Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. ágúst 1958 AlþýðublaðiS 3 Elzti maður á íslandi: Fæfurnir eru alltcf gamlir til að bera Kristjén frá Lambanesi 103 ára ELZTI núlifandi íslendingur er orðinn eitt hundrað og þrig'gja ára gamall. Tiann heit- ir Kristján Jóhann Jónsson og situr á Lambanesi í Fljótum í Skagafirði norður. A laugar- daginn var kom þangað mikill i ffjöldi gesta til að halda upp á afmælisdaginn með gamla manninum. Voru þar saman ’komnir margir sveitungar úr Fljótunum, Siglfirðingar, ÓI- afsfirðingar Og- fjöldamargir ættingjar og vinir. 'Þrátt fyrir ald-ur sinn er Kristján furðu skýr í hugsun, homxm. er að vísu farin að förl ast sjón og 'heyrn, en hann er málihress og spurull og leikur vi& hvern sinn fingur. — Fæt- urnir eru alltof gamlir til að foera mig, segir Kristján og ger ir að gámni sínu, þegar hann er spurður um heilsuna. Hann foefur haldið sig við rúmið síð- an í vetur. Þá settist hann frarn á, en nennti ekki að klæða sig að eigin sögn. — Dagarnir voru svo stuttir ,að það tók því ekki a& fara á fætur, segir hann. ' Allt þangað til í skammdeg- langafa o, Ismyrkrinu í vetur hafðj hann fótavist, eir síðan hefur hann ekki farið á fætur. Það er Gúst af Jónsson frá Akureyri, son- arsonur gamla mannsxns, sem leggur honum orð í munn. — Kristján Jónsson. slaga hátt upp í annað hundrað ið og eru víða um land. í vor fæddist á bænum Syðra-Sam- túni við Akureyri drengur, sem á Kristján fyrir langa- er kominn í beinan karllegg af Kristjáni { Lamba- nesi. Slíkt ir,un vera ærið sjald-gæft, að fimm liðir í bein an karllegg séu lifandí sam- tímis. Þegar við biðjum Gústaf að segja okkur nánar hvernig þessu sé varið segir hann: „Jú, sáið til, það er afi, þá pabbi, ég, sonur minn og son- arsonur minn.“ Meðfylgjandi myndir eru af karlmönnunum fimm. Kristján í Lambanesi, Jón sonur hans, Gústaf Jónsson, Jóhann Gúst- áfsson og óskírður dengur son- ur hans. ALDREI LEITAÐ LÆKNIS. — Það er ýmislegt einkenni- legt um heilsufar og æviferil Kristjáns. Hann hefur aldrei á ævi sinni leitað laeknis og aldrei fundið ti]_ pestar, segir ti] hans í leiðinni og heiisa upp á hann. Þegar ég kom þangað kom gamli maðurinn gaxxgandi á móti ir.iér. Hafði hann þá gét- ið í stofu og las í blaði gler- augnalaust. Hann hefur aldrei notað gleraugu. —■ Kom rriér þetta á óvart því að ég hélt að karlinn værj orð- inn karlægur. Næsta ár kom ég enn að Ketilási og hver haldið þið að þar sé kominn? Enginn annar en Kristján. Hann riafði I gleymt tóbakinu sínu heima. Fyrir því sneri ég mér ti] kunn ! ingja okkar frá Siglufiro; og bað hann að gefa karlinum i. nefið. — Hvað er að heyra? snurði maðurinn. — Ér hann j lifandi ennþá, hann Kris.tján j heitinn í Lambanesi? Þá var gamli maðurinn níræður og síðan hefur hann varla kennt j sér meins. að greina orðaskil í útvarpi . . . j lá landfastur hafís á þessuiá Orðin renna saman, segir hann. ' slóðum um. þetta leyti og langt Og fólk þarf að tala hægt og 1 fram í ágústmánuð. Hérna fór aráinilega til að hann heyri vei. I Kristján að róa til fiskjar inn- Þegar við ferðalangarnir er- ! an við fermingu og hérna út aí um komnir hátt upp í hlíðina 1 stundaði hann hákarlaveiðai- ,á. við Siglufjarðarska-rð og horf- I áttæringi. Enn liggja snjóskaíJ um yfir sveitina og út á haf, verður okkur hugsáð heim að Lambanesi og aftur í tímann. Fjöldamörg síldarskip liggja yfir síldinni úti á Haganesvíix- urgrunni hérna beint fyrir framan rétt við land. Árið sem Kristján hóf búskap í Fljótum, arnir i Siglufjarðarskarðj og gróðursnauð hlíðin og veður- barnir klettar segja sína sögu.. Við ökum upp brattann á nýj- um bíl, leiðina, sem Kristján í Lambanesi hefur gengið ótal sinnum í hei]a öld. — u. Gústaf Jónsson. Það var að vonum segir Gúst- af, a.