Morgunblaðið - 10.04.1973, Page 18

Morgunblaðið - 10.04.1973, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973 Stúlkur Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax, í kaffi- stofuna Fjarkann, Austurstræti 4. Upplýsingar á staðnum milli kl. 3—5. Aðstoðurstúlku Biivéluvirkjur Viljum ráða bifvélavirkja í eftirtalín störf: 1. Hjólastillingar. 2. Réttingar. 3. Almennar viðgerðir. Piltur eðu stúlku óskast strax til afgreiðslustarfa. KJÖTHÖLLIN, Skipholti 70, símar 31270 — 30488. Mutrúðskonu óskust (klinikdama) óskast í tannlækningastofu allan dagínn. Umsókn sendist Mbl. fyrir 13. apríl, merkt: „8145". Góð vinnuaðstaða. — Ákvæðisvinnukerfi. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri, Bent Jörg- ensen (ekki í síma). að mötuneyti símafólks að Brú, Hrútafirði Nánari upplýsingar í síma 95-1111. Skrifstohistúlku óskust strax. Þarf að vera vön vinnu við Kienzle-bók- haldsvélar. Væntanlegir umsækjendur um starfið eru beðn- ir að koma í skrifstofu vora í Aðalstræti 6, V. hæð, milli kl. 3 og 5 e. h., þriðjudaginn 10 april eða miðvikudaginn 11. apríl. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. Bifreiðustjórur Okkur vantar nú þegar bifreiðastjóra og vakt- mann. Þurfa að hafa réttindi til aksturs stórra farþegabifreiða. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. LANDLEIÐIR HF. Verkuntenn - verkumenn Vantar nokkra duglega verkamenn strax og siðar til vinnu við nýbyggingar i Garðahreppi. ATH. að vaktavinnumenn koma til greina. Gott kaup fyrir vana menn. Þá vantar einnig vana menn til að rífa mót. ÍBÚÐARVAL HF., Kambsvegi 32. Simar 34472-38414. FORD-UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON, SKEIFUNNI 17. Teiknistofu með fjölþætt verkefni óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: Arkitpkl. Byggingatæknifræðing. Tækniteiknara. Umsóknir sendist Mbl., merkt: „8142“ fyrir 14. apríl 1973. Útgerðarfélagið Barðann hf. vantar verkufólk til fiskvinnu ■ Sandgerði. Upplýsingar í síma 43220, Kópavogi. Sölusturf Óskum að ráða mann eða konu til sölu á mat- vörum til nýlenduvöruverzlana. Upplýsingar í skrifstofunni að Vatnagörðum 6 kl. 4—6 í dag. — Uppl. ekki gefnar í síma. MATKAUP HF. Afgreiðslusturf Viljum ráða nú þegar mann til afgreiðslustarfa í vörugeymslu. Framtíðaratvinna. Tilboð, merkt: „Traustur — 8274", sendist afgr. blaðsins fyrir 13. þ. m. Stúlku óskust til starfa við hreinlegan iðnað. Þarf að vera handfljót. Upplýsingar i sma 84435. Ðugkeimilið Humruborg vantar fóstru í vor. Upplýsingar hjá forstöðukonunni í síma 36905 til föstudagskvölds. Sjúkruliði óskust Á röntgendeild Landspítalans er laus staða fyrir sjúkraliða (karlmann). Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona röntgen- deildar, sími 24160. Reykjavík, 6. apríl 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Mosfellssveit — /óð Til sölu lóð undir eínbýlishús í Mosfellssveit. Tilboðum sé skilað til afgr. Morgunblaðsíns fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „446“. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Aðalfundur Stofnlánasjóðs matvöruverzlana verður haldinn í kvöid, 10. apríl, að Hótel Esju, kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Þjóðleikhúskórinn Þjóðleikhúsið getur bætt við nokkrum nýjum söng- kröftum í Þjóðleikhúskórinn. Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára. Umsóknir skulu vera skriflegar og sendast skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir fimmtudaginn 12. apríl. Þjóðleikhússtjóri. Styrkur til háskólanáms á írlandi Irsk stjómvöld bjóða fram styrk handa (slendíngi til náms við háskóla eða hlíðstæða stofnun á frlandi, háskólaárið 1973—1974. Styrkfjárhæðin er 450 sterlingspund og styrkþegi þarf ekki að greiða kennslugjöld. Styrkurinn veitist til náms í írskri tungu, bókmenntum. sögu eða þjóðfræðum. eða í enskri tungu og bókmenntum. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 27. apríl nk. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt tvennum meðmælum og vottorði um kunnáttu umsækjanda í ensku eða írsku. — Sérsök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. meimntamAlarAðuneytio, 6. apríl 1973. HILMAR F055 lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. (Freyjugötu 37, sími 12105). ORÐ DAGSINS » A Hringið, hlustið og yður mun gefast íhugunarefni. SÍMÍ (96)-21840 ■ ANDLEG HREYSTI-ALLRA HEILLB co ▼ z ■GEÐVERNOARFÉLAG (SLANDSB

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.