Morgunblaðið - 10.04.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973
li'
Bridge
Hér fer á eftir spil frá leikn-
um iriffli ítallu og Portúgal í
Evrópumótinu 1971.
Norðnar
S: D -9-6 5
H: D-9-6
nr. q
1.: Á K 7-4-3
VesTur A:«star
S: K-7-4 3 S: Á-2
H: G H: Á-K-10-7-5
■X: Á K-10-2 T: 8-7-5 4
L: D G 6 5 L: 10 8
Suður
S: G-10-8
H: 8-4-3-2
X: D G 6-3
L: 9 2
Við annað borið opnaði portú
galski spilarinn, sem • var norð-
ur, á 2 laufum. Sögn þessi þýð-
ir 11—15 punkta, 5 eða 6 lauf
og fjögur hjörtu eða 4 spaða.
Eftir þetta sögðu ítölsku spil-
ararriir, Messina og Biánchi,
sem sátu A V, 3 grönd og fengu
10 slagi eftir útspil i spaða.
Við hitt borðið sátu itöisku
spilararnir Beliadonna og Gar-
oy.7,0 N—S og þar gengu sagnir
þannig:
N. A. S. V.
2 t. P 2 hj. D.
P. P. 2 sp. D.
P. P. P.
Vestur lét út spaða 4, austur
drap rneð ási, tók hjarta ás, lét
út spaða 2, vestur drap með
kóngi og lét enn tromp. Sagn-
hafi drap í borði, tók síðasta
trompið, lét út laufa 3, drap í
borði með níunni og vestur
drap rneð gosa. Vestur tók tígul
kóng, lét síðan út lauf, sagnhafi
drap með kóngi, tók laufa ás,
lét enn lauf, vestur drap með
drottningu, lét út tígul 2 og
þetta varð til þess að sagnhafi
varð að gefa 2 slagi á tigul til
viðbótar og þannig varð spil'lð 3
niður og portúgalska sveitin
fékk 800 fyrir. Samtais fékk
Poi'túgal 9 stig fyrir þetta spil,
IFRÉTTIR
uiluiiimiiiiiiiiimiiiimiiiiiHiiiiiimiiiiiiimiiiiiiimiiiimiiiiiiimimmiiiiiiiiiiiiiiniiiiHiilul
SUStoijtoasi&r
Nemendasamband L.öngumýrar-
skóia heldur kökubasar í Lind-
arbæ, laugaxdaginn 14. apríl kl.
2 e.h. Tekið verður á móti kök-
um i Lindarbæ frá kl. 11 f.h.
Upplýslngar hjá Bergþóru í
síma 82604, Guðríði 84427, Jó
hönnu 12701, Þuríði, 32100 og
Sigurlaugu 30675.
Kveirafélag'fið Keðjan
Fundur að Bárugötu 11; fimmtu
daginn 13. cipríl kl. 8,30 Á fund
inuín verður m.a. snyrtivöru-
kynning.
KvenfféSagið Alldaiu
Fundur verður haldinn að Báru
götu 11 miðvikudaginn 11. april
kl. 8.30. Rætt verður um sumar
ferðalaglð, kaffisöluna og ýmis-
legt flelra og einnig verða sýnd-
ar Jitmyndir frá Taítaridi.
RanmSsekkar
Fundur í kvöld kl. 8.30 i félags
heimili prentara, Plveríisgöt u
21.
Frá KvenréttiirmlafféJagTÍ Isiands
Fundurinn, sem átti að vera mið
vikudaginn 11. april fellur nið-
ur af óviðráðanlegum ástæðum.
KvenfféJag F'ríkirkjusaffiriaðariinis
i Haffearffirðr
heldur afmælisfund í Sklphól
miðvikudaginn 11. april kl. 8.30.
Skemmtiatriði. Kaffi.
Kvenffélag' Kópavogs
Fundur verður haldinn, fimmtu
daginn 12. april kl. 8.30 í félags
heimilinu, efri sal.
KvenfféJag' BæjarfeMa
Fundur verður miðvikudaginn
11. april kl. 8.30 að tlallveigar-
stöðum. Til skemmtunar verður
tíz.kusýning o fl.
Crarð'ýrkjiuiffélag IsJands
heldur' fræðsíufund fyrir fé'Jags
menn og aðra i Domus Medica
i kvöld kl, 8,30. — Hermann
Lundholm gárðyrkjumaður tal-
ar um blóndauka og meðferð
þeirra. Þá verður mýndasýning,
setið fyiir svörum varðandi vor
lauka og sáningu og loks kvik-
myndasýnmg.
ÐAGBÓK
BAHVAWA..
