Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1973næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Morgunblaðið - 29.04.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.04.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRfL 1973 Eliszabet Ferrars: Samí3ri)s i daudani vaskinn, — en mér datt í hug, að ég gæti gert þetta. En ég get það bara ekki, búið heilagur. Ég var ekki klók, þegar ég sagði Roderick, að hann hefði ekki átt að t^la svona við aumingja Neil um erfðaskrána. . . Eða finnst þér hann hefði átt að gera það? Og það var engin ástæða til að fara neitt að tala um þetta. Hann gerði það bara til þess að sannfæra mig um, að hann hefði ekki myrt Margot. >á sagði ég, að mér hefði aldrei dottið i hug, að hann hefði gert það, og sann- ast að segja bjóst ég við, að hún mundi þá og þegar koma inn, bráðlifandi. En þá fór Roderick að grípa um höfuð sér og segja, að ég væri brjáluð, og svo þaut hann af stað til að kaupa þenn- an mat. Hefurðu nokkurn tíma heyrt aðra eins vitleysu? Rakel hafði setzt niður og studdi olnbogunum á borðið. Hún leit forvitin á magurt og kvíðafullt andlit Jane. — Heldurðu virkilega, að hún sé lifandi? spurti hún. — Ég er ailveg vists um, að hún er lifandi, sagði Jane. Hún andvarpaði og tók upp blóma- vasann. — Ég laga þetta víst ekkert, hvað lengi serft ég stauta við það. Komdu, við skulum fara inn í stofu. Það er eldur þar. — Biddu við, sagði Rakel. — Hvers vegna heldurðu, að hún sé lifandi? Jane hleypti ofurlitið brún- um, rétt eins og hún myndi ekki hvers vegna hún hefði haldið það. — Það stendur á einhvern hátt í sambandi við stofuna hérna, sagði hún hikandi. — 1 gær- kvöldi fór ég að hugsa um, hvort hér hefðu raunverulega nokkur átök átt sér stað. Ég veit ekki hvers vegna. Að minnsta kosti sagði ég Roderick það og þá byrjuðu vandræðin, því að hann setti upp háðssvip og spurði, hvort ég héldi að þama hefðu verið draugar á ferðinni. Og ég hló og sagði, að svo hefði auð- vitað ekki verið, enda þótt ég hlæi annars ekki venjulega að slíku. Ég sagðist hafa verið að velta þvi fyrir mér, hvort Mar- got hefði ekki bara gert þetta sjálf í hefnd&rskyni við okkur vegna giftingarinnar, og að ég tryði því ekki, að hún hefði ver- ið eins ánægð og hún hefði sagt mér, og að ég héldi, að hann hefði . . . hefði örðið vondur af því, sem hún sagði við hann, og þá myrt hana eða eitthvað . . . — Og var þér alvara með það . . . þetta með hefndina? spurði Rakel, sem hnykkti við að heyra þetta, af því hve það líktist kenningunni, sem hún sjálf hafði verið að velta fyrir sér kvöldið áður — vegna samtals- ins við Brian. — Nei, auðvitað ekki, sagði Jane. — Ég var svo hárviss uim, að hún hefði orðið hrifin af þess ari giftingu okkar. En ég fór nú samt að hugleiða að fréttin um, að við hefðum gift okkur leynilega, hefði komið eitthvað il'la við hana. En þú skilur, að hún er svo góð manneskja, að hún hefði aldrei látið það í ljós. Og þá hefði hún kannski ekki komið hingað . . . — Nú? sagði Rakel. — Nú, jæja, hugsum okkur, að hún hafi komið hingað og ver- ið þreytt eftir allt þetta ferða- lag og í æstu skapi út af okk- ur — og hugsum okkur þá, að manneskjan, sem hún átti von á hafi ekki komið. — Ekki komið? spurði Rakel. — Ég bjóst einmitt við, að það væri öruggt. — En hugsum okkur, að þessi aðili hafi alls ekki komið, sagði Jane, — og hugsum okkur, að hún hafi setið hérna, og verið