Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 6
6
MORGUNBLAMÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið ÖH kvöld til kl. 7, nema laugardaga tH kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. SAMBY6GÐ TRÉSMfÐAVÉL með 12 tommu-r píaini ti-l sölu. Upplýsin-ga-r 1 slma 92-1845 á kvöfldi-n.
TIL SÖLU er eldhúsborð og bekkur viö. Einmiig stálþvottavaskur á fót- u.m og svefnbekkur. Uppl. i síma 35463 eftir kl. 8 i dag og á morguin. CORDOVOX Til söl-u Cordovox. U ppl. i slma 35816 eítir kl. 5 sd. Á sama stað óskast gítar- magnari eða bassamagna-ri.
NÝKOMIÐ fjöltoreytt úrval af rya-, smyrrva- og afladin-teppum «— rya- og smyrna-púðar. Ma-rgar gerðir af rya-efnum. Hof, Þinghottsstraet-r 3. VILTU GRÆÐAÍ Vantar aðgerðarmen-n tiJ Njarðvíkur. Mikid vi-n-na. Fæði og h-úsnæði ð staðmim. Uppl. í siíma 41412 eftir kl. 8 á kvðldijn.
brotamAlmur Kaupi a-Ma-n brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. HERBERGI óskast til- leigu. Upplýsi-ngar 1 síma 26700.
ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herbergja í-búð ósk- ast sem fyrst. Þrennt 1 hei-m- lii. Upplýsingar i sí-ma 86400 frá kf. 9—5 á dagimn. BIFREIÐ TIL SÓLU Ford Tau-nu-s 17 M, árg. '63. Uppl. að Hjafflabraut 5 Hafn- arfiirði. S1m-i 53431 m-ill-i 7—8 eftir hádegi.
EINSTÆO MÓÐIR MEÐ 2 BÖRN óskar eftir 2—3 herb. Ibúð stráx, hefzt næst M iðbæn um —er húsnæðislaus. Vinsa-m-l. hringið í síma 20836 eftir kl'Ukkao 6. ÍBÚÐ ÓSKAST U-ng hjón frá Vestmannaeyj- u-m með 2 böm óska eftir 2—3 h-erbergja íbúð. Algjörri regl-usemi og góðri u-mgegnii h-eitið. Sfm-i 24463 eftir kl. 7 á kvöldim.
BIMINI 550 TALSTÖÐ sem ný og Chev-rolet ’57 sendiibíM tii söi'u. Sí-m-i 92-2310 k». 12—13. fataskApar — baðskApar Tökum að okkur smíði á fata- skápum úr harðvið. Smíðum margar gerðir af baðskápum úr hvítu harðplasti. Föst verð- tilboð, stuttur afgreiðslufrest- ur. Uppl. I s. 13969 öll kvöld og heígar.
AMERfSKUR SALFRÆÐINGUR með lítil börn óskar efti-r fs- tenzkrí „Au Pair" stúlku. Júlí i ettt ár. Einhver enskuku-n-n- átta og bílpróf na-uðsyrvtegt. Skrifið Bema-rd Schneider, M. D. 146 Cedar Heights Drive, Jamesvil-le, New York 13078.
. LESIfl
Til sölu
í austu rborgi nni 2 skrifstofuherbergi, ásaiut 2 litl-
um hliðarherbergjum, biðstofu og snyrtiherbergi
í nýrri verzlunarmiðstöð á 2. hæð. Leiga gæti
komið til greina. Uppl. 1 síma 71859.
PIERPONT-úrin
handa þeim, sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
og fallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns-
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
HELGI SIGURÐSSON, úrsmiður,
Skólavörðustíg 3, sími 11133.
I dag er þriðjudagurinn 10. april. 100. dagur ársins. Eftir lifa
265 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kL 12.02.
Almennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu í Reykj*
vík eru gefnar i símsvara 18888.
Lælcningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
ónæmlsaðgerðlr
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstöð
Reyxjavíkur á máaudöguro kL
17—18.
Náttrtrugripasafnið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögiun frá kL 13.30
tU 16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kL 1,30—4.
Aöganigur ókeypis.
Gangast fyrir Mutaveltu til
styrktar Hiimari Sigurbjarts-
synL
KL. 2 á laugardaginn
héldu stúlkur Mutaveltu I
Melaskólanum í Reykjavík, sem
átta 10 ára gamlar telpur i 4.
bekk E í Melaskólanum stóðu
fyrir. Hlutaveltu þessa héldu
þær til styrktar Hilmari Slgur-
bjartssyni, sem missti hönd og
fót í siysi fyrir nokkru eins og
Smávarningur
Stjáni er að stíga upp úr sund
lauglnnL
Jói: Nei, hæ Stjáni, varstu að
synda?
Stjánl: Nei, nei. Ég var bara
að þvo nærbuxurnar mínar.
skýrt hefur verið frá í fréttum.
Telpumar fóru í fyrirtæki og
stofnanir við Laugaveg, Banka-
stræti, Skólavörðustíg , Austur-
stræti og víðar og segjast hafa
mætt einstökum undirtektum og
skilningi allra. Höfðu þær safn-
að 500—600 munum fyrir Muta-
veltuna og mun verðmæti þeirra
nema tugum þúsunda. Fengu
þær t.d. gefin mðrg úr og skart
gripi að ótöldum fjölmörgum
öðrum góðum gripum. Telpurn-
ar vilja færa gefendunum beztu
þakkir fyrir undirtektir þeirra.
Messur
Hafnarfjarðarldrkja
Altarisganga í kvöld kl. 8.30.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Alls söfnuðust 35 þúsund krónur
og renna þær til Hilmars Sigur-
bjartssonar. Hér á myndinni sjár
um við ungu telpurnar 8, sem fyr
ir Mutaveltunni stóðu.
Sunnudaginn 8. apríl voru
gefin saman í hjónaband af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni
Kristín G. Guðmundsdóttir,
bankamær og Reynir Daniel
Gunnarsson, kennaraskólanemL
Heimili þeirra er að Torfufelli
1.
Föstudaginn 30. marz opinber
uðu trúlofun slna frk. Kristín
Hlif Andrésdóttir, Berjanesi, A-
Eyjafjöllum og hr. Jökull Ey-
fells Sigurðsson, Grensásvegi 58
Reykjavík.
NÝIR
BORGARAR
Fanný Stefánsdóttur og Jóni
Viðari Ágústssyni, Fögrubrekku,
Blesugróf, dóttir, þann 1.4. kl.
6.25. Hún vó 3640 g og mældist
50 sm.
Ólínu Kristjánsdóttur og Sím-
oni Ivarssyni, Hamrahlíð 9, dótt-
ir, þann 31.3. kl. 11.30. Hún vó
3280 g og mældist 50 sm.
FÓRNARVIKA
KIRKJUNNAR
0.-15.APRÍL
HJÁLPUM J á
KIRKJUNNl
AÐ HJÁLPA \ \
ciró 20000
Þú lítur svo glaðlega út, Palli. Hvað skeði?
— Ég skaut páfagaukinn.
— Hvað ertu að segja.
— Og hvað græðir þú á því?
— Hann hélt við konuna mína.
Söluturn
Til sölu er vel staðsettur sölutum í austurborg-
inmi með góðri sölu. Leigusamnmgur til 5 ára getur
fylgt. Uppl. aðeins veittar á skri'fstofunni.
RAGNAR TÓMASSON HDL.
Austurstærti 17.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast í hinar ýmsu deildir Borgarspítalans,
sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur forstöðukonan i síma 81200.
Reykjavík, 9. apríl 1973.
BORGARSPlT ALtNM