Morgunblaðið - 10.04.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.04.1973, Blaðsíða 7
MORGUNRLAÐIÐ, ÞR.IÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973 39 Vilmundur stökk 6,84 metra Kristín Björnsd., UMSK 1,50 Anna Laxdal. KR 1,45 Björk Eiríksdóttir, ÍR 1,40 Nokkur aldursflokkamet á innanhússmótinu á laugardaginn Fjarvera nokkurra beztu frjálsíþróttamannanna varð til þess að daufari svipur varð á frjálsíþróttamóti Reykjavíkurfé laganna sem haldið var innan- luiss á lauffardaginn, heldur en búast hefði mátt við. Á mótinu var þó sett eitt drengrjamet, eitt piltamet og: eitt telpnamet. Það var Einar Óskarsson sem setti dreng:jametið i 1000 metra hlaupi, hljóp á 2:47,1 min., en Guðmundiir Geirdal setti pilta- met i sama hlaupi með því að hlaupa á 3:01,9 min. Ásta Gunnlaug:sdóttir setti svo telpnamet í 000 metra hlaupi, hljóp á 1:55,7 mín. Hæst bar árangur Vilmundar Vilhjálmssonar á þessu móti, en hann stökk 6,84 metra í lang:- stökki og var aðeins 4 sm frá ís landsmetinu. Vilmundur er g:eysileg-a kröftugur stökkvari, sem sigrast örugglega á 7 metra markinu í sumar. Á laugardaginn fór svo fram frjálsíþróttakeppni í sjónvarps- sal. Keppt var í þrístökki án atrennu og hástökki með at- rennu. Aðstæðurnar voru ekki upp á það bezta, sérstaklega ekki í hástökkinu, en sú við- leitni forráðamanns íþróttaþátt- ar sjónvarpsins að efna til slíkra móta er mjög lofsverð. í>au eru i senn góð kynning á íþróttinni og helztu afreksmönn um okkar í þeim. Athylgi vakti í hástökks- keppninni, að það var „gamla“ kempan, Jón Þ. Ólafsson, sem skaut ungu mönnunum ref fyrir rass með því að vippa sér létti- lega yfir 1,95 metra í fyrstu til- raun. Væri óskandi að Jón gæfi sér tíma til æfinga og yrði með í mótum sumarsins, þar sem þar með væri tryggt að há- stökkskeppni á mótunum hér gæti orðið mjög tvísýn og spenn andi. Nú eru hér fjórir stökkv- arar sem stokkið hafa 2 metra: Jón Þ., Karl West, Elías Sveins- son og Árni Helgason, og tveir sem stokkið hafa 1,90 metra: Hafsteinn Jóhannesson og Stef- án Hallgrímsson. Helztu úrslit á mótunum á laugardaginn urðu þessi: 50 metra grindahlaup kvenna sek. Kristín Björnsdóttir UMSK 8,1 Björg Kristjánsd., UMSK 8,7 50 metra grindahlaup karla sek. Stefán Jóhannsson, Á 7,5 Þingeyingarnir Guðni Halldórsson og Páll Dagbjartsson sýna stöðugar framfarir í kúluvarpimi. — Fram — KR Framhald af bls. 36 Bogi Karlsson, KR í 2 mín. Misheppnað vítakast: Ekkert. Gangur leiksins: Mín Fram KR 2. 9:1 Bnffi 3. Axel 1:1 4. 1:2 Bjarni Insrólfur 2:2 6. 2:3 Björn R. 8. 2:4 Haukur 9. Björifvin 3:4 12. 3:5 Huukur < 13. BJörifvin 4:5 14. Axfl 5:5 16. Rjörsvin 6:5 17. 6:6 •Jurgren 18. Björervin 7:6 19. 7:7 Roffl 21. Ingrólfur 8:7 25. 8:8 Bjarni 25. Ární 9:8 28. 9:9 Björn P. 36. 9:16 Rjörn P. hAi.ft.eikii K 32. Pótur 16:16 36. Axel 11:16 37. 11:11 SijturÓtir 37. Andrés 12:11 38. 12:12 SifWríur 39. Siifurb. 13:12 39. 13:13 Björn B. 46. 