Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973
RLEOPATRA
TÝSGðTU 1 S. 2 0 6 95
FYRIR
HÁR"
Skumpoe:
k SlTRÓNU SHAMPOO
•k FLDSU SHAMPOO
★ JURTA SHAMPOO
★ EGGJIA SHAMPOO
Sbantpuo fyrir:
★ NÆRINGARLAUST
HÁR
HÁR
HÁR
HÁR
HÁR
HÁR
HÁR
HÁR
SLITI STOPPAR SLIT
★ PURRT
★ FEITT
★ LÍFLAUST
★ SLITIÐ
Hórnæring
fyrir:
★ ÞURRT
★ FEITT
★ VENJULEGT
★ HÁRLOSI
Hórhúror fyrir:
★ ÞURRT
★ FEITT
★ FLÖSU
HÁR
HÁRVÖTN m/lagningav.
HÁRVÖTN á/lagning av.
HÁRVÖTN gegn flösu
HÁRVÖTN fyrir feitt hár
HÁRVÖTN án feiti.
«Att þú
í vancf-
ræðum
með hór
þitt"
Póstsendum
um lund ullt
HA'R-HUS
LEO s.1048 5
KHHHHHHHHHH
Til sölu
Einstaklingsíbúð
í Fossvogi
í Sólibei murn.
2/o herbergja
íbúöir við Öðinsgötu, Rauða-
leek, Lindairgötu, Grettisgötu,
Laugawg.
3/o og 4ra herb.
Fossvogi Austurbæ.
Einbýlishús
Við Grettisgotu
með eiinstaklingsíbúð í kjaltera.
Unéir tréwcrk
raðhús TorfufelM.
Fokhelt
taöhús Kópavogi.
Eignuskipti
Vesturbœr
5 h-erb. hæð ásamt bítekúr í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð
Hfarðorhagi
2j® herb. íbúð i skiptum fyt'ir
4ra tiil 5 herb. sérhæð á Reykja
víkursvæðinu.
Einbýlishús
Höfwm nokkut eintoýlishús (
Smáíbúöahverfi í skiiptum fyrir
sérhæðir í Reykjavík eða Kópa-
vogi.
Einbýlishús
í Képavogi
2je hæða 135 fm með bítekúr
mjög faM'egt eintoýlishús í skipt-
um fyrír 4ra tiil 5 herb. íbúð í
Vogunium, Háaleitisbraiut eða
Fossvogi.
Karlagafa
3ja herb. íbúð á hæð og eiuv
stakH'ngsibúð í kjaltera i skipt-
um fyrir lítið eintoýMshús meö
2 íbúðum.
FASTEIGNIR
ÓSKAST
Höfum fjársterka
kaupendur að ein-
býlishúsum, raðhús-
um, sérhæðum og
íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
FASTCIGNASAL AM
HÚS&ÐGNIR
SANKASTRÆTI6
sími 16637.
HHHHHHHHHHH
RYABÚÐIN
Höfum fengið gott úrval af rýapúðum og teppum.
Margs konar skemmtilegar hannyrðavörur jafnt
fyrir herra og dömur.
Verið velkomin.
RÝABUÐIN,
Laufásvegi 1. — Sími 18200.
Nauðungaruppboð
Að kröfu Hauks Jónssonar, hrl., verða bifreiðarnar G-6512,
Fíat, árg. 1960, og G-6128, Fíat, árg. 1971, báðar taldar eign
Hatlvarðs Ólafssonar, seldar til Ijúkningar á dómsskuld, á opin-
beru uppboði, er haldið verður við Salthús Miðness hf., Sand-
gerði, þriðjudaginn 17. apríl 1973, klukkan 14.00.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Hafnarfirði, 9. apríl 1973.
Sýslumaðurinn í Gullbringu-
og Kjósarsýslu.
— Bygging
sjúkrahúsa
Framh. af bls. 15
það í hmga, að embætti land
læknis mtrnd: með öllu verða
lagt niðiucr. Ég álít það óheppi
lega þróun, að í þessum mál
uim sé aðeins einn strengur,
sem með öllu liggur i gegnum.
