Morgunblaðið - 10.04.1973, Blaðsíða 1
100 MÖRK
EINARS
Á sunnudagskvöldið tókst
Kinari Magnússyni, hand-
knattleiksmanni í Viking að
ná þeim frábæra árangri að
skora sitt 100. mark i 1.
deildar keppninni i vetur.
Hefur það aldrei fyrr gerzt í
1. deildar keppninni i hand-
knattleik frá því að farið
var að leika í Laugardalshöll
inni. I»essi árangur Einars er
hins vegar ekki met á þessu
sviði. Það mun Ingúlfur Ósk-
arsson eiga en hann skoraði
eitt sinn 122 mörk i einu og
sama mótinu. Þá var leikið í
Hálogalandshiísinu, en þar
voru jafnan skoruð mun
fleiri mörk, enda minni völl-
ur. Þá voru hins vegar ekki
nema 10 leikir á lið, (nú 14)
þannig að Ingólfur skoraði
12,2 mörk í leik.
Einari Magnússyni fagnað í leikslok. Það er Olfert Naaby,
fyrirliði Ármannsliðsins, sem óskar honum til hamingju með
mörkin 100, en íélagi Einars, Magnús Sigurðsson, bíður mcð
framrétta hönd.
ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL
8 SlÐUR
Grótta fór um helgina norður
til Akureyrar og lék þar þýð-
ingarmikla leiki við Þór og KA.
Fyrri leikur Gróttu í þessari ferð
var við Þórsara og var um úr-
slitaleik í annarri deildinni i
handknattieik að ræða, þar eð
bæði liðin höfðu aðeins tapað
tveimur stigum fyrir leikinn. Þór
sigraði nokkuð örugglega í leikn
um með 19 mörkum gegn 14, leika
Þórsarar því í 1. deild næsta vet
ur og er það í fyrsta skipti sem
lið frá Akureyri kemst í 1. deild.
Kkki verður annað sagt en að
Þór sé vel að sigrinum í 2. deild
kominn, liðið tapaði aðeins fyrir
Þrótti, en \aiin flesta aðra leiki
sína örugglega. Erfitt er að spá
fyrir um hvernig Þórsurum kem
ur til með að ganga i ■
1. deildinni, en þeir verða örugg i
lega erfiðir heim að sækja. Þór i
gerir tæpast stóra hluti í deild-
inni næsta vetur, þó svo að liðið
sé það bezta í annarri deild, til
þess er mimurinn á því bezta í
1. og 2. deild of mikill.
Leikur Þórs og Gróttu bar
þess merki hversu mikilvægur
hann var fyrir liðin, tauga-
spenna háði leikmönnum mjög og
liðu 5 minútur áður en fyrsta
mark leiksins var skorað. Ólaf-
•ur Sverrisson náði forystunni
fyrir Þór, 1:0, en Halldór jafn-
aði fljótlega. Eftir 10 minútna
leik var staðan 3:2 fyrir Þór, sem
þá tók góðan kipp og skoraði
næstu-þrjú mörk og breytti stöð
unni í 6:2, þvi Gróttu tókst ekki
að svara fyrir sig á þessum mín-
I útum. I-íafði Sigtryggur leikið
| mjög vel þennan tíma og komið
i vörn Gróttu i opna skjöldu með
Þór frá Akureyri - sigurvegari í annarri deiid 1973
sínum -nöggu 'amgskotum, skor-
aði hann fimm mörk fyrstu 20
niínútur leiksins og átti auk þess
frábærar línusendingar. Síðustu
15 mínútur hálfleiksins skoraði
hvort liðið fjögur mörk og var
staðan þvi 10:6 fyrir Þór þegar
fiautað var til leikihlés.
Senni háifleikur var mun jafn
ari en sá fyrri og munaði þar
mestu að Snorri Hjaltason, mark
vörður Gróttu, tók að verja mjög
vei, en hann hafði átt slakan
fyrri náifleik. Markamunur-
inn hélzt samt nokkum veginn
óbreyftur út hálfieikinn, mestur
munurinn 17:11 fyrir Þór er 5
Framhald á bls. 38
Skallað frá marki Breiðabliks i leiknum við FH.
IBH og Blikarnir
gerðu jafntefli
Hafnarfjörður og Kópavogur
léku í litlu bikai'keppninni á
laugardaginn og lauk leiknum
með jafntefli, 2:2. Voru það eft-
ir atvikum sanngjörn úrslit,
Breiðabliksmenn voru held
ur sterkari í fyrri hálfleiknum,
en í þeim síðari hafði FH, sem
lék þennan leik fyrir ÍBH held-
ur undirtökin.
Ólafur Danivalsson skoraði
strax í upphafi leiksins en Blik
arnir jöfnuðu fljótlega og var
staðan 1:1 í leikhléi. Breiðablik
náði forystu á 20, mínútu, en
Helgi Ragnarsson jafnáði með
ágætu skallamarki er litið var til
leiksloka. Mjög erfið skilyrði
voru til knattspyrnuiðkana á
vellinum í Kópavogi á laugar-
daginn, en völlurinn var eitt for
arsvað. Þó var mesta furða hvað
leikmennirnir sýndu og þá sér-
staklega lið FH, sem leikur i 2.
deild.
Island sigraði
í fyrsta borðtennislandsleiknum
ÍSLENDINGAR sigruðu Færeyj-
ar i iandskeppni í borðtennis
sem fram fór í Færeyjmn á laug
ardaginii. Hlutu fslendingar 17
vinninga í keppninni, en Færeyj
in,gar 13. Þetta var fyrsta borð-
tennisiandskeppni fslendinga. Á
sunnudagtnn tóku svo íslenzku
landsliésjtiennirnir þátt í opnu
móti sem fram fór í Þórshöfn
og sigraði þá Hjálmar Aðal-
steinssen í einliðaleik, en Gunn-
af Finnbjörnsson varð annar.