Morgunblaðið - 29.04.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, S-UNNUDAGUR 29: APRlL 1973
Loðnuvertíðin gaf
3 milljarða króna
LORNUBATARNIR löndnðu í
siðasta sinn á miðvikudag fyrir
páska, og- lauk þar með mestu
Ioðnuvertíð sög-tmnar. Kkki
liggja fyrir endanlegar tölur um
heildaraflann á vertíðinni, en tal
ið er að hann mtmi nema tun
440 þtisund tonmim, þegar allt
hefur verið tekið saman og er
það um 170 þtis. tonnum meira
Borgarstjóra afhentur
undirskriftalisti
Breiðholts 3
IIINN' 17. apríl hélt stjórn Fram
farafélags Breiðholts 3 á fund
borgarstjóra, Birgis ísleifs Gunn
arssonar, og þar voru einnig
mættir íþróttafulltrúi bovgarinn-
ar og fræðslustjóri, Jónas B.
Jónsson, sem jafnframt er for-
maður leikvallanefndar Reykja-
víktir. Tii umraeðu á fundinum
vorti lún ýmsu mál varðandi fé-
lagrslega aðstöðu í þessu harn-
flesta hverfi borgarinnar.
A fundinum var borgarstjóra
afhentur undirskriftalisti varð-
andi gæzlu- og dagvistunarað-
stöðu bama í Breiðfaolti 3. Á
listann skrifuðu .1170 foreldrar
í hverfinu og eru það nær allir
foreldrar í Breiðholti 3. í bréfi
því, sem fylgir undirskriftalist-
anum stendur orðrétt: Kr það
Færeyja-
skemmtun
á Hótel Borg
Fsereyin-gaféia-gið í Reykjaví-k
miuin n. k. mánudag efina til
ske'mni'tiuinaT að Hótel Borg i til-
efni komiu Fæireyimgafnnia á Fær-
eyjaviteuna. Fyrir þá sem vWja
er matur kl. 19.30, en skemmt-
wniin hefst kl. 9.00. Færeyjnga-
fékagið hélt fyrir Skömmu upp
á 30 ára aímæi-i siitt, en það hef-
ur motið margra góðra starfs-
krafta. M. a. má niefna Péfur
Wigeiuind. Allir eru veilkomnir
á Færeyjaskefmmtuiniina á Hóte'l
Borg.
Félagsstarf eldri
borgara í Hall-
veigarstöðum
FÉUAGS8TAKF eldri borgara,
sem í vetur hefur verið í Fóst-
bræðrahelmilinu við Uangliolts-
veg, færir nú út kvíamar og
hefst á mánudag kl. 13-30 að
Hallveigarstöðum með skemmti-
atriðum og kaffiveitingum.
Opið hús
fyrir Vest-
mannaeyinga
I DAG verður opið hús
fyrir Vestmannaeyinga í Tjarn-
arbúð vlð Vonarstræti kl. 2—6
efF.r hádegi. í salnum uppi verð
ur ýmislegt gert tll afþreyingar
ungu kynslóðinni meðan aðrir
aldtirsflokkar hafa salinn niðri
til sinna afnota. Veitingar allar
verða seldar vægu verði. og að-
gangur annars ókeypis.
Tilgangurinn með þessari
starfseimi er að skapa Vest-
mannaeyingUim aðstöðu til að
hittast, koma samam — öll fjöl-
Skyldan ef svo ber undir, rabba
við vini og venztoimerm styrkja
gömul kynmii og ef tii vill stofna
tál nýrra. Ætiiuinin er að þes.sar
samíkomur verði ainnian hvern
suooudaig fyrst um siun — hin
fyrsta á morgun, neesta 13. maí
og svo 27. rnaií.
ósk okkar, að nú þegar verði
bætt úr brýnustu þörfinni og
hraðað öllum aðgerðum og áætl-
umtm í gæzl'uvailaile'iikskól'a- og
bamaheimilismálum hverfisins.
Borgarstjóri kvaðst gera allt
sem í hans valdi stæði til þess
að flýta framkvæmdum sem
mest og skýrði m.a. frá því, að
samþykkt hefði verið í borgar-
ráði, að leggja 2 milljónir króna
umfram fjárhagsáætlun þessa
árs til þessara málefna Breið-
holts 3.
en í fyrra. Áætlað útflutnings- j
verðmæti loðnunnar er liins veg (
ar 3 til 3,2 milijarðar króna.
Loðnuaflinn skiptist þannig,
að um 18 þúsund tonn fóru .i
frystingu, um það bil 1500 tonn
til beitu og 420 þúsund tonn í
bræðslu.
