Morgunblaðið - 10.05.1973, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FlMiViTUDAGUR 10. MAÍ 1973
Sknksnmbnnd íslnnds
vill ráða mann til starfa að málefnum sam-
bandsins í aukavinnu.
Umsóknir sendist í pósthólf 674 fyrir 20. maí
1973.
Skýrsluvélnstörf
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar
þurfa að mæta auknum þörfum opinberra aðila
fyrir skýrsluvélaþjónustu. Því auglýsir stofn-
unin nú eftir umsóknum um störf í kerfisfræð-
um frá ungu og vel menntuðu fólki.
Æskileg menntun er próf í viðskiptafræði eða
annað háskólapróf. Til álita kemur þó að ráða
fólk með stúdentspróf úr stærðfræðideild eða
sambærilega menntun.
Æskilegt er að umsækjendur hafi starfs-
reynslu á viðskiptasv:ðinu eða í störfum hjá
opinberum stofnunum. Nám og þjálfun I kerf-
isfræðum fer fram á vegum stofnunarinnar
eftir ráðningu.
Upplýsingar um starfið verða veittar á skrif-
stofu vori, Háaleitisbraut 9.
SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS
OG REYKJAVlKURGORGAR.
Skrifstofustúlko óskust
I röntgendeild Landspítalans er laust starf
fyrir skrifstofustúlku. Vinnutími frá kl. 10 til 16.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri rönt-
gendeildarí Landspítalans á staðnum og í síma
24160.
Reykjavík, 8. maí 1973.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Aigreiðslu — bækur
Bókaverzlun, staðsett í migborginni, óskar
eftir að ráða fólk til afgreiðslustarfa. —
Tungumálakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir merktar: ,,Bækur — 8429“ sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 15. maí.
Opinber stofnun í miðborginni
óskur uð rúðu stúlkur
í eftirtalin störf:
Símavörzlu og upplýsingaþjónustu.
Vélritun og almenn skrifstofustörf.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 17. maí
n.k. merktar: ,,8437“.
STÁLVER uuglýsir
Viljum ráða eftirtalda starfsmenn:
Járnsmiði, rafsuðumenn, menn í sandblástur,
zinkhúðun og aðstoðarmenn.
Vinna bæði heima og heiman.
STÁLVER H/F.,
Funahöfða 17 (Ártúnshöfða)
Símar 33270 - 30540.
Sumurutvinnu óskust
Stúlka sem útskrifast frá Kennaraskóla (slands
í vor óskar eftir atvinnu í sumar frá 6. júní.
Tungumálakunnátta. Margt kemur til greina.
Hefur unnið skrifstofu- og verzlunarstörf.
Upplýsingar í sma 35128.
Óskum eftir uð rúðu
ungan mann til verksmiðjustarfa.
Framtíðaratvinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
SMJORLÍKI H/F.,
Þverhoiti 21.
Verkumenn
óskast til starfa í fóðurverksmiðju okkar
við Sundahöfn.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR,
Sundahöfn, sími 82225.
Hreingerningur
Kona óskast til hreingerninga á skrifstofu í
miðbænum. Mest allt tepalagt.
Tilboð óskast sent blaðinu merkt: 8247“ fyrir
17. þessa mánaðar.
Stúlku eðu piltur
óskast til skrifstofu- og afgreiðslustarfa
nú þegar.
Skrifleg umsókn sendist til:
LANDMÆLINGA ÍSLANDS,
Laugavegi 178.
Vörumóttuku — umsjón
Okkur vantar vana afgre:ðslumenn í vörumót-
töku, einnig umsjónarmann (verkstjórá)
í vöruskemmu.
Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 16 — 18
næst daga í síma.
VÖRUFLUTNINGAMIÐSTÖÐIN H.F.,
Borgartúni 21.
Afgreiðslustúlku
óskast í tízkuverzlun hálfan og allan daginn
strax. Reglusemi, snyrtimennska og áhugi i
starfi áskilinn.
Tilboð er greini fyrri störf og aldur leggist
á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt:
„Tízka — 47".
Sölusturf
Get tekið að mér sölustörf. Flestar vöruteg-
undir koma til greina.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 16. maí
merkt: „8440“.
Stúikur
á aldrinum 16 ára og eldri óskast til starfa
nú þegar.
Kona óskast til eldhússtarfa nú þegar.
Stúlkur óskast til afleysingastarfa í sumar-
fríum.
Viljum ráða matreiðslunema. Þarf að hafa
gagnfræðapróf. — Upplýsingar í síma 37737.
MÚLAKFFI.
Konu óskust
til að smyrja brauð. Einnig kona í eldhús og
stúlkur við afgreiðslustörf.
Dagvinna eða vaktavinna eftir samkomulagi.
Upplýsingar á skrifstofu Sælao.afé, Brautar-
holti 22 frá kl. 10 — 4.
Atvinnu í boði
Öskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa i
sumar sem er fær um að vélrita erlénd verzl-
unarbréf eftir handriti.
Umsóknir er greini aldur, menntun og/eða
starfsreynslu sendist til okkar hið fyrst.
Upplýsingra eru ekki veittar í síma.
MAGNÚS KJARAN H/F.
Tryggvagötu 8, Reykjavík.
Vélstjóri
Ungur reglusamur maður með 1000 hestafla
vélstjóraréttindi óskar eftir góðri vinnu.
Margt kemur til greina.
Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins
merkt: „8439“.
Hjúkrunurkonur
Hjúkrunarkona óskast í heimahjúkrun Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur, tvo daga í viku.
Forstöðukona veitir nánari upplýsihgar
í síma 22400.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR.
Skipstjóri,
stýrimuður
og mutsveinn
vanir togveiðum óskast.
Upplýsingar í síma 7489, Sandgerði.
Aðstoðurgjuldkeri
Stúlka óskast í starf aðstoðargjaldkera hjá
stóru fyrirtæki. Nokkur bókhaldsþekking æski-
leg.
Hér er um vel launað framtíðarstarf að ræða.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
okkar milli kl. 10—12 f.h. næstu daga.
BJÖRN STEFFENSEN & ARI Ó. THORLAC1US
ENDURSKOÐUNARSTOFA
Klapparstíg 26 — Smi 22210.