Morgunblaðið - 10.05.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.05.1973, Qupperneq 15
MORG: {0. MAl 1973 15 Áfram á geðveikra- hælinu Humaibdtnr og trollbótur óskast í viöskipti eða leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 92-6519 og 92-6534, Vogum. Moskvu, 7. mai AP KÚSSNESKUR dómstóll hef- ur kveóið upp þanin úrskurð, að Pyotr Grigorenko, fyrrum hershöfðáingi, skull hafður áfram í haldi á gcðveikra- 'hseli „um óákveðiim tíma“. 'Hingað til hefur hælisvist hans veriö framiengd um hálft ár í senn. ' Grigorenko er 66 ára gam- atl og hefúr verið lokaður inná á geðveikraJiæli síðan hann var handtekinn 1969 fyrir að hialda uppi vörnum fyrir ’T'at’ara af Krimskaga og fyr- ' ir martnréttándabaráttu sina. Fjölskylda Griigorenkos og vinir hakla þvi fram, að hann 'bfe aillheiil á geðsmunum og sé lokaður inni á geðveikrahæh < at pótitlsikum ástæðnm. Ég þakka þanin hlýhug er ínáf var sýndur mieð gjöfum, btömum og skeytum á 70 ára áfmælinu. Ingibjörg Þórðardóttir frá Laugabóli. Skuldnbréf Seijum rikistryggð skuldabrél. Stljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRSREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstiæti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasimi 12469. Samtök Svarfdœlinga 1 Reykjavík. Sunnudaginm 13. þ. m. kl. 15.00 verða kaffiveit- irvgar ásamt skemmtiatriöum fyrir aldraða Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni. Fagnað- ur þessi fer fram í Safnaðar- heímiJi Langho*tskirkju, Sói- heimum 13. Ætlazt er tii, að sem flestir gestanma verði við messu, sem hefst kl. 14 á sama stað. — Þeir, sem vilja og geta komið, verða sóttir heim og fiottir til baka, ef óskað er. Upplýsingar gefur formaður Björk Guðjónsdóttir í síma 35314. Bronco til sölu Tii sölu er Bronco árg. ’66 með 8 cyl. vél og sjálf- skiptingu. Bíllinn er til sýnis á bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15. Tilboð verða opnuð þar á staðnum föstudaginn 11. þ.m. kl. 11.00. H.f. Útboð og Samningar. Speglar — Speglar í fjölbreyttu úrvali, einnig hentugir til fermingargjafa. r §J|k . U D \ 5T0 A. MG 1 rrJ SPEGLABIJÐIN Laugavegi ib — aimi: 1-96-35. ■ - ~ "... r:.. 1 =3 HOLLENZKAR ^ BUXNADRAGTIR (Jersey) NÝ SENDING LÆKKAÐ VERD þernhard lax^al KJÖRGARÐ1 Létt bygging Létt bygging MFdráttarvélannaeykurgildi þeirra i MF IVIassey Ferguson -hinsígildadráttarvéi SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Flugveiðimenn IMú stendur yfir úthiutim veiðileyfa í Laxá í Þingeyjarsýslu til ÁRMANNA. Þeir sem hafa hugsað sér að gerast ÁRMHNN og fá úthlut- unargögn gjöri svo vel að hringja til Jóns Ingimarssonar í síma 30944 eftir kl. 5. Mánudaginn 21. maí hefst almenn sala veiðileyfa í verzkm- inni Sportval Laugavegi 116, Reykjavík, sími 14390 og Sport- vöru- og hljóðfæraverzluninni Ráðhústorgi 5, Akureyri, sími 11510. FRÁ ARMÖNNUM STJÓRNIN. Teppi frá Sviss RYATEPP! - SMYRNATEPPI SMYRNAGARN - glæsilegt litaúrval. Gjörið svo vel að líta inn. Verzl. HOF Þingholtsstræti 3. Sölubörn. Sölubörn. Merkjasalca Slysavarnardeildarinnar Ingólfur er á rriorgun, föstudaginn 11. maí. Merkin verða afgreidd til sölubarna frá kl. 10.00 á föstudag á eftirtöldum stöððum: Melaskóla — Vesturbæjar- skóla — Sundhöllinni við Barónsstíg — Höfða- skóla — Hlíðaskóla — Álftamýrarskóla •— Laugar- nesskóla — Vogaskóla — Breiðagerðisskóla — Hvassaleitisskóla — Fossvogsskóla — Félagsheimili Framfarafélags Árbæjarhverfis á horni Hlaðbæj- ar og Rofabæjar — Breiðholtsskóla — Fellaskóla og húsi S.V.F.l. við Grandagarð. 10% sölulaun og SÖLUVERÐLAUN fyrir þau böm, sem selja 30 merki eða fleiri. Foreldrar, hvetjið bömin til að selja merki. TWYFORDS hreinlœtistœki ♦ HANDLAUGAR I BORÐ ♦ HANDLAUGAR Á FÆTl ♦ BAÐKÖR STÁL & POTT ♦ FÁANLEG I FIMM LITUM ♦ TWYFORDS- HREINLÆTISTÆKIN ERU í SÉRFLOKKL BYGGINGAVÖRUVERZLUN TRÆGGVA HANNESSONAR, SUÐURLANDSBRAUT 20, sími 83290.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.