Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg.
Fimmtudagur 14. ágúst 1958
181. tbl,-
Tillögur Eisenhowers:
Davíð Ólafsson á fiskiþinginu:
endingar kvika ekki írá ákvörð
un sinni í landhelaismálinu
og fasí öryggislið S. Þ.
Gromyko skömmólfur í ræðu sinni
NEW YORK, miðvikudag.
EISENHOWER Bandaríkjaförseti, lagði fram áætlun í sex
atriðum til lausnar deilumálunum í löndunum við austanvert
Miðjarðarhaf, þegar unrræður hófust á aukafundi allsherjar
þingsins í dag. Eisenhower lagði til að komið yrði á fót
alþjóðlegri efnahagsaðstoð, föstu öryggisliði S. Þ. til 'varnar
firöi í þessum löndum, og aðgerðum til að koma í veg fyrir nýtt
vígbúnaðarkapphlaup austur þar.
Hann lagði einnig til að kost
að væri kapps um að tryggja
sjálfstæði Líbanons og að SÞ
tryggðu friðinn í Jórdaníu. — j
Hann lagði einnig áherzlu á að
stemmt væri stigu við ailri
starfsemi, sem stuðlaði að því
að skapa óróa í einstökum Ar-
abalöndum.
HERINN BURT.
Eisenhower ítrekaði fyrri yf-
irlýsingar um það, að Banda-
ríkin flyttu burt allan herafla
sinn í Líbanon, þegar lögleg
stjórnarvöld landsins óskuðu
þess, eða þegar öryggi lands-
ins er ekki lengur hætta búin
fyrir a5gerðir SÞ.
JÓRDANÍA.
Eisenhower kvað nauðsyn
skjótra aðgerða í málefnum Jór
daníu, ella gæti ástandið þar
orðið svo alvarlsgt, að frið.i; i
■heim,inum stæði hætta af. Eis
enhower kvað skyldu SÞ hér
brýna, því, að SÞ hetðu komið
á vopnahléinu við Palestínu.
Hann mæltist til að SÞ kæmu
í veg fyrir útvarpssendingar,
þar sem hvatt er til innanlands
óeirða í sumum þessara landa.
RÉTTUR ARABA.
Eisenhower sagði það +ilgar:g
tillagna sinna, að varðveita rétt
þjóða til að ráða málum sin-
um sjálfar. Arabísku löndin
hefðu ótvíræðan rétt ti| að á-
kveða framtíð sína sjálf, og
önnur ríki eiga engan rétt a3 \
- blanda sér í þau mál svo lengi
sem öryggi og friður alls heims
er í hættu.
EFNAHAGSÁSTÆÐUR.
Ástæða er til, sagði forsetmn
að á alþjóðlegum. grundvelii sé
kornið Aröbum tip hjálpar svo
þeir megi búa við m.annsæm-
andi efnahagsafkomu, sem þeir
nú berjast fyrir. Lagði hann til,
að Hammarskjöld, aðalritari S
Þ ræði von bráðar við fulltrúa
Araba, til þess að komast að
hvort samkomulag ríki iira að
koma- einskonar arabískri fram
farastofnun ,skipulag, hennar
og starfshætti. Stofnun bessi
hefði það hlutverk, að styðja
að framförum í iðnaði, landbún
aði, áveitumálum, heiibrigðis-
og kennslumálum. Önnur riki
og einkastofnanir, sem te\ia
mætti að væru fús að s+yðja
að slíku starfi, yrðu einnig
höfð með í ráðum. Ef Arabar
eru samrnála um gagnsemi
slíkrar stofmmar og vilja taka
þátt í starfi hennar með eigin
framlögum, eru Bandaríkin
fús að leggja fram efnahagsiega
aðstoð. Stofnunin ætti bæði að
útvega lán og tækniaðstoð —
Eisenhower hugsaði sér einnig
að alþjóðabankinn legði fé hér
af mörkum.
Framhald á 2. síðu.
í S.umferð vann
Friðrik Cardoso.
Er nú í 3.—4. sæti með
3y2 vinning ásamt Tal.
í FIMMTU umferð á milli-
•svæðamótinu urðu úrslit þau,
að Friðrik vann Cardoso, Lar-
sen vann Fuertex,) Szabo vann
de Greiff, Sanguinetti vann
'Neykirch, Tal vann dr. FÍJip,
Petrosjan vann Matanovich og
Averbach vann Rossetto.
