Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. ágúst 1958 wmm'. /ilþýSublaSill 31 I Alþýöublabiö Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingast j óri: Emilía Samúelsdóttir. Ritstj órnarsímar: 1 49 0 1 og 149 02. Auglýsingasími: 1 4 9 0 6 JIŒ Afgreiðslusími: 1 4 9 0 0 Aðsetur: Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. i — ✓ Nýr áfangi ÞESSA dagana er að koma á markaðinn fyrsta fram- leiðslan af íslenzku. sementi. Þjóðin hlýtur að fagna þessum merka áfanga- í atvinnusögunni. Langt er síðan menn ræddu fyrst um þá möguleika, að á fslandi miætti framleiða sement, og nú er sá draumur orðinn að veruleika. Margt hefur veriði rætt og ritað í seinni tíð um stóriðju á íslandi. Auðlindir landsins eru ekki margbreytilegar, þegar sjónum sleppir, en orka er geysimikil í ám og jörðu, og í krafti þessarar. orku hafa nú risið hér upp tvær stórverksmiðjur á síðustu tímlum, áburðarverksmiðja og sementsverksmiðja. Báðar bera þær framtaki þjóðarinnar órækt vitni. Þær sanna, að þótt þjóðin sé fámenn og landið stórt og lítt unnið, má vínna hér mikil afrek á sviði framkvæmda og atvinnu, ef einhugur ríkir og allir leggjast á eitt. íslenzka sementið, sem nú dreifist úm byggðir lands- ins og byggt verður úr framvegis, er því annað og meira en venjuleg vara: það er tákn framfaravilja þjóð- arinnar, sönnun á dirfsku hennar við að takast á við mikil verkefni og stór. Á síðustu .árum hefur þjóðin orðið að byggja mikið. Um einstök atriði má að vísu deila, en ekki þann kjarna málsins, að fyrir fáum ára- tugttm var hér á Iandi fátt um byggingar og verklegar framkvæmdir, sem stóðust samanburð við framtak annarra þjóða á þessum vettvangi. En eftir að þjóðin raknaði úr kútnum og tók að miða framtak sitt og ný- byggingar við stærri verkefni og varanlegri, hefur hér orðið stórkostleg breyting. Þótt flytja yrði inn allveru- Iegan hluta byggingarefnis, hefur þjóðin byggt upp heila bæi, verksmiðjur, fiskiðjuver, brýr og vegi. Þetta hefur kostað mikið í dýrmætúm gjaldeyri, en þörfin var mikil, og því var eltki hikað við framkvæmdir. Þess vegna fagnar þjóðin þessum nýja áfanga- Enn eru mikil verkefni óleyst. íslenzka sementið rrvun stuðla að lausn þessara verkefna. Þegar nýbyggingar taka að rísa frá grunni úr framleiðslu hinnar nýju verksmiðju á Akra- nesi, verður þar vissulega „hugsjón greypt í stein“, eins og skáldið kvað. > ... Sami áróðufinn i BLÖÐ stjórnarandstæðinga eru enn að ala á ýmsum miður heppilegum tortryggnisanda í landhelgismálinu. Eins og berlega kemur fram í Vísi í gær, er hér einungis um áróður og sundriungartilraun að ræða, en umhyggjan fyrir sjálfu málinu er af skornum skammti. Vart hefðu jnenn trúað því áður, að stjórnarandstæðingar notuðu þetta mál til þess eins að blása í áróðurslúðurinn. Allir sann- gjarnir menn viðurkenna, að nú var þess full þörf, að öll þjóðin stæði saman. En Mörgunblaðið og Vísir meta sjáan- iega meira að reyna að koma höggi á andstæðinga en vinna að góðri og heilsteyptri lausn málsins. Meðan blöð stjórnarandstæðinga ræða málið af slíku ábyrgðarleysi, verða þau að láta sér skiljast, að varla er nokkur von tii þess, að þau séu tekin alvarlega. Gardfnubúðin DANSKUR LÆKNIR, dr. Lipschitz Binem að nafni, vek ur um þessar mundir mikla at- hygli fyrir uppgötvun, sem. hann hefur gert. Hann hefur um margra ára skeið brotið heilann um einhverja lausn á þeim vanda sem það skapar v. arðandi samskipti þjóða og einstaklinga á milli að mælt er á ólíkar tungur í heiminum. Og lausn -h'an? er ?.í séffróðum tn.L in ftÍfðiiÖÍ’/fSTd. ÍU' Tfi'Cf.' í raoRÍntii tsvo v augrtíö um að nú ö!S Ííít erígfen 1 ao M skúít ekíd hiíib vsljö. Itmdi fyrií löngtr. Pyést i st&t féfS.'st .'