13:14 Björn F. 13. Initólfur ( v) 14:14 44. Axel 15:14 46. 15:15 Haukur 19. Incrólftir (v) 16:15 56. Rjörgrvin 17:15 51. 17:16 Björn P. 53. Pétur 18:16 54. 18:17 Rjarui 55. Sigrurh. 19:17 57. Sierurb. 20:17 58. Ax«l 21:17 59. Axel 22:17 6«. Axel 23:17 60. 23:18 'Jiirffen ( <v> Mörk Fram: Axel Axelsson 7, Björgvin Björgvinsson 5, Ingólf ur Óskarsson 4, Sigurbergur Sigsteinsson 3, Pétur Jóhanns- son 2, Árni Sverrisson 1, And- rés Bridde 1. Mörk KR: Björn Pétursson 4, Haukur Ottesen 3, Bjarni Krist- insson 3, Bogi Karlsson 2, Björn Blöndal 2, Sigurður Ósk- arsson 2, Jurgen Bentel 2. Dómarar: Eysteinn Guðmunds son og Valur Benediktsson. Höfðu góð tck á leiknum, en nokkurrar ónákvæmni gætti í dómum þeirra. - stjl. Ásgeir Ásgrímsson, KR 7,6 Langstökk metr. Vilmundur Vilhjálmss., KR 6,84 Sigurður Sigurðsson, Á 6,15 Valmundur Gíslason, HSK 5,98 Langstökk kvenna metr. Sigrún Sveinsdóttir, Á 5,22 Hafdís Ingimarsd., UMSK 5,10 Björg Kristjánsd., UMSK 4,94 50 metra hlaup kvenna sek. Sigrún Sveinsdóttir, Á 6,7 Erna Guðmundsdóttir, Á 7,0 Ásta Gunnlaugsdóttir, iR 7,1 Margrét Grétarsdóttir, Á 7,3 50 metra hlaup karla sek. Vilmundur Vilhjálmss., KR 6,0 Sigurður Sigurðsson, Á 6,1 Valmundur Gíslason, HSK 6,1 Þorsteinn Pétursson, UMSK 6,3 Kúluvarp kvenna metr. Margrét Erlendsd., UMSK 8,96 Ása Halldórsdóttir, Á 8,64 Ásta Urbancic, Á 6,72 Hástökk karla metr. Karl West, UMSK 1,85 Valbjörn Þorláksson, Á 1,75 Helgi Hauksson, UMSK 1,70 Hörður Sigurðsson, iR 1,60 Hástökk kvenna metr. Lára Sveinsdóttir, Á 1,55 1000 metra hlaup mín. Einar Óskarsson, UMSK 2:47,1 Gunnar P. Jóakimss., ÍR 2:48,0 Guðm. Geirdal, UMSK 3:01,9 Styrmir Sigurðsson, KR 3:30,1 600 metra hlaup kvenna mín. Ásta B. Gunnlaugsd, IR 1:55,7 Björk Eiríksdóttir, ÍR 1:57,1 Ása Halldórsdóttir, Á 1:57,9 Kúluvarp karla metr. Páll Dagbjartsson, HSÞ 14,75 Guðni Halldórsson, HSÞ 14,38 Guðni Sigfússon, Á 14,21 Kúluvarp drengja metr. Óskar Jakobsson, IR 15,36 Steinn öfjörð 11,17 Sjónvarpskeppnin Þristökk án atrennu metr. Friðrik Þðr Óskarsson, iR 9,85 Elías Sveinsson, IR 9,73 Vilmundur Vilhjálmss., KR 9,37 Guðmundur Jónsson, HSK 9.20 Hástökk með atrennu metr. Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,95 Árni Þorsteinsson, FH 1,90 Karl West, UMSK 135 Elías Sveinsson, ÍR 1,85 - Blak Framhald af bls. 38 vel er spilað á Aðalstein er enginn leikur að verja smöss in hans, það sýndi hann vel í þessum leik. Hreiðar Stein- grimsson er ákaflega frískur leikmaður og sívinnandi. Lið ið skortir í heild samstillingu og tækni og með góðum þjálf ara gæti UMSE Uðið staðið mun betur að vígi. UMSE leikur við IS á Akureyri um næstu helgi, en þar lýkur mótinu með leikjum þeirra og Hvatar og IMA. Dómarai voru Anton Bjarnason iþróttakennari og Þórður R. Magnússon og dæmdu þeir vel. Staðan, þegar öll liðin eiga ólokið einum leik. 1. Hvöt 4—1 2 ÍMA 2—2 3 IS 2—2 73:48 50:40 52:50 4 3 3 4 UMSE 1—4 36:73 2 Hvöt, ÍMA, ÍS hafa öll möguleika á íslandsmeistara- titlinum. Mótinu lýkur laug- ardaginn 14. april á Akur- eyri. Þar leika fyrst ÍS — UMSE kl. 15, síðan Hvöt — iMA kl. 16. í íþróttaskemm- unni Akureyri. — Arsenal Framhald af bls. 37 menn áminningar m.a. Charlie George, sem á nú leikbann yfir höfði sér. Leeds Utd. og Wolves reyndu með sér á Maine Road í Man- chester. 