Morgunblaðið - 10.04.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNKLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973
Mæðgur kvaddar: '
Anna Pétursdóttir
og Sigurrós
Sæmundsdóttir
Anna Pétursdóttir,
fædd 20. júlí 1913,
dáinn 3. apríl 1973.
Signrrós Sæmundsdóttir,
fædd 30. júlí 1938,
dáin 3. apríl 1973.
Þegar sú harmafregn barst að
mæðgurnar Anna Pétursdótt-
ir og Sigurrós Sæmundsdóttir
hefðu farizt í bifreiðarslysi, þótti
mörgum það ótrúlegt, að þær báð
ar á bezta aldri færust á þenn-
an hátt. En enginn má sköpum
renna, þær mæðgur eru horfnar
sjónum, — farsælu ævistarfi er
lokið.
Anna Pétursdóttir var fædd
20.7. 1913 að Álfadal Ingjalds-
sandi, Önundarfirði. Hún var
dóttir hjónanna Péturs Sigurðs-
sonar, skipstjóra og Kristjönu
Einarsdóttur. Hún átti 4 systk-
ini. Ólst upp hjá Sveinfríði Sig-
mundsdóttur og Jóni Bjamasyni,
Sæbóli, önundarfirði. Árið 1932
opinberuðu hún og Sæmundur
Renediktsson trúlofun sína, sama
ár fluttust þau að Litla Árskógs-
sandi, Eyjafirði. Þau giftu
sig 13. des. 1933. Þau hjónin eign
uðust 7 börn, Jón, Kristjönu,
Benedikt, Sigurrós, Pétur, Fann
eyju og Hallbjörn. Þau ár
er ómegðin var sem mest voru
þeim hjónum erfið. Oft var
þröngt í búi, en dugnaður þeirra
hjóna fleytti heimilinu yfir erfið
leikana. Þrátt fyrir þungt heim-
ilí sinnti Anna ýmsum félagsstörf
um í heimasveit sinni. Starfaði
hún í kvenfélaginu og Slysa-
vamafélaginu á staðnum. Árið
1938 fluttust þau hjónin til Kefla
víkur.
Sigurrós Sæmundsdóttir var
fædd 30. júlí 1938, að Litla Ár-
skógssandi, Eyjafirði. Hún ólst
upp i foreldrahúsum og byrjaði
strax sem unglingur að vinna
ýmls þau störf, er til féllu við
útgerð föður hennar, beitningu,
fiskaðgerð o.fl. Hún giftist eftir
Jifandi eiginmanni sínum, Guð-
t
Eigiinmaður minin,
Garðar Bjaruason
Slciftahlið 34,
andaðist á Borganspítalanum
7. aprii.
Fyrir hömd aðstandenda.
mundi Mariassyni 25. des. 1957.
Þau fluttust til Keflavíkur árið
eftir. Þau eignuðust tvær dætur.
Önnu Margréti, sem er 15 ára
og Ingigerði 12 ára.
Þótt aldursmunur þeirra
mæðgna væri verulegur, þá voru
þær í mörgu mjög líkar. Enda er
það ekki aldurinn, sem mótar per
sónum heldur atgervið sjálft.
Báðum kynntist ég við störf
að málefnum verkalýðshreyfing-
arinnar. önnu árið 1967, er hún
tók við starfi varaformanns
Verkakvennafélags Keflavíkur
og Njarðvíkur. Þá voru oft erf-
iðir tímar hjá félaglnu og
mæddi því mikið á þeim kon-
um er tóku þann starfa að sér
að stjóma félaginu. Þær reynd-
ust vandanum vaxnar og var
það ekki sízt að þakka störfurh
Önnu, þótt margar ættu þar hlut
að máli. Þá kynntist ég atorku
hennar, ákveðni og óbilandi trú
á réttan málstað. Þá fann ég
styrkinn af því að starfa
með kjarkmikilli manneskju.
Störf hennar að málefnum fé-
lagsins tóku allan hennar frí-
tíma. Jafnframt starfaði hún ut-
an heimilis í frystihúsinu Kefla-
vík h.f. Hún þekkti því til starfa
þess fólks er hún vann fyrir og
naut þess oft við félagsstörfin.
Mannkostir Önnu komu viðar
fram en i félagsstörfum. Hún
átti fjölmarga vini og kunningja.
Tíl hennar leitaði margur er
mjög átti um sárt að binda
vegna erfiðleika í einkalífi, bág
borins efnahags o.s.frv. — og
ætið var hún boðin og búin að
rétta hjálparhönd, hvar sem hún
sá að þörf var á.