á-ktd'cfti vi. ð b$ fúllkomíiu áiþföfet-ns sem þfcff&t erá kurin, svo séfr Ido tg lHspétmií tti 'þótOs brát j sjá að þsshig ýjr$i láttsn in alársi ífchdíft. r.fés; fékk fiafiíi við GiftB liontú depi ikei'fi. þar sero Iivei deplisárnstSða skjddí íáknt e.itt salhþýðíngáTOtð I öllut® röáhio. Enda þðtt éíikt komfeí hjá því aS ksrfi þ&tta vrði aiíflólið og semíasrt vaf það. sþcr í ávt'". óvi ... út frá viðureigninni við það fann hann loks þá láusn, sem hönum héfur nú tekizt að full- komna Svö, að sérfróðir menn telja hana þegar munu koma að mildum notum sem bréfa- skiptamál á milli manna er rita á ólíkar þjóðtungur. Þetta kerfi hans er í því fólgið að hvert algengt orð er tölusétt á sama hátt í öllum viðkomandi tungum, og þannig gefnar út sérstakar bréfaskipta orðabækur, þar sem sérhvert samþýðingarorð ber sömu tölu- setningu. Við skulum taka sem dæmi að orðið „sterkur“ sé tölusett „63“ í íslenzkri orða- bók en þá ber samþýðingar- orð þess í ensku „strong“ og í dönsku ,,stærk“ sömu tölu- setningu í enskri og danskri orðabók. Þegar íslenzkur bréf- ritari skrifar þá tölu í bréf til enskra eða danskra, finnur við komandi enskur eða danskur st.rax sammerking.u hennar í sinni orðabók, og þannig verð- ur það á öllum málum þegar kerfi þetta hefur verið tekið í notkun. Að vísu vérður þessi aðferð aldrei, — eða sennilega aldrei, — nothæf til bókmennta legra samskipta, en öll almenn bréfaskipti verða tiltölulega 97 - 475 9? auðveld, auk þess flestar teg- undir verzlunarbréfaskipta, þótt hvorki bréfritarinn né móttakandinn kunni annað mál en sitt eigið. Þannig að 97-475-3997-97 ... allir geta skrifað öbum . . . betta hefur besar hlot Dr. Binem við talnavélina. ið sitt nafn, — Binemskerfið. Endaþótt sonur læknisins, Bin- em yngri, eigi sinn þátt í upp- finningunni að sögn, ’er þetta því sannnefni engu að síður. Binem eldri er þó ekki ánægð- ur með það nafn, — hann kall- ar þetta talnamál sitt „Logo- grafi“, og setur það heiti sam- an, úr tveim forngrískum orð- um, — ,.logo“ == orð og „grafi“ = skrift, — þar sem maður skri-far í rauninni orðin en ekki bókstafina. Með öðrum orðum, — þetta er táknskrift á sama hátt og kínverskan, þar ser<j. Kínverjar höfðu vist tákn fý*%* hvert orð, en ekki fyrir staií. En Binem er Kínverjunum þaS snjallari að velja auðveld tclu tákn í stað flókinna teikni- merkja. En þótt dr. Binfem dytti sð’- ferðin í hug var langt í lahd að gera hana nothæfa. í fjögrir ár samflevtt hefur hann únrjiö að gerð orðahsta á helztu vesl urlandamálum, prentað þpu sjálfur meira að segja í Mtílli handpressu, og má nærri -getk hvílíka þolinmæði hefur þvjrft til slíkra starfa. En dr. Binem er gefin elja vísindamannsrrj^ í ríkum mæli. Hann hefur lagt þau rúmiega tvö þúsund or'ð, sem fj'rirfinnast í svonefnclri stofnensku til grundvailár þessum orðalistum gínum. Eftir að málvísindameioi komust á sn'oðir um þessa úp^- finningu dr. Binems hafa þeir reynt að komast fyrir hvort nokkrum öðrum en honxtm hafi komíð þessi aðferð í Hug svo vitað sé. Þykjast þeir hfjf;). komizt að raun um að munkur einn danskur hafi fengizt vi'5 að tölusétja dönsk orð í kring um 1660, en þó eingöngu dðnsk og er ekki einu sinni vitað' u:ra tilganginn. Þá mun og Sv’ú nokkur hafa féngizt við' tákp- skrift að kínverskri fyrirmyiid um 1877. Enn sem komið' ér verða því ekki færðar sönn'nr á annað en að Binem sé fyrsí t maður, sem dottið hefur þétia einfalda snjallrseði í hug 03 gert tilraun tíl að gera jþaU nothæft I framkvæmd. :».■ ’ii rifsfofusfulka. Stundvís og ábvggileg stúlka, sem er vel að sér í reikn ingi og þarf að geta unnið sjálfstætt að útreikningi vifmu launa og fléiru, getur fengið vinnu strax. Upplýsingáf um aldur, menötun og fyrri störf. sendist bla'ðinu fýrir ríæst kornandi föstuda'g, -mekrt: ,.Sjálfstæð“. Laugaveg 28. I I á eftir Bénedikt Gíslason frá Hofteigi. Þetta er saga Eiga frá .fyrstu tíð með vafi af sögu Austfiarða og fleiri landsfjórðunga, skrifuð af kunnáttu og list. Þá kemur saga Eiðaskóla ásamt kennara og nemendatali. Bókin er 512 bls., prentuð á vandaðan þapþír og prýdd fjölda mynda. Eigasaga er saga hins stærsta og merkasta staðar á Austurlandi á þess um tíma. Þeir, sem gerast áskrifendur fyrir 1. sent. n.k. fá bókina á áskriftar verði, kr. 259.00 ib. kr. 210.00 heft. Undirrit........óskar, að sér verði send bókin Eiðasaga eftir Ben. Gisla isSlvSáS:"' son frá Hofteigi. (innb., heft). Nafn: ............................................................................ Heimilisfang: .................................................................... Póststöð: ........................................................................ r._r-Jr..r,.r‘-r'‘.r''-r‘-r' -r ■ -r ‘>‘-r ■ -r ■> ‘ -r ‘ -r v > ý ■ V' V s V > X s' * t ■ > . V K s V >; V l $. V, V. > ,.s C1' V s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.