Morgunblaðið - 10.04.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAEMÐ, ÞRIÐJUDAG0R 10. APRÍL 1973
35
1. deild kvenna:
Hreinn úrslitaleikur Fram og Vals
— og jafnvel aukaleikur á botninum
TVKIR leikir eru nú eftír I 1. deild kvenna í handknattleik. Fara
þeir fram næstkomandi sunnudag og eru báðir mikilvægir. Annar
leikurinn er á milli Fram og Vals ojr er þar urn hreinan úrslitaleik
að ranVa, en l»a*ði liðin hafa hlotið 13 stis:. Hinn leikurinn verður
svo á milli Víkingrs og Ármanns og bnría Ármannsstiilkurnar að
ná sér i stig í þeim leik til að bjarga sér örugglega frá falli. Ef
Víkingur sigrar í leiknum þarf að fara l’ram aukaleikur á milli
Ármanns og Breiðabliks um það hvort liðið verður áfram i 1.
detld og hvort liðið feilur niður í 2. deild.
A siinniidagiiin fóru fram þrír leikir í 1. deild kvenna og það
sem hel/.t gerðist, markvert í beim var að KR sigraði Mkíng og
bjargaði sér þar með frá falli, hefði KR tapað ieíknuni, hefði liðið
þurft að ieika í 2. detld næsta vetnr eins og meistaraflokkur karla
félagsins. I>á unnu Valur ogr Fram andstæðingra sína, Breiðablik
og Ármann, nokktið örugglega og leikur liðanna á sumidaginn
verður bví hreinn úrslitaieikur eins og áður sagði. Fram og Valur
eru örugglega sterkustu liðin, þó munurinn hafi sjaldan verið
eáns lítill á getu liðanna í deildinni og í vetur. Ef Valur leikur eins
vel á sunnudaginn og í leiknum á móti Breiðahliki verður íslands-
meistaratitillinn að líkinduni þeirra, en látiim alla spádóma eiga
sig og litum á leikina sem fram lóru á siinnudagrínn.
Valur —
Breiðablik
Það var meistarabragur á leik
Valsstúlknanna í leiknum á móti
Breiðabliki á sunnudaginn og þó
svo að Breiðabliksstúlkurnar
lékju ekki illa, var staðan fljót-
lega orðin þeim mjög óhagstæð.
Að vísu var jafnt fyrstu mínút
urnar en siðan fór að draga í
sundur með liðunum og í hálf
leik var staðan 10:4 Val I víl.
Fyrstu þrjú mörkin í síðari
hálfleiknum skoraði Valur, mun
wrinn var því orðinn sjö mörk og
leikurinn svo gott sem unninn.
Varamanneskjunum var þá
skipt inn á og dró þá aðeins sam
an með liðuinum, en Valur sigr
aði þó örugglega í leiknum með
18 mörkum gegn 13.
Sigur Vals í leiknum var mjög
samnfærandi og leikur liðsins nú
betri en áður. Björg Guðmunds
dóttir átti sérlega góðan leik og
bar af á vellinum ásamt nötnu
siinni Jónsdóttur. Þá áttu Jóna
Dóra, Elín og Inga Birgisdóttir
í markinu einnig ágætan leik. I
liði Breiðabliks var Kristín
Jónsdóttir bezt og skoraði nokk
ur stórglassileg mörk.
Mörk Vals: Björg G. 8, Björg
J. 3, Elín 3, Sigurjóna 2, Jóna
Dóra 2.
Mörk Breiðabliks: Kristím 6,
Aida 5, Bára 1, Arndis 1.
KR — Víkingur
KR-stúlkurnar mættu ákveðn
ar til ieiks og ætluðu sér greini-
lega að sigra í leiknum, varn-
arleikur liðsins var góður og í
sókninni gekk ekki illa til að
bvrja með. í hálfleik var staðan
5:2 fyrir KR, en i síðari hálf-
leiknum fór Víkingsliðið af stað
og hirtn rómaði vamarleikur Vík
ingsstúlknanna hefur sennilega
aidrei veríð betri en í þessum
hálfleik. KR-stúlkumar skor-
uðu aðeins tvívegis og var mik-
ill heppnisstimpill á þeim mörk-
um. Þórdis hafði varið bæði skot
in, en af heinni hrökk knöttur-
inn í stöng og inn. Víkingi tókst
að minnka muninn niður í eitt
mark fljótlega i hálfleikum, en
heldur ekki ineira, KR hafði ætíð
forystu í leikmum og sigraði með
7 mörkum gegn 6.
