Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973
NÝKOMIN
STÓR
RÝATEPPI
Verzlunin MANCHESTER
Skólavörðustig 4.
Einbýlishús
Til salu einbýlishúsið að Öldugötu 10. Upplýsingar
í síma 85215, milli kl. 14—19.
Einbýlishús á Hellu
Til sölu er 136 fm steinsteypt einbylishus. Húsið er
allt á einni hæð, 4 ára gamalt. 950 fm falleg og rækt-
uð lóð. Góð lán áhvílandi.
Verður selt á sanngjörnu verði. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 99-5803 eftir kl. 19 á kvöldin.
1973 VW Fastback 1600 TL
sjálfsk.
1972 Vauxhall Viva SL
1972 Mercury Comet
1972 Bedford CF 1100 sendi-
ferða
1972 Saab 96
1972 Datsun 1600
1971 Opel Rekord 4ra dyra
1971 Chevrolet Blazer
1971 Chevrolet CheveMe
1971 Vauxhall Viva de Luxe
1971 Saato 99
1971 Fiat 125 Berliina
1970 Hilman Hunter
1968 Toyota Crown 4ra strokka
1966 Opel Caravan
Eyjabakki
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð i blokk.
Sérþvottahús og geymsla á hæðinni.
Mjög vönduð íbúð. Verð 3,5 millj., útb. 2,5 millj.
FASTEIGNIR OG FYRIRTÆKI,
Njálsgötu 86, símar 18830 og 19700.
Kvöldsími 71247.
Litli-Skógur hf.
er til sölu af sérstökum ástæðum. Fyrirtækið er í
fullum rekstri og rekur héildsölu- og smásöluverzl-
un með vefnaðarvörur og fatnaðárvörur. Uppl.
gefur
AGNAR GÚSTAFSSON, HRL.
Austurstræti 14.
Sími 21750 — 22870.
Il» npa l
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI13000
Til sölu
i sérflokki 160 fm hæð í nýlegu tvíbýlishúsi nálægt
miðbænum. Aðeins mikil útborgun kemur til greina.
Til sölu vönduð 2ja herb. íbúð við Gautland, Fossvogi.
Upplýsingar: Auðunn Hermannsson, sími 13000 —
heima 86221.
TIL SOLU EINBYLISHUS
í NÁCRENNI HAFNARFJARÐAR
Húsið selst í fokheldu byggingarástandi og verður
tilbúið til afhendingar um mitt sumar nk.
Hér er um að ræða fallegt hús á fögrum stað
nálægt sjó.
Upplýsíngar í skrifstofunni, ekki í síma.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA -
FASTEIGNASALA
Gissur V. Kristjánsson lögfræöingur,
Alfaskeiði 40, Hafnarfirði.
wsm Ifewi
•xiilur
sw
VERÐTRYGGT
HAPPDRÆTTISLÁN ríkissjóðs
SKULDABRÉFB
JÍIiWiifMÍ úi'áilJ/Í
^Jljllör
Þeir sem kaupa skuldabréf í hinu verðtryggða
happdrættisiáni ríkissjóðs eiga:
Sparifé sem heldur verðgildi sínu,
happdrættisbréf sem gilda í 10 ár án endurnýjunar,
þátt í að Ijúka hringvegi um landið._________________
Verð hvers bréfs er 1000 kr. Að tíu árum liðnum
verða þau endurgreidd með verðbótum sem miðast við
hækkun framfærsiuvísitölu þetta tímaþil.
Bréfin eru númeruð og gilda sem happdrættismiði.
Dregið er árlega um 344 vinninga
samtals að upphæð 9,1 milijón kr., fyrst 30. júní 1973.
Hæstu vinningar eru tveir á 1 milljón hvor.
Vinningar eru skattfrjálsir og skuldabréfin
framtalsfrjáls.
Happdrættislánið verður notað
til að Ijúka einu erfiðasta verkefni
í íslenzkri vegagerð: vega- og brúa-
lagningu á Skeiðarársandi. Með
opnun hringvegar um landið þjóð-
hátíðaráríð 1974 hefur þjóðin
sameinazt um að Ijúka verki sem
lengi verður minnzt.
Brúargerð er að Ijúka á tveimur
af þremur stórfljótum á Skeiðarár-
sandi. Unnið er þar við gerð vega
og varnargarða. Síðasti áfanginn
er framundan og metnaðarmál að
Ijúka honum að ári. Þá fá skuldabréf
í happdrættisláni ríkissjóðs nýtt
gildi sem vegabréf um ísiand.
Einnig opnast ferðafólki nýr
heimur austan sandsins. í Öræfum
skartar íslenzk náttúra sínum
tignarlegustu andstæSum. SEDÍABANKI ÍSIANDS
SÖLUSTAÐIR: Bankar, bankaútibú
og sparisjóðir um allt land.
Sala hefst þriðjudaginn 10. apríl.