í bið fóru skákir þeirra Bron-
stein-Benkö, Panno-Gligoric og
Scherwin-Paohmann. Eftir 5.
umferð eru Averbach og Petro-
sjan enn eftir og jafnir með 4
vinninga hvor. í 3.-4. sæti eru
Friðrik og Tal með 3Vá vinning
hvor. Larsen og Sanguinetti eru
5.—6. í röðinni með 3 vinninga
hvor og 7.—10. eru Benkö,
Bronstein, Panno og Gligoric
með 2V> vinning og biðskák
‘allir. — Átta hafa enn ekki tap
að skák, og er Friðrik einn I
þeirra.
Norðineon og Færeyingar styðja 12
mílna-línuna, en hvetja til samninga
FULLTRUI ÍSLANDS, Davíð Ölafsson lýsti vfir því á
norrænu fiskveiðii’áðstefnunni í Hindsgavl í dag, að íslend
ingar ■ kvikuðu ekki frá ákvörðun sinni, að færa út fiskv.eiðiiög
sögunq í 12 sjómílur hinn i. seþtember, þrátt fyrir það_ að
hin No'-ðu'rlöndin hvetja til ?.ð revnd sé samningaleiðin.
Ungvefjar, sem sneru hei
kafiiðir fyrir rélt imnvðrpum
Ekki linnir réttarofsóknum í Búdapest
BREZKUR fréttaritari Viö „New;s Chrbni.E'‘Ú Stephen
l’rcston, er nýkominn frá Búdapest og hefur skrifað frétta
pistla haðan. Hann segir að ungverska stiórnin reyni að lúta
í hað skína, eð hreinsanir eftir uppreisnina 1956, séu nú að
mesti? um garð gengnai\ en sannleikurinn sé sá, að stöðug
réttarhald eigi sér enn stað gegn hópum rnanna, sem eru sak
aðir um að hafa tekið hátt í upp-eisninni eða fyrir landráð
eða undirróðurstarfsemi.
Af íslands hálfu var því hald
ið fram, að íslendingar héfðu
þsgar fyrir tíu árum átt frum- j
kvæði að því að koma á fót
samningaviðræðum á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna, en nú
hefðu íslendingar beðið nógu
^engi og sæju sig tilneydda til
að vernda fjárhagsafkomiu sína.
Davíð Ölafsson vísaði til ráð
stefnunnar í Geneve í vor um
þjóðarétt á hafi úti og minnti
á, að ekki hefði tekizt að kom-
ast að samkomulagi um réttar-
reglur um landhelgismál. Hann
rakti einnig þróun þessara
mála á undanförnum árum allt
fram að Geneve-fundinum'.
AFSTAÐA NORÐMANNA.
Sj ávar útvegsmálaráðherra
Norðmanna, Nils Lysö, talaði
síðan og sagði að taka yrði til-
lit til, hversu mikilVægar fisk-
veiðar væru fyrir alla þjóðar-
afkomuna. I Noregi nema sjáv-
arafurðir 20% þjóðartekna en á
íslandi 90%. Strandveiðarnar
eru það, sem skiptir mestu fyr-'
ir Norðmenn og aðeins lítiil
hluti afians veiðist á fjarlægum
miðum'. Togarar sækja æ meir
upþ að 4 mílna landfhe’gislín-
unni, og Norðmenn telja því,
að 12 mílna landhelgi sé scski-
Ifcg.
Þrisvar til fjórum sinnum í
mánuði, segir hinn brezki
fréttaritari, birtir hæstiréttur
lista yfir rnenn sem viðriðnir
eigi að vera við slíka starfsemi,
en oft 'sé érfitt að átta sig á,
hvérsu margir séu ákærðir, þar
eð á listanum er venjulega að-
eins slegið upp einu nafni. en
aðrir kallaðir „imieðsekir,‘. Það
fólk, sem nú er kallað fyrir
rétt, er sennilega það, sem hand
tekið var sumarið 1957, þegar
þúsundir manna hurfu eftir
skipulagðar skyndirannsóknir
lögreglunnar. Talið er í Buda-
pest öruggt, að ekkj færri en
50 aftökur hafi fylgt í kjölíar
þessara réttarhalda.