óróleg einmitt þess vegna, og hræðilega þreytt, og þá hafi henni dottið í hug að fá sér glas til að hressa sig á og svo feng- ið sér fleiri í viðbót. Rakel hristi höfuðið. — Ég get nú ekki hugsað mér að ungfrú Dalziel hafi farið að drekka ein síns liðs, en haltu áfram. — Ólíklegasta fólk getur fund- ið upp á því að drekka einsam- alt, sagði Jane. — En þar fyrir þarf það ekki að hafa verið neinn vani hjá henni. — Ég skil. Jæja . . .? — Jæja hugsum okkur, að hún hafi svo eitthvað sleppt sér eft- ir nokkurn tíma . . . ég á við, að hún hafi þotið upp og æpt og fleygt öllu lauslegu til og frá, velt borðinu, brot- ið flöskuna, síðan runnið til á í þýóingu Ráls Skúlasonar. teppinu og rekið höfuðið í eitt- hvað og fallið í öngvit. — Hún ungfrú Dalziel? spurði Rakel, sem gat alls ekki ímynd að sér þetta. Jane kinkaði kolli með alvöru svip. — Mér finnst þetta nú vera líklegasta skýringin. — En hvað varð þá af henni á eftir? — Nú, maðurinn, sem hún átti von á, getur hafa komið og séð í hvaða ástandi hún var, með blóðnasir og alit hér inni á öðr- um endanum, og svo hafi hann tekið hana upp og borið hana út í bílinn sinn og ekið henni heim til sín, hvar sem það nú kann að vera, — og þar séu þau nú og of upptekin hvort af öðru til þess að hugsa um okkur eða blöðin. Rakel stóð upp. Hún sagði, döpur í bragði: — Þetta virðist vera góður maður. En nú verð ég að fara heim, Jane. Karlmannaföt kr. 3850,00. Úrval af stórum stærðum. Terylenebuxur, íslenzkar og danskar. — Hagstætt verð. ANDRÉS, ANDRÉS, Aðalstræti 16, Skólavörðustíg 22, sími 18250. sími 18251. Húseigendur - Umráöamenn fasteigna Við önumst samkvæmt tilboðum hverskonar ÞÉTTINGAR Á STEINÞÖKUM OG LEKASPRUNGUM í veggjum. Höfum á liðn- um árum annazt verkefni, m. a. fyrir skólabyggingar, sjúkrahús, félagsheimili, hótel, ásamt fyrir hundruð einstaklinga um allt land. Tökum verk hvar sem er á landinu. 10 ára ábyrgðarskír- teini. Skrifið eða hringið eftir upplýsingum. VERKTAKAFÉLAGIÐ TINDUR, sími 40258 — pósthólf 32 — Kópavogi. velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14-—15. 0 Mótmæli húsmæðra „Á ég að trúa því, að loks- ins þegar HúsmæðraÆélag Reykjavíkur sýnir liit á að sitamda vörð um hagsmumi hús- mæðra, eims og þær sjálfai' hafa nefnit það, þá ætli félagið að gefast upp svona þegjamdi og hljóðalaust, eftir aðeims tvo fumdi. Ég var í alvöru farim að hugsa um að gamiga í fétogið, sem mér hefur nú fram til þessa fundizt heldur dauft. En í mótmælum þeiira hef ég al- veg staðið með þeiim, edms og margar aðrar ófélagsbumdmar. Þessi seinmi fumdur þeirra með aflþimgismömimim hefði nú að mínu viitá heldur átt að hvetja þær em letja. Það er lít- ið varið í aðgerðir, sem engimm taliar um og fyrst Jónas Árna- som taldi aðgerðir þessar þess virði að fara upp I sveit og safna Litði, þá er þetta nokkurs virði. Ammars hef ég Jómas grumaðan um græsiku í þessu tilMelli, fyrst hamm fór í sikakkt kjördæmi. Skyldi hainm vera farið að langa tiil að flytja úr Borgeirfirðinum; það er nú bæði styttra auistur í Flóa og betmi vegir eða er maðurinm ekki dálítið gefimm fyrir tíl- brey trimigu ? Staðgenigffl hans á fumdi H.R. stóð sig samt ekkert verr en himir. Hann sagði okkur, að nú væri Jómas farimm í sdtt rétita kjördæmi og ætti bara alfls ekki heiirmanigemgt þetrta kvöld. Eimmig sagði hamm okkur, að sér leiddust eldhúsdagsiumræð- ur. Enmfremur að við komiur al- menmt ættuim að fara að öllu með gát, en hiins vegar réði hann en.gu í þessu lamdi, það gerðu flokksibræður hans, ásamit fleiiri góðum möminum. En eitt vitum við fyrir víst efttir spjal hanis: Honum þykja vondar skemmdar kartöflur. Ekkíi gat ég nú femigið meiri fróðleik frá homum. 