Morgunblaðið - 10.05.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 10.05.1973, Síða 7
MOR'GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1973 7 Bridge 1 eftiTfarandi spili tekst band.aris.ku spilurunum Ivan Er- dos og Edgar Kapian að viila þannig fyrir sagnbafa, að hann tapax spilinu. Vestur S: G-9-8-6-5-4 H: G-9-6 T: 2 L: 7-5-2 NorSur S: K-3 H: K-10-8-2 T: D-10-8 -5-4 L: D-6 Austar S: 10-2 H: D-7-3 T: Á-K G-3 L: K-10 9 8 Suiðiur; S: Á-D-7 H: Á-5-4 T: 9-7 6 L: Á-G-4-3 Suður var sagnhafi í 3 grönd uni, en ausíur hafði opnað á 1 gnandi, sem er veik opnun. Vest ur lét út spaða 6, sagnhafi drap beima með drottningu, lét út túgul 6, drap í borði með tíunni og austur (Erdos) drap með kóngi!! Sagnhafi var harla giað ur því nú taldi hann að auðvelt vœri að gera tígulinn góðan, þar sem vestur ætti gosann. Austur lét næst út spaða, sagnhafi drap í borði með kóngi, iét út laufa 6, drap heima með gosanum og lét út tígul 9, gaf í borði, en mikil var undrun hans, þegar austur drap með gos anum og honum leið afar iiia þegar hann sá næsta útspil aust urs, sem var iaufa kóngur. Þetta varð til þess að sagnhafi fékk aðeins 8 slagi og varð einn nið- ur. Spilið vinnst aJJtaf, ef sagn- hafi heldur áfram með tígulinn án þess að hugsa um að svína, því þá verða 2 tigiar i borði góð ir í iokin. PENNAVINIR Rolf Ricíiard'sen Matrosevegen 6 N-9014 Hapet Noregi er 16 ára gamall og óskar að komast í bréfasamband við ís- lenzba drengi á sama aldri. Rolf Slsrifar bæði ensku og dönsku. Oarita I^ahnalakso Studieva.gen 43 14200 Trangsund Sviþjóð er nýorðin 15 ára. Carita vill skrifast á við stúlkur og piita héðan, á aidrinum 13—17 ára. Carita er ijóshærð með græn augu og hefur einltum yndi af dansi, bréfaskriftum og tónJist. Borlai Károly 1113 Budapest XI Bocskai út 75 Ungverjaiandi óskar eftir að skrifast á við ís- lenzka jafnöidru sina héðan, en Boriai er aðeins 13 ára. Hún hef ur áhuga á frímerkjasöfnun og skrifar ágæta ensku. [Hiiiiiiiiiifimiiiiimiiiiiiiiimiiiinmiiim FRÉTTIR lUllllllllllllllllllllllllllllMlilllllllllllllllll iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiiliiiiiiiiiiiiliilliin lllllllllllllllllllllllllllllllllllljlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Færeyingar Færeyingakvöid í kvöid kJ. 8.30 i Skúlagötu 18. Kvenfélagið Hrönn Munið félagsvistina í Domus Medica, föstudagsJcvöldið 11. mai ki. 8.30. Mætið vel og stuind víslega og takið með ykkur gesti. Hraumprýði Ha.fnarfirði Lokiadagskaffi Slysavama- deiidarinnar Hraunprýði, Hf. verður fastudiaginn 11. mad kJ. 3—11.3?) í Alþýðu- og Sjálifstæð- ishúsinu. Merki dagsins verða seld á götum bæjarins og afhent sölubörnum Jd. 9 í Bæjarbíói. 23585 Aðgöngumiðar að bíJasýnimgu BíJgreinasambandsins giltu cir.n- ig sem happdrættisimiðar, eins og Irunnugt er, og nú hefur verið dregið um vinninginn. Upp kom númer 23585, og getur eigandi þess miða sótt vinninginn, Ford Cortina bifreið, til Bílgreinasam- tnandsins, Tjamargötu 14. BARMA.. Biðillinn hennar Betu Soffíu Eftir Elsu Beskov Ég dró upp ermma á kjólnurn og sýndi honum mar- blettinn. „Frænka mín klípur svo hraeðilega fast,“ -hvíslaði ég. „Hefur . . . befur litia umgfrú Beta Soffía klipið þig svona,“ stamaði óðalsbómdinm og nú varð honum auð- sjáamlega ekki um sel. Ég þurfti ekki að svara, því um leið opnuðust dyrn- ar og inn tifaði Karl Hinrik með boljabakkánn. I>á voru kjólamir dragsíðir og um leið og Karl Hinrik steig yfir þröskuldinn, steig bamn í pilsfaldinn og skall kylbfiatur á gólfið. Bollamir brotnuðu og kaffið skvett- ist út um allt. „Fari það í heitasta . . .“ hrópaði Karl Hinrik í ósköp- FRflM+fflLÐS&H&HN unum og óðials-bóndinm ra:ixk á fætur eims og naðra hefði bitið hann. En Karl Hinrik var fijótur að stamda upp. „Kæri berra óðalsbóndi, þetta var bara smáóbaþp . . . skítt með þessa kaffiboha,“ skrikti hanm. „Vill ekki óðalsbóndinn doka við augnablik á meðam við búum til nýtt kaffi?“ Óðaisbóndinn virti fyrir sér brotnu bobama á góliinu — fínustu postulínsbolla fræmku minnar frá Austur- Indíum. „Ja — þvíiíkt, — . . .“ sagði hann. Svo hneigði hann sig fyrir Karii Hinrik. „Því miður,“ sagðd hann. „Mér iiggur á að komast heim. Ég bið yður að skila innilegum samúðarkveðjum til presthjónanna frá mér.“ Svo stikaði hann út og Karl Hinrik á eftir honum. Hann baðaði út höndunum og vingsaðist kring um hann og virtist allsemdis óþreyttur. Þegar Karl Hinrik kom inn aftur, létum við faJlast niður á stóia hvort gegnt öðru og hiógum svo að tárin streymdu niður kinnar okkar. Allt ruglað- ist? Þega-r kynna átti skemimfi- þátt í sjónvarpiimu einn (5ag- inri. fóru htaí'irnir í matfirai stjórna-ndans í brengl. Áhorí- endur nrðu þrumii Jostnir. Gef ur þú hjáJpaéf til við að raða stöfnrutm sa-man, svo út ko-mi hið rétta natfn (tvö orð). SMAFOLK 3 EANUTS 1 m. ReK, U. S. P.iUOII.—All rlghls leiervwl © 1973 by Unilod Fealure Syndicole. Inc. The Bur.nies-A Tale of Mirth and Woe. MHaHaHa,”laughed the bunnies. — Kajiíniirnar — sag'naþá-tt — „Ha,ha.halialia.ha.ha“, hlóiii — „Hahaha.hahia.hahahafoa". — Látuum þetta duga nm ur gleði og trega. kajtiimirnar. gleðina! FERDTNAND JVM ANNVCE :usmr| ÉllÍÉ iill iÉiiiSiSiiiiiiiiiiiiiin Ifiiiiiiililii ai

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.