LÆKNAR OG
UNGLINGAR.
Meðal þeirra, sem vitað er
að hafa verið teknir af lífi, eru
læknar, sem veittu uppreisnar-
mönnum læknisaðstoð, og ungl
ingar sem voru ekki eldri en
15 eða 16 ára, þegar uppreisnin
var. Haft er eftir góðum heim
ildum að á hverri viku sé gert
út uir( mál 20 manna. Hafi svo
verið síðan í júnj og ekkert lát
virðist ætla að verða á réttar
ofsóknunum.
,,OPINBER“ RÉTTAR-
HÖLD.
Svo er látið í veðri vaka, að
réttarhöldin séu opinber, en í
eina- skiptið sem tveimur frétta
riturum frá Vesturlöndum
tókst að komast inn í réttar-
salinn, var rétti slitið jafn-
skjótt og það komst upp.
Preston segir ennfremur frá
því, að um 350 æskumenn á
aldrinum 19—21 árs, sem fiýðu
eftir uppreisnina, e.n sneru
heimi aftur fyrir hvatningu ung
verskrp stjórnarvalda, ha.fi ver-
ið handteknir og sé.u. meðal
þeirra, sem. nú hafi verið kvadd
ir fyrir rétt.
SAMNINGAVIÐRÆÐUR,
Með alþjóðlegum samnir.ga-
viðræðum ætti að vera hægt að
komast að samkomuiagi um
stækkun landhelginnar, sagði
Lysö, en síðan værj sjálfsagt,
að hvert land, gæti gefið leyfi
til að veiða innan land'hlegis-
línu sinnar. — Sjónarmið
Norðmianna er nú sem. fyrr, að
Norðurlöndin reyni að komast
að samkomulagi, þá gætu þau
staðið betur saman á nýrri al-
þjóðaráðstefnu.
FÆREYINGAR.
Landsstjórnarfulltrúi Fær-
eyinga, Ole Jacob Jensen, lýsti
þeirri skoðun sinni, að reynd
skyldi samningaléiðin, en fyr-
ir lítið þjóðfélag eins og hið
færeyska, þar sem allt er und-
ir fiskveiðunum komið, getúr
verið nauðsynlegt að taka aí
skarið, ef samningaumleitanir
bera ekki árangur. Möguleiki
væri, að fara að eins og Norð-
menn förðum, að skjóta mélinu
tij alþjóðadómstólsins í Haag.
Asókn erlendra togara við Fær
eyjar, ex þungur baggi, sagði
Jensen.
Nýtt ratmagnsverk-
stæði á Selfossi
NÝLEGA var öpnað á Sél-
fossi nýtt rafmagnsverkstæði
að Austurvegi 15. Að verkstæð-
inu standa nokki*ir rafvirkjav,
•sem áður störfuðu hjá Kaup-
félagi Árnesinga
Verkstæðí þetta, sem bér
nafnið „Rafgeisli“, annast afe
konar raflagnir og heimilis-
tækjaviðgerðir og auk þess við-
gerðir á rafkerfum bíla og di'átt
arvéla. Sunnlendingum skál
bent á, að „Rafgeisli" er eina
fyrirtækið austan fjalls, sem
framkvæmir hvers konar mótor
vindingar.
Neptunus landaði 321 tonni í gær
loprarnir fylla sig á íveim
viS Labrador
TOGARARNIR fyllt sig nú á tveim sólarhringum á liin
um nýiu miðum við Labrador. Hins vegar teknr mjög- langan
tíma að sigla á þessi mið eða um 4 sólarhringa.
Það var togarinn Fyilkir, er , Marz 310 tonnum á þriðjudag,
fann þessi nýju mði. Hafa adir | Neptúnus 321 tonni í gær og
íslenzku togararnir, er stunda : Pétur Halldórsson 300 tonnum
karfaveiðar sótt á þessi mið í gær.
undanfarið.
GÓÐUR AFLI.
Þessir togarar bafa landað í
Reykjavík síðan á laugardag:
Þorsteinn Ingólfsson s. 1. mánu
dag 309 tonnum, Skúli Magn-
ússon 291 tonni s. 1. mánudag,
London, miðvikudag.
VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR
Breta var óhagstæður um 39,7
miilljónir sterlingspunda í júlí-
mánuði s. 1.