Morgunblaðið - 10.04.1973, Page 15
MORGUNBLAÐ.TÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973
15
Magnús Jónsson;
Stofnlánadeild
ins vantar 220
Neita veröur bændum um lán
^IXJJÓR E. Sigrurðsson fjár-
L*™^ðherra niælti fyrir frnm-
bún** Um “^^^ulánadrnJd land-
1LUIJari,|í. og byggingar í sveit-
• Er hér um að ræða allmik-
ViA í fjórum köflum.
Uniraeðurnar um frumvarpið
fram hjá Magnúsi Jónssyni,
lánsfjáróskir Stofnlánadeild-
Væru nu *>10 milljónir,
væri gert ráð fyrir 420
j'U'mn til útlána á þessu
y ' ^ánsfjárvöntun deildarinnar
je r* Þ'í 220 milljónir. Hugsan-
HiA Va‘r‘ að skera vinnsiulán
ajj.Ur al't að 70 miilj., og þá vant
eiii 150 millj., sem lágmarks
!|j Stofnlánadeildin ætti
0 hagað lánum sinum eins
». n‘ngað til. Sagði Magnús
horfa->n’ ^ uú færi, sem
j0 á’’ l>á þyrfti Stofnlánadeild-
n _ taka upp nýja stefnu í
f0),^málum, sem ekki væri geð-
. byrffi hún þá að neita
“send.
fyutn
Odiim um lán, þótt þeir upp-
»11 skilyrði til iána, en
SUw sanyroi iu lana, en
hefðí ekki gerzt áður. Með
ár v,01 0r®urn, þá þyrfti að velja
**a bændur, sem fá ættu lán
j^uja öðrum.
henti Magnús Jónsson á,
að það ófremdarástand hefði
skapazt vegna gengisbreytinga
og stuttra vaxtahárra lána að
Stofnlánadeildin hefði frá 1953
samtals tekið erlend lán að upp-
hæð 159 milljónir, af þessum
lánum hefur verið borgað með
vöxtum 290 milljónir og eftir-
töðvar þeirra eru 270 miiljónir.
Halldór E. Sigurðsson fjár-
miálairáSherra raikti nökikuð störf
þeirrar nefndar, sem frumvarpið
samdi, en húm var skipuð 20.
septem'ber 1972 og var fonmaður
hiennar Gunnilaugur Briem, ráðu-
ineyt.isstjóri. S'agði ráðiherra að
frumvarpið gerði ráð fyrir breyt-
inguim i þnernur meginatriðum
varðandi Stofnlánadeild liand-
búnaðarinís: stjórn deildarinnar,
fjármögnun hemnar og lánaregl-
ur. Þá rakti ráðberra noikikuð
fjármögnun Stofnlánadeild-
arinnar, en samkvæmt fruan-
varpinu er árlegt framiaig ríkis-
sjóðs hækkað úr 4 milljónum i
25 milljónir og lagt er á 1%
gjálid á útsöiiuveirð landbúnaðar-
vara og leggur ríkissjóður jafn
háa upphæð á móti.
Magnús Jónsson saigði m. a.
Þetta er mjög v-eigamikið frum-
landbúnaðar-
milljónir kr.!
þótt þeir uppfylli öll skilyrði
vai-p, þótt efnis'.egar breytingar
séu einikum þriþættar. Ég mun
fyrst og fremist vikja að fjár-
hagsþœtti málsiins. Ráðstöfunar-
fé Stofnlámadeildarinmar fer
stöðoiigt minnikandi, þrátt fyrir
auknar tekjur vagna gífurleigs
genigiist'aps hennar. Geysiimiklar
fjárhæðir fara í vaxtagreiðsiur.
Af 100 milljón króna eigin tekj-
um 1973 verða aðeims 70 milljón-
ir eftir til útlána. Þetta alít staf-
ar af gengisbrey.tingu.m og vax-
andi lán.tökum, sem greiða þarf
með hærri vöxtum, en lánað er
út með. Frá 1953 eru erlend lán
159 millljón.ir, af þeim hefur ver-
ið borgaðar 290 milljónir og.eft-
irstöðvamar eru 270 miUjónir.
