Morgunblaðið - 10.05.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 10.05.1973, Síða 6
6 MORGUNKLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið ðll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, surmu- daga frá kl. 1—3. ATVINNA ÓSKAST 17 áre piltur óskar eftir vinnu við útkeyrslu og lager- störf. Tilboð tií afgr. Mbl. f. föstudagskvöld, merkt Óvan- ur — áfMjgasarmw — 8246. NÝJASTA TlZKA Seljum þykka sóla undir alla kven-, karla- og barnaskó. Tízkusólar, tízkuhæll. Skóvinnustofa Haralds A. Al- bertss. v. Laugalæk, s. 30155 TIL SÖLU 2ja og 3ja herb. ibúðir. Höf- um kaupendur að 4ra til 6 herb. íb. og ei nbýlish. Góðar útb. Eigna- og verðbréfasalan Hringbraut 90, símr 1234. TIL LEIGU strax húsnæði fyrir skrifstof- ur eöa læknastofur nálægt Miðbænum. 4 herbergi, sér- mng., um 100 fm. Uppl. í s. 12310 mMM 8—10 á kvöldin. REIÐHJÓL TU söHj Ohopper reiðhjól með gírum einnig DBS hjól. Uppfýsmgar I sima 34865 mi'lfi kl. 1—7 I dag. rAðskonustaða ÓSKAST Kona með 11 ára dreng óskar eftrr ráðskorvustöðu, má vera I sveit. Uppl. I Hafnarfirðr I síma 51326. GÓÐUR FERÐABlLL Tit sölu Rússajeppi, árgerð '67, í góðu lagi. Bjart og rúmgott hús byggt á gri'nd. Talstöð getur fylgt. Uppl. i síma 50508. KONA ÓSKAST ti'l afgreiðslustarfa. Vinnu- tími W. 2—11.30. Frí amnan hvern dag. Veitingastofan Snorrabraut 37 (Austurbar). EINBÝLISHÚS EÐA IBÚÐ gamatt eða nýtt óskast á leigu. Sími 10463. BRONCO, ARGERÐ 1967, tiJ söku gegm 5 ára skulda- bréfi eða f astei g n aitrggðum víxfom. Bilasala Matthíasar Borgar- túrri 24, s. 24540 og 24541. FORD TRANSIT, árgerð 1969, nýlnnfluttur, tif sölu gegn 5 ára skútdabréfi. Bílasala Matthíasar Borgartúná 24 sími 24540 og 24541. HJALP! Hver vH1 ieigja okkur rbúð I 5—6 mánuði? Er á götunni með tvö stálpuð bðm 1. júní. Virrsamlega hrhngið I sima 38048. TIL SÖLU dagstofuhúsgögn, sesiton og 2 stólar, 100 þús. kr., borð- stofuhúsgögn, borð fyrár 22, sénsmfdi, 100 þús. kr. Uppl. að Grýtúbaikka 6, 2. hæð. Sfcni 71239. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verðii, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. TIL SÖLU CHEVROLET PICKUP árgerð ’67. Bifreiðin er ný- sprautuð og yfirfarm. Uppl. I Bifreiðaverkstæði Jónasar og Karls Ármúla 28, sími 81315. FLATIR Skólastúlka óskast hátfan daginn tU gæzl'u 5 ára telpu og léttra heimiMsstarfa. Björg Sigurvirvsdóttir Sunmiuflöt 44, sími 42825. TIL LEIGU 100 fm íbúð, 4ra herbergja, frá 14. júná I u. þ. b. 2 mán- uði. Ti'l'boð sendist Mbl. fyrif 14. maí, merkt 8248. KEFLAVÍK 3ja herb. hbúð óskast á leigu sem alJra fyrst. Regtusemi. Uppl. I síma 1559 W. 9—5. 100 ÞÚS. KR. fyrirframgreiðsla Vantar nú þegar I Keflavík eða rrágrenni íbúð, eigr síðar en 31. maí. Erum með éitt barn. Uppl. W. 1—7 I sima 1081. TIL SÖLU Benz 190 ’64, góður vagn. Skipti koma til grehna — eimnig greiðsla með skutda- bréfi. Sími 10751. TIL SÖLU DOGE DART ’70 beinskiptur, 6 strokka, títið ekinn, góður vagn. Trl greina kemur að taka má‘nn!i bil upp L LAGERSTÖRF Til að aka sendibíl o. fi. ósk- ast maður eða kona sem fyrst. Upplýsingar M. 5—6. Apótek Keflavíkur. HÚSBYGGJENDUR Trésmíðameistari getur bætt við sig verkefrri. Uf>pl. send- ist afgr. blaðsins, merktar 8441. bAtur Til sölu gamafl lífbátur, um 5 m langur og 1,80 m breið- ur. Trtboð óskast. Nánari upplýsingar I síma 23340. VINNUSKÚR óskast. Sími 40686. TOYOTA CROWN ’69 4ra gíra, góWskipfur, 4ra strokka. öil dekk ný, útvarp. Bílasalan bílagarður símar 53188 — 53189. Bezta auglýstngablaðiö DACBÓK... 1 dag er flmmtudagurinn 10. maí. Kldaskildagf. 130. dagiir ársins. Kftir Iifa 235 dagar. ÁrdegisháJflæði i Reykjavik er ld. 00.22. Drottinn hefur þóknun & þcim, er óttast hann, þelm er bíða miskunnar hans. (SáJm. 146.11) NáttúrugTlpasafnið Hverflsgötu 115, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lælcningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. önæmlsaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöd Reyjcjavikur á mánudðgum kl. 17—18. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tU16. Ásgrímssafn, Bergstaðastreetí 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. ÁRNAÐ HEILLA liuiiiniiiinniiNiuiuiNmiiiuiniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiuiiijnmiuimiiiiimiiiiiiniliiiliiilul í>ann 30.12. voru gefin sam- an í hjónaband í Laugarnes- kirkju af séra Grimi Gríanssyni ungfrú Sigrún Ingólfsdóttir og Kristinn Ó. Guðmundssan. Heim ili þeirra er að Grettisgötu 2 R. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Til Hátcigskirkju Afhent af sr. Jóni Þorvarðssyni, gjöf í orgelsjóð frá þakklátri komu, sem er unnandi Háteigs- kirkju. Kr. 10.000.00 Beztu þakk ir. Gjaldkerinn. Börn að EgiLsá. Áheit og gjafir eins og hægt er. Þau börn, sem dvalizt hafa á Egilsá undanfaír- in ár hafa verið á aldrinum 6—9 ára og svo verður einnig nú. Að sögn Guðrmmdar L. Frið- finnssonar, forstöðumanns sum- ardvalarheimilisins er það ósk hans, að fá talkennara handa börmimim, þar sem mörg böm- in tala hratt og óskýrt og eru auk þess orðfá. En ekki vildi Guðmundur lofa, að úr þvi mætti rætast í sumar. Upplýsingar varðandi dvöl barna að Egilsá eru gefnar á staðnum, eða í síma 42342 I Reykjavík. Nýlega voru gefín saman i hjðmaband I Södertalje, Svíþjóð Eyjólfur Jónsson og Inger Sund erholm. Heimili þeirra er i Söd- ertalje. S11 mard valaheimilið að Kgilsá starfrækt í sumar Sumardvalarheimiiið að Eg- iilsá í Skagafirði verður starf- rækt í sumar einis og undanfar- in ár. Forstöðufólk og annað starfsfólk verður það sama og undanfarin ár, en forstöðumað- ur er Guðmundur L. Friðfinns- son. Bamaheimilið er svettabær og þar lifa börnin venjulegu sveita tífi í þá þrjá mánuði, sem þeim er gefinn kostur á að dvelja á bænum. Börnim hafa eigið leik- svæði til umráða og eru látin vera eins mikið úti I náittúrunni Þann 1. apríl voru geíin sam- an i Laugameskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Svana Daðadóttir og Björn Ófeigsson. Heimili þeirra er að ReykjaboTg í Skagafirði. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 1.4. voru gefin saman i hjónaband í Háteigskirfkju af séra Arngrími Jónssyni umgfrú Sigurlaug Albertsdóttir og Ey- þór Þómrinsson. Heimiii þeirra er að Háaleitisbraut 37, R. Studio Guðmundiar Garðastr. 2. Þann 21.4. voru gefin saman í hjónaband i Iláteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Lilja Gunnþórunn Gunnarsdótt ir og Bjamleifur Árni Bjam- leifsson. Heimili þeirra er að Gyðufelii 2. Studio Guðmundar Garðastr. 2. SÁNÆSTBEZTI... Einn dag í hörkufrtxsti, stóð maður nokkur & garngstétt og kast- aði af sér vatni. Til hans kcwn lögregtoiþjónn, og sagði honum, að þetta mætti hann ekki gera, — þetta frýs, og þá verður hált, sagði hann við mamnimn. — Vertu rólegur Lagsi, ég er með nýrnasteina, og malarber um Ieið, sagði maðurinn. Þann 21.4. voru gefin saman I hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. ÞorLákssyni ung- frú EILn S. Ing im u ndardó ttir og Kári Jakobsson. Studio Guðmundar Garðastr. 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.