Það var oft skemmtilegt að
heyra hana lýsa hinum ýmsu at-
t
Inniilegt þaikkteeti fyrir auð-
sýnda saimúð og vináttu við
andJlát og jarðarför,
Guðlaugar Bergþórsdóttur.
Sérstakar þaikkir færum Við
starfsitúiikum og hjúkrunar-
konum á Hrafnistu fyrir góða
hjúkrun oig hlýju við hima
látnu.
Fyrir hönd vamdamamna.
Guðfinna Pétursdóttir,
Jón Egilsson.
t
Þökkum aif aiLhuig fyrir auð-
sýnda samúð og vimarhug við
andiát og jarðarför,
Hólmfríðar Friðriksdóttur
Ytri-Reyk.jum.
B.jörn Jónasson,
Sólrún Björnsdóttir,
Björn Björnsson,
Gerður Ólafsdóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda
saimúð og vinsemd við and-
láit og jarðarför,
Péturs Einars
Ásmundssonar
frá Tindsstöðum.
Systldn og systkinaböm.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
tlnholtl 4 Slmar 24677 og 142S4
t
Eiginmaður minn,
STEINGRÍMUfl J. ÞORSTEINSSON,
prófessor,
andaðist í Borgarspitalanum, 6. þ. m.
Fyrrr hönd dætra okkar og annarra vandamanna,
Valgerður Þorsteinsdóttir.
t Móðir okkar.
SIGURBORG STEINGRlMSDÓTTJR,
Bólstaðarhlíð 26,
lézt að Hrafnistu, laugardaginn 7. april. Synir hinnar tátnu.
t
Eiginkona mín,
GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR,
Selvogsgötu 2, Hafnarfirði,
andaðist í Landspitalanum aðfaranótt 8. apríl.
Eyjólfur Kristinsson.
Móðir okkar og amma,
GRÓA ÁGÚSTA HJÖRLEIFSDÓTTIR,
andaðist í Landakotsspítala 8. þessa mánaðar.
Kristín Pálsdóttir Pensel,
Páll Þórðarson,
Sigurjón Pálsson._______
t
Stjúpfaðir okkar,
KONSTANTlN ALEXANDER EBERHARDT,
lézt í Slysadeild Borgarspítalans, sunnudaginn 8. apríl.
Fyrir hönd stjúpbarna og annarra vandamanna,
Haukur Friðriksson,
Svavar Erlendsson.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR, fædd SIVERTSEN,
andaðist í Lancfspítalanum hmn 8. apríl 3l.
Þórdís Gústavsdóttir, Jóhann H. Nielsson,
Sigorður Gústavsson, Auður Torfadóttir,
Kristín Gústavsdóttir, Karl Gustaf Piltz,
Jónas Gústavsson, Krist'm G. Jónsdóttir.
t
Somur okkar og bróðir,
SIGURGEIfl ÖRN SIGURGEIRSSON,
tem lézt af síysförum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju,
miðvikudaginn 11. april klukkan10.30.
Sigurgeir Kristjánsson,
Pemilla Olsen
og systkinin.
Laufey Stefánsdóttir.
t
Faðir okkar og tengdafaðir,
INGIMUNDUR JÓMANNESSON
frá Yztu-Tungu, Tálknafirði,
lézt í Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 8. þessa mánaðar.
Fyrir hönd barna og tengdabarna,
Kristín Ingimundardóttir.
t
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
ELlSABETAR G. KOLBEINSDÓTTUR,
fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 11. apríl ki. 15.00.
Rannveig T. Grundtvig, Sigríður Tómasdóttir,
Ólafur Tómasson, Þóra Guðmundsdóttir,
Óskar Sigurösson
og bamabörn.
'
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
ÞÓRDlS JÓNA JÓNSDÓTTIR,
Miðtúni 14,
er andaðist þriðjudaginn 3. apríl, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju, miðvikudaginn 11. apríl kl. 13.30.
Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu,
vinsamlegast láti S.V.F.l. njóta þess.
Kári Sigurðsson,
Sigurður Þ. Kárason, Krist'm Guðmundsdóttir,
Hrafnkell Kárason, Dröfn Jónsdóttir,
Guðni Kárason,
Guðrún Sigurðardóttir,
bamabðrn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
jarðarför
ASGEIRS D. EINARSSONAR.
Hilda S. Knudsen og fjölskylda.
t
Hugheiíar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför
SOFFlU GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Stóru-Hildisey.
Fyrir hönd systkina mrnna, tengdabarna og barnabama,
Gtifirún Pétursdóttir.