Morgunblaðið - 10.05.1973, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAl 1973
Norræna húsið:
ERINDI UM GRUNNSKÓLA 0G
KENNARAMENNTUN í N0REG1
HINGAÐ er komiirn í boði Norr-
aena húsains einn fremsti fræði-
maðtir Noregs í skólamálum, dr.
Hans-Jörgen Dokka, dósent í
uppeldisfræði við Oslóarháskóla.
Dr. Dokka ætlar að halda tvo
fyrirlestra í Norræna húsinu
þessa viku um skólamál í Nor-
egi. f kvöld kl. 20.30 mun dr.
Dokka g-era grein fyrir norska
grunnskólantim, en lög um 9 ára
skyldunám tóku gildi í Noregi
1871, og á laugardaginn 12. maí
kl. 17.00 fjallar dr. Dokka um
kennaramenntun í Noregi.
Eins og áður segiir er dr.
Ekið á kyrr-
stæða bifreið
UM KL. 10.15 á miðvikudags-
morgun var ekið harkalega á
hvíta Austin-Mini bifreið á Há-
teigsvegi á móts við hús nr. 12
og vinstra frambretti hennar
beyglað mikið. Hafði bifreiðin
við árekstuirimn kastazt að hluta
upp á ganigstétt. Gu'l málniing
var í beygtunum og virðist þvi
hér hafa verið á ferð gul bifreið.
í>eir, sem kynnu að geta gefið
upplýsiinigair u-m ákeyrsluea, eru
beðnir að láta rannsóknarlögregl
una vita.
Lögbannið
Framhald af bls. 2
imgamar. Og vissulega er það
hart að tapa vegna þess, að
mienn vilja gæta þess, að sann-
gimissjónarmið séu v’rt. I þessu
samibandi vil ég benda á, að
mótframbjóðandi min.n segir að-
spurður i síðasta stúdentablaði
(áður en úrslit lögbannsmálsins
voiti fenigrn) aðspurður um
hvað hann viiji segja um „lö>g-
bann Davíðs Oddssonar og Co“:
Ég hef eng'u við að bæta, sem
við vinstri meitn söigðum i kosn-
ingabaráttunni, nema það, að ég
held að það hafi spillt enn fyr-
ir hægri mönnum og hjálpað til
að gera þá hlægilega í augum
skólaféiaga sinna.
Þ4 reyndi blaðið, að ná tali aí
Siguirði Eiríiksisyni, sem var for-
maður kjörstjórnar, en í hanin
tókst ekki að ná í gærkvöidi.
— I»ví eru ...
Framliald af bls. 17.
bakkanin slær, slegið undir
bráðabirgðatrolli) heldur að
strekktur togvír slenig’.st inn
á þiifarið á togaranuim aftur,
þegar klippt hefuir verið á.
Þeím skiipstjóruim fer fjölg-
aimcM sem trúa þvi nú, að
þessi mál ætti að leiða
til 'lykta með aliþjóð'iegu sam-
komuilagi og þamgiað tál að
þeiim áfainga væri náð, ætti
fflotíTiin að gegna þvi hefð-
buiradna hlutverki að vemda
brezka togara og kæra sig
kofflótta irm aflieia'ngamar.
— Við lesoiim í biöðuinuim að
kölfliuðnm við iran herimin,
myradn þeir kisflla okkur árás-
aarsegigii, segir Patterson skip
stjóri. — Það er viðuirsttyggð
að Eragiland er beótt kúgumim
úti á opnu hafi. Ef flotinn
getur ekk-i ráð'ið við fjóra
®öa faCilibyssuibáta, tfl hvers
er hamn þá eiginflega ?
Dokka hingað koihdnin í boði
Norræiraa hússins, en að frum-
kvæði keninarasamitaíkamna hér,
sem tatka ken narame nmtu n armál
ti,l meðferðar á uppeldúsimá'laiþing
in,u, sem haldið verður í lok
júniíimáinaiðar.
KeiranSluigireiin dr. Dokka er
morsik £<kóiasaga og doktorsrit-
gerð hans fjalliaði uim sögu
barnafræðslunnar í Noregi.
Hann var formaður nefndar þeirr
ar, sem uradirbjó námsskráina
fyrir 9 4ra skylduinámið, og hef-
4 MYNDLISTAR-
MENN SÝNA
í NEW YORK
FJÓRIR íslenzkir myndlistar-
menn aýna verk sín á alþjóða-
listsýningu 4 New York þessa
dagana. Sýningin nefnist „Ungir
listamenn 1973“ og er til húsa
í Union Carbide listskálanum við
Park Avenue. Sýningin verður
opin :frá 4. til 31. maí.
Tveir íslenzkir listamenn, sem
eiga verk á sýniingunni, voru við
staddir opnun hennar, þeir Hall-
steinn Sigurðsson og Einar Há-
kofraarsoin. Hinir tveir myndllistar
menniimir frá íslandi eru Ragn-
heiður Jónsdóttir og Vil'hjálmur
Bergsson.
Þetta er í þriðja .simm, sem fé-
lagsskapur, er nefnir sig „Inter-
national Playgroup, Incorporat-
ed“ gengst fyrir sýningu ungra
listamanna frá ýmsum löndum
heims. í þessari viðleitni sinni
hefur félagið notið aðstoðar for-
stjóra ýmissa listasafna í New
York, listamanna og einnig frá
Sameinuðu þjóðunum og erlend-
um ræðismönnum í New York.
Félagið hefuir annars það mark-
mið að aðstoða ertendar fjöl-
s'kyldur, sem búa um stundar-
sakir í New York. Listamenn
frá um 50 þjóðum taka þátt í
þessari sýningu.
— Samningar
Framhald af bls. 32
trúi Flugféiags IsJands, saigðd,
að ailllur fktigftoti félaigsinis væri
nú í Reykjavik og á Keflavikur-
flugveKli. Síðasta ferð að u.tan
var um 12-feytið i fyrrakvöld, er
þota félagsiras kom frá Ediniborg
með fóiik, sem haifði srtundað þar
golif um skeið. 1 gær &titi að
fara miargar ferðir irananlands,
en að sjálfsögðu féliu þær allar
n.iður.
Helga Xngólfsdóttir hjá Loft-
teiðum sagði, að siðasta flliug
Loffteiöa tiiil Islarads hefði verið
frá New York í fyrrakvöjd, og
var þá komið með 58 farþega,
sem aMr voru að fara tiil ísiarads.
Þá kom ein vél frá Kaupmanna-
höfn Mitlu fyrr. Eru þvi tvær vél-
ar Lofttelða í Keflavík, e:n vél
á Keranedyfjugvelli og ein í Lux-
emiborg.
Ef sáttatH'ra'Uiniir sáttaisemjara
takast ekki i þessani tatu, er
hætit vi’ð að melri harka færiist í
verkfaTOð, en afflir verða að vona
að svo verði ek’ki. Flugmenn
hafa boðað a!fisherjarverkfall hjá
fiiuigfél'ögunum rak. mánudags-
morgun.
BÍLA-
1973
Vinningur á fullorðinsmiða
Ford Cortina nr. 23585.
ur því haft náin kynni af þeim
vanda að gera huigmyradir lög-
gjafa að raunveruleika í dagiegu
stiarfi sikólainna.
Nýjasta bóik hans (V&r nye
skola), fjalilar um skólasögu Nor-
egs frá styrj aildarlokum.
Miiklar deilur urðu í sambandi
vilð Jöggjöf um 9 ára skyldunám-
ið og framkvæmd hennar og
stöðugt eru umiræður um þessi
mál í Noregi erara. Mest er þó
deilt á iein.ginigu skólatima-ns, og
töidu kenna-rar námisleiða nem-
endamna og agavandamél vera
því tiid fyrirstöðu. Margir vildu
gera nemendum frjálst að velja á
milli 8—9 ára skólaskyldu.
í Noregi er nú uninið að nýrri
löggjöf um kennaramenntun og
hefur ’Stórþingið til meðfeírtSar
frumvarp till laga, sem fjallar
bæði um mennfumarkröfur til
misimunancli keraraararéttinda og
stofnanir, sem veifa kennara-
menrttun. Þar er lagt tll, að al-
mennu keranaraskótarrair verði
Dr. Hans-Jörgein Dokka undirbjó
námsskrána fyrir 9 ára skyldu-
námskeið í Noregi, sem gekk í
gildi 1971.
gerðir að uppaldiisháskóluim og
aranist þá einnlg fós-trumenntun
og menntun fa-gkennara. Gert er
ráð fynir að nám í uppeidisfræð-
um taki a. m. k. 3 ár.
Umræður um gruranskótafrum-
varpið og kennaramenintuin
standa nú se-m hæsf hér, og því
vænfanlega afar fróðlegt að kynn
ast sflsoðuiraum og viiðhorfum dr.
Doikka varðaradi þau mál.
Erindi dr. Dokk-a í Norxæna
húsiinu eru ætluð almenraingi.
Tónleikar hjá Karla-
kór Keflavíkur
KARLAKÓR Keflavíkur er um
þessar mundir að Ijúka 19. starfs-
ári sínu og heldur tónleika í
Keflavíkurkirkju í dag og á
morgun.
Efnissikrá kórsins er fjölbreytt
og má þar m. a. nefna frum-
öuitníng á þrem-ur nútima
stemtm-um efitir Jón Ásgeirsson,
sem jafintframt er söngstjóri
kórsins, tvö lög eftir Bjarna
Gíslason, kór aðalsmarana úr
óperunni Ta-nnhaúser eftir
Wagner, þi-já negrasálma og
popplag, sem flutt er með að-
stoð þriggja kelfvískra poppara.
Á 20. starfsári kórsins er fyr-
irhugað að gefa út hljómplö-tu,
fara í sömgferðalag uim Norður-
lömd og f-esta kaup á húsnæði
til æfinga og félagslegra athafna.
Sem fyrr segir er sönigstjóri
kórsinis Jón Ás-geiirsson, en umd-
irleik á tónfleikuinum í d-ag og á
morgun annast Agnes Löve.
Toppfundur
Framhald af bls. 32
settum starfsmanni hans. Hins
vegar mun Nixon hafa meðferðis
hiragað til lands einkabifireið
síina, en slíkt er venja hans á
ferðalögum erflendis. Er þetta
skoth('ld bifreið af gerðinni Lin
coln Contlinenitiail.
Sérfræðinganefndin kom sam-
an til fundar kl. 10 í gænmorgun.
Á þessum sam-eiginlega fundi
voru tekin til meðferð'ar ýmds
atriði, se-m ákveðið var að taka
til skoðunar og undirbúnings.
Nefndin skiptist síðan í fjórar
sérgreinanefndir og störfuðu þær
áfram fram eftir degd, en um kl.
5 í gær var aftur samei-gimlegur
fundur i sérfræðinganefndinni.
Að sögn Baldurs Mö-llers, for-
manns íslenzku embættismanma-
nefndarinnar, sem vinnur með er
lendu sérfræðingunum, létu út-
lendin-gamir vel yfir íslandi sem
fundarstað. Munu þeir fara utan
með allar þær upplýsingar, sem
þeir hafa aflað hér, og allar á-
kvarðanir um frekari skipulag
fundarins verða teknar erlendis.
Sem fyrr segir kemur sérfræð
inganefndin aftur saman til fund
ar, og einnig munu sérgreina-
nefndi-mar s-t-arfa að einhverju
leyti fram eftir degi, en að þeim
fundum loknum er gert ráð fyr
ir að ákvarðanir verði tekn-ar um
fundarstað og bústaði forset-
arana. Ertendu sérfræðingarnir
fara síðan utan í kvöld.
— Guðný Guð-
mundsdóttir
Framhald af bls. 3.
fóltks. Það eru sjá-lfsagt 50
fiðluflieilkarar, se-m eru ei-ns
góðir og ég í akólanum. En
til þesis að komast á toppinin,
ég meina -að fara larad úr lamdi
og halda tónlei-ka, þarf iraikið.
Það eru margir, sem vilja og
rnargir sem geta, en það þarf
rraeira tiL Það er tiaflúð að um
þrír af hundraiði nