Morgunblaðið - 10.05.1973, Qupperneq 11
MORGUNTBLADIÐ, íMM’UöAGUR 10. MAÍ 1973
11
TIL SÖLU - TIL SÖLU
Mjög góðar íbúðir við HRAUNBÆ, FELLSMÚLA
OG HÁALEITISBRAUT.
Sími 20424-14120. Heima 85798.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN,
HAFNARSTRÆTl 11
Sumarhótel
óskar að ráða matráðskonu.
Upplýsingar á Bugðulæk 18, kjallara.
Simi 38638.
— Einbýlishús —
Höfum verið beðnir að útvega til kaups
einbýlishús (steinhús) í miðborginni.
Æskileg staðsetning vestan Aðalstrætis
eða á sunnanverðu Skólavörðuholti.
Fasteignaþjónustan
Austurstrœti 77
Mini ER HflEinS LITIÐ BROT
if Slioiílta uor & sumnR tízkurri
Barnafatnaður
Nýkomið mikið úrval af eniskum ódýrum barna-
fatnaði. Drengjaföt á Vz—5 ára, 25 gerðir. Jakka-
föt á Vz—3 ára. Telpnadress á 1—4 ára. Telpna-
kjólar á Vz—10 ára. Hvítir sportsokkar. Allar stærð-
ir. Bamasokkabuxur, 4 litir, frá 165 kr.
Erum að taka upp danskan ungbarnafatnað í úr-
vali. Barnaúlpur á 1—12 ára frá 995 kr. Regnfatm-
aður, allar stærðir.
Póstsendum.
Bella, Laugaveg 99
Sími 26015.
Humarbátur
— 10 tonna bátur.
Til sölu er 60 tonna eikarbátur smíðaður 1957 með
340 ha vél. Tilbúinn til afhendingar strax.
Ennfremur 10 tonna frambyggður eikarbátur smíð-
aður 1971. Bátnum fylgir 4 vélknúnar handfæravind-
ur. Útbúnaður til línu- neta og trollveiða. Rækju-
fiski- og humartroll geta fylgt. Tilbúinn til afhend-
ingar strax.
SILDASRETTIR BRAUDBORG Smurða brauðið
S52&Í& mSSSSS Njálsgötu112 . . .f^okkur
Sunar 18680 a ve.zluborð.ó
16513 J
KaSfisivittur Hcilair og hálíar sncióajr Cocktadlpinnar
NÝTT POPP!
LP-PLÖTUR:
Donny Osmond: Alone Together
Stephen Stills: Down Road — Focus 3 — Foghat
Beach Boys: Holland
Seals & Crofts: Diamond Girl o. m. fL
45-RPM:
Donny Osmond: The Twelfth of Never
Down: Tie a YeHow Ribbon
Wings: My Love
Albert Hammond: It Never Rains In Southem Califomia
Change: Yaketty Yak — Dr. Hook & The Medicine Show:
Cover of Rolling Stone o. m. fl.
Póstsendum
um land allt
ÓDÝR KAUPMANNAHAFNARFERÐ
Hvöt félag Sjálfstæðiskvenna og Landsamband sjálfstæðiskvenna efna til KAUPMANNAH AFNARFERÐAR 24. júní til 7. júlí nk. i samráði
við Ferðaskrifstofuna Útsýn. Flogið verður með þotu Flugféiags Islands. Fargjaldið báðar leiðir er aðeins 8.500.
Rétt til þátttöku hafa allar félagsbundar sjálfstæðiskonur ásamt fjölskyldum sínum.
Farmiðasölu annast Útsýn sem veitir allar upplýsingar og annast þá fyrirgreiðslu sem sem óskað er eftir.