Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIÐ: Norða austan stinningskaldi. bjartviðri. Alþúðubla&ið Fimmtudagur 14. ágúst 1958 Það mun vera Siæsta sekt, sein landhelg Isbrjótor hefur verið dæmdnr í til þessa HRINGNOTABATURINN Víðir II. frá Gai'ði er lang hsesti síldveiðiijáturinn í sum ar. Hann hefur samkvæmt upplýsingum Fiskifélagsins fengið 7002 mál og uppsaltað ar tunnur en hefur fengið á tíunda þúsund mál og mæld ar tunnur. Næsthæsta síldveiðiskipið er Snæfell frá Akureyri, sem fengið hefur 5871 mál. Grund firðingur II. Grafarnesi lief ur fengið 5706 mál, Haförn Hafnarfirði 5496 mál_ Jökull Ólafsvík 5497, Björg Eski firðí 5341 og Faxaborg Hafn arfirði 5022 mál. Togarinn Þorsteinn Þorskabítur frá iStykkishóhni .hefu/r einrjg fengið yfir 5 ]>ús. mál eða 5135 mál og tunnur. Víðir II ev 56 lestir að * stærð og skipstjóri er Eggert j Gíslason, 31 árs gamall, sem '. verið hefur formaður í 9 ár.: Fengsæld sína þakka skip; verjar láni og heppni, en þeir ; eru allir vaskir sjómenn. j IVIyndina tók biaðamaður Alþýðublaðsins af skipverj ; um um borð í Víði II í fyrri ■ viku. — Ljósrn. — u. SKIPSTJÓRINN á brezka togaranum „Northem Sky“ var í fyrrakvöld dæmdur í 100 húsund króna sekt til landhelgis sjóðs og afli og veiðarfæri togarans gerð unptæk. Þetta mun ve"a hæsta sekt, sem landhelgisbrjótur hefur verið dæmdar í ti! bessa. Var sektin svo há í þetta sinn vegna hótana og mót bróa fkinstjóra, Alberts W. Kissack, við yfirmenn varðskips ins , Óðlns”. yrsfi fundur með sátfasemjara íDags- brúnardeilunni árangurslaus Óvíst hvenær næsti fundur verður BVRSTI fundur deiluaðila með sáttasemjara í deilunni um fraup og. k.iör Dagsbrúnarverkamanna var haldinn í fyrra dag. Stóð fundurinn í 4 klukkustundir en ekkert somkomulag fráðist. Budapest (NTB) — I GÆR var sett nýtt ungrverskt met í kringlukasti af Josef Stecsenyi. Kastaði hann 56,69 m. í öðru kasti ikastaði hann 57,60, en það kast var dæmt ógilt. Erlendur Björns'on, bæjar-*1 fógeti á Sayðisfirði, kvað upp dóminn, Venjulega er sekt land helgisbrjóta 74 þúsund kr. fyrir fyrsta brot. Skipstjórinn neit- aði öllum sakargiftum. en var dæmdur eftir vitnisburði yfir- manna varðskipsins. Þótti sann að, að hann hefði verið að veið- um aðeins 2,4 sjórrilur frá landi — auk þess sem möskvastærð reyndist ólögleg, b. a. 100 rnm. í stað 110 mm., ein.s og lög- boðið er. AFRYJADI DOMINUM. Skipstjórinn bað um a3 dóm inum væri áfrýjað. Sett var til skilin trygging fyrir sektinni og var togarinnn þá frjáls ferða s.nna og hélt á braut frá Seyð- isfirði seint í fyrradag. Þess má að lokum geta, að afl' togarans va.r sáralítili og metinn á 10 þúsund kr. Veiðarfærin voru iriatin á 81 þúsund kr., sem renna ásamt afla og sekt í land helgissjóð. Áfengissala hefur aukizf mikið á ísa- firði við afnám vínbannsins . Washington, miðvikunag. (NTB). I FLUGHER Bandaríkjanu* hyggst skjóta upp eldflaug tiB tunglsins 'n. k. sunnudag kl. 12.30, ef aðstæíiur verða góð- ar, er haft eftir góðum heim* ildum í Washington. Eldflaug þessi er yfir 30 metar á lengá, Ef ekki reynist unnt aS senda hana fyrir kl. 13.09, verður til- rauninni frestað t>l mánudaga eða þriðjudags, en verði him ekki komin á Joft á miðviku. ■dag, verður enn frestað og þai? fram í miðjan september, þeg- ar afstaða tungls til jarðar veijp Ur hagstæð. Sagt er að eldflaug in muni verða 60 klukkustunél ir á leið sinni til tunglsins- ísborg fiskaði full- ■ fermi á iveim dögum við Nýfundnaland llndverjar mólmæla við Pakistan Nýju Dehli, miðvikud.ag. INDVERSKA stjórnln hefur sent stjórn Pakistans harðorð xnótmæli út af .