Morgunblaðið - 29.04.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.04.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 29. APR.ÍL 1973 H úsvagnaleiga Til leigu í sumar hjólhýsi, sem staðsett verða í ná- grenni Laugarvatns. Leigjast í viku í senn eða eftir nánara samkomulagi. Pantið með fyrirvara og tryggið ýður hentugan tíma. HÚSVAGNALEIGAN, simar 82447 og 36439. Til sölu ó ísofirði Stór eignarlóð, ásamt gömlu timburhúsi, sem á lóð- inni stendur. Góður byggingarstaður. Upplýsingar í síma 3073, ísafirði, í matartímum kl. 12-1 og 7—8. Itfjrí Sendisveinn Prúður og samvizkusamur piltur, 15 ára eða eldrij óskast til þess að annast sendiferðir og fleira. Parf að hafa réttindi til þess að stjó-rna mótorhjóli. Vinnutími er frá kl. 8.30 — 16.35 svo að hér er um fullt starf að ræða. Lokað á laugardögum. IBM World Trade Corporatiún Kfapparstíg 27, stmi 25128. 1, maí 50 ára Sögusýning verkalýðsins í tilefni af fimmtugustu 1. maí gðngunni, sem farin verður næstkomandi þriðju- dag á vegum verkalýðssamtakanna í Reykjavík, hef- ur 1. maí nefndin í samvinnu við Menningar- og fræðslusamband alþýðu, ákveðið að efna tíl sögu- sýningar á munum og minjum úr félags- og baráttu- starfi verkalýðssamtakanna. Skyndisala Eldri vörur með 40—50% afslætti. Allar aðrar vörur með 20% afslætti. — Ötrúlegt vöruval. — HANS OG GRÉTA, Laugavegi 32. inUGEVMSLi I. WMVK AÐALFUNDUR Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h/f., verður haldinn föstudaginn 4. maí 1973 í fundarsal austurálmu Hótel Loftleiða og hefst hann kl. 17.00. Ðagskrá samkvæmt fundarboði. Stjórnin. Af því tilefni er nú leitað til álmennings og er fólk, sem á slíka muni í fórum sínum — Ijósmyndir, bækl- inga, flugrit og þ. h., vinsamlegast beðið að Ijá þá til sýningarinnar. Mununum verður veitt móttaka í skrifstofu M.S.A. að Laugavegi 18, en símanúmerið þar er 26425. Fyrir sumarið SÍÐBUXUN úr denim með smekk úr terylenej úr jersey og crimpilene. Linnig í yfirstæríum. BLÚSSUR úr ban-lon. Margir litir. ,,Mussur“. Mikið úrval af sundfatnaði. Lauga vtei 19 ótrúlegt minni Ritvélin, sem flestir vélritarar vel|a sér í dag heitir FACIT 1820. FACIT 1820 er tugþúsundum ódýrari en sambæriiegar rafmagnsvélar. FACIT 1820 sparar ótrúlegan tíma með því að leggja ó minnið útlit allra eyðublaða fyrirtækisins. Þér stillið vélina á stöðlun eyðublaðanna einu sinni, og FACIT geymir í sér stillinguna framvegis. FACIT 1820 er með tveimur böndum, — svart/rauðu silkibandj og svörtu plastbandi. FACIT 1820 býður yður marga einstaka möguleika: Bakslag með og án línubils, undirstrikun og línubil án bakslags, sjálfkrafa pappírsþræðingu, þægi- legan áslátt og hávaðalausa vélrítun. © Qisli c7. QloSttS&n VESTURGÖTU »S SÍMAR: 12747-16647 Nýkomið mjög fjölbreytt úrval af alls konar tréskóm, og klinikklossum VERZLUNIN GEísIBí Fatabúðin. TiJ sötu er 3x/2 tonma bátur með Benz-dísilvét og Slmrad-dýptar- mæúi. Upplýsingar í síma 1863 og 2165, Akranest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.