Morgunblaðið - 10.04.1973, Blaðsíða 32
Cf^hreTnol
ÞVOTTALÖGUR
FLJÓTVIRKARI, MII DARI FYRIR HENDUR YÐAR.
ingitttlilafrife
miGLVSinCRR
#«-»22480
ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973
MILLJÓNASMYGL
í LAGARFOSSI...
3 stýrimenn og bátsmaðurinn hafa játað að eiga smyglvarninginn
KOMIZT hefur upp um stór-
smygl í Lagarfossi, en síðastlið-
inn laugardag fundu toliverðir í
lest skipsins 2076 þriggja pela
flöskur af áfengi, sem f jórir skip-
verjar, þrír stýrimenn og báts-
maðurinn, hafa viðurkennt að
eiga. Skipið var að koma frá
Póllandi og þar kom áfengið um
horð i skipið og var það skráð
sem hver annar farmur. Leit um
borð í Lagarfossi er enn ekki
lokið.
1 fréttatilkynningu frá toll-
gæzlunni, sem Morgunblaðinu
barst í gær segir svo: „Er ver-
ið var að afferma m.s. Lagar-
foss sl. laugardag, fundu toil-
verðir 2076 þriggja pela flösk-
ur af áfengi, í farmi skipsins,
sem tiiraun var gerð tii að
smygia í land. Þar af voru 1560
flöskur af 45% Vodka, 132 flösk
ur aí 75% Vodka og 384 fiösk-
38 þús.
gestir
AÐSÓKN að Kjarvalssýning
unni i Kjarvalsstöðum, hinu
nýja myndlistarhúsi á Mikla
túni, hefur verið gifurlega mik
il frá opnun hússins fyrir
tveimur vikum, og er talið, að
um 38 þús. gestir hafi sótt
sýninguna frá opnunardegi
og fram tii sunnudagskvölds
sl.
Þess má geta, að siðasta
einkasýning Kjarvals var þó
ennþá fjölsóttari, hún var í
Listamannaskálanum árið
1968 og munu hafa sótt hana
um 60-—65 þúsund manns í
þær fimm vikur, sem hún
stóð.
ur af 96% spíritus. Fjórir skip-
verjar hafa játað á sig smygl-
ið.“
Þær 1560 fiöskur af póisku
45% Vodka eru að verðmæti
samkvæmt útsöliuverði Á.T.V.R.
1.716.000 krónur, en samkvæmt
gangverði smygláfengis mun
verðmætið 1.404.000 krónur. Hin
ar áfengistegundimar fást ekki
i Á.T.V.R., en gangverð 75%
Vodkans 132 fiaskna er um
145.200 krónur og spiritusinn
499.200 krónur. Því reiknast til
að smygiaramir hefðu getað
fengið fyrir áíengið 2.048.400
krónur.
Samkvæmt upplýsingum Krist
ins Ólafssonar, tollgæzlustjóra
var rannsóknarlögreglunni þeg-
ar á laugardag fengin rannsókn
málsins og játuðu þegar þrír
stýrimenn skipsins að vera eig-
endur að áfenginu, svo og báts-
maðurinn. Smyglmál þetta er
með meiri málum sinnar teg-
undar, sem komið hafa upp hér.
Enginn heíur verið úrskurðað-
ur i gæzluvarðhald vegna þessa
máls, þar eð játning liggur fyr-
ir um það hverjir eru eigendur
áíengisins. Hins vegar verður
áfram haldið leit i skipinu, þar
sem ekki er ijóst, hvort aiit
hefur fundizt.
Smyglvarningxirinn úr Lagarfossi í vörzlu tollgæzlunnar i Rey kjavík.
Ljósm. Mbl. Sv. Þorrn.
35$ meðaltalshækkun á blaut-
verkuðum saltfiski
Sölusamningar gerðir fyrir allt að 2,1 milljarð kr.
SAMBAND íslenzkra fiskfram-
leiðenda hefur gert sölusamn-
inga á saltfiski við Italíu, Spán
og Portúgal, sem íela í sér, ef
fullnýttir eru allir möguleikar,
sölu á saitfiski fyrir um 2,1
milijarð ísl. króna. Meðaitals-
hækkun á verði saitfisksins i
dolliirum frá sama tíma í fyrra
nemur um 35%. Er hér um
blautfisk að ræða.
Þetta kom fram í viðitaii Mbl.
„Reyndi að hrella okkur
og láta okkur titrau
— segir Guðbjörn Jensson, skipstjóri á Þorkeli
mána, um áreitni Statesman á miðunum
Ægir klippti á togvíra
tveggja v-þýzkra togara
„JÁ, Statesman var að reyna
að hrella okkur og láta okk-
ur titra. Hann keyrði á fullu
í kringiim okkur og sýndi til-
burði til þess að klippa á tog-
vírana hjá okkur, hvort sem
hann hefur nú tæki til slíks
eða ekki. En það lá aidrei
mjög nærri árekstri og ég
hafði nú ekki einu sinni fyrir
því að opna hiiðargiugga í
brúnni til að fylgjast með hon
um.“ Þannig sagðist Guðbirni
Jenssyni, skipstjóra á togar-
anum Þorkeli mána, frá, er
Morgunbiaðið ræddi við hann
i talstöð í gær, en á laugar-
daginn kvörtuðu ísienzku skip
in, sem voru að veiðum fyrir
SV-landi við Landhelgisgæzl-
ima nndan yfirgangi States-
man og brezkra og vestur-
þýzkra togara á miðunum.
Samlkvæanit frásögn tals-
manns Landhelgisgæzljnnar
kom varðskipið Ægir á þess-
ar S'lóðdr umn kl. 04 á suninu-
dagsmorgun og skipaði þá er-
lendu togurunium að hifa upp
trollið og halda út úr 50 mílma
Jandhelginni. Flestir brezku
togairamir hlýddu þessu, en
aðeins örfáir þýzku togar-
anna. Um kl. 09.10 á sunnu-
dagsmorgun klippti Ægir á
báða togvira vestur-þýzka tog
arans Karl Kcimipf BX 656 og
fimm mínútum síðar á báða
togvíra vestur-þýzka togarans
Hans Böckier BX 679. — Við
þessar aðgeiðir hifðu allflest-
ir vestur-þýzku togaramir inn
veiðarfærin og síðari hluta
dags á summudag höfðú þeir
siglt frá ísJenzku veiðisikipun-
um. ísienzku fiskis'k'ipin kvört
uðu mjög umda.n ágangi drátt-
arbáifisins Statesiman, sem
hafði truflað íslenziku togar-
ana mjög, einkum Þorkel
mána, við veiðar á þessum
sOóðum.
„Statesman hefur verið að
hreJilia okkur annað sl'agið og
úfiienzíku togaramir hafa ver-
ið hér alOt í kringum oklkur.
Þeir eru eins og þráar kind-
ur, sem aUitaf reyna að kom-
ast affcur í fcúnið, þótt þær
séi. rciknar burt. En þeir
hypja sig fJjóitit þeigar varð-
skipim koma á vettvang; þau
eru ejns og góðir hund'ar, sem
Framhaid á bls. 2
í gær við Tómas Þorvaldsson,
stjórmarformamin SÍF, en hánn
og Heligi Þórairinsison, fram-
kvaimdastjóri SlF, hatfa gent þá
samninga, sem að oifan gefiur.
Söluisamniimgar um saltfiskiinm
við helztu viðtekiiptalöndm hafa
venjutega verið gerðdr fyrst á ár-
inu, i janúar og febrúar, en að
þessu sinni drósit samndnigagerð-
in nokkru lengur og lauk ekki
fyrr en í lok marz og apriilibyrj-
un. „Niðunstaðan er í suórum
dráttum sú,“ sagði Tómas Þor-
valdsson, „að samdð var við
Ita'líu, Spán og Portúgail um sölu
á 13.000 lestum atf blauitfiski, sem
við erum ábyrgir um atfhendimgu
á, en auk þess var sarniið um
aOiveruIegrt magn, sem við getum
fram til maíloka valið hvort við
láifcum eða ekld, og ef þau samn-
ingsákvæði eru fulOinýtt, nær
saminimgurinn yfir 22—23 þús-
umid liestir. Er þetta að megin-
hiiuta si'iórfiskur af ölil'um gæða-
tegundum, en að nokkru leyti
Jíika miMitfiskur og simáfisikur. Þá
er það nýlunda í samningunum,
að við höfum möguleika á að af-
lienda mum stærra hlutfali af
lakari gæðaflokkum en hingað
tM.
Ef aflinn verður góður á þess
ari vertið, eða svipaðu.r og hann
var á síðustu vertíð, þá myndu
þessir samningar ná yfir fisk að
verðmæti um 2,1 milljarð króna.
Og má geta þess, að einm samn
imgurinn nær yfir um 1200 millj.
króna og mun vera einhver
stærsti sölusamningur um ia-
Framhald á bls. 3