0 Málgleði á fundinum Alþýðuflokksmaðurimm var mjög málhresis svo að gjörsam- lega tæmdust afflar vatnskömm- ur húsisimis. Amnað var ekki að fá, þvl þjómar voru í verkfafllli. Hanm benti okkur á að kjósa Alþýðuflokkiiinm, aif því að Ai- þýðuflokiksmönmum væri illa við bæmdur, eins og húsmæðr- um, og þar með væri þetta kliappað og kl'árt — 17 þúsumd húsmæður á eimu bretti í Al- þýðuflokkimm! Skemmttifliegiaisbur var þó framsóknarimaiðurimn. Sammari framisókmarmaður er semmdilega ekká táiL Hamm fékk lamigftestar fyrirspurnár og svaraði þeim ölfliuim fut í hött nema edmmi. Hainm taildi sér heiðurimm af að hafa boðið frúmum úr símu kjördæmá í kaffi, það fannst mér ruú skaimmarlegit fyrir Jónas. Hamm hefði átt að biðja okkur húsmæður um að gera það, því að við hefðum gert það með gflöðu geði, þóttt okk- ar póiliitiik í þessu tiilfelM sé ein- göngu sérhagsmumapólitík. Ég læt fara hér eittt dæmi um svör framsókmarmanmsáms: Spurmdmg: Hvað er greitt mikið með kimdakjötti, sem selit er til anmarra Norðurlanda? Svar: Það fer óðum minnk- andi og eimihverm tímain verð- ur það ekfci neiltt. önmur svör voru í sama dúr. 0 Sparnaður allra meina bót Er hægt að hugsa sér elskutegra svar við spurmiimigu, sem borim er íram í alvöru. Ekki taáidi ég hve ofit hamm sagði okkur, að hamm vsari gam- all og hiefði oflt þurfit að spama, en það var mokfcuð oft. Og nú vittum við, sem fumdiinin sótuim, að það nær emigimm fu'lllum þraska nema hamm spari, helzt svoma % hl'uita ævá simmar og þá aðafltega i skó- og buxna- kaupum. Fulitrúi Sj álfist æðisflokksiins, sem var kona, var ákafilega hógvær, ammað kom mú varla ttil greina, eftir afliar þær um- vandanir, sem á undan voru gemigmar, og gerði liíitið ammað em að hvetja okkur 't'ifl áfram- haldamdi aðgerða. Samtök frjáislymdra og vámsttri mamma sendu ekki fulflltrúa á fundimm. Að alM þessari vizku feng- iminii og rú'mlega þmiggja kflisit. setu yfirgaif ég fundinm, svo að framhaldið vedt ég ekki, em svoma umdi'rtektir ætttu að herða og hvetja komiur tffl áframhaldamdi aðgerða. Fteiri vörutegumdir þarf að taka fyrir og halda síðlam áfram, þatrugað tiffl áramigur næst og vöruverð lækkar. En steppum kröfugöngu frá húsmæðrum. Reykjavík, 26. 4. 1973. Vllhelinína Böðvarsdóttir.“ 0 Þakklæti fyrir veitta umönnun Þákkflátur sjúklimigur heí- ur beðiið Velvakamda um að koma á framfæri þökkum ttffl afe starfisfólfcs skurðáæknimiga- deilidar A 5 í Borgarsjúkraihús- imiu fyrir eimstaklega góða um- önmium, lækmisihjálp og aðlbúmað alilan. Séruerzlun með étlaeði og tlseðningar ó húsgögnum Húsgagnakögur, kögur ó bmpaskerma og | borðdúka. Snúrur, leggingar og dúskar. Rósastilkar Gróðrastöðin BIRKIHLÍÐ, Nýbýlavegi 7, Kópavogi, Sími 41881. Bátur óskast á leigu 10 — 15 tonna bátur óskast á leigu í sumar til hand- færaveiða, helzt með rafmagnsrúllum, ekki skilyrði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Leiga — 971" fyrir 6. mai.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 97. tölublað (29.04.1973)
https://timarit.is/issue/115517

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

97. tölublað (29.04.1973)

Aðgerðir: