Morgunblaðið - 10.05.1973, Side 1

Morgunblaðið - 10.05.1973, Side 1
32 SIÐUR 105. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 10. MAl 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Annar fundur með Tho Washing-ton, 9. maí. AP—NTB. WIL.L.IAM Bogers utanríkisráð- herra kvaðst þess fullviss í clag að Henry Kissinger öryggisráð- gja.fi og norður-vietnamski sanin ingamaðurinn Le Duc Tho héldu fund með sér í París í þessum mánuði imi efnahagsaðstoð Bandarikjanna við Norður-Víet- nam. Bogers sagði þetta þegar hann mœtti fyrir utanríkisnefnd öld- ungadeiidarinnar til að svara spuirningum um loftárásir Banda ríikjanna á Kambódiu. Margir forystumenn demóterata hóta að greiða atkvæði gegh fjárveiting- um til loftárásanna þótt stjórnin segd að það verði tii þess að Kambódíustjórn falli og komm- únistar nái stórsvæðum á sitt vaJd. Líbanskur skrið- dreki á verði við St. Georgs-hótelið í Beirut. Lávarður vill banna fisk frá íslandi London, 9. maá AP ÞINGMAÐUR í lávarðadeild brezka þingsins skoraði í dag á brezku stjórnina að hætta að kaupa fisk frá íslandi vegna landhetgisdeilunnar. I>essi tiiMaga kom frá Fraiser lávarði úr íhaldsflokknum þeig- ar talsmaður stjórnarinnar, Ferrers jarl hafði skýrt frá þvi að íslenzk skip hefðiu alls land- að 65 sánnium i brezkum höfnum í fyrra. Ferrers lávarður sagði að alis hefði verið landað 6.200 lestum að verðmæti 900.000 pund. Meign- inu af aflanum var landað í Huil og Grimsby fyrri hluta ársins 1972, sagði hann. Fraser lávarðuir, sagði að vel mætti athuiga hvort ekki borg- aði siig að reyna að fá samsvar- andi aflamagn frá „vinveittum stöðum eins og Nýf'umdnalandi, austurströnd Kanada og Græn- land:.“ Ferrens svaraði þvi til að „önn ur lönd sæju (Bretum) fyrir fiskl, en fersteur fiskur frá ís- landi næmi aðeins einum hundr- aðshiuta heildarmagnsins." FLOTAAÐSTOÐ RÆDD 1 Neðri málsitofunni sagði Sir Alec Douglas-Home utanrikisráð herra að brezka stjómin stæði enn í nánu sambandi við Vest- ur-Þjóðvierja vegna samningauim leitana við Isiendinga. Sir Alec benti á að enigir á- rekstrar hefðu orðlð milli ís- lenzkra varðskipa og brezkra togiara. Hann íuiivissaði þingheim um að breaka stjórnin miundi hafa á hendi stjóm á hvers konar flotaaðstoð sem kynni að verða veitt togaramönnum og gaf í skyn að yfirmönnum herskipa yrði ekk: leyft að skierast í ieik- inn siaimtevæant mati þeiirra sjálfra á ástandinu. Utanríteisráðherrann saigði að Bretar vildu málamiðlunarlaosn sem trygigði brezkum fiskiðnaði hæf-lieigan og nægan afla. Loftárásir á skæruliða rétt hjá sýrlenzku landamærunum Fréttdr 1, 2, 3, 12, 13, 20, 32 Spurt og svarað 4 Poppkorn 4 Við lok landsfundar 5 Kvennadálkar 10 Það er svo margt 10 Bókmenntir — listir 14 FWF — Japanir og „Norðurhéruðin 16 Þvi eru ísilendingar að vinna ... 17 Alþýðubandalagið i pólitiskri sj álfiheldu 21 íþróttafréttir 30 Beirút, 9. rnaí AP. LlBANSKAR herþotur héldu uppi loftárásum í rúma tvo klukkutíma í dag á stöðvar skæruliða skanunt frá landamær um Sýrlands. Suleiman Franjieh forseti skoraði síðan n báða að- ila eið \-írða vopnahléið, en her- inn hótaði kröftugum hefndar- aðgerðum ef skæruliðar virtu það ekki. Sagt var að loftárásimar hefðu veriö gerðar til að dreifa athygl- inni frá skriðdrekum og bryn- vörðum vögnum sem saekja til stöðva skæruliða hjá landamær- unum. 1 Tel Aviv varaði Moshe Day an landvaimaráðherra Arabaríki við því að gripa til íhlutunar og saigði að ef svo færi mundu Is- raelsmenn skerast i leikinn. En meðan atburðimir ógnuðu ekki öryggi Israels létu ísraelsmenn ekki til skarar skríða. Opinberar heimildir herma