1 lið Leeds vantaði Nor man Hunter og kallaði þá Don Revie, framkvæmdastjóri félags ins, á Jackie Charlton til hjálp ar. Charlton naut þó ekki lengi við, því að hann varð að yfir- gefa leikvöllinn snemma í leikn- um. Leeds getur talizt heppið að ná sigri á Úlfunum i þessari við ureign, en lengi framan af leikn um voru Úlfarnir öllu skæðari. En Billy Bremner, fyrirliði Leeds, hvatti menn sína til dáða og það var einmitt hann sjálfur, sem gerði út um leikinn á 68. mín., þegar knöttur- inn barst til hans eftir horn- spyrnu. Á meðan Arsenal og Leeds voru upptekin í bikarkeppninni, sótti efsta liðið í 1. deildinni, Liv erpool, Birmingham heim, en lið ið hafði ekki erindi sem erfiði, því að Birmingham vann verð- skuldaðan sigur. Mörk Birming- ham skoruðu þeir Bob Latch- ford og Bob Hatton, en Tommy Smith svaraði fyrir Liverpool. Leikmenn Liverpool voru að sjálfsögðu ekki í góðu skapi og undir lok leiksins var Emlyn Hughes vísað af leikvelli. Bili Shankly, framkvæmdastjóri Liv erpool, sagði fyrir skömmu, að hann vonaði, að Arsenal og Leeds lentu saman í úrslitum bikarkeppninnar eftir sem flest- ar lotur i undanúrslitunum, svo að Liverpool gæti í ró og næði unnið sigur í 1. deild. Shankly hefur ekki orðið að ósk sinni og má búast við því, að Arsenal reyni nú að höggva á forskot 3. DEILD og Norwich, en önnur lið verða nú að teljast úr fallhættu. Manch. Utd. háði harða bar- áttu við Norwich á Old Traff- ord og tókst að halda báðum stig unum eftir. Eina mark leiksins skoraði Mick Martin, en aðaldrif fjöður Manch. Utd. var Bobby Charlton. W.B.A. vann sigur á Leicester og skoraði Jeff Astle eina mark leiksins. Tvö sterk lið hlutu slæma skelli á heimavöllum sínum. Tott enham tapaði fyrir Southampton á White Hart Lane. Martin Peters náði forystu fyrir Totten ham snemma i leiknum, en Mike Channon gerði síðan út um leik inn með tveimur mörkum. Sömu sögu er að segja frá St. James Park í Newcastle, þar sem heima menn töpuðu fyrir West Ham. John Tudor skoraði fyrir New- castle snemma í leiknum, en Ted MacDougall gerði síðan út um leikinn með tveimur mörkum. Sheffield Utd. gerði Malcolm Allison gramt í geði, en liðið vann öruggan sigur á Chrystal Palace. Bill Dearden og Jim Bone sáu um mörkin. Það er at- hyglisvert, að Jim Bone hefur skoraði í nær hverjum leik, síð- an hann var keyptur frá Nor- wich fyrir fimm vikum. Keppnin í 2. deild er næstum útkljáð og má telja víst, að Burn ley og Q.P.R. leiki í 1. deild á næsta keppnistímabili. 