Þess'ar töiur sina mjög óheiK'a-
væmtega þróun. Næsta ár er á-
ætlað að eigið ráðstöfunarfé
verði aðeins 47 mdiljónír, og við
sjáurn hve alvartegt ástandið
er, því útlán deildarinnar voru
254 milljónir árið 1971 og 369,6
miillljóniir 1972. Á áriniu 1973
er mikiii framikvgemidiaih'ugur í
bændurn og eru út'lánaósikir
þeirra samtals 643' milljónir
þetta ár. Það er ljóst, að mögu-
leiki er á að lækka vinnslustofn-
anaiián eittlhvað, en önmur lám er
ekki hægt "að lækka, nema gjör-
breyta liánafyrirkomiulagi Stofn-
lánadieiildarinnar. 1 fjáröfliunar-
áætlumuim er gert ráð fyrir 421
milljón, svo að fjárvöntunin
n@mur 220 milljónum króna. Hér
er um geigvænil.ega vöntun að
ræða. Jafiwei þó hugsan.eigt sé,
að lækka vinnsiustöðvalámn, þá
iækkar það aldrsi meir en um
60—70 miiljónir, svo að láig-
marksfjárvöntiun stofnlánadeiM-
arinnar er 150 miilil'jónir. Ef eikki
verður bætt úr þessari vöntiun,
þá verður að taka upp algjörtega
nýja hætti í lánamáium deildar-
innar. Verður að byrja að neita
bændiuim um lán, þó að þeir upp-
fylli öil uppsett skil'yrði. Það er
miikilil uggur i mínum huga
vsgna þessa ástands.
Steinþór Gestsson benti á, að
ótækt væri, að menm femigj'u eng-
an aifh.uigunarfrest, á svo um-
fangsmikliu frumvarpi. Vakti
hann athygli á því, að með þesisu
frumvarpd væri gert ráð fyrir að
fella niður öll ákvæði um Land-
nám rikisins og ekki væri nú
tryggt, að ný teg hefðu verið
sett, er þetta frumvarp tæki vænt
anlietga giildi, 1. janúair 1974. Þá
sagði Stecnþór Gestsson, að þa6
væri vissutega kaldhæðmi öriiag-
anna, að framsókinarm'enn, sem
áður f jargviðruðust sem mest út
aí þvi, sem þeir nefndu þá
„bændaskattinn“ skiyldu verða til
þess að framtengja hann niú og
hækka hann. Þá sagðist þing-
maðurinn roundu fjalila ýtartega
um málið er hann hefði kynmt
sér það i lamdbúnaðarnefnd
deildaninnar.
Ólafur Jóhannesson forsætis-
ráðherra sagðist þaikika þing-
mönnum góðar undirtektir. —
Sagði hann kvartanir um að
frumvarpið kæmi seint fram
vera réttar, en slikt hefði gerzt
áður, en vissutega væri það
slæmt. Þá sagði forsætisráð-
h.erra að meon mættu ekki láfa
sér þennan lagabáik vaxa í a<ug-
um, þvi hann væri að mestu
endurtekninig á ákvæðum, sem
fyrir væru í lögum. Forssetis-
ráðherra sagðist tel'ja sennitegt,
að framkivæimdakapp mammá
væri nú á toppi, og alit eins
miætti gera ráð fyrir að úr dragi
á næstu árum, ek'ki viidi hann
þó fullyrða það. Harm sagði rétt
hjá Magnúsi Jónssyni að rikis-
stjóírnm hefði haft uppi góð
áform um tagkikun vaxta. Verið
gæti að henni hefði yfirsézt þar,
en öllum gæti yfirsézt, eins þeim
á Fjalild og aðrir, en „hvorki við
ná aðrir gerðum ráð fyrir þessu
þensliuástandd, sem nú er í þjóð-
félagirau, og ég verð að segja að
mieðan sli.kt ástand er, þá er
réttl'ætantegt að taka öðruvisi á
penimgamál'um en annars væri
gert“.
bygging sjúkrahúsa
OG HEILSUGÆZLUSTÖÐVA
" sitji fyrir í þeim landshlut-
um sem öröugast eiga
fRUMVARP um heilbrigð
lsþjónustu var til 2. um-
Vaeðu á Alþingi sl. laugar-
a8> en í því er að finna
nýmæli og er megin-
Olgangur þess að bætt
y®rði úr því ófremdar-
astandi, sem strjálbýlið hef
Ur átt við að búa í mörg
Undanfarin ár í þessum
j^um. Að meginstofni er
runivarpið samið af nefnd,
eru skipuð var af fyrrver-
andi ráðherra, Eggert G.
yrsteinssyni. Veigamesta
^ýniæli frumvarpsins er
Ujn byggingU heilsugæzlu-
st»ðva utan Reykjavíkur.