því að Pakistan ffafi hertekið landamærabæinn Túkergram. Krefst Indlands- síjórn að pakistanska lögregiu- ttðið í bænum sé tafarlaust kali i:ð til baka, en það hefur nú ver R5 þar í viku. Bærinn liggur. oustanvert við Burma-fljót, ná-1 lísgt landamærum Austur-Pak- j iátan. •- I Alþyðublaðið innti Torfa Hjartarson sáttasemjara frétta af fundinum { gær og sþurði, hvort dregið hefði eitthvað sam an með deiluaðilum. Ekki kvað Torfi svo hafa verið. Virðist því samkomulag vera jafnlangt undan í deilunni eins og áður. OVIST UM NÆSTA FUND. Ekki vildi sáttasemjari bó gefa neinar upplýsingar um það hversu mikið bæri á milli deilu aðila. Hann kvað enn óvíst hve nær næsti fundur yrði haldinn. En þess mun væntanlega ekki iangt að bíða. Áfengi selt fyrir 27,8 millj. í Reykjavík frá 1. apríl til 30. júní í ár SAMKVÆMT upplýsingum áfengisvarnaráðs hefur áfeng isneyzla aukizt mikið á ísafirði við afnám hcraðsbannsins þar. Var selt áfengi fvrir 1.6 milli. kr. á Isafirði á tímabilinu 1. api’íl til 30. júní í ár en á sama tíma í fyrra nam salan 691.150 kr. ?vM Akurnesing ,Donni skoraði mark Akurnesinga ANNAR leikur íranna fór ívam í gærkvöldi. Léku þeir við íslandsmeistarana frá Akranesi (tg báru sigur af hólmi með 2 ariaörkum gegn 1. I hálfleik síóðu leikar jafnir 1:1. Áhorf- endur voru hátt á 6. þúsund. Guðbjörn Jónsson dæmdi Jeik- itin. Leikurinn í heild var ekki sérlega fjörugur. Fyrsta mark- 16 skoraði miðherji íra, Am- hrose, þegar 23 mín. voru af iéik. Tveim mín. síðaír var díiemd vítaspyrna á Akurnes- inga fyrir hendi, en hægri úth. j Ira MacCann skaut rétt yfir. Á I 42. mín. tókst Akurnesingum að jafna. Var þar að verki Hall dór Sigurbjörnsson (,,Donni“). | 'Sigurmarkið skoruðu írar þeg- J ar á 3 mín. síðari hálfleiks og lauk leiknum því með sigri íra, j 2:1. — Bezti maður Ak.raness- liðsins var Helgi Danáelsson, j sem oft varði snilldarlega. — Sigur íra var óumdeilanlega ’ verðskuldaður. Nánar verður sagt frá leikn- ] um á íþróttasíðu á morgun. Greinargerð um sölu áfengis tímabilið frá 1. apríl til 30. júnf 1958 fer hér á eftir: |. I. Heildsala: Selt í og írá Rvk. kr. 27.864. 033,00, Akureyri kr. 2.950.770. iðO, ísafirði kr. 1.169.900,00, . Seyðisfirði kr. 711.662,00, Siglu ^ firði 998.089,00. Samtals kr. 33.694.454,00. II. Sala í pósti til héraðs- svæðis: (Fá aðalskrifstaofu í Pvk). Vestmannaeyjar kr. 933.795,00. III. Áfengi til veitingahúsa: (Selt frá aðalskrifstofu kr. 864. 525.00). Á sama tíma í fyrra var saian sem hér segir: Selt í og frá Rvk kr. 28.068. 00, Akureyri kr. 2.798.271,00, ísafirði kr. 290.561.00. Seyðis- firði kr. 575.577,00, Siglufirði kr. 904.887,00. — Samtals kr. 32.347.232.00. Sala í pósti til héraðsbann- svæða frá aðalskrifstofu í Rvk: ísafjarðarumdæird td 5. júm kr. 400.589,00, Vestmannaeyjar 940.830,00. Áfengi til veitingahúsa, selt frá aðalskrifstofu: kr. 902.716. 00. Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. TOGARINN Isborg landaðí hér í fyrradag 280 tonnum a£ karfa, sem er fullfermi togar- ans .Fyllti hann. sig á tveinœ dögumi við Nýfundnaland. Ert siglingin þangað tekur 5 daga hvora leið. Megnio af aflanum1 fór í gúanó. Hér er sífelld norðanátt og leiðindaveður og geta því hand- færabátar ekki stundað sjó. —• Reknetabátar hafa verið á Breiðafirði en eru nú að færa sig norður á Húnaflóa, þar sem meiri veiðar er von. Frjálsíþróítamóf verður í Þátlkkendur Isiands í Evrépumeistara í KVÖLD verður frjálsí- þrcttamót haldið á Iþóttavell- inum á Melunum og verðiu- það síðasta keppní EM- og landsliðs manna áöur en haldið er af stað utan, en EM-fararnir ís- lenzku fara áleiðis td Stokk- hólms á laugardagsmoi'gun, Á Iþróttasíðu blaðsins í dag er skýrt frá landsliði íslands. Keppt veður í eftirtöldum greinum: 100 m., 400 m., 800 m.. 3000 m., 110 m. grind, 4x 100 rn. boðhlanpi, stangar- stökki langstökki, kúluvarpi og spjótkasti. Einnig getur ver ið að keppt verði I 200 hláupi. m. J EM HEFST Á Í ÞRIÐJUDAG. Sjötta Evrópumeistaramól- ið í frjálsum íþróttum hefst í Stokkhólmi n. k. þriðjudag. —• , All's taka 10 íslendingar þátt í i mótinu, en tvei,r þeirra eru nú þegar komtnir til Svíþjóðar, þeir Vilhjálmur Einarsson og Svavar Markússon. Hinir átta munu allir taka þátt í mótinu í kvöld, en aðgangur verður ó- • keypis. Mótið hefst kl. 7,30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.