1 3. deild stendur Bolton enn bezt að vigi, en síðan kemur hópur liða með Notts County frerrist i flokki. Celtic og Dundee skildu jöfn í undanúrslitum skozku bikar- keppninnar og verða því að reyna með sér að nýju nú í vik unni. Rangers hefur þegar tryggt sér sæti i úrslitunum og notaði síðan tækifærið á laugar- 1Í.L. B0LT0N - WATF0RD 1:1 B0URNEM0UTH - 0LDAHAM 2:0 BRENTFORD - SHREWSBURY 1:2 HALIFAX - BLACKBURN 2:2 N0TTS C0UNTY - GRII-1S3Y 4:0 P0RT VALE - CHARLT0N 3:1 R0CHDALE - R0THERHAM 0:1 SCUNTHORFE - BRIST0L R0V. 0:2 S0UTHEND - Y0RK CITY 3:0 TRANMERE - PLYMOUTH 2:2 WALSALL - CHESTERFIELD 3:2 WREXHAM - SWANSEA 1:0 SK0TLAHD BIKARKEPPNIH Undanúrslit: CELTIC - DUNDEE 0:P 1. DEILD ABERÐEEN - AIRDRIE 5:1 AYR UTD. - ST. JOHNSTONE 3:1 DUNDEE UTD. - ARBROATH 1:1 FALKIRK - HIBERNIAH 1:0 HEARTS - RANGERS 0:1 MOTHERWELL - MORTON 3:0 PARTICK TH. - KILMARNOCX 1:1 Liverpool í 1. deild. Þrjú iið sitja nú eftir á botni daginn til að ná forskoti i 1. deild. tveg 1. deildar, Crystal Palace, W.B.A. 1. DBILD 37 15 2 1 LIVERP00L 7 7 5 66:39 53 36 37 14 4 2 ARSENAL 8 4 5 51:33 52 36 35 13 4 1 LEEDS UTD. 6 6 5 58:35 48 37 37 9 6 2 IPSWICH 7 5 6 50:38 43 38 37 11 4 3 WEST HAM 5 5 9 60:46 41 38 37 11 5 3 NEWCASTLE 4 6 8 55:44 41 37 35 10 3 5 W0LVES 5 7 5 53:43 40 38 36 8 3 6 T0TTENHAM 6 7 6 48:39 38 36 36 12 2 3 DERBY CQ.UNTY 3 5 11 - 44:51 37 37 37 7 9 2 S0UTHAMPT0N 3 7 9 37:42 36 38 37 9 5 5 C0VENTRY 4 4 10 38:43 35 37 37 6 6 6 CHELSEA 4 8 7 44:48 34 37 37 10 4 4 MANCH. CITY 2 6 11 48:55 34 32 38 9 7 2 ST0KE CITY 3 2 15 54:51 33 35 36 8 4 7 EVERT0N 4 5 8 36:38 33 38 37 8 6 3 BIRMINGHAM 3 5 12 44:50 33 37 37 9 4 6 SHEFFIELD UTD.3 5 10 41:51 33 37 37 7 8 4 LEICESTER 2 6 10 37:43 32 36 36 8 6 4 MANC.H. UTD. 2 5 11 38:55 31 37 36 . 7 6 6 CRYSTAL PAL. 1 5 11 36:46 27 37 37 7 8 4 W.B.A. 1 2 15 31:54 26 35 37 5 9 5 NORWICH 3 1 14 32:57 26 37 3- DEILD B0LT0N 41 21 10 10 «1:37 52 NOTTS C0UNTY 41 20 9 12 56:44 49 BLACKBURN 41 18 12 11 51:43 48 BOURNEKOUTH 41 16 15 10 63:39 47 OLDHAK ATL. 41 T7 13 11 66:50 47 PORT VALB 40 19 9 12 50:57 47 BRISTOL R0V. 42 17 12 13 68:51 46 TRAMMBRE ROV. 41 14 16 11 54:43 44 ORIMSBY 41 13 7 Tff 60:53 43 PLYMQUTH 40 17 8 15 6-3:56 42 3K0TLAND RAMGER3 31 24 3 4 ■69:27 51 CELTIC 30 22 5 3 78:27 49 KIBEk'NIAN 30 19 5 6 72:27 43 ABBRDEEN 34 15 9 7 56:30 J9 DUNDEB 30 15 7 3 59:37 Yt D6NDBB UTD 31 T6 5 10 52:44 37 AYR UTD- 31 15 6 TO 47 :49 3« HEART9 31 12 5 14 36*45 29 2. DEILD BURNLEY 9 Q.P.R. 6 ASTON VILLA 6 BLACKP00L 6 SHEFFIELD WED.3 7 a 8 4 6 6 4 9 6 10 OXFORD BRISTOL CITY LUTON FULHAM MIDDLESBROUGH MILLWALL NOTT. FOREST SUNDERLAKD HULL CITY SWIND0N PORTSMOUTH CARLISLE ORIENT PRESTON HUDDERSFIELD CARDIFF BRIGHX0N 10 8 6 8 9 12 10 8 9 11 9 13 11 10 10 12 13 59:34 71:37 45:43 52:47 57:50 43:37 55:48 43:41 52:43 35:40 52:44 42:43 47:50 55:53 44:58 39:52 47:47 41:44 33:57 33:47 35:50 41:74 51 50 43 42 41 40 40 40 39 39 37 37 34 33 32 32 31 31 31 30 28 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.