Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 22
 22 —l.ViH IIU'JA—'vv; 't umr ^rvi-ri hm Á.'iri i 'm'i1: i'Im'í íivi MORGUNBLAÐIÐ, FÚSTUDAGUR 13. APÍUL 1973 j 2jn—3jn herbergjn íbnð | Hefi verið beðinn aö útvega 2ja—3ja berteerjgjá ! íbúð 1. júní eða síöar. Þreimt í heimili, .skiívíst | og reglusamt fólk. i ' '■ AGtfST FJE3LDSTED, ; híestaréttarlögmaSur, Lækjargötu 2. Sími 22144 og 12099. TDUMGEYMSIAK HF. RFYKJAV1K Minning: Alexander Gjöveraa F. 1«. 1935. ENN emB sinni hafa örlögin gripið I teuminn. Þess urðum ‘við vör jsegar Sjöstjaman KE 8 fórst ii milli Færeyja og Is- lands 11. febr. s.l. Sá erfiði timi verður oKkur öllum ógleyman- iegur, J»ess vegna langar mig að minnaSt faróður míns. Orð hafa svo litið að segja á þessari stund. Sarrðer minn, mig langar til að þákfca þér góð kynni, við um- gengrairtst minna seinni árin en æskilegt hefði verið. Milli okikar voru tæp 8 ár. Ég man sem Htil stúlka að þú kenndir naér að sþila og sagðir: „Þú skalt ekki svindla, það borgar sig ekki." Þannig varstu, haiðaTlegur i einu og öllu eins og kom fram í öllu þinu starfi. Það þdfcktu þig ekki margir eins og skyldi, þú varst svo seintekinn, þrátt fyrtr glað- legt viðmót. Þú áttir góða vihi, sem minnast þín með trega og þakka þér fyrir góð fcynni. Slg minnist heimsókna þinna til AÐALFUNDUR t Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, UNMUR SIGURÐARDÓTTIR, Aöatfundur ToUvörugeymslunnar h/f., verður haidinn föstudaginn 4. maí 1973 í fundarsal austurálmu Hótel Loftieiða og hefst hann kl. 17.00. Dagskrá samkvæmt fundarboði. Stjómin. Skálagerði 5, andaðist að Borgarsjúkrahúsrnu að morgni 11. apríl. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna Rögnvaldur Sigurðsson. t Móðir okkar og amma, GRÓA AGÚSTA HJÖRLEIFSDÓTTIR, er lézt fi. þ.m. verður jarðsungiii frá FosBvogskrrtkju laugar- daginn 14. apríl 4d. 10.30 í.h. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hallgrímskirkju eða Krábbameins- félagið. Kristín Pálsdóttir Pensel, Páll Þórðareon, Sigurjón Pálsson. BLAÐBURDARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Nesvegur II. AUSTURBÆR Laugavegur neðri - Hverfisgata I - Ingólfsstræti. t Þökkum mnilega auBsýnda samúð og vrnáttu viO andtát og jarðarför, HERMANIMS EYJÓLFSSONAR, hreppstjóra, Gerðakoti. Sólveig Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og bamaböm. ÚTHVERFI Laugarásvegur. KOPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ. Sími 40748. Hestamannafélagið FAKUK Kaffihlaðborð Komur í Hestamannafélaginu Fak e«ru með kaffi- hlaðborð sunmidaginn 15. apríl í Félagsheiinilmu. I>á munu Fáksfélagar verða með nokkra hesta og leyfa bömum að koma á bak hestum sínnm miHi kl. 16 og 17. Hestaunnendur, komið og drekkið síðdegiskaffi hjá okkur og leyfið bömum ykkar að koma á hestbak. Húsið opnað kl 14130. Þetta er sáðasta hlaðteorðs- kaffið á vetrinum. , Happdrættishesturinn verður til sýnis þennan sama dag. — ATH.: Fáksféjagar, komsð með hesta ykkar — ver- um; samtaka um að böm og Reykvíkingar geti kom- ið á hestteak. STEREO 