Morgunblaðið - 10.05.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1973
5
Kynslóðirnar tóku höndum saman
— sagði Jóhann Hafstein við lok 20.
landsfundar Sjálfstæðisflokksins
LANDSFUNDI Sjálfstæðisflokks
ins iauk síðdegis í gaer. Um leið
og Jóhann Hafstein, formaður
Sjálfstæðisflokksins, sleit lands-
fundinum sagði liann, að hann
fyndi, að Sjálfstæðisflokkurinn
væri nú sterkari en nokkru sinni
fyrr og sjálfstæðismenn væru
reiðubúnir til 'þess að berjast fyr
ir framgangi sjálfstæðisstefnunn
ar. Á landsfundinum safnaðist
6,1 millj. kr. til byggingar hins
nýja sjálfstæðishúss. f fundar-
lok i gær var samþykkt stjórn-
máiayfirlýsing landsfundarins.
Fundir landsfundarius hófust
í gærmorgun á umræðum um
stjómmálayfirlýsinguiia. Á kvöld
fundi sl. þriðjudag gerði Magnús
Jónsison, formaður stjómmála-
nefndar, grein fyrir tilögu nefnd
arinnar að stjómmáiayfirtýsingu.
Fuindarstjóri á árdegisfundin
vwn í gæir var Alfreð Kemp. Fund
arritarar vom Guðfinna Helga-
dóttir og Stefán Friðbjamarsom.
Miklar umræður urðu á árdegis-
fundinum um stjórnmálayfirtýs-
inguna og stjómmálaviðhorfið í
landtau. Til máls tóku: Helgi
Hallvarðsson, Páll Daraielsson,
Guðmundur H. Guðmundisson,
Ófeigur Gestsson, Baldur Bjama
son, Heigi Tryggvason, Jóhann
Hafsteta og Helgi Kristjánsson.
Umræðum um stjómmálayfir-
lýstaguna var haldið áínam á
fimdi síðdegis. Fundarstjóri á
þetai fundi var Jóhann Petersen.
Fundarritarar voru Kriistjana
Ágústsdóttir og Hafstetan Daviðs
son.
Á síðdegiisfundtaum tóku til
máls: Guðleifur Kjartansson,
Salóme Þortcelsdóttta, Ólöf Bene-
diktsdóttir, Tryggvi Helgason,
Ragnhildur Heigadóttir, Maignús
Jónsson og Pálmi Jónsson.
Magnúis Jónsson gerði grein
fyrir störfum stjómmálanefndar
tanar og þeim breyttagum, sem
hún teldi rétt að gera á þeirri
tillögu að stjórnmálayfirlýsingu,
sem fyrir lá. Nokkrum breyting
artiilögum var visað sérstaiklega
til miðstjómar flokkstos. Síðan
var stjórnmálayfiriýstagta sam-
þýkkt með samhljóða atkvæðum.
Yfirlýstaigta verður birt síðar.
1 lok fundarins kvaddi Jóhamn
Hafsteta .sér hljóðs og sagði m.
a., að í ljós hefði komið, að gjarn
an hefði þurft lengri tíma til
þess að fjalila um og afgreiða
hin ýmsu mál, er fundurtan tók
fyrir. Þanniig hefði það reyndar
alltaf verið. Á það væri að lita,
að hér vsari um að ræða etostaik-
an fund. Um 800 manns hefðu
rétt til fuindarsetu og á sjöunda
hundrað hefðu sótt fundtan; það
væri etastakt hér á landi.
Landsfundarfulltrúar hefðu set
ið í fulla þrjá daga við máMutn-
tag og tiHöigugerð. Annað yrði
ekki sagt en fundiurtan hefði far-
ið vel fram og unnið ved. Á þess-
um fundi hefði verið tekinn upp
nýr siður með því að leggja fram
álitsgerðir málefnanefnda flokks
tas. Miðstjóm vasri nú falið að
vinna að frekari stefnumörkun
á grundvelli þessara álitsgerða.
Því næst sagði Jóhann Haf-
stein, að hann vonaði, að menn
hefðu fundið styricleika Sjálf-
stæðiisflokkstos, þegar á heildtaa
væri litið. Fundurinn hefði eta-
kennzt af samlhug og etabeittum
vjlja. Á fáurn landsíundum hefði
kveðið að jafn ákveðinni stefinu-
mörkun og etamitit á þessum
fundi. Þau mál, sem sérstaklega
hefðu verið tekta tiíl meðferðar,
valddreifing og efling frj'álls-
hyggju og atvtanuvegirnir og
h'lutverk SjáMstæðisiflokkistas,
hefðu verið valta til þess að
leggja grundvöll að frekari
stefnumörkun flokkistas.
Það væri sérstaklega merki-
legt við þennan landsfund, að á
honum hefðu kymslóðimar tekið
höndum saman. Þannig hefði t.
d. fulltrúi æskunnar hlotið flest
atkvæði í miðstjómarkjöri. Ungu
menniirnir í flokknum hefðu átt
frumkvæði að umræðum um
valddreifinigu og eflingu frjáls-
hygjgju og eton úr þeinra hópi
hefði ftatt framsögueretadi um
efnið. Þá hefðu tvær konur nú
verið kjörnar í miðstjóm og ættu
því aHis þrjár konur sæti í mið-
stjómtani.
Umræður á fundtaum hefðu
verið hretoskitaar og úmfangs-
miklar. EkM væri tiltökumál
þótt mönnum sýndist sitt hvað
í stórum flokki.
Þá gat Jóhann Hafsteta þess,
að ®ama dag og landisfund'uriinin
hófst hefði fyrsta skóflustu ngan
verið tekta að grunni nýs sjálf-
stæðishúss. ByggtogaaTiefind
hefði gemgizt fyrir fjársöfinun á
fundinum. Stórkostlegur árang-
ur hefði náðst í því starfii. Alls
hefði safnazt 6,1 mi'Mj. kr. Þetita
vffiri til sóma fyrir landstf'undar-
fulltrúa og hann yildi jafnframt
láita í ljós sénstatet þakklætfi til
byiggtagamefmdartain'ar. Þá vildi
hann færa stairfisfótki landsfund-
artos þakikir fyrir mikið starf
fyrir og á fundtaum sjálfum.
\\l ÚTBOЮ
Tilboð óskast í að helluleggja gangstiga og ganga frá gras-
ræmum í Fossvogi og í Breiðholtshverfi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 2000.— kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 18. maí n.k.
kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
3/a herbergja
Höfum í einkasölu 3ja herb. vandaða íbúð á 4. hæð
í háhýsi i Heimahverfi. Útb. 2,3 — 2,4 milljónir.
Laus i júní 1973.
2ja herb. — Hraunbœ
2ja herb. góð íbúð á 3. hæð með harðviðarinnrétt-
ingum. Verð 2 — 2,1 milljón. Útb. 1300 — 1500 þús.
3 ja herbergja
Höfum til sölu vandaða 3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Æsufell, um 92 ferm. Harðviðarinnréttingar, teppa-
lögð. Laus 1/6. '73. Útb. 2 milljónir.
SAMNINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10 A, 5. hæð
Sími 24850, kvöldsími 37272.
verður til viðtals og leiðbein ngar í verzlun vorri
á morgun föstudag frá kl. 10 — 6.
Laugavegi 19
Grettisgötu 46
STÚDHNTA'
, DRAfiTIR T .