^efa nienn sér vonir um
j su skipan mála muni
ysa Lið gífurlega vanda-
sem heilbrigðisþjón-
ystan hefur verið stjálbýl-
lru< uni langa hríð. Við
. °Ssa umræðu flutti Sverr-
*erniannsson ræðu, en
yicginefni hennar fer hér
a eftir;
Að
Iuáli þessu hefir verið
ten,gUr
um svo veigamikið
4 Ég ætla ekki að seija
bót° Ur -Um nauösyn m kiiia úr
'and u U heilbrigðisþjónustu
þim°t -S8ðarinnar- Ölliuim
þes8 'eirn'- er ]jós lífsnauðsyn
Jná]s ráða bót á þesisum
01 frambúðar. öll
o,g Sgðastefna er hjal eitt
Veitaa,.kleysa’ et ebki tekst að
1 b^^lkÍ.viðunan:í!St öryg'gi
'gðismálum eftir þeim
kröfum, sem gerðar eru ti’l
þessa í dag.
Mállið hefur legið fyrir hjá
heilbrigðis- og tryg.ginganefnd
um alllanga hrið og málið
sent fjölmörgum aðilum til
umsaignar. Ég hefi lengst af
verið mjög svartsýnn á, að
takast mætti þrátt fyrir mikla
vinnu að afgreiða þetta mál &
þessu þiin.gii, svo að skaplegt
mætti teljast. Tel mdg enn eigi
hafa nóga heildarsýn yfir
þessi viðamiklu mál, enda
mjög fjölbreyttar skoðanir
uppi um, hvernig lög þessi
skuli úr garðd gerð. Þing-
menn munu vafalaust kynn-
ast þvi við umræður, um mál
ið, sem nú fara fram.
Þótt ég hafi verið lengst af
daufur til fyl.gis við af-
greiðslu frumvarpsins nú, þá
tel ég á hinn bóginn svo mák
ilvægt, að framkvæmdava'dið
nái vopnum sínum í þessu
stórmáli þjóðarinnar, að ég
mun styðja að íramgangi
máisins nú að sjálfsögðu með
þeim fyrirvara, að nauðsyn-
legustu breytingar náist
fram.
GERSAMLEGA ÓFRAM-
BÆRILEG VINNUBRÖGÐ
Að því virðist hafa verið
stéfnt eindregið undanfarið
að ljúka þessu þingi fyrir
póskahelg . Að mínum dómi
er alveg augljóst, að eigi
þetta frumivarp fram að
ganga, þá er alveg óhjákvæmi
legt, að þingi verði framhald
ið eftir páska aðe ns með til-
Idti til þessa málefmis, þótt
einnig sýnist illmöguilegt að
Ijúka þinigi fyrir páska vegna
margra annarra stórmála,
sem ekki eru einu s'nni kom
in til umræðu, en ákvörðun
virðist hafa verið tekin um,
að nái fram. Það eru gersam
leiga óframbærileg vinnu-
brögð að ætla sér að hafa
slika fljótaskrift á afgreiðslu
h'nna mikiivægnstu mála,
eins og virðist stefnt að. Ég
beini þeirri eindregnu áskor
un til ráðamanna, að þeir taki
nú þegar ákvörðun um fram
hald þinghalds eftir páska,
svo að þingi gefist kostur á
að vinna sómasamlega að hin
um mákálvægustu máliurn, sem
afgreiðslu biða. Það er sann
færing mín, að slík ákvörðun
sé forsenda þess, að hið viða
mikla mál, sem hér liggur
fyrir til umræðu, nái fram að
gan.ga, svo mjög sem nálega
aU'r þingmenn vilja að sér
gefist kostur á að gaumgæfa
það, Hv. framsögumaður, hv.
2. þingm. Reykn., Jón Skafta
son, hefur gert grecn fyrir
breytinigartillögu á þingskjali
557, sem öll nefndin stendur
að og eru til mikilla bóta. Við
nánari athugun kann þó að
vera, að ákvæði. til bráða-
birgða þurfi endiurskoðunar
vlð, einkum ákvæði 1 og 3.
hv. frsm. hefur einnig boðað
frekari breytingartillögur frá
nefndinni við 3. umræðu. Eins
og fram kemur, ásk'lja nefnd
armenn sér. rétt til að flytja
frekari þreytingartillögur eða
fylgja þeim sem fram kunna
að koma og mun sá réttur no*t
aður af mér.