örfáxr.a hen.d'ur í ráðuneytim’U
sjálfu. Rétt er, að fyrsta breyt
ingartillagan á þingskjali 557
er mikilvæg og er tíl þess
setí að staða landlæknis verði
efld og taieyst, en um leáö ber
að varast, að ákvæði laganna
híndri að staða hams verði
réttleg f'umdin, sbr. 6. gr. og
kernur það til frekari athug
umar í nefind.
ílg vil taka skýrt fram, að
ég tel mjög mikilvægt og
sannigjarnt að þeir lamdshlut
ar, sem örðmgast eiga í þess
um efnum hafi fongang um
byggimigu sjúkrahúsa og
heiIsrugæzlustöSva. Þetta á
váð um Vestfirði, Norðofiliamd
eystra, norðausturhlurta þess
og Austurland. Það er for-
senda þessa frumvarps að
þessár lamdshlutar njótí for-
giamigs í þessu efni. Ég kanm
ekki að meta hvort 'þetta á
heima í 'lögunum sjálfum en
nauðsynlegt er að eindregimm
vilji Alþimgis komi fram i
þessu efmi víð afgreiðslu máls
ins.
Ég end«urtek, að ég álit mik
xlvægt, að löig nm heilbrigðlis
þjómustu nái fram að ganga,
en ég Itrelra, <að það er samrn
færing mám, að svo mruni ekká
verða að þessu sinná, ef
stjómvöíld halda fram sem
horft hefur um hrið að Ijúka
störfum Alþimgis fyrir páska-
helgi.
Ég hefi orðað þess var aS
nokkrir þinigmemn telja að
þau vimmu'brögð séu að mörgu
leyti heppileg, að fresta af-
grelðslu þessa máls til hausts
ins, er þing kemur saman að
nýju og fá málið á meðan at
hugað vel af þingkjörinni
nefnd líka með tilliiti til þess
að gert er ráð fyrir að löigiin
gangi ekki í -gildi fyrr en 1.
janúar 1974. Þetta er ekki min
tillaga. Ég álit mjöig mikil-
vægt að málið náá fram að
giamga em þragheimi verður að
gefast góður kostur á að
kynna sér máiið sem ítarieg
ast.
— Sólfn
í klakanum
Framh. af Ws. 17
Þetta verður miklu heimiTis-
legra þótt sum málverkin
séu varla til þess að vera á
heimilum. Hér kostar sýn-
ingarsaTurinn 3000 kr.' á dag
og manni finnst því ærin
ástæða til þess að nota altt
það veggpláss, sesm maður
hefur. Mér finnst það smá-
skítiegt kjúklinganart að
vera að fetta fingur út í
hvort maður hengir einni
mynd meira eða minna, þetta
er jú svo mikið smekksat-
riði. Annars vii ég nota tæki-
fæoið hér og bjóða öllum
reykvískum skólabörnum úr
barnaskólunum ókeypis á sýn
inguna hjá mér i dag. Það er
hrein skömm að stjórnvöld
skuli ekkert simna barmalist,
ungTingateikningum og það
ætti að venja böm á að koma
á sýmimgar og söfn. Þetta er
uppe'ldislegt atriði, þvi nóger
það sem togar i þennan ald-
ur af miisjöfmu góðgæti. Það
væri lika einfalt fyrir Lista-
safin íslands að eignast Tit-
myndir af málverkum á öU-
um málverkasýningum, en
það eru víðar átök en I klaka-
bcndunum.“ — á.j.
MEISTABAKEPPNI KSÍ
í kvöld kl. 20 á Melave]]i,
ÍBV - ÍBK
Komið og sjáið stágahæstu liðin berjast um
toppinn.
1. B. V.
BLAÐBURÐARFOLK:
Sími 16801.
VESTURBÆR
Nesvegur II.
AUSTURBÆR
Laugavegur neðri - Hverfisgata I -
Ingólfsstræti.
ÚTHVERFI
Suðurlandsbraut - Laugarásvegur
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ.
Simi 40748.
UMBOÐSMAÐUR
óskast í Garðahreppi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími
42747 eða afgreiðslustjóra, sími 10100.