að Skotbardagi í Hilton-hóteli í Amsterdam Aanisterdam, 9. maí, NTB. TVEIR ísraeismenn og einn hol- lenzkur lögreglumaður voru skotnir í skotbardaga í Hilton- hótelinu í Amsterdam í dag eft- ir að þrír meinn höfðu rænt banka í nágreninimi og komizt undan með rúmlega sex milljónir króna (íslemzkar). Anmar ísraelsimannannia var úr hópnum, sem ræmdi bankann. Hilntn Israelsmaðurinn, L. Etak, var senniílega öryggisvörður, sean gaettá ísraelskirar flugáhafn- ar, sem dvaldiiist í hótelinu. Áhorfeindur segja að Etak hafi verið slkotinn í kviðinn þegar hann reyndi að stöðva rænlngjana, er þedr kcxmu hliaup- andi inn í hóteldð. Gestiir í anddyri hótelsins fleygðu sér í gólfið eða hlupu í skjól, þegar til skotbardaga kom milli ræniin'gjatnna og lögreglunn- ar og kúluirnar sanullu í veggi anddyriesins. Tveir ræningjanna, ítali og Frakfki, gáfuist upp fyrir lögregl- unni án þess að vei'ta mótspyrnu, en ísraelönn neitaði að kasta frá sér vopninu. Hann var steotiom í brjóstið eftir harðan skotba/rdaga og sdðan handtekinn. Raenliingjamir höfðu reynt að komast undan lögreglunni í bif- rei@, en þegar það tókst ekki leituðu þeir hælis i Hiiton- hótelinu. loftárásimar hjá sýiienzku landa mærunuim hafi verið gerðar þeg ar skæruliðar laumuðust yfir landiamærin til þorpsiois Aiha til að undirbúa árás á borgina Ra- Chaya, þar sem Líbanonsher er tid vamair. Sýrlendingar safna nú miklu liði á þremur stöðum á landa- mærum Líbanons, m. a. skrið- drekaliði, samkvæmt óstaðfest- um fréttum frá Damaskus. Einin ig herma fréttir að Sýrlendingar hafi gert stórskotaárásir í dag yfir landiamærin. í Washington er vísað á buig fréttum um að 6. fflota Bandarikj anm hafi verið skipað að vei'a við öMu búinn og sagt að hann sé að venjulegum störfum. Tals- maður í Aþenu vildi ekki segja hvar fflotinn væri. Ótryggt vopnahlé rikti í höfuð borginni Beimlt, en fimm dular- fuilar sprentgingar urðu í bönk- um, veitimgahúsi og Skrifstofu verzlunarráðsins. Sprengingam- ar urðu í hverfum sem hafa sloppið við bardaga og í opin- berri ti'lkynnioxgu voru þeer kall- aðar „hrein skemmdarverk". Gruniur leikur á að þama hafi verið að verki svökallað „þriðja afl“ sem skæruliðar og herinn segja að hafi verið viðriðið bar- dagana og hryðjuverkin síðustu daga. Framhald á bls. 13 Barzel Kiesinger tekur við af Barzel til bráðabirgða Bonn, 9. maí — AP GERHARD Schröder, fyrrver- andi utanrikisráðherra, cr al- mennt taiinn liklegasti eftirmað- nr Rainer Barzels, sem sagði af sér formennsku i þingflokki kristilegra demókrata (CDU) í dag. Afsögnin hefur valdið mik- illi spennu og getur valdið klofn- ingi í CDU, segja fréttaritarar. Kunt-Georg Kiesinger, fyrrv. kanisliani, gegnir tii bráðabirgða stöðu þimgJei'ðtoga CDU, en kosn- ing um þingleiðtogann fer íram eftir eina viku. Barzeíl er enniþá formaðuir ftokksins, en á ffliokksiþiniginu í haust er taiið að hann mumi eiga fulit í fangi með að verja stöðu sina fyrit' aðalkeppioiHut simum, Heiimut Kohl, sem er va-rafor- maður flotoksins. Kohi er jafntframt forsætisráð- herra í Rheinland Pfalz og á sæti i efri deild, en Barzel í neðri deiid. Kiesinger var valinn þingieið- togi til bráðabi'rgða samkvæmt tiiilögu Kristliiiega sósíalasam- baandsíims (CSU), sysitúrflokks CDU í Bæjaraiandi, sem á'tti mestan þátt i þvi að þinigflokk- urinn breytti gegn vi'lija Barzeis og greilddi aitkvæði gegn umsókn Vestur-Þýzka’jands um aðiid að Sameinuðu þjóðunum. Andstæðingar umsóiknarinnar telja að með henni verði viður- keinmd staða Austur-Þýzkaiands sem fullvalda ríkis. Tiiiagan var Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.