ð fæturnir slitnuðu fyrst. (Þeim var oft íþyngt með þung Bim byrðum. Þeir fóru illa á fiskburðinum. Strákarnir, syn Ix hans stunduðu sjó og reru Inn í vatnið, Miklavstn, en Kristján sótti fiskinn út í (Hraunakrók til þeirra og gerði ®ð aflanum heima1. Hann bar fiskinn í poka á bakinu upp úr fjörunni,, upp fjaílið og heim að bæ. Já, það er ekki að undra þótt fæturnir eldist fyrst, segir fcann. ' " Kristján Jóhann Jónsson í Lambanesi er Svarfdælíngur í föðurætt, fæddur að Brúna- Stöðum, 9. ágúst 1855 og hefur alið allan aldur sinn í Fljótun- 13m, fyrst Vestur-Fljótixm, en flengst af í Lambanesi. Haxln Sióf ungur að árum búskap að Fjalli í Sléttuhlíð, bjó síðan á Syðsta-Mói í sextán ár, en flutt Ist aldamótaárið að Lambastöð ihm og hefur búið þar síðan þangað íil synir hans tveir 4óku við. Hann kvæntist um tvítugsaldur Sigurlaugu Sæ- snundsdóttur og eignuðust paxx Ixjónin tólf börn. Tiu þeirra náðu fullorðinsaldri. Niðjar þeirra hjóna munu nú KVATT HANN 13 SINNUM í SÍÐASTA SINN — Frá því að Kristján var níræður hef ég alltaf i heimsótt hann á afmælisdag- i I inn. Og okkar á milli sagr, þá j hef ég alltaf kvatt hann í síð- i asta sinn. Nú er karlinn svo brattur, að ég get alveg eins ( búizt við því að koma hingað 1 að ári. Þetta er orðið svo al- gengt, að ég býst við að koma einu sinni enn. Ef þú, lesandi góður, Iítur á , myndina af Kristjáni, þá var hún tekin á hundrað ára af- I mælinu og svona lítxxr Krist- | ján út enn. Hann er dökkhærð ur með mikið hár. xneð grátt alskegg. Hann mun vera vei minnugur og kann margár vís- ur. Svo var hann jíka hagmiælt- ur. Hann kíkir í dagblöðin eins og þú og ég, en hannáerfittmeð Jóhann Gústafsson. Gústaf. Þó lá hann rúmfastur að mostu leyti í fjögur ár, á ár- unum 1936—1940 og um tíma var gigtin alveg að gera út af við hann. En með hörku hristi hann af sér slenið og eftir það hljóp hann um eins og krakki. Ég man eftir því til dæmis, segir Gústaf, að eitt sinn kom ég vestur í Fljót og ætlaði á skemmtun í Ketilási. Ég kom með Esju til Siglufjarð'ar og hljóp yfir fjallið. Þegar að Lambanesi kom var allt fólkið komið að Ketilási, nema hvað ég bjóst við að Kristján lægx í rúminu. Ætlaði ég að líta ina 17. iing Sambands a iafngiarmanna verður haldið í Revkjavík í október n.k. Þingið verður 'nánar auglýst síðar. Björgvin Guðmundsson, formaður. Sigurður Guðmundsson ritari. á myndum eftir Guðmund Thorsteinsson, sem gefnar hafa verið Listasafni ríkisins af prófessor Elof Risebye í Kaupmannahöfn. Sýningin er £ hogasal þióðminiasafnsins og er aðgangur ókeypis. Opin daglega til 2D. þ. m kl. 1—10 Höfum opnað rafmagnsverkstæði að Austurvegi 15, Selfossi. — Önnumst alls konar. raflagnir og heimilis tækjaviðgerðir. — Viðgerðir á rafkerfum bíla og dráttar véla. ATHUGIÐ! Rafgeisli er eina fyrirtækið austan fjalls, sem framkvæmir alls konar mótorvinclingar. Höfum fullkomnustu fagmönnum á að skipa. — Ef ykkur vantar rafvirkia bá er hagkvæmast fyrir ykk ur að hringia til okkar í síma 135. Þá getið þið verið öruggir um fljóta, góða og ódýra þiónxistu. Rafgeisli hf. Austurvegi 15 — Se fossi. Útför OLAFS SÆMUNDSSONAR, Safnargötu 2 Óskírður drengur Jóhannsson. Ljósm.: •— u. áður bónda á Breiðabólstað, verður gerð að Hiallakirkju laug ardaginn 16. ágúst kl. 2 síðdegis. Kveðiuathöfn fer fram frá Fossvogskapellu kl. 9 árd. sama dag. Samkvæmt ósk hins látna, eru blóm og kransar afþökk uð. Þeim. sem vildu minnast Ólafs Sæmundssonar, er bent á Sólvang í Hafnarfirði og Slysavarnafélag íslands. Bílferð verður að Hjalla frá Fossvogskapellu kl. 10, árd. eg írá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 10.30 árd. á laugardag. Fyrir hönd vandamanna ú ■ Sæmundur Ólafsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.