— Færeyjar
Framh. af bls. 1
ar heimildir tii vinmslu á þeirri
olíu, sem hugsanlega kanm að
finniaiS't.
Áhiugi olíufélagamma á svæð
inu umhverfig Færeyjar á rót
sána að rekja tíi olíufunda við
Hjaltlamdseyjar. Gert er ráð
íyrir, að mikið magn af olíu
liggi umdir hafs'botninum milii
Færeyja og Hjaltlands.
— En það verður' erfitt fyr-
ir oMuféiögdn, segir Atli Dam
ewn'fremur, — að ná olíunmi
upp yfirleitt við Færeyjar. í
Norðursjómuim er dýjyið um
200 metrar, en það verður að
fara um 2000 metra niður eítir
henrni á svæðimu mdiii Fær-
eyja og Hjaitlands. Slík áform
krefjast mjög fuHkomiims bún-
aðar og aðeins 2—3 félög í
heimimum eru þess megnug
nú að vámma oMu ‘á svo mdklu
dýpi.
SKILYRÐI
— Ég hef rfflrt hugboð um
það, að meiri hlutd þeirra olíu-
félaga, sem áhujga hafa, hafi
eimumgis áihuga á Færeyjum
sem varaforðabúri. Það er
mjög þægiiegt fyrir þau að fá
nýja staði tii þess að snúa
sér að, þegar olíulimdir amn-
ars staðair byrja að ganga tái
þurrðar.
Atli Dam og aðrir forystu-
menn Færeyinga ætla sér að
krefjast þess, að tvemmt verði
uppfylt af hálfu olíufélag-
anna, áður en þau fá heimdld
tii þess að byrja olíuleitina:
1. Fæneyingar verða að fá
rikulega hlutdeild í oliuhagm-
aðinum.
2. Viss verkefini verður að
vinma frá Færeyjum og af
Færeyimigum,
Kömmunarsvæðið umhverfis
Færeyjar nær frá þeim og
háltfa Teiðima tii annarra landa.
Það er hims vegar engimn
samningur fyrir hendi um það,
hvar emdamilega merkjaHnu
eiigi að draga,
— Ég álít elkiki, að það muni
koma upp neim deila í þessu
tiTliti, segir Atli Dam. — Við
viturn, hvar mörfcim eru og
álítum, að him löndim líti á
málið sömu augum.
— Mæðgur
kvaddar
Framh. af bls. 25
Þau eigmiuðust sjö börn og eru
sex þeirra á Hfi.
Anna Pétursdóttir var félags-
lymd og mikii félagshyggju-
manneskja. Hún var skapföst og
siköruleg í framgöngu og svo
orðfim í ræðu, að fáar komur
stóðu henni þar á sporði. Hún
var trygglymd og vdinur vina
simna, raungóð og hjálpfús ef
til hennar var leitaö.
Anna hafði starfiað í verka-
lýðshreyfflmgumni um lanigt ára-
bii og tenigi verið formaður
Verkakvennaíéilags Kefiavikur,
en nú hafðli Sigurrós dóttir hemun-
ar tekið þar við formennsku.
Anna starfaðí einnig af dugm-
aði í Átilhagafélagi Ingjaids-
sands og lét hún málefni æsku-
stöðva sinna jafnan til sin taka
og skiptu þá fjarlægðir liitlu
miáid. Við, sem störfuðum með
henni í Átthagaifélagi Ingjaids-
sands, minniumst þess hversu
einitæg og áhugasöm hún var,
þegar hún ræddi málefni átthag-
anna vestra.
Nýlega haifði hún verið með
okkur á fundi hér í Reykjavik
og haldið þar kraftmiikla ræðu
um verkefni, sem hrinda þyrfti
í framikvæmd á IngjaldssandL
Þegar við nú, félagar hennar
og vinir, kveðjum hana hinztu
kveðju, sendum viið manni henn-
ar, börnium og öðrum ásitvimum
hennar okkar dýpsitu samúðar-
kveðjur og biðjum þeám bless-
unar.
BQessuð sé minninig hennar.
Jón 1. Bjarnason.