Morgunblaðið - 29.04.1973, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1973
Gélfdúkur
Hollenzk og amerísk gæðavara
Fagmenn á staénum.
UTAVER
.1 inn í
.itaver
Grensa'svegi
LECUKOPAR
Eigum á lager koparhólka og stangir í flestum
stærðum og gerðum. Vestur-þýzk gæðavara.
Sendum um allt lamd.
Öldugötu 15,
Velar og spil sl. Reykjavík
■ c:_: oc'tcc
K.R.R. Í.B.R.
MELAVÖLLUR
MÁNUDAGSKVÖLD KLUKKAN 19 LEIKA
KR — Þróttur
Mótanefnd.
Vinnuskóli Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mán-
aðamótin maá-júní n.k. og starfar til ágústloka. I
skólann verða teknir unglingar fæddir 1958 og
1959, þ. e. nemendur sem eru í 7. og 8. bekk skyldu-
námsins í skólum Reykjavíkurborgar skólaárið
1972—1973.
Gert er ráð fyrir 8 stunda vinnudegi og 5 daga
vinnuviku hjá eldri aldursflokkum, en 4 stunda
vinnudegi og 5 daga vinnuviku hjá yngri aldurs-
flokknum.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja-
víkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu og
skal umsóknum skilað þangað eigi síðar en 17.
maí n. k.
Umsóknir, sem síðar kunna að berast verða ekki
teknar til greina. Áskilið er að umsækjendur hafi
með sér nafnskírteini.