Morgunblaðið - 10.05.1973, Side 19

Morgunblaðið - 10.05.1973, Side 19
MORGUNBL AÐtiJ , i ■ «iAGUR 10. MAÍ 1973 19 ESHK CÓD LAWN Skriistoiustúlka óskost nú þegar. Hér er um að ræða fjölbreytt starf. Hálfdagsvinna kæmi vel til greina. (Sumarleyfi eftir samkomulagi). Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: ,,9834" sem fyrst. Luust sturi Laus til umsóknar ein staða í rannsóknarlög- reglunni í Reykjavík í deild barna og unglinga. Æskilegt væri, að umsækjendur hefðu próf í uppeldisfræði eða félagsráðgjöf. Umsóknir sendist skrifstofu sakadóms Reykja- víkur að Borgartúni 7 fyrir 30. maí n.k. YFIRSAKADÓMARI. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði strax. Mótasmiði og innivinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 11790 Reykjavík og 92-1575 Keflavíkurflugvelli. ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR S/F., Keflavikurflugvelli. rti A€sur I.O.O.F. 11 s 15451081 = L.F. I.O.O.F. 5 s 1555107 3 Lf. St'- St-'• 59735108 Minningar athöfn á 1. stigi. Innanfélagsmót skíðad. IR '73 verður haldið í Ðláfjöllum laugardaginn 12. maí 1973 kl. 3 sd. Skráning hefst kl. 1.30 sama dag við skálann. Félagar fjölmennið -— nýir félagar fá einnig að vera með. Stjórnin. Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 20.30: Almenn samkoma. Foringjar frá isa- firði og Akureyri taka þátt í samkomunnii. Brig. Óskar Jónsson og frú stjórna. Laugardag kl. 20.30: Hátíðar- samkoma. Foringjarnir frá Faereyjum og fslandi tala og syngja. AHir velkomnir. Lítíl matvöruverzlun til sölu eða leigu. Mjög aðgengilegir greiðslu- skilmálar. Nánari upplýsingar í síma 19212. Kvenfélag Óháðasafnaðarins Fundur nk. fimmtudagskvöld (10. maí) í Kirkjubæ. Kaffi- veitingar. Fjölmennið. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Flygill til sölu Steinway & Sons S-stærð svartur. Væntanlegir kaupendur sendi nafn og símanúmer til Mbl. merkt: „Vandað hljóðfæri — 8245". Verzlun Til sölu sérverzlun með búsáhöld, leikföng o. fl í verzlunarsamstæðu á góðum stað í borginni. Upplýsingar gefur Jón Ólafsson hrl., Túngötu 5, sími 12895. Farfuglar Eldri farfuglar ætla að hitt- ast í Valabófi sunnudaginn 13. maí nk. Bílferð í Kald- ársel. Skorað er á alla gamla fugla að hafa samband við Frikka í síma 43157 eða Samúel í síma 33613 fyrir næsta fimmtudag. Nefndin. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. Ræðuefni: Nálargjafir, tungu- tal, heilagur and'i. Ræðumað- ur WiMy Hansen. Kvenfélagið Keðjan Fundur i kvöld, fimmtudag, kl. 8.30 að Bárugötu 11. Rætt verður um sumarferðafélagið. Ferðafélagsferðir 11.5. vorferð í Þórsmörk. Sunnudagsferðir 13. 5. Kl. 9.30 Selatangar, verð 500 kr. Kl. 13 Draugahlíðar — Blá- kol'lur, verð 300 kr. Ferðafélag Islands Öldugötu 3 simi 19533 og 11798. Frú Joan Reid, brezki lækningamiðillinn, mun halda lækningafundi á vegum félagsins nú á næst- unni. — Tímum verður út- hlutað og aðgöngumiðar af- greiddir þannig: Föstudaginn 11. 5. kl. 5.30—7 sd. Félags- fólk hafi forgang. Laugardag- inn 12. maí kl. 2—4 sd. og væntanlega mánud. 14. maí kl. 5.30—7 sd. Afgreiðslan fer fram í skrifstofu félags- ins Garðastræti 8. — Félags- fólk sýni félagsskírteini. Stjórn SRFl. Verksmiðjuútsala að Nýlendugötu 10. Seljum næstu daga með miklum afslætti margskonar prjónafatnað á börn og full- orðna. Peysur, vesti, barnadress, buxur, barnakjóla og margt fleira. Einnig efnisafganga. ________ Prjónastofa Kristínar Jónsdóttur. NOTAÐIR BÍLAR Seljum í dag Saab 96 1972 Saab 99 1971 Saab 99 1970 Saab 96 1966 Saab 96 1970 Buick Skylark V 8 sjálfskiptur, ekinn 44 þús. mílur, ný sumardekk. BDORNSSON±co SKEIFAN 11 SÍMI 81S30 BLAÐBURDARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Freyjugata 1-27 - Kleppsvegur 40-62. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Digranesveg. ____________Simi 40748. EGILSSTAÐIR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. sími 10100. Gurðleigiendur ú Akrunesi Tekið verður á móti greiðslum fyrir garðaleigur á bæjarskrifstofunni til 18. maí n.k. Óheimilt er að setja niður í garða nema leiga hafi verið greidd. Þeir sem skulda leigu fyrir slægjulönd geri skil nú þegar, annars verða löndin leigð öðrum. Bæjarritari. H FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VESTURLAND VESTURLAND Byggðastefna S j álf stæðisf lokksins Kjördæmissamtök ungra Sjálfstæðismanna á Vesturlandi hafa ákveðið að efna til 2ja funda um byggðastefnu Sjálfstæðis- flokksins laugardaginn 12. apríl og hefjast fundimir á báðum stöðunum kl. 14. ÓLAFSVÍK. Frummælendur: Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur, Helgi Kristjánsson, verkstjóri. Umræðustjóri Sigþór Sigurðsson. aðstoðarstöðvarstjóri. Fundarstaður: SAFNAÐARHEIMILIÐ. STYKKISHÓLMUR Frummælendur: Jón Arnason, alþingismaður, Ellert Kristinsson, framkvæmdastjóri. Umræðustjóri: Ingólfur Þórarinsson. Fundarstaður: LIONS-HÚSIÐ. Fundimir eru öllum opnir og er fólk hvatt til að mæta og taka þátt í umræðum. KJÖRDÆMISSAMTÖK UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA A VESTURLANDI.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.