Morgunblaðið - 10.05.1973, Side 2

Morgunblaðið - 10.05.1973, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ VUDAGUR 10. MAÍ 1973 Lögbannið lögmætt Vinstri stúdentar féllust á dómssátt Kosningarnar viö Háskólann: VIÐ KJÖR stúdenta til setu í Háskólaráði í marz siðastliðwum urðu allmiklar deliur vegna lög- barrns, sem lagt var við utankjör staðakosningum, sem hafriar voru af kjörstjóm. Frambjóð- andi Vöku, Davíð Oddsson krafð ist lögbannsins, en kjörstjórnin og frambjóðendur vinstri manna héldu því fram, að lögbannið væri sett tii að koma í veg fyrir að ákveð- inn hópur stúdenta feng.i að kjósa. Nú hefur verið bundinn endi á þetta mál með sátf, sem gerð var að beiðni lögfræðings kjörstjórnarinnar. í sáttinni, sem staðfest var 8. mai sl. seg- ir: Stefnda, kjörstjórn við kjör íul'ltrúa stúdenta við Háskóla Is- lands til háskólaráðs, viðurkenn ir lögmæti lögbannsgerðar, sem stefnandi, Davíð Oddsson stud. jur., lét fram fara hinn 20. marz 1973 gegn utankjörfundarat- k'ræðagreiðslu við kjör fulltrúa stúdenta við Háskóia íslands til háskóiaráðs. Bifreiðatryggingarnar: Gjalddagi fær- ist til 1. júní — sérstök iðgjöld innheimt fyrir maímánuð dómsmAuarAðuneytið beitti í gær reglugerðarákvæði, sem veitir því heimild til að á- kvarða gjalddaga skyldutrygg- Inga bifreiða, og ákvað, að gjald dagi hifreiðatrygginga á þessu ári yrði 1. júní n.k. Jafnframt tilkynnti ráðuneytið, að iðgjöld fyrir þann eina mánuð, 1. maí — 31. maí, sem þannig bættist við nýliðið tryggingatímabil, féllu i gjalddaga þann 9. maí, þ.e. í gær. Sama verðskrá mun gilda um þessi eins mánaðar-iðgjöld og fyr ir síðasta tryggingatímabii, utan hvað nú verður að reikna með 13% söluskatti í stað 11% áður. Ásgeir Magnússon, formaður Sambands ísl. tryggingafélaga, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að hann teldi, að með þessu væri dómsmálaráðuneytið aðeins að kaupa sér umhugsunarfrest og yrði væntanlega búið að taka á- kvörðun fyrir 1. júní í sambandi við beiðni tryggingafélaganna um hækkun iðgjalda bifreiða- trygginga. Sagði Ásgeir, að sér virtist sem ráðuneytið hefði ekki fengið þetta mál til meðferðar fyrr en nú og að málið virtist hafa farið einhverja öfuga leið i gegnum ráðuneytin hingað til. Ásgeir sagði, að hvert trygg- ingafélag yrði að ákveða fyrir sig, hvemig það myndi haga inn heimtu iðgjaldanna fyrir þennan eina mánuð, en hvað Samvinnu- tryggingar snerti, myndi félagið innheimta þessi iðgjöld á sama hátt og um ársiðgjald væri að ræða, þ.e. senda út tilkynningar um gjaldfallin iðgjöld til við- skiptavinanna. „Þetta mun skapa okkur og öðrum félögum, sem þessa leið velja, alveg óhemju mikinn kostnað, því að það er ekkert ódýrara að innheimta fyr ir einn mánuð en eitt ár, jafnvel dýrara, þvi að við þurfum að breyta skrifvélaforskriftum okk- ar vegna þessa,“ sagðd Ásgeir að lokum. Mbl. leitaði álits Davíðs Odds- sonar á þessuim úrslitum. Davíð sagð': Ég var aidrei í vafa um, að úrslit yrðu þau, að lögbarm- ið yrði viðurkennt, enda var þarna um svo bersýnilega mis- munun að ræða. Hins vegar hefðu slík úrslit gjarnan mátt liggja fyrir á kjördegi, þvi að vinstri mönnum tókst með á- róðri síinum að svertia Vöku- mjög í kosn'ngabaráttunni. -Þeir héldu því ákaft fram, að við vildum með lögbannirru koma i veg fyrir, að nokkur skólasystk ini okkar fengju að njóta kosn- ingaréttar síns. Markmið okkar var þvert á móti það, að gæta þess, að all'r sætu við sama borð. Við Vökumenn fengum 45% atkvæða i þessum kosmingum, en höfðum áður haft 33% og ég er sannfærður um, að hefði vinstri mönnum ekki tekizt að rang- færa markmið lögbannsins ag telja fólki trú um, að það væri óiöglegt og yrði hrund ð síðar, þá hefði ekki mátt miklu rnuna um, hverjir hefðu unnið kosn- Framhald á bls. 20 - Uaufásvegiir 68, þar sem Pompidou Frakklandsforsfeti' býr; Itngs- anlega meðan hann dvelur hér. BÝR P0MPID0U í HÚSI ALBERTS ? IJKUR eru á því að Pompidon, forseti Frakklands, muni búa á Laufásvegi 68, í húsi Alberts Guð niundssonar, meðan hann dvelur Kekkonen veiðir lax í Víðidalsá kemur í ágúst AKVEÐIÐ er að Kekkonen Finn landsforseti komi hingað í sum- ar til að veiða lax. Mun harm koma um miðjan ágústmánuð og fara norður í Víðidalsá, þar sem hann verður að öllum líkindum við laxveiðar í nokkra daga. Þetta verður í þriðja sk pti, sem Kekkonen renni-r fyrir lax á Is- landi. Gunnar