8-rása híjómbönd (8-track cartridges) The Beatles Emerson Jim Reeves Crosby Stiils Nash & Young Lake & Palmer Sammy Davis Chicago Jimi Hendrix Al Jolson Simon & Garfunkel The Moody Blues Yes Tom Jones Jethro Tull Roger Miile Engelbert Humperdinck Doors Ella Fitzgerald Santana Dean Martin Luis Armstrong T raff ic Humble Pie Harry Belaforrte The Who Carole King Nat King Cole Joe Cocker Paul McCartney Paul Anka The Rolling Stones Graham Nash Mountain Neil Diamond Rod Stewart Creedence Sly & The Family Stone Ray Charles Clearwater Neil Young Blood Sweat & Tears Revival Three Dog Night Diana Ross Grand Furtk The Partridge Family Ten Years After Railroad Elvis Presíey Deep Purple Steppenwof Johnny Cash James Brown The Mothers John Lennon Stephen Stills of Invention Elton John Guess Who Faces Janis Joplin Don McLean Byrds Frank Sinatra Alice Cooper Paul Simon Black Sabbath Led Zeppelin America Peny Como Bob Dylan Grateful Dead Andy WrWíams Jose Feliciano Jefferson Cat Stevens Donovan Airplane o. m. fl. 8-rása stereospferar fyrir 2 eða 4 hátalara í bíla. Verð frá kr. 6.860,00. PÓSTSENDUM. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2 Slnti 23889 - opið eftir hádegi - á laugardögum er opið fyrir hádegi. min, oft komstu að ermdislausu, bara til a® ejá ofckur hér heáma, dðttir nön, bú elzta, anan þig sérstaklega 'síðasta sktptið sem við hdtlumst öll á Narðfirði, þá varst iþú aB taia um að fflyttja til Færeyja, aem jþú tog gerSir með fjöiskyldu þina. Em ebfci grun- aði mig þá að það yrði síðasta kveðja okkar, er við fcvöddumst þá, en sú kveðja var svo ein- staklega góð, fcannski hafa for- lögin hagað því þannig rtil. Þú, sem áttir svo mikið áð fflfa lyrir, konu og tvö böm Það var á- kveðið að fiytja tál Ntrarðf jarðar eftir tveggja :'tea veru 5 Færeyj- um og byggja þar hús handa ykkur, það var þín fyrirætlun. Þú varst lærður skipasmiBur og laukst iðnskólanámi á Norðfirði œg ehmig stundaðir þn iðngrein jþírta 3 Færeyj’um, þar á meðal við vfðgeitöir & Sjöstjörnunni, sem var í slipp í Færeyjum. Hverjum gat grunað að það yrði þitt síðasta verfc. Að síðustu vil <ég minnast jþín, k*eri bróðir með þökk fyrtr allt <»g allt. Ennfrem- ur vil ég þafcka ölium, sem hafa reynzt eigfhfcorru traTrs og son- um vel á þessum erfiðu tímum. Öðrum aðstandenduTn þeirra sem förust með .Sjöstjömunni votta ■ég mína dypstu samúð. Guð blessi þig Sander minn og öll hin, sem urðu þér sannferða. Þú ‘ljós, sem -ávaillt lýsa -vildir mér þú logar enn. í gegnum bárur, brim og voða sker, snú birtir senn. Og ég finn aftur andans fögru dyr og engla, þá sem harn ég þekfcti fyrr. Þin systir Elsa. MORGUNBLAÐSHÚSINU t Innitegt þakklæti fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför hróður mins, Júlíusar Ámunda Jónssonar. Fyrir hömd vandarmanina. Sigríöur -í. Thorlacius. t Þökkum innitega JLuðsýnda samúð og hlýhug við andlát ag útför Bjarna Viborg. Guð btessá ykkur öll. :Sv*ánb.jörg Kinarsdóttir, lagibjörg Bjamadóttir, Óbtfur Serjólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.