Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1973 7 Bridge Eftiríarandi spil er frá leikn- um milli Póllands og ísrael í Evrópumótinu 1971. Norðnr S: G-9-7-3 H: Á-K 9 5-3 T: D 10 L: 9 6 Vestur Amstar S: 8 2 S: K-10 6-4 H: D-10-2 H: 7-4 T: K-G-98-53 T: Á63 L: G 2 L: K-D-10-3 Suðar ■ S: Á-D-5 H: G-8 5 T: 7-4 L: Á-8-7 5-4 Við annað borðið sátu pólsku spilararnir A—V., sögðu 3 tigla, fengu 8 slagi og israel fékk 50 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu pólsku spiiararnir N—S og þar varð lokasögnin 1 grand og var aust- ur sagnhafi. Suður lét út laufa 5, sagnhafi drap með gosa, lét út tígul 3, drap með ási, lét enn tígul, drap í borði með gosa og norður drap með drottningu. Norður lét út Spaða 9, sagnhafi drap með tíunni, suður drap með drottningu, lét út hjarta 8, drepið var i borði með tíunni og norður drap með kóngi. Norður lét nú út spaða gosa, sagnhafi drap með kóngi, suður drap með ási, lét út hjarta gosa, drepið var í borði með drottningu og norður drap með ási. Norður tók nú 3 slagi á hjarta og sagn- hafi var í miklum vandrœðum. Fyrst kastaði hann tígii, siðan iaufi en hvað átti hann að láta þegar fimma hjartað var látið út. Hann átti eftir 2 spaða og laufa hjónin. Hann valdi að láta spaða og þá tók norður 2 slagi á spaða og síðasta slaginn fékk suður á laufa ás. Ekki skiptir máli þótt sagnhafi láti lauf í stað spaðans, því þá fœr suður afganginn á Jauf. Sagnhafi fékk þannig aðeins 2 slagi og varð spilið 5 niður og póJska sveitin fékk 250 fyrir spilið. I ÁRNAÐHEILLA iiiiiinuiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiMmiiiiiiiiiiiimiNiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiilll: f gær varð 65 ára Margrét Thorlacíus frá öxnafelli. Hún er nú búsett á Tjarnarbraut 3, Hafnarfirði. PENNAVINIR Skögum 21.3. 1973. Kæra dagbók. Mig langar að biðja þig að setja nafnið mitt og vinkonu minnar í þig (sko dagbókina) óg þau eru: Guðrún Halla Jónsdóttir Skóg um, A-Eyjafjöllum, Rangár- vallasýslu og Þórhildur R. Geirs dóttir, Skógaskóla, A-Eyjafjöll- um. Og við viljum skrifast á vlð stelpur og stráka á aldrin um 14—17 ára. Og svo er hér eSm emn, sem vill bara skrifast á við stráka á aldrinum 16—17 ára, og hún heitir Jóhanna S. Waagfjönel, A-Eyjafjöllum, Rang. Með fyrirfram þökk. Hildur, Þórhildur og Jóhanna. Carina Grönberg SvingeJstiegen 34 95010 Gammelstad Sviþjóð er rúmlega 13 ára. Áhugamál hennar eru dans, tónlist og börn. Uppáhaldshljómsveit hennar er Deep Purple. Vill ekki einhver islenzkur jafnaldri hennar skrifast á við hana. Mayumi Ichihara 125 Dainichi-cho Tajimi-city, Gifu 507 Japan, er fimmtán ára og hana langar til að skrifast á við íslenzkan pilt. Skrifið sem fyrst og á ensku. DAGBÓK BAR\A\AA.. Bói og sláttuvélin Eftir Marion Holland : Ekki svo að skiljá a-ð Bói segði nokkurt uppörvandi örð. Haiin halíáði sér bara aftur á b-ak með hálflokuð augun á meðan Albprt setti hana í gír. Hjólin tóku að snúast og hnífurinn sömuleiðds og Albert brunaði um blettinn hálfhulinn þyrlandi gra-sskýi. Sólin var hátt á lofti og hitinn jókst með hverri mínútu. Mýflugur sveimuðu í kring um Bóa í skugg- anum, en það vár honum mikil sárabót að Albert virt- ist að niðurltum kominn í hvert sinn sem hann geyst- ist fram hjá honum með siáttuvélima. „Er það erfitt?“ kaillaði Bói, þegar Aibert fór fram hjá í tíunda sinn. „Ekki vitund,“ æpti Albert, en svitinn rann niðux eftir andlitinu á honum. „Hún er ekki þyngri en barna- vagn.“ En eftir nokkra hringi til viðbótar, stillti hann vél- ima samt í lauságang og settist við hliðina á Bóa í skugganum. „En sá hiti,“ sagði hann og blés mæðinni. „Finnst þér það?“ sagði Bói letilega. „Ég hef ekki orðið var við það sérstaklega. Ég get tekið við svolitla stund, ef þú vilt.“ „I>akka þér fy'rir, en ég lofaði Hansen að láta engan annan snerta vé]ina,“ ságði Albert. „Jæja, jæja, allt í la>gi,“ sagði Bói. „Ég er orðinn FRflMH+flLBSSflEflN svangur. Ætli ég fari ekki heim og fái mér hádegismat áður en ég fer að synda.“ „Ert þú svangur? Og hefur ekki unnið handtak," sagði Albert. „Ég er að drepast úr sulti. Bíddu á meðan ég geng frá sláttuvélinni. Ég ætla að koma með þér. Ég lýk við þetta á eftir.“ Þar sem þeir löbbuðu eftir götunni, sagði Bói: „Ég vona að þér verðd borgað fyrir þetta.“ „Auðvitað verður mér borgað,“ sagði Albert. „Vel borgað.“ „Það er gott,“ sagði Bói. „Ég var hræddur um að þú værir að þessu þér til gamans.“ „Nú þetta er gaman,“ sagði Albert. „Ég er viss um að margir krakkar vildu fegnir fá að slá "með svona fínni sláttuvél. Ég vildi óska að ég þyrði að lofa þér að reyna. Þá mrmdir þú skilja það.“ „O, ég veit ekki,“ sagði Bói og geispaði. „Það er ekk- ert varið í þessar litlu vélar. Það vantar svo sem ekki útbúnaðinn á þetta, en svo verður að fá einhvern vesal- ing til að ganga eina tíu kílómetra í hvert sinn sem túnbletturinm er sleginn. Mesta furða að ekki skuli hafa verið fundin lausn á því.“ . „Nú, hvernig?“ spurði Albert. „Þannág að hægt sé að sitja á henni um leið og henni er stjórnað. Eins og traktor til dæmis. 1 sveitinmi hjá frænda mínum fæ ég að keyra traktorinn og það er sko gaman." „Já, það væri mikill vinnusparnaður,“ sa.gði Albert. „En hvernig væri hægt að koma því við?“ DRATTHAGI BLYANTURIN N SMAFOLK — Heyrðu, fyrirliði, heldnjrðiii — Ég vona það . . . hvers — ÍCff hef euga löngun að — Nætursnáld? — Sértu að við verðum búnir með leik- vegma? vera bitinn af nætuursnáld. eirni sinni bitinn af nætur- inn fyrir niyrknr? snáki ertu sko búinn að vera. FERDTNAND ym, m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.