J. Friðriksson, fram- kvæmdastjóri, sem sjálfur hefur veitt iax með Kekkonen hérlend is sagð 1 sanmtali við Mong"jn.blað ið, að Kekkonen kæm' hinigað i fylgd með íinnskum vini sínum sem veitt hefði lax á ísilandi und anfarin ár. Nokkuð er um liðið siðan þessi iaxveiðiför forsetans var ákveð n, og ætlar hánn að gista í Bifröst í Borgarfirði ann- aðhvort á leiðinni norður eða þegar hann kemur aftur suður. Kekkonen renndi fyrst fyrir ia'x á Isiandi, þegar hann var hér í opinberri heimsókn fyr.r nokkrum árum. Varð þá Laxá í Kjós fyrir vailinu, en veiðin varð ekki mi.kil í það skiptið. I hitt- eðíyrra kom hann hngað aftur, og þá fór hann í Grímsá í Borg- arfirð' ásamt G'unnari J. Frið- r'kssyni. Gekk honum þá veiðin mjög vel. hér. En Albert er ræðismaAur Fráltka í Reykjavík. Hefur franska sendiráðið farið fram á það við Albert, að hann láni hús sitt, ef á þarf að halda þá daga sem Frakklands forseti dvelur hér, í þeim tilgamgi að forsetinn búi þar. Hefur Albert tekið vel í þá beiðni, en það hef- ur ekki verið endanlega ákveðið. Franski sendiherrabústaðurinn I Reykjavik er í mjög gömlu timburhúsi í miðbænum, sem ekki er sem hentugastur af ör- yggisástæðum. En hús Alberts Guðmundssonar er steiinsteypt einbýlishús í kyrrlátu og rólegu hverfi. iniuEni íslenzkir listamenn stofna sjóð handa bágstöddum Efna til skemmtunar í Háskólabíói FÉUAG ísl. leikara, starfs- menn Sinfóníunnar og fleiri listamenn efna til miðnætnr- skemmtnnar í Háskólabíói, annað kvöld kl. 11.15, og er ætlunin að nota þá peninga, sem inn koma vegna skemmt unarinnar til stofnunar sjóðs handa bágstöddum, sem lent hafa í slysum eða orðið fyrir óhappi á einhvern hátt. Að sögn Kristins Hafesom- ar, óperusönigvara varð hug- myndin að stofmm sjóðsins til í vetur, þegar sjóslysin mörgu áttu sér stað, og sýnt var að margar fjölsky’dur tiengýu ekki bættain þann Skaiða, sem, þær urðu fyrir. Listamennimir leituðu síðar til Slysavarnafélagsins um að hafa umsjá með sjóðnum, þar til reghngerð verður sett um hann síðar. Aðstandendur sjóðsins hafa ákveðið að efna til sams konar sikiemmtun'ar tU hagn- aðar fyrir sjóðinn árlega, þar sem öllum listamömnum og reyndar öðru áhugafól'ki verð ur gefimn kostur á að leggja sitt af mörteum tiil steemmt- unar. Auk hinrnar áriegu skemmtunar verður tekið við framlögum til styrktar sjóðn- um og einnig er sjóðurinin vel falilinn til áiheita. Áætl- að er að megin fé sjóðsin's renini til sjómanna, en að sjálfsögðu verður úthliuitað þangað, sem þörfin er mest hverju sinini. Þar sem hugmyndin um þennan sjóð vatonaði, þegar sjóslysin urðu í vetur, þótti vel til íallið að halda skemmtunina, þamn 11. maí, sem er opinber lokaóag- ur vertiðarirmar. Aute fram- laga listamanna til steemmf- unarinmar, hafa félagar úr Lionslkllúbbum veitt aðstoð, og forstjóri Háisikólabíós heit- ið húsnæðinu ám endurgjalds. Stoemmtunin í Háskól'abíói hefst kl. 11.15 amnað tovöld með leik skólaM'jámsiveitiar Kópavogs, og kynmir á skemmtuminni verður Gunm- ar Eyjólfsson leikari. Ömnur skemmtiatiiði verða þessi: Raldvin Hal'ldórsson les Ijóð, Sinfónían leikur aitriði úr ópei'uinni Carmiem með aðstoð Ruth Lit'tle Magmússon, Lár- us Ingóifssom flytur gaman- vísur, 14 fóstbræður syngja nýja lagasyrpu og gaiman- þáttur í uimsjá ísl. teikara. Síðan verður hlé, og gestum gefimm kostur á að gefa í sjóS iimn. Að hléi loterou syngur Eiimsöngvaraikórrnm (Kristinn Haillsson, Svalia Nilsen o. fl.), fluttur verður ieikþáttur úr Sjálfstæðu fóltei (Randver Þorláksson, Sigurður Skúla- son og Bal'dvin Halldórsson), Niina Svefaisdóttir syngur ga>manvísur, baltet umdir stjóm Eddu Schevirrg, Kóm- ísk'ur kvartett symgur (Gísli Haitl'dórsson, Jón Sigurbjörns san, Guðmumdur Pá'lsson og Borgar Garðarsson), em 12. og jafniframt síðasta atriði verð- ur lagasyrpa eftir Oddgeir Kristjánsson frá Eyjum í út- setnimgu Magnúsar Ingiimars- sonar, leikin af Sinfóniunni. Skemmtunin er ölium opin og aðgöngumiðar, sem seldir verða á 350 krómur eru til sölu í Háskóla'bíói í dag og á morgun. Að loku-rn má gieta þess til gamians, að aðstandendur hafa allir heitið 10% af þvi, sem þeir kunna að vinna í happdreetti á næstúnni og má það teljast góð eftirbreytni, því hér er sainnairlega um verðugt verkefini að ræða. llafið þið lieyrt Sinfóníima leiku dans- og dægurlög?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.