RÁURÍKI EMBÆTTIS-
MANNA
Frá upphafi hef ég verið
þelrrar skoðunar, að rammi
laiganna ætti að vera nokkru
rýmri. Við svo róttæka breyt
inigu á einum m kilivægasta
þætti þjóðmála, hef ég talið
nauðsiynlegt, að framkvæmda
valdið hefðii nokkurt olnboga
Sverrir Hermannsson
rými eða svigrúm til skipunar
mála eftir því, hver reynsla
fengist við framkvæmd teig-
anna. Ef til v'll er þetta of
mikil varasemii, þar sem lög
um má alltaf breyta, og eins
get ég út af fyrir sig fallizt
á þá skoðun, að löigigjafinn
eigi að fá embættismönnum i
hendur sem mest ndðurnjörv-
aða skipan mála, svo að þéir
fari ekki sinu fram með ráð-
ríki, sem of mörg dæmi sanna
og löggjafanum ber að gjalda
mjög varhug við. Hinir þjóð
kjörnu þingfudltrúar sem með
völdin eiga að fara, hafa af-
hent emibættismiannastéttinnii
allt of mikið vald, enda stétt
in hungruð eftir því. Þessu
þarf lífsnauðsyniega að snúa
við og að þvi skai stefna.
Vona éig, að embættismenn-
irnir i henni Reykjavík, sem
náleiga allt vald í öllu landinu
er gefið takl mark á þessum
orðum mínnm og fari að taka
til hver hjá sér, líka vegna
þess að við þurfurn að senda
marga þeirra út á Jandsbyggð
ina til vinnu þar og dreifa þar
með valdiinu i þjóðfélaginu.
HÉRAÐSLÆKNAR
VESTFIRÐINGA
í öðru lagi eru ákvæði ann
ars kiafla 1-aganna um lækn's
héruð mér þyrnir í auguim.
Nægir i því sambandi að
benda á, að Vestfirðingar eiga
til þrig.gja héraðslækna að
sækja, til héraðslæknis í Hafn
aEÍirði, á ísafirðl og á Akur-
eyri. Það þarf mikla hug-
myndaauðgi til að fæða af
sér slíka tillögu. Ég hef þvi
haft löngun til að leggja til,
að II. kafli yrði felldur niður,
en tel 11 bóta ákvæði til
bráðabrgða um frestun á
framkvæmd hans. Störfin,
sem héraðsiæknum eru ætluð,
eiga að meskj leyti að vinnast
af starfandi læknum hverjum
á símnm stað, en einnig i aukn
um miæli af landlækni um-
fram það, sem la.gt er til i
frumvarpinu.
1 þriðja iag,'. hef ég verið
gagnrýninn á tillögu í frum-
varpinu þess efnis, að lögð
skulu niður læknissetur, sem
setin hafa verið mað ágæt’jm
um langa hrið og þeir, sem
þjónustunnar hafa notið, eru
í fyilsta máta ánægðir með.
Á þetta aiveg sérstaklega v:ð
um ýmsa stað á Suðurlandi,
svo sem núverandi læknisset-
ur á Hellu, í Hveragerði,
Stokltseyri og Eyrarbakka. Ég
áieit, að þriðja ákvæði tjl
bráðabirgða mundi veita
nokkra viðspyrnu í því, að
þess". setur yrðu lögð niður,
en dreg i efa við nánari athug
un, að nægjanlega sé fyrir
þvi séð. Ég mun leita eftir því
í hv. heilbrigðis- og tryggi;n,ga
nefnd, að þetta atriði verði
tekið 11 vandtegrar íhuiguinar
og reynt verði að sdgla fraim
Jijá þeim skerjum, sem mér
sýnast þarna framundan. Ég
hefi ástæðu til að hailda að
samkomute.g verði um þetta
efni.
EMBÆTTI LANDLÆKNIS
í fjórða lagi virðist mér ein
sýnt af frumvarpinu, að öll
aðstaða landlæknls og verk
svið hans sé rýrt að miiklum
mun og lanigt umfram það,
sem ég álit skynsamlegt. Ég
geri ráð fyrir, að þetta orsak
ist af því að frumvarpið hafd
ef tiJ vill verið samið með
Framh. á bls. 30