Morgunblaðið - 10.04.1973, Page 20
20
MORGUNBLA©4Ð, ÞRIOJUDAGUR 56. APRÍL 5973
Scanglas
er komið
til íslands
Allan sólarhringmn, allt árið er
glerið dregið í nýju, sænsk-dön-
sku stórgleriðjunni i Korsör. Gler
I hæzta gæðaflokki, framleitt með
nýtízkulegustu aðferðum.
SCANGLAS er nýtizkulegasta
gfersteypa Evrópu í dag, og þar
•starfa reyndir kunnáttumenn um
•gleriðn.
Stuttur afgreiðslufrestur
Til þess að geta veittfullnægj-
andi þjónustu á íslenzkum mark-
aði, höfum vér samstarf við
Nathan & Olsen h/f, sem mun
veita allar nánari upplýsingar.
NATHAN & OLSEN HF
Ármúli 8, Reykjavik. Sími 8-1234.
Pólska drátfarvélin
•40 hö. Verð kr: 236.000,00
60 hö. Verð kr: 323,000,00
VÉLABORG
Skeitunni 8 - sími 86680.
ALLT TIL
FERMINGARGJAFA
★ Kastle-skíði
★ Dachstein-skíðaskór
★ Marker-öryggisbindingar
★ Skíðastafir
★ Skíðaúlpur
★ Svefnpokar, bakpokar, vindsængur
og tjöld
★ V-þýzk fjölskylduhjól með gírum
★ Veiðistangír, veiðihjól
Páskaegg í úrvali.
Munið viðskiptakortin í matvörudeild.
OPIÐ TIL KL 8 í KVÖLD
VERKSTÆÐIOKKAR
er tekið til starfa af fullum kratti
eftir stœkkun og flutninga
Tökum fif viðgerða flestöll
skrifstofutœki
Fljót afgreiðsla — Sœkjum — Sendum
SKRIFVÉLIN
Suðurlandsbraut 12 — Sími 85277
MARUZEN
STIMPILKLUKKUR með hjóðmerkjum
KR. 22.640,00
SKRIFVÉLIN
Suðurlandsbraut 12 — Sími 85277
— Emil Als
Pramhald af bls. 16
Byggt verði við núverandi
Borgarspítala þar til risin er
spítalaheild, er rúmi allar sér
greinar leeknavisindanna, sem
viðráðanlegt er að viðhalda á
Islandi.
3) Húsakostur Landspítal-
ans verði nýtt.ur í þágu lang-
legu- og afturbatasjúklinga.
Einnig skal þar œtla aðstöðu
fyrir fyrstu stig endurhæfing-
ar.
4) Húaakostur Landakots-
spítala verði ætlaður fyrir af-
markað svið heilbrigðisþjón-
ustu, sem ekki er háð þeirri
tækni, sem finnast á við rann
sóknaspítala. (Áfengis- og
lyfjamisnotendur).
5) Þróun spítalans á Akur-
eyri teljist réttmæt með til-
liti til byggðaaðsteeðna og
með sjónarmið almannavama
i huga.
■6) Sjúkraskýli verði rekin
á nokkrum stöðum á landinu
eftir nánari ákvörðun skipu-
lagsdeildar heilbrigðismála-
ráðuneytisins.
7) Talsmenn heilbrigðismála
leggi áherzlu á þýðingu
bættra sanigangna fyrir lands
menn með' tilliti til spítala-
þjónustu.
Margt vinnst samtímis með
þessari stefnumöfkun:
1) Þjóðin eignast fyrirmynd
armiðstöð til rannsókna, lækn
inga óg kennslu ef færð eru
saman þekking og fjármagn
í samstillt átak.
2) Húsakostur Landspítal-
ans kemur að notum sem
hjúkrunarspítali en er að
miklu leyti úrelt umgjörð fy.r
ir rannsókna- og aðgerðaspít-
ala. Þar má hlynna að þrjú —
fjögur hundruð langlegu-,
afturbata- og endurha;fingar-
sjúklingum Aðalspítalinn get
ur þá fyrst snúið sér að verk-
efnum sínum er hann kemur
jafnóðum frá sér þeim sjúkl-
ingum, sem aðallega þurfa
hjúkrunar við. Létta má erfið
ustu hjúkrunarsjúklingunum
af elliheimilunum, sem eftir
það geta betur sinnt uppruna
legu hlutverki. E.t.v. má rýma
hjúkrunardeildina við Baróns-
stíg og hjúkrunarheimilið við
Grensásveg.
3) Aðstaða tii endivhæfing-
ar stórbatnar og færist á einn
stað. Þaðan liggur svo leiðin
á vinnuheimili eða til fullrar
þátttöku á vinnumarkaðnum.
4) Fargi verður létt af
Kleppsspitala með því að
bægja frá honum áfengissjúkl
ingum og lyfjarriisnotendum.
Sérstök stofnun fyrir þessa
meðborgara okkar, sem eru í
eðli sínu sérstæður hópur inn
an samfélagsins, telst æski-
ieg.
Heilbrigðismálin munu inn-
an tíðar leita á um gífurlega
útgjaldaaukningu. Er ekki
seinna vænna, að litast um og
leita átta um stefnu í spítala-
málum vorum, sem eru fyrir
ferðarmest um stofnfé og
rekstrarfé.
Lækriisfræðilegar kröfur og
hagkvæmniástæður renna
stoðum undir þær tillögur,
sem hér hafa verið birtar.
Gera þarf lýðum ljóst, að
öllum er fyrir beztu að efld
verði sem fyrst myndarleg
spítalastofnun í Reykjavik.
Séu peningar í sjóðum á Sel-
fossi, Húsavik eða annars stað
ar á landinu þar sem menn
dreymir um „spítala" koma
þeir að mestum notum sem
styrktarfé höfuðspítalans í
Reykjavík eða til samgöngu-
bóta. Tugmilljóna útgjöld á
víð og dreif til svokallaðra
spítala, sem aldrei verða ann-
að en ofvaxin sjúkraskýli, er
óverjandi meðan veikir ÍSlend
ingar eiga þess ekki kost að
vera rannsakaðir og með-
höndlaðir á háþróuðum þjóðar
spítala. Spítalamál landsins
alls munu standa og falla með
þeirri aðstöðu, sem fyrir hendi
verður i Reykjavík.
Reykjavík í marz 1973.