Morgunblaðið - 29.04.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.04.1973, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR (Tvö blöð) 97. tbl. fift. árg. SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. ■ ' ■ ■ ■ mmí mmmmzm ■ ■ -x ' .. ' i . . . * : § ■ . Golda Meir: Sadat - leið togi í nauð semur um landhelgi Caracas, 28. a príl — AP KAKAEL Caldera, forseti Vene- aúela. sagði i dag, að stjórn sín vonaði að viðræður við Hollend- Moskva, 29. apríl. NTB. MIÖST.IÓRN sovézka kommún- istaflokksins hefur sent frá sér hástemmda lofgjörð um frammi- stöðu Ceonids Brezhnevs, flokks- leiðtoga og er honum sérstak- lega þakkað framlag hans til að draga úr spennu í samskiptum við vestræn ríki, svo og fyrir skynsamlega stefnu i efnahags- máhim ríkisins. Tiikynningin var send út, skömmu áður en Brezhnev held- Rómabarg, 28. april — AP ARABI sá, sem drap italskan starfsmann E1 A1 flugfélagsins á götu í Rómaborg i gær, þegar fjöldi manns var á ferli, kveðst hafa gert það til að hefna fyrir skotárás á A1 Fatah-foringja. Morðinginn sagðist hafa framið verknaðinn að boði samta-kanna, sem kenna sig við Svarta sept- ur til Vestur-'Þýzkalands í heim- sókn. Þykir hún styðja ályktun erlendra stjórnmálasérfræðinga um að hreinsanir í stjórnmála- ráðinu, sem skýrt var frá i Mbl. í gær, muni enn styrkja stöðu flokksleiðtogans. Sové/.kar fréttastofnanir skýi’a frá hreinsunum í dag án nokk- urra frekari athugasemda og so- vézka sjónvarpið birti í gær- kvöldi myndir af hinum þrem nýju félögum stjórnmálaráðsins. emher. Hins vegar segja ítölsku blöðin, að trúlegast sé að Ital- inn, Cittorio Olivai-es, ha.fi ver- skotinn i misgripum fyrír annan mann, og þá líklega ísra elskan. Morðimginin, sem heitir Sahp- led og hefur líbanskt vegabréf, segi'st hafa verið katoður á fund forsvaramainina A1 Fateh fyrir tæpum þremur vikum og þeir haifi steiipað honum að heíma dauða Zuaiters nokikurs, sem var Jórxiami og eiinn af foTVÍigiismönm- urn Pal'esoín'ULSikíi'ruiliiða. Hasnm fékk síðan mymd;.r aif miamnim’um, sem hairan átti að drepa, em ekki nafn hans. OMvcires réðst sem sö'lustjóri til E1 Al fyrir itvekniur árum, en hafði áðuir umnið hjá BOAC ár- um siamain. Harnrn ieetur eftl'r sig vamfæra eiigiiinkoirvu og sex ára gamian son. Hamm var eimsn af fáurn úitíienidimigum, sem vann hjá E1 A1 í Rómaborg. 1 iitölisteum blöðum í morgun gætiti miikill'ar reiði vegna þessa ódæðisverks og segja þau, að Rómaborg virðisit. vera á góðri leið með að verða vebtvamgur fyrir átök ísraela og Araiba og kreifjast þess, að stjórnvöld geii ráðstafamir sem duigi, t'(l að stemmia stliigu við þessani óheito- væn'legu þróum. Brezhnev lof- aður hástöf um KOKHRAUSTUR Peteing, 28. april. NTB. SIHANOUK fursti, fyirverandi þjóðhöfðingi Kambódíu, sagði í dag, að hersveitir stuðnings- manna sinna hefðu náð á sitt vald öllum helztu stöðvum um- hverfis höfuðborg landsims, Phn- om Penh, en hann bættd því við, að hann hefði engar áætianir á prjónunum um að láta sveitim- ar ráðast á borgina og hertaka hana. Hins vegar sé ætiunin að einangra Phnom Penh algerlega og láta hana þanmig falla í hemd ur stiuðnimigsmanna hans, að sögn furstans. Tei Aviv, 28. april — AP GOLDA Meir, forsætisráðherra ísraels sagði í viðtali í dag, að ísraxdar yrðu að' vera viðbúnir nýrri styrjöld við Arabarikin, hvenær sem værí. Hún lýsti Sad at Kgyptalandsforseti svo, að hann væri leiðtogi í sárri nanð og það vxeri ekki í fyrsta skipti, sern svo væri koinið fyrir honum. Hins vegar mætti búast við að hann og aðrir Arabaleiðtogar hygðu á stríð til að reka af sér slyðruorðið. Þá sagði Golda Meir, að Nixon Bandaríkjaforseti hefði látið eftir farandi orð falla við sig, þegar hún var í heimsókn í Bandartkj- unum í marz og árásir Araba voru gerðar á bandartska diplómata 5 Khartoum: ,,Kúgwn verður ekki beitt við miig. Ég læt ekki umd an slíku. Ég veit að kammski stofna éig lífuim þesisara m.amna í haettu rueð afstöðu mánmi, em léti ég undam, væri ég þar með að stofna enn fleiri mainmsiífum í hættu." „Þorskastríðsviðræður i London" kalla fréttastofur þessa mynd og er ekki að sjá áhyggjur á þeini brezku. Fundur þessi var í gær og sátu hann Joseph Godber, sjávarútvegsráðherra (annar frá hægri), Lafði Tweexlsnmir og við hlið henni hinnni megin situr Austen Laing, framkvæmda- stjöri brezkra togaraeigenda. Auk þe«6 eru á myndinni tveir aðrir fulltrúar brezkra togaraeigenda. Síðasti dráttarbáturinn sem Aðferð fundin gegn hvítblæði Lxwxdom, 28. apríi — AP BREZHA læknasambandið, BMA, sagði í dag, að ný aðferð við lækningn hvítblæðis eða hlóð- krabba hefði borið góðan árang- ur. Blóösei’.iliuim hefur verilð spraut- að í sjúkOiniga í tveknur .sjúkra- húsum í Lomdorn og þeir síðam femigið xrön'tigemime'aferð til þess aið koma i veg fyrir að þær vaxi. Þesisi aðiflerð er sögð auka mót- snöðukraft Mklaimans gegn hvit- báiæði. Aðferfflin hefur emm ekkii verið reynd við börm, emida erfiðara að xneta áhrif henmiar á hvítibl’æöi í þeim, að sögn próifessors Pet- er Alexamder, starfsmamms Chest er Beaitty-rammsókmaistöðvariinm- aæ. Biitt þúsund manns deyja ár- tega úr hviitlblœai í BretOlamidi, em aðieúms helmimigur hvítblæðis- sjúklimigia gætii femgdð þessa nýju lækmásmieðiferð. Hinúr liátast áð- mr em isóúkdómurúnin er komiinm á það sitíg að aðífeirðin hæfi. 1 febrúar vo.ru 10 aif 15 sjúkl- imguim, sem femigu meðferðina auik lyfjia, enm á lífi 80 yiikum efltir að meðferðim hófst. Aðeins fátmm af f 'mantán, sem femgu að- eims lyf, voi-u enn á láfi. Bretar senda á miðin, Irish- man, lagði úr höfn í Hull á miðnætti á föstudag. Hann er 451 lest. Venezúela Hryðjuverk í Róm: Itali skotinn á götu Sovézkt flugrán? Moskvu, 28. aipríl, NTB. SAMKVÆMT óstaðfestum fréttnm í Moskvu var nýlega reynt að ræna flugvél á leið frá Leníngrad til Moskvu og neyða flugstjórann til að fljúga til Stokkhólms. Fliuigræniingimn, sem var á fimimltu'gsaldri, vair vopnaður handsprengju. — Flugstjórinn reyndi að leika á hann með því að hrimgsóia yfir Lenán- grad, en ræmingimn sá hvernig í öGflu lá og henti sprengjunná eftir lendingu. Báðir biðu bana og fiugvélá.n eyðiáagðist að mestu, segja þessar frétti.r. Ætlaði að myrða ísraela, segir morðinginn SIHANOUK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.