Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 19

Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 19
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973 19 — Alþingi Framhald af bls. 14 ir hendi væri ótviræð fjárvöntum, en þeir gætu ekki bent á neinia leið til að leysa vandann. Þá væri það rangt hjá Geir, að ráðherranm hefð:i samið um nið urfellinig’u 160 milljóna kr. tekma á ársgrumdvelli, hér væri aðeims um 80—90 milljónir að ræða. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son sagði m.a. að ráðherrann virtist sjálfur halda að hann igæti ráðstafað fé, án þess að afla þess neins staðar frá. Benti hamn á, að með gengisfellimigu hefði átt á sínum tíma að færa 800—1200 milljónir til sjávarút- vegsins, en hins vegar áttt eng inn að þurfa að leggja þetta fé af mörkum, því þessi gengisfell ing væri svo góð, að hún gerði ekki ráð fytfir slíku. riufsiir I.O.O.F. Rb. 1 =12241081 - 9.0. I. II. III. HAMAR 59734108 — Frl. □ Edda 59734107 — Atkvgr. □ Edda 59734107 = 3 Kvennadeild Fl'gbjörgunarsveitarinnar Fundur verður miðvikudaginn 11. apríl kl. 8V2 • félags- heimilinu. Fundarefni: föndur. Mætum allar. Stjórnin. Mæðrafélagið AðaMundur mæðrafélagsins verður haldinn fimmtudagimn 12. aprll kl, 8 að Hverfis- götu 21. Venjuleg aðalfundar- störf. Á eftir spiluð félagsvist af miklu fjöri. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. Kristniboðsvika í kvöld er kiristnihoðsþáttur: Benedikt Arnkelsson. Hug- leiðing. Séra Jónas Gíslason. Tvísöngur. Samkoman hefst kl. 8.30 i K.F.U.M. húsinu við Amtmanmsstíg. Alllir vel- komrwr. Kristni boðssambandið. Fítadelfia Al'menmur bitoiiíutestur í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Willy Hamsen. Gideon félagið held'ur fund í kvöld þriðju- dagimin kl. 8.30 í Beitaniíu Laufásvegi 13. Fumdarefm annast séra Halldór Blöndal. Páskaferðir 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2yz dag 3. Landamamna'l'augar 5 dag- ar 4. Hagavatn 5 dagar. Enmifnemiur 5 dagsferðir. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 sími 19533 og 11798. Hjálpræðisherinn Söngtrúboði, major Aksel Akerö, syngur og talar í kvöld og aonað kvöld kl. 20.30. Brig. Öskar Jónsson og fnú og forimgjar og hermenm taka þátt með söng og viitnisburði. A'H'i r vei'kommir. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109—111 Miðvikudaginm 11. apríl verð- ur „opið hús" frá kl. 1.30 e. h. Meðal annars verður kvikmyndasýning. Fimmtudag inm 12. apríl hefst handa- vinna — föndur og félagsvist kl. 1.30 e. h. Bæjarmál — hitaveitan Sjálfstæðisféölgin í Kópavogi efna til félagsfundar í Sjálf- stæðishúsinu við Borgarholtsbraut nk. miðvikudag, 11. apríl, klukkan 20.30. DAGSKRA: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Björgvin Sæmundsson. bæjarstjóri, ræðir um bæjar- mál og sérstaklega hitaveituna. ALLIR KÓPAVOGSBÚAR ERU VELKOMIMIR. STYKKISHÓLMUR STYKKISHÓLMUR Félagsvist Þriggja kvölda félagsvist hefst í LIONS-húsinu föstudaginn 13. apríl og hefst klukkan 20.30. Góð verðlaun (heildarverðlaun fyrir öll kvöldin). Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið SKJÖLDUR. AKRAIMES AKRANES Félagsmálanámskeið Ákveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs, föstudag- inn 13. apríl og laugardaginn 14. apríl. Námskeiðið hefst kl. 20.30 á föstudag og kl. 13.30 á laugardag. og er haldið í Sjálf- _ stæðishúsinu, Heiðarbraut 20. Guðni Jónsson leiðbeinir og ræðir um ræðumennsku. undirstöðuatriði í ræðu- gerð, fundarsköp, fundarform og fleira. öllum heimil þátttaka. ÞÓR, félag ungra sjálfstæðismanna. U tanrí kismál * Islands Starfshópur um utanríkismál Islands starfar fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.30 að Laufásvegi 46. Umræðustjóri: Jakob R. Möller. Starfshópurinn er opinn öllu ungi fólki. HEIMDALLUR. Spilakvöld sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Þriðja og síðasta spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í ÞRIGGJA SPILAKVÖLDA KEPPNINNI verður haldið að Hótel Sögu (Súlnasal), fimmtudaginn 12. apríl og hefst kl. 20.30. Avarp: Borgarstjórinn I Reykjavík, Birgir Isl. Gunnarsson. Félagsvist: 5 glæsileg verðlaun. Happdrætti: Utanlandsferð. Helldarvinningur: Utanlandsferð með Ferðaskrifstof- urmi Sunnu til MaHorka. Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar að Laufásvegi 46. Galtafelli. sími 15411. Tryggið ykkur miða í tíma. — Húsið opnað kl. 20.00. HÁSKÓLAFYRIRLESTUR UM AFBROTAFRÆÐI Prófessor Nils Christie frá Háskólanum í Osló, flytur fyrirlestur í boði Háskóla Islands, miðviku- daginn 11. apríl n.k., kl. 17.00 í I. kennslustofu Háskólans. Fyrirlesturinn verður fluttur á norsku og fjallar um: „Samfunnsstruktur og kriminalitets kontroll“. Öllum er heimill aðgangur. s.u.s. Forymann sma-diesel-velnr í báta og vinnuvélar, tveggja, þriggja fjögurra, fimm, átta, tíu, fjórtán, átján, tuttugu, tuttugu og tveggja, tuttugu og fimm hestafla. Loft- eða vatnskældar. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. SF., Vesturgötu 16, Reykjavík, simi 14680. Þelr# sem eru fótrakir kannasf vel við vandamól í sambandi við syeitta fætur: Óþægileg Iyktl Þeir þekkja einnig ýmis róð til varnar, — fótaþvott, sokkaskipti, fótapúður, svitameðul, þ. d. m. sokka með lykfareyði. öll þessi rdð eru góð# en duga skammh Fresh-sox er ný, þægileg og drangursrlk lausn á vandamdiinu. Fresh-sox er innlegg, sem md nofa í hvers konar skó. Fresh-sox dregur í sig óþægilega lykf og eyðir henni. Fresh-sox heldur fótum og fótabúnaði ferskum og lykfarlausum. Fresh-sox endist f allt að 8 vikur. með ODASORB lykfareyðl rdð fyrlr fótraka. fæst f öllum opótekum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.