SVARTAVATN
Eftfr Huldu Hilmarsdóttur
Þá komu þau loks að Svartavatná. Þar ferðuðust þau
á synidaincli diski, alveg að hásæli Svaita Svaits. Þar
stóðú þau uþp og þÖkk.uðu disldnium fyrir feo-ðina.
Þá sneri Svarti Svartux sér' að Jónasi og sagði: „Láttu
stækka fyrir mig hásætið, því að ég vil aiitaí. hafa önd-
ina við hliðina á mér, etf henni er sama.“
Ön-din hatfði ekkert á móti þvi og Svarti Svaitur héit
áfram: „Gott væri að fá Kka eimhverja hressingu.“
Jónas kinkiaði kolii og hélt í burtu á tveimur hxað-
skeiðum fótum. -Innan skaimms sást Jónas koma og í
fylg'd m.eð honum aðrir vatnapúkar. Sumir voru rneð
teygjur og fóru þeir að hásætinu og teygðu það, þangað
til Svarti Svartur var ánægðiur. Aðrir komu með þang
og marglittux og var safinn úr þeim hafður fyrár vín.
Öndin bresstist svo við að.sjá aflan matinn(!), að hún
gat í mesta laigi borðaið heiminginn af bonum.
Þangað var boðið öllum, sem koma vildi og það
voru margir.
Þegair állir hötf’ðiu borðað lyst sína, settist Svaiti Svart-
ur í hásætið og öndin við hliðina. Þá hélt Svarti Svart-
ur ræður. Hann vax óvanur því, en xæðan Wjómaði ekki
illa. Að minnsta k.osti fannst fleetum það, sem heyrðu
ræðunia. Hann seigði: „Kæru vinix. Mig langar tiJ að
segja nokkur orð.
Þið vitið að ég vax.áður vondur og gerði roargt, sem
er Ijótt. Þið vitið iika, hvennig ég hefi bieytzt. Þegar
ég gerði eitthvað Ijótt, hetfur ykkux iiklega fundizt það
vera rétt. Og þið g’erðuð það, sem ég bað yklrur um eða
það, sem ég vildi iáta ykk ur gera. Nú þegar ég hefi
breytzt, vi'l ég að þið haldið áfxam að vera þjónar mín-
ir, ef þið viljið gera það, sem ykkur er ætJað. Að þessu
sinni verður það ekJoert Jjótt, heldur gott. Enginn í
þessu ríki má gera neitt Ijótt. Ef hann gerir það, þá
verður hanm að.fara út úr ríkin.u. Ég vona, að aJJir sam-
þyldri þetta og að hvei' einasti verði ánægður i þessu
ríki.“
PRftMfiflbBSSflGflN
Enginn má etf'ast um, að þetta hafi vei iS samþykM,
því að aJIir satmþyklfftu það. Og aiJir bieyttu eins og
Svaiti Svartur, og a.3hr voru ánægðir.
En við skuluim vikja okkur aítur til eyjarinraar.
Hinrik konungsisonur varð svo giaöur að sjá Ólaf
k'onung,_að hann kúntni sér ekJri iæli. Og þó voiu gieði
hans tekmörk sett.
„Hvernig Jíður A]fhildi?“ spuxði hann Ólaf alvar-
lega.
„Vel get ég sagt. En hún hefur baft áhyggjur aí þér,
siðan þið huríuð.“
VEIÐIMAÐURINN I FRUMSKÓGINUM
Á leið sinni gegnum frumskógimn lakst veiðdmaður-
inn á nokkur dýr, sem á einhvein hátt hafa misst horn
sin. Og þótt undarlegt megi virðast, þá getur baran ekki
munað hvaða horn tiiheyra hiraum einstöku dýium.
G-etur þú hjálpað honnm?
SMÁFÓLK
l'M 60IM6 T0 LET lOU 5TART
IN LEFT FIELP AS
A FAVORTO WUR6I5TER...
JJST P0 THF 8EST VOU CAN., AiMP Tf?V NOT T0 6£T KILLEP 3H A FLY 8ALL!
C^Íil
V*“
. .rWfbs,
— Jæja, Liiuiinmi, Jþetóa er
ffyrsti leikiuir þessa Mktíma-
toils.
— Ég ætla að láta þig byrja
oemi vimstri útlhierja aff greiða.
serni við systur þima . . .
— Gerðiui bara bvað þtúi g'et-
ior og reymdu að verða elkJö
ffyirir þnuumiskotiiiiiini.
— Mvað eruiuim við að keppa
mum, — ffoirsetabíikanununi?
FFRDTNAND
SVAR: 1—C, 2—E, 3—A, 4—B, 5—D.