Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 14. ágúst 1958 A1 þ ý ð u b 1 a ð i 9 7 Leiðir allra, sszn ætl* aS kaupa eða selja B I L liggja til okkar Bílðsaian JOapparstig 37. Sími 19032 önnumst allskonar vatui- og Mtalagnir. r Símar: 33712 og 1289». Húsnæðismiðluni! Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. K&UPUM prjóoatuskur og va8- málstuskur hæsta veröi, Alafoss, Þingboitstræti 2, SKINFAXi h.f. Klapparsííg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og viC geðir á öllum heimilis— tækjum. Ákl Jakobsson •g r' ' .7,'.".'"i’RP' KrisIJán Eiríksson hæstarétíar- og héraBs áómsiögmena. Málfluíningur, innheimta, samningagerðir, fasteign* og skipasal.a. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Sairiij'iarkort Slysavarnafélag íslandj kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny^ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd f síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — Sandill. Pilur eða stúlka óskast til •léttra sendilstarfa á skráf stofu í miðbænum. Umsókn- ir með upþlýsingum um- sækjanda sendizt blaðinu í síðasta lagj n.k. laugardag. Merkt: ,Stundvís“. ♦ vrg skattakærur skrifaðar. Vitastíg 8 A. Sími 16205. Viðtalstími 5—7. OO 18-2-18 + ’ a ■ ^ fáat hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, Bimi 13788 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka vsvKsi Fróða, Leifsgöta 4, sími 12,037 ~ Ólafi Jóhanns «yni, Rauðagerði 15, sími SSÖ99 — Nesbúð, Nesvegi 29 —Guðœ. Amdréssyni gull •mlð, Laugavegi 60, sími 18789 — í Hafnarfirði f Póst tefeta, srfmi BSS87. Nrvaidur Ari Arasco, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOKA SkólavörSustig J8 c/o Páll fóh. Þorlcifsson h.J. - Póslh. 671 timor IUIÓ ot IU17 - Slmntfni: Ati Smaragð segulbandstæki ný komin. — Einkaumboð Rammagerðin Háfnarstræti 17 KEFLVIKINGAR’ SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæstu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af fatnaði Hafnarfirði Vasadagbókin Harry Carmichaeí: Nr.42 Fæst £ öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Greiðsla fyrir morð sig eftir í hennar vörzlum unz hann kæmi aftur. En hann kom aldrei aftur. Einhver gerðist til þess að greiða honum rot högg og fieygja honum út úr lestinni. Hyer álítið þér að hafi helzt talið sér hag í slíkum framkvæmdum ... ?“ „Nú e.mð það þér. sem eruð fljótfær“, sagði Piper. ,,‘Er ég það? G.etur betri á- stæðu tif að losa sig við eigin mann en þá að hljóta að laun um hrúgu af gimsteinum? Og þar að auki er mjög líklegt að hann hafi verið líftryggður fyrir laglegan skilding. Hann hafði oft við orð að lífshætt- •an‘ sem fýlgdji þessu sþarfi hans væri meirj en svo að kona hans ætti örugga framtíð . . . Hvað sögðuð þér?“ „Tuttugu þúsund sterlings- pund“, endurtók Piper. „Hann var líftryggður fyrir þá upp- hæð, og skýrt fram tekið að hún skyld; greidd ekkju hans“. Um leið spurði hann sjálfan sig hvers vegna hún hefði far ið að myrða hann þegar hann hafði skilið þessa stolnu skart gripi eftir í vörzlum hennar, <— ef sv'o hetfði v^erifí. Það virtist næg ástæða fyrir hana, ef hún vildi losna við hann á annað borð, að fá þessi tuttugu þúsund sterlingspund fyrir vik ið. Og það mundi verða í senn bæði seinlegt og hættulegt verk fyrir konu að koma þess um stolnu gimsteinum í verð, því hún mátti búast við því, að hver steinn, sem hún léti af hendi, yrði hennj þrep upp að gálganum. Ágirndin hlaut að hafa svipt hana allri dóm greind. — ágirndin og hatrið á eiginmanninum... eða ef til vill var um annan mann að ræða. Það eitt var nægileg á- stæða út af fyrir sig, værj því tii að dreifa“. Price mælti. „Ef hún veit hvað hún er að gera þá ætti hún að geta fengið allt að tíu þúsund sterlingspund fyrir gimsteinana með því að selja einn og einn eða tvo og tvo í einu. Og þrjátíu þúsund pund er talsvert meiri uipphæð en futtugu. En hún jskal þurfa •bæði á 'kænsku og dirfsku að halda til þess og það leynir sér ekki heldur að hún er ekki neitt flón, sú kona“. „Engu að síður hagaði hún sér eins og heimskingi við rétt arhöldin. Eða hvers vegna hélt hún því fram við dómar- ann_ að það gæti ekki átt sér stað að eiginmaður sinn hefði framið sjálfsmorð? Og þegar sá dómur var fallinn í málinu að um sjálfsmorð hefði verið að ræða og það virtist þar með úr sögunnh — hvers vegna var hún þá að reyna að telja mig á þá skoðun að um morð hefði verið að ræða?“ „Þar gekk henni einmitt kænska til. Enginn sá til ferða hennar með lestinni sem kennsl bar á hana, og það er henn; síður en svo áhætta að halda þessu fram. og fullvissa sig þannig um að ekki, hafi fallið mhinsti grunur á hana. Henni verður rólegri nætur- svefninn þegar hún hefur kom- izt að raun um að ekki muni koma til neinna spuminga. Þér létuð afvegaleiðast í þokunni, sem hún magnaði að yður. var ekki svo?“ 'Pljper vissi að nú hafði Prié'e á réttu að standa. Ilann hlaú.i að hafa á réttu að standa, sVq fremi_ sem saga hans um Sev illiskartgripina var þá sönn. Og hvaða ástæðu hafði frú Barrett haft tij að fara að ræia við hann um bílhitarann? Jú, þá, að með því mótj,. gafst hennj tækifæri til að segja hon um frá því að Barreít sálugi hafði selt bílinn fyrir fjögur hundruð og fimmtíu sterlings pund .... hlaupist á brott með söluverðið, og það renndi stoðum undir þann grun hann hefðj framið sjálfsmorá . . . eða þeim hafði verið rænt af honum, sem studdi þá til- gátu að þjófar og morðingjar hefðu orðið honum að bana. : Tækj lögreglan þessar arrf- stæðu tilgátur til greina, mundi hún eyða tímanum í át- ■ huganir, sem ekkert snertú ekkju Barretts. Kona færi varla að ræna mann sinn láti inn þeim peningum_ sem lögl reglan mundj afhenda henni • nokkrum dögum síðar, sízi; þegar hennar beið Hftrygging-r.: argreiðsla að upphæð tuttugji þúsund sterlingspund. Hitt vár öllu líklegra að þjófur færi þannig að, að einnig sHkur náungi gerðj sér ekki það ó- mak að skoða í skjalatösku, þar eð þar fyrirfinnst sjaldan neitt það, sem þjófum getur • orðið verðmæti. Og enn var: það, að gimsteinaþj ófarnir j ■' sem hann var í slagtogi við; gátu óttazt að hann hefði i hyggju annað hvort að gabba þá og hafa af þeim fé. eða koma upp um þá . . . En hins vegar var ekki um neitt það að iræða, sem leitt gséti minnsta grun að frú Howard. Hver var sú kona, sem talac|i við hana í símann og hvers vegna hafði lífi hennar lokið í köldu. og móleitu vatni. Thamesár úti fyrir Meyjar- höfða? „Hvort sem þetta er hú rétt hjá yður eða ekki“, varð Piper að orði, ,.þá værj fróð- legt að heyra hvers vegna jafn- gimsteinafróður og reyndur maður og Barrett sálugi var.; hafði ekki hugmynd um að: kona hans hafði sett gerfisteiaaa. í stað ósvikinna í skartgrigí sína“. „Að þessu skuluð þér líká sPyrja hana sjálfa“, svaraði. Price. ,JÉg er ekki £ neinum; vafa um að hún kann svör viáíj því eins og öðru. Ekki er held-: ur útilokað, að hann hafi stun.g- ið þeim í skjalatöskuna, án þes^ að veita þeim nokkra nánatjí athygli. Hann .hefur ef til villj einhverra hluta vegna, orðiö; að hafa hraðan á. Og hyerp: LEIGUBÍLAR Bilreiðastöð Steindórs Sími 1-15-89 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.