KR fékk þarna fvö dýr-
mæt stig og bjargaði sér frá falii,
en KR-heppnin var líka sannar-
lega hliðholl stúlkunum í svart-
og hvítröndóttu peysunum. Áð-
Það eru mikil svipbrigði í andliti Kristínar Jónsdóttur, er hiin
skorar eitt sinna laglegn nv.trka grgn Valsstúlkunum. (Ljósm.
Arnþrúður skorar eitt marka sinna gegn Ármanni, Sigrlðnr og Gtiðrún gera áransrnrslausar
variiartiiraimir, úti á vellinum fylgist Oddný með. Mbl. Sv. Þorm.)
ur er minnzt á heppnismörkin
tvö í seinni hálfleiknum og auk
þess þá misnotaði Víkingur þrjú
vítaköst í leiknum.
Jónína var bezt í Víkingslið-
inu, í liði KR skar sig enginn
úr í sókninni, en í vörninni voru
Hjördís, Hjálmfriður, Soffia og
Hansína sterkastar.
Mörk KR: Hjördis 2, Helga 2,
Þórunn 2 og Hjálmfríður 1.
Mörk Víkings: Jónína 4, Guð
rún Helgadóttir og Guðrún
Hauksdóttir 1 hvor.
Fram — Ármann
Oddný Sigsteinsdóttir í Fram
hóf leikinn með mikilli stórskota
hríð á mark Ármanns og skor-
aði þrjú fyrstu mörk Fram í
leiknum. Á meðan skoraði Ár-
mann aðeins einu sinni. Fram jók
aðeins muninn fyrir leikhlé en
þá var staðan 9:5. 1 síðari hálf-
leikinum hélzt sami markamunur
og Ármann ógnaði Fram aldrei.
Lokatölurnar urðu 14:9 fyrir
Fram og var það verðskuldað.
Erla Sverrisdóttir, hin skæða
Ármannsstúlka, var tekin úr um
ferð í leiknum pg annaðist Jó-
hanna HaUdórsdóttir gæzl-
una mjög vel. Erla skoraði ekki
„nema“ 4 mörk í leikwum, en það
þykir lítið á þeim vígstöðvum.
Spil Ármannsstúlknanna lamað-
ist við að missa Erlu og alla ógn
un vantaði í sóknarleikinn. Sig-
ur Fram var þvi nokkuð örugg-
ur frá upphafi, en lið Fram
lék þó ekki série>ga vel að þessu
sinini.
Guðrún Sigurþórsdóttir og
Sigríður Rafnsdóttir voru bezt-
ar í Ármannsliðinu, en einhvern
veginn hefur maður það á til-
LncLngunni að þær gætu báðar
leikið betur. Oddný komst
mjög vel frá þessum leik, en auk
hennar áttu Jóhanna og Guðrún
í markinu ágætan dag.
Mörk Fram: Oddný 4,
Arnþrúður 4, Guðrúm 2, Jó-
hanna 2, Halldóra 1, Helga 1.
Mörk Ármanns: Erla 4, Guð-
rún 3, Sigríður 2.
-áij.
Staðan i 1. deild kvenna er
þessi eftir leikina á snnnudag-
inn:
Valur 9 6 1 2 120-96 13
Fram 9 6 1 2 116-93 13
Víkingur 9 3 2 4 69-77 8
KR 10 3 2 5 100-130 8
Ármamn 9 3 1 5 105-108 7
Breiðabl. 10 2 3 5 109-128 7
Markhæstar i deildinni:
Alda Helgadóttir, Breiðabl. 54
Erla Sverrisdóttir, Árm. 52
Hjördis Sigurjónsdóttir, KR 45
Svala Sigtryggsdóttir, Val 42
Arnþrúður Karlsdóttir, Fram 41
Björg Guðmundsdóttir, Val 26
Guðrún Guðmundsd., Árm. 25
Kristín Jónsdóttir, Breiðabl. 24
Halldóra Helgadóttir, Fram 23
Agnes Bragadóttir, Víkingi 22
Björg Jónsdóttir, VaJ 20
Sigþrúður Helga
Sigurbjarnardóttir, KR 20
Hjálmfriður skorar fyrir KR í Ieikmun gegn Víkingi. Gnðrún
dóttir, HaJldóra og Guðrún Heliíadóttir eru of seinar til varnar.
Enn tapa
meistarar
Islandsmeistarar Fram léku
sinn síðasta leik í Meist-
arakeppni KSf á suniiudaginn
og fór leikiirinn fram í Kefla-
vík. íslandsmeisturunum tókst
ekki að slgra frekar en fyrri dag
inn í þessu nióti, að þessu sinni
íöpuðu þeir ö:3. Keflvikingar
voru sterkari aðilinn í leiknum
sigur þeirra verðskuldaður,
úttu Framarar góða spretti i
I hálfleiknum, en í þeim síð-
íslands-
Fram
ari datt leikur liðsins alveg nið-
ii r.
1 hálfleik var staðan 0:0 og
höfðu beeði lið misnotað sæmileg
marktækifæri. Keflvíkingar tóku
öll völd í síðari hálfleiknum og
á 10. mínútu komu tvö falleg
mörk á færibandi. Fyrst skoraði
Steinar markakóngur Jóhanns-
son og svo Ólafur Júlíusson.
Síðasta markið skoraði svo Jón
Ólafur Jónsson og var það hálf
gert kiaufamark, knötturinn
fleytti kerlingar i leðjunni, sem
var á vellinum og undír Þorberg
í marki Fram. Þorbergur lék nú
að nýju í marki Fram, en hann
gekkst undir aðgerð á hné fyrr
í vetur og hefur ekki getað æft
neitt, þó stóð hann sig ágætlega
í þessum leik
Lið Fram hefur enn ekki hafið
æfingar úti og er það sýnilegt
á leik liðsins. Þá nota Framar-
ar þetta mót greinilega til tíl-
rauna og lék Guðgeir Leifsson
á kantinum í þessum leik. Ás-
geir Elíasson og Jón Pétursson
voru beztír í liði Fram í þess-
um leik.
Keflvíkingar virðast vera
mjög sterkir um þessar mundir
og nægir þeím jafntefli í leikn-
um við ÍBV, sem fram fer í kvöld,
tií að sigra í meistara-
keppninni. Vörnin er sem fyrr
sterk hjá Keflvíkingum, framlín
an með líflegastá rnóti og á miðj
unni eru Karl Hermannsson og
Gísli Torfason þindarlausir.
-álj.
A Slcllan BrnKrtsKun varð
Ka-nnkur bnrðtrnnÍKmrÍKtarí i riti
liðalrik karla. Hann nignH Kjrll
ð«hanKK«n f úrKlitaleik 21:17, 21:
17, 1«:21, 21:13.
B J«hn C«uteh frá 1 -íirriHml
varft KvrúpumeÍKtari í hnefaleik-
nm léttliunKavictar er hann Kigrr-
aði Þjúðverjann Kudi Sehmidtka i
12. iotu í keptuii þeirra um titil-
inn Keni fram fór I Kmpire Piml í
lamduu.
íslandsmót
í borðtennis
íslandsmótið í borðtennis
hefst föstudagskvöldið 27. apríl
og þriðjudaginn 1. maí verður
mótimi haldið áfram og keppt til
úrslita. Mótsfyrirkomulagið verö
ur með nýju sniði að þessu sirnii
og fellur hver keppandi úr leik
eftir annað tap í stað fyrsta taps
á síðasta íslandsmóti. Skráningu
í Islandsmótið þarf að vera lok-
ið fyrir 14. april næstkomamdi.
Þá stendur til að halda
Islandsmót í flokkakeppni og á
það að hefjast laugardaginn 14.
april og á að vera lokið fyrir
maíbyrjun.