Ekki hefur endanlega verið
gert upp útflutningsverðmætið
innan ofangreindra flokka.
Loðnumjölsverðið hefur verið
nokkuð bréytilegt — fór hæst
upp í 3,15 pund pr. protein-
eingu, en lækkaði aftur niður
allt niður í 2,60 er Perúmenn
hófu ansjósuveiðar að nýju. Síð
an hefur það farið stígandi aft-
ur, og síðast á fimmtudag seldi
íslenzkur framleiðandi mjöl á
verðinu 3,05 pund. Hins vegar
hefur verið áætlað að heildarút-
flutningsverðmæti loðnumjöls-
ins á þessari vertíð verði um 2
milljarðar króna. Einnig hefur
verið gizkað á að loðnulýsi muni
9kila um 500 milljónum króna
og fryst loðna urrí 500 milljön-
um króna.
„Metello44
mánudagsmynd
NÆSTA mánudagsmynd Há-
skólabíós er ítalska myndin
„MetelIo“ eftir Mauro Bologn-
ini, sem orðinn er þekkt-
ur fyrir myndir sínar, er að
mestu fjalla um horfna tíð og
gleymd viðhorf á mörgum srið-
um. Mynd þessi var send til
Cannes-hátíðarinnar 1972.
Frímerkjasýning
í Hveragerði
FRÍMERKJAKLÚBBURINN
Stjarnan i Hveragerði gengst
fyrir frímerkjasýningu í Safnað-
arheimili Hveragerðiskirkju kl.
13—18 í dag. Sýningin er sett
upp með aðstoð Ernst Sigurðs-
sonar og frímerkjaklúbbs Æsku
lýðsráðs Selfo®s ag var megn-
ið af frimerkjuntim á sýning-
unni sýnt á Árvðku Selfoss, en
þriðji hluti merkjanna er frá
félögum Stjömunnar. Formaður
Stjömunnar er Isak E. Jónsson.
íslenzk stúlka t.v. og færeysk í þjóðbúningum landa sinna.
Færeyjavikan f jölsótt
FJÖLMENNI hefur sótt alla
þætti Færeyjavikunnar í Norr
æna húsinu. Málverkasýning
með 64 málverkum ungra fær
eyskra listmálara, heimilis-
iðnaðarsýning og bókasýn-
ing á 200 færeyskum bókum
hafa verið opnaðar í Norr-
æna húsinu. 1 gær voru flutt-
ir fyrirlestrar um færeyskar
bókmenntir af þeim Jóhann-
esi av Skarði og Steinbimi
Jacobsen og í gærkvöldi flutti
Erlendur Patursson fyrirlest-
ur um Samvinnu i Norður-
Atlantshafi.
N áTTÚRA FÆREYJA
1 dag kl. 17 hefst dagskrá-
in með fyrirlestri Jóhannes-
ar Rasmunssen jarðfræðiongs
um færeyska náttúru og jarð
fræði Færeyja. Notar hann
skuggamyndir með fyrirlestri
sínum, en kl. 18 mun hann
sýna kvikmynd, sem heitir
Færeyjar í dag.
RITHÖFUNDAKVÖED
í kvöld kl. 20.30 hefst fær-
eyskt rithö f undakvöld í Norr
æna húsinu og þar munu
Jens Pauli Heinesen, Stein-
björn B. Jacobsen, Guðrið
Helmsdal Nielsen og Karsten
Hoydal lesa úr verteum sín-
um. Hér er um að ræða skáld-
sögur, leikrit og ljóð. Þess
má geta að fyrir nokkrum
dögum kom út í Færeyjum
10. bók Jens Pauli, stórt verk
upp á tæplega 500 blaðslður
og heitir bókin Frænir eitiur
ormurin. Kynnir á rithöfunda
kvöldinu verður Einar Bragi.
ISEENZKAN OG
FÆREYSKAN
Á mánudag kl. 14 mun Jó-
han Hendrik Winther Poul-
sen flytja fyrirlestur um
skyldleika færeyskunnar og
íslenzkunnar og verður það
eflaust forvitnilegt erindi fyr
ir Islendinga, því segja má
að færeysbt ritmál sé að
hálfu íslenzkt, enda miðast
sú stafsetning, sem nobuð er
í Færeyjum og er frá síð-
ustu öld, Hammersteinstaf-
setningin, við forníslenzteu.
Þá hefur fyrirlesarinn m.a.
sagt það að ef Islendingar
hefðu ekki haldið tungu sinni
hefði verið lítil von til þess
fyrir Færevinga að hálda
sinni.
Kl. 17 á mánudag flytur
Erlendur Patursson lögþings-
maður fyrirlestur um þróun
færeyskra stjórnmála undan-
farin ár.
í dag kl. 10 fara færeys'ku
gestirnir í ferðalag til Laug-
arvatns um Hveragerði í boði
Féiagsins Ísland — Færeyjar
og kl. 21 annað kvöld mum
FæreyingaféVagið í Reykja-
vik eína til skemmtunair á
Hótei Bong.
mmmíM
Vigdis Kristjánsdóttir.
Hlíf á Akureyri af lar
fjár til barnadeildar
Akureyri, 28. april.
KVENFÉLAGIÐ Hlíf efnir til
fjáröflunar á morgiin, sunnudag,
með merkjasölu, munabasar og
kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu síð-
degis. Basarinn hefst kl. 2.30 og
kaffisalan kl. 3.
Féiagið kom upp barruaheim-
iiHniu Páimhoiti á sínum tóma og
hefuT séð um rekstur þess um
ánabil, en í fyrra gaf féiagið Ak-
ureyrarbæ heimiliið, ásamit ölllum
búnaði.
Nú hefur Hlif ákveðið að
helga starf siitt stuðniingú við
barmadeild Fjórðimgssjúkrahúss-
■jns og efiimgu hennar á alilan
hátt, m.a. með tækjakaupum. Nú
Vigdís í Bogasalnum
VIGDÍS Kristjánisdóttir, lístmál-
ari og vefari, opnaði sýningu í
Bogasalnum í gaer. Er hér um
nokkurs konar yfirötssýningu að
raeða, en eirmig eru verk á sýn-
inigunni til sölu. Alls eru 42 verk
á sýningunni, en þau elztu eru
gerð fyrir 25 árum. — Kennir
margra grasa á sýningunmi og
eru þar m. a. grafikvefnaður,
röggvateppi, blómavatnslitamynd
Lr Vigdísar, sem þykja mjög sér-
stæðar. Þá er einnig á sýning-
unni málverk Jóhanms Briem af
Inigólfi og Hallveigu með önd-
vegissúliurnar, en Vigdís er að
vefa eftir því stórt teppi, sem á
að vera tilfbúið fyrir hátíðahöidiin
1974.
Sýning Vigdísar verður opin
kil. 2—10 daglega fram til 13.
maí.
þegar eru nokkur lækningatæki
komin tifl l'andsins fyrir atbeina
Hiíf'ar og verða afhent F.S.A.
innan skamms. Það fé, sem inn
kemur á morgun, rennur fci.l
þessa málefniis.
í stjóm Hliíar eru þessar kom-
ur: Guðmunda Pétursdóttir, for-
maður, Dóróthea Kriotinsdóttir,
riltari, Helga Inigimarsdóttir,
gjaldkeri, og Jóniínia Siteinþórs-
dóttir og Emma Sigurðardóttir,
meðsitjómendur.
— Sv. P.
— Venezúela
Framhald af bls. 1.
inga iim landhelgina milli lands-
ins og hollcnzku Antíllueyja
leiddu til þess að friðsamleg
Iausn fyndist á deilunni.
Viðræður iiaindamna ihófuslt: í
gær í Haag og þangað er kominm
aðsitoðarutanríteiisráðflierra Vene-
zúela tifl að ta-ka þátt í þeim.
Caldera sagði, að niiðurstöður
viðræðnianina og rainnsókniir vís-
iindaimamna æfctu að lei'ða tifl þesis,
að Vusm fyndisrt.
Skólasýningunni
í Ásgrímssafni ad ljúka
SKÓLASÝNINGIN í Ásgrims-
safni, sem opnuð var 11. febrú-
air sl., verður opin til 6. maí.
Safnið verður þá lokað um tíma
meðan komið er fyrir sumarsýn
ingu þess.
Fjöldi nemenda úr hirrum
ýmsu skólum borgarinnar skoð-
uðu sýninguna. Einnig var skipu
lögð ferð aldraðra borgara úr
Kópavogi í Ásgrímssafn, líka
fleiri hópa, m.a. frá Noregi.
Safnið hefur leitazt við að
kynna skólanemendum þjóðsög-
ur okkar í myndlist Ásgríms
Jónssonar, en hann var mikill
unnandi þjóðlegra fræða. 1 safni
Ásgríms eru hundruð þjóðsagna
teikninga. Einnig sýnir safnið
nú nokkrar eldgosmyndir, og
mun þá listamaðurinn hafa haft
i huga Kötlugos.
Sýningin er öllum opin þriðjn
daga, fimmtudaga og sunnudaga
kl. 1.30—4.