Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 1
32 SteUR 87. tbl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fær Kambódía stuðning f rá S-Vietnömum? Saigon, 12. april NTB—AP BANDAKÍSK heryfirvöld kanna nú niöguleika á því að láta suð- nr-vietnamska hermenn og fall- byssubáta taka þátt í tilraunun- um til þess að tryggja aðflutn- ingsleiðir meðfram Mekong- fljóti til höfuðborgar Kambódiu, Phnom Penh, samkvæmt áreið- anlegum heimildum í Saigon í dag. Vegurinn miili Phnom Penh og hafnarbæjarins Kampong Son er enn á valdi stjórnarhermanna, en skæruliðar sitja um höfuð- borgi na og haida uppi harðri skothrið meðfram Mekongfljóti. Margir erlendir sendimenn eru farnir eða á förum frá Phnom Penh þótt tekizt hafi að koma nokkrum vistum til borgarinnar síðustu daga með stuðningi bandariskra flugvéla. Japanskur sendimaður sagði þegar hann kom til Bangkok í dag að ástand- ið í Phnom Penh væri hræði- legt. Siðan Lon Nol forseti ræddi við Alexander Haig hershöfð- ingja, sendimann Nixons for- seta, hefur frétzt að hann hafi beðið um aðstoð suður-viet- namskra hermanna og flugvéla tii þess að reka kommúnista burtu firá stórum svæðum sem þeir ráða. 1 Washington sat Nix on forseti fund með Þjóðarör- yggisráðinu vegna ástandsins en ekki er búizt við mikilvægri ákvörðun. Nixon tók einnig við skýrslu i dag frá Haig. THIEU HJA PÁLI PÁFA Thieu, forseti S-Víetnams, kom í gær til Taipei á Taiwan, sem er sjötta landið, sem hann kemur til á ferðalagi um heim inn. Hainn gekk meðal annars á fund Páls páfa í Páfagarði. Norðmenn semja og fá hagstæða fisktolla Frá C. M. Thorgren, i fiskafurðum á lokastigi við- Brússel í gær. ræðnanna við Efnahagsbanda- NOKÐMÖNNUM tókst að lagið og nokkrar tilslakanir tryggja tilslakanir í tollum á I aðrar. Viðræðunum lauk í dag 99 Vi5 viljum annað Víetnam!“: Arabar hrópa á hef nd fyrir blóð píslarvotta Beirut, 12. apríl — AP-NTB TUGÞÚSUNDIR gengu fylktu Bði í dag um götur Beirut, Kairo og annarra höfuðborga Arabalanda til að heiðra palest- inskn skæriiliðaforingjana, sem Israeiar drápu í leifurárásinni. „Blóð písJarvottanna eflir bylt- tagu okkar og visar veginin til siigurs yfir lsrael,“ hrópaði marai fjöldinn í Beirut i takt undir sittjóm palesitinskra skæruliðafor- imigja, sem voru gráir fyrir jám- um. „Við viiljum annað Víetnam. Við viljum aóra Hanoi,“ hrópaði mannf jöldiinn. „ísraelar komu ekki i bátum, þeir komu ekki flugieiðiis, þeir komu frá banda- rfcika sendiráði'nu." 1 Kuwait hvatiti ráðherra stjómarinnar til heiJags stríðs gegn Israel og hét Palestínu- mönnum stuðmimgii unz yfir lyki. AllsherjarverkfaJl var i öiJum bæjum í Líbanon í dag og all- ar verzkunir, skrifstofur og skól- ar lokaðir. Mótmælaaðgerðimar i Kairo vóru með ennþá andbandariskri blæ en mótmælaaðgeröimar í Beirut. Saimtök palestínskra skæruJiiða skoruðu á fólk að sýna viiðurstyggð á leyniþjónns;- unni CIA og Bcmdaríkjamönn- um, sem hefðu hjálpað Israelum. Ðandaríska sendiráðið í Beirut neitar þvi afdrátta.iiau.st að Isra- elamir hafi faJSð sig þar. 1 Wasdiimgton skoraði banda- ríska utainrikÍLsráðuneytið i kvöld Framltaald á bls. 3. þegar Jens Evansen aðalræðis- ntaður þingaði með Roland de Kergorla.y úr framkvænida- stjórninni. Síðasta liönd verður lögð á sanininginn á mánudag og hann síðan undirritaðtir nni miðjan maí. Fréttaritarar segja það saim- dóima áliit að samikomiulagið um fisíkaf urðimar sé gott og það er kaiiiað kóróna sammingsims. Hreinsað sildarlýsi og niðursoð- imn fiskur eru undiamskili.n samt sem áður. Nú opnast norskum sjávarútvegi stór markaður þar sem toilar verða aðeins 3% eft- ir fjögur ár, en á himm bóginn missir norskur figkiðmaður toU- frjálsam markað sinm í Bretliamdi og Dammörku. Sjávarútvegi Norður-Noregs hefur samt sem áður verið tryggður góður samm ingur, segja fréttaritarar, en for senda hams er þó sú að ekkert verði aðhafzt í lamdhelgismáli Norðmanma. Það verður sér- stalklega teikið fram i Stórþings- Framihald á bis. 30 Enskir kratar vinna London, 12. apríl NTB Verkamannaflokkurinn virt- ist í kvöld ætla að vinna sig- nr í borgar- og svedtarstjóma kosningnnum í Englandi og Wales. Samkvæmt fyrstu töl- um virtist flokkurinn ætla að fá hreinan meirihluta i Stór- London og öðrum störborg- um. Kosningaþátttaka var meiri en venjulega í borgar- og sveit arstjórmakosningum. Staðe Verkamannaflokksins hefur styrkzt í Lundúnakjördæm- um þar sem Ihaldsflokkurinn hefpr venjutega sigrað. Þing- kosningar eru á næsta ári. í dag.... er 32 síður. — Af efni þess má n efma: Fréttir 1, 2, 3, 32 Ræða Geirs Hallgrimssonar á Alþingi i gær 16, 17 íþróttir 30 Hluti listasafns Picassos gefinn franska ríkinu París, 12. apríl — AP LÖGFRÆÐINGUR fjöl- skyldu Pablos Picassos hef ur tilkynnt, að hún hafi ákveðið að gefa frönsku þjóðinni hið dýrmæta safn hans af listaverkum eftir samtímamenn hans, en þar á meðal munu vera nær óþekkt málverk eftir Mat- isse, Modigliani, Raoul Dufy, Braque, Russeau og fleiri — og var mestur hluti þessa safns geymdur í húsi hans í Mougins á frönsku Rivierunni, þar sem Picasso lézt sl. sunnu- dag. Paulo, sonur Picassos, hef- tir staðfest, að faðir hiams hafi ekki látiið eftiir sig neáma erfðaskrá og er hugsanlegt, að titt málarektsturs kummá að koma út af eigmum hams, miJJS PauJois, sem er eimá skil- getmi sonur hams, ekkju hans, Jacquelime, og þriggja ósikil- getámna bama hams, Claude og Paiomia, sem hamm áiti með Francodse Guilot, og Maiyu, sem hann áttá með Marie Therese Walter. Pi- casso er sagður hafa neiitað að gefa þessum þremur börm- um símum iöglegan rétt til erfða eftir siig, em heitið því að þeiim yrði ekki gleymt, þeg- ar hiamm félli frá. Bkkert hefur eninþá verið áætlað opimberlega um verð- mæti listaverkasafns Picassos, sem að stærs ium hluta er myndir og verk hams sjálfs. Lisittaverkasalar hafa látáð í ljós þá skoðun, að verðgittdi Pioasso-myndia muinii lækka verulega, ef fjölskyldam seliur eitthvað af þeim að ráðd á stuttum tíima. Samkvæmt Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.