargerð á Skeiðará að vest- amverðu og eirnnig verður byggður 4 km lamgur varnar- garður austan Skeiðarár. Það hefur sýnt siig að vera miikið haigræðli að vinna þessi verk notkun þorsk-, ýsu- og ufsa- nótar. 3. Athuga um breytingu á gildandi ákvæðum um möskva stærð í vörpum. 4. Endurskoða reglur um dragnótaveiðar. 5. Athuga hvort rétt sé að hafa viss grundvallaratriði varðandi rækju-, humar- og skelfiskveiðar, svo og veiðar á öðrum tegundum t.d. spærl imgi i þessum lögum, með við tækum heimildum ráðuneytis til að setja reglur um þær veiðar. á vetrum, þegar liítið er í ám og hægt að veittia þeiiim brott og byggja brýmar á þurru. Þessar framkvæmdir eru ekki sérstaklega unnar fyrir Auist- firði eða Suðurland, segir Sverrir Hermannsson, heldur er hér um að ræða mál þjóð- arinnar allrar, en hitt er svo annað mál, að fyrsi í sitað mun þetta eiinkum hafa áhrif í Auisturiands'kjördæmi. En með þessari vegagerð er stig- i'ð gifurlega stórt skref í þá átt að tengja byggðir aMs landsins saman. -— Hvenær verður hægt að aka hriingveginn austur á liand? — Ég gerii ráð fyrir, að sið- ari hluta sumars 1974 verði vegasamiband komið á. Er það ein aldra veglegasta af- mæliisigjöf, sem ein þjóð getur gefið sjálfri sér. Ég vil að lok- um vekja atihygld á því, segir Sverrir Hermannsson, ai.þing- ismaður, að reynislan frá út- boðiinu í fyrra sýndr, að menn verða að hatfa á sér andvara, ef þeir ætla ekki að mtissa af því að fjárfesita með svo hag- kvæmum hænti, sem einnig er skerfur ti'l þess að hrinda í fram'kvæmd einu allra mesta máli þjóðardnnar i dag. ,608 þús. fe* tU , 'íilrnars Si,,:,,.. 11 esBr höfðu borizt til ',r,ina 6«8.028 kr. í söfn w’ Se*n ’,il,nars Sigurbjartsson >Uslv ls*« handlegg og fót í H. 'VSI fyrir nokkrum vik- uncl,fr:imlaea, sem borizt bft ^0$ fv,A^arna má nefna tj n8i, 14 A 'Skipsfélögum á Sæ- Ii?,llíei'aiii)Us' kr- fró starfsfólki ' 17 800 kr- frá starfs. 4 )cr e ónefndri skrifstofu, Akrahesi Kvennadeild SVFl 42.800 frá starfs- fólki Hótel Sögu og 43.100 frá nemendum og kennurum Lindar götuskóla. Austur- Húnvetningar AÐALFUNDTR sjálfstæðisfélags ins Varðar og Félags ungra sjálf stæðismanna, Jörundar, verða haldnir í félagsheimilinu á Blönduósi, föstudaginn 13. apríl n.k. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar störf. Kosnirig fulltrúa á lands- fund. Að loknum aðalfundi félag- anna verður haldinn aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu. — Saltfiskur Framh. af bls. 32 lenzkar vörur, sem gerður hefur verið." Meðaltalshækkunin á verðinu í dollurum er um 35% frá sama tíma í fyrra, að sögn Tómasar. Á vetrarvertíðinni í fyrra veiddust alls um 33 þús. lestir i saltflsk og af því voru 22—23 þús. lestir af blautfiski fluttar út en um 10 þús. lestir voru teknar til framhaldsverkunar. Hefur framhaldsverkun fisksins aukizt gífurlega á árunum 1967—1972. Tómas sagði, að geysileg hækk un hefði orðið á millii áranna 1971—’73 á blautverkuðum fislci, en ekki á þurrverkuðum fiski; hækkun hans hefði aðeins num ið um 5%, sem hefði hvergi dug að til að ná framleiðslukostnaði nnanlands, sem hefði vaxið ótrú Iega hröðum skrefum á síðustu misserum. „Um það mál hefur stjóm SÍF rætt og m>un það verða lagt fyrir viðkomandi ráðuneyti eða ráðherra til að vita hverjár möguleikar séu á stuðningi þar frá til að viðhalda þeim þurrfiskmörkuðum, sem unn zt hafa upp á síðustu 6—8 ár um með æmum kostnaði og fyr irhöfn. Raunar hefur stjórnin unnið að því í viðræðum við við komandi ráðherra frá í ágúst sl. og fengið jákvæðar undirtektir." Tómas kvað þorskveiðar á vetrarvertíðinni hafa gengið heldur stirðlega, það sem af væri, þótt misjafnt væri á milli landshluta, en venjulega væru apríl og fyrstu dagar maí bezti veiðitiminn og væri þess þvi að vænta, aS úr gæti rætzt, og ekki ástæða til að örvænta í bili. Tómas sagði að lokum, að bú- ið væri að ákvarða útborgunar- verð á allar tegundir saltfisks og væru þau verð á leið í um- burðarbréfi til framleiðendanna, ásamt nánari skýringum á þess- um málum, og væri því ekki hægt að skýra nánar frá þeim að sinni. Hass-salar teknir á Akranesi ÞRÍR varnarliðsmenn voru hand teknir á Akranesi á sunnudags- morgun og játuðu að hafa stund að þar hasssölu á dansleik um nóttina. Ekkert hass fast á þeám. Málií er í mnnsókn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.