Morgunblaðið - 10.04.1973, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 10.04.1973, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐOÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973 11 Blönduós: 1000 MANNSÁ VEL- HEPPNAÐRÍ Rörn skoða málverkasýninguna. LISTK YNNIN GU í'élagar úr blásarakvintettinnm, Eyborg Giiðnnindsdóttir og aðr- Ir gestir úr Reyiíjavik. SAMTÖKUM kvenna er margt betur lagið en að láta áhugamál rfn hverfa í sandinn. Það fengn vmi 900—1000 Húnvetningar að ejá og heyra á fjölbreyttri Usta- hátíð og listkynningn, sem Sam- t and a-húnvetnskra kvenna efndl tffl á Blönduósi dagana 24.—25. rifíarz. Þar blöstu við augum nser SO verk eftir 36 myndlistarmenn. Sumir þeirra eru fyrir löngu crðnir þjóðkunnir, aðrir eru ný- líiðar og ósUtin röð lá þar á mlUi. Málveark settu mestan svip á f ýningvma, aðrir þættir voru list- vfifnaður, svartlist, högigmyndir cg húsagerðarlist. Fyrri dagiran var tónlíst annar aðalþáttur há- tiðarinnar. Tveir karlakórar heimamanna — Vökumeínn og Karlakór Bólstaðathlíðarhrepps — aungu. Þeir eru báðir gamal- grónir í héraðinu og að góðu kunnir. Að söng þeirra loknum kom blásarakvintett tónlistar- rnanna frá Reykjavík. Salurinm sem tekur 300 manns í sæti, var þéttskipaður en fáir gestanna höfðu áður hlýtt á tón’ist af þessu tagi nema í útvarpi og sjónvarpi. Síðari daginn fóru fram smærri skemmtiatriði, sem böm og unglingar á Blönduósi önnuð- -jst. Aðgangur að hátíðinni var ókeypis, og öllum skólabömum í Húnavatnssýslum var sérstak- >ga boðið. Konurnar seldu kaffi, og það var þeirra eina tekju- '.;nd af hátiðinni. Þær áttu þó íleiri hauka í horni en þá, sem kaffi keyptu. Menntamálaráð hef ur minn hug á að flytja list um iandið og það studdi listkynning- una með fjárstyrk. Sama er að segja um Menningarsjóð félags- heimila. Steinunn Finnbogadótt- ir, borgarfulltrúi, veitti konun- um mjög mikilvægan stuðnireg, og var heiðursgestur þeirrá á há tíðinni, ásamt Halldóru Bjama- dóttur. Eyborg Guðmundsdóttir hstmálari, annaðist útvegun listaverkanna og sá um uppsetn- ingu þeirra. Var það mikið verk og vandasamt. Veðrið var sillt og bjart, allir vegir færir og flestir áttu heiman igengt stund úr degi. Félagsheám iiið er stórt og vistlegt, og enda þótt mannfjöldi væri mákill, urðu þrengsli ekki tii ama. Margir hittust sem sjaldan eiga fund sam an, og fagna því að sjást og ræð- ast við í ró. Þama gáfust þvi góð tækifæri yfir kaffiborði annars staðar í húsinu. Ö1 og sælgæti var ekki á boðstólum, og Bakkus og Mammon komu ekkert við sögu. Það var bjart yfir listahá- tiðinni á Blönduósi, og vandfund- inn mun sá maður, sem þangað kom en fann hvorki gleði né göfgandi list. —■ Bjöm Bergmann. LESIfl DncLEcn DAGLEGT LÍF - OG KAFFI Hann gæti veriðfaðir þinn, eiginmaður eða bróðir, og hann á lífsstarf sitt á sjónum. Vinnur þannig hörðum höndum og stundum langt að heiman. En eftir vaktina bíður hans sjóðheitur kaffisopinn, og minnir hann sennilega á ánægjustundirnar heima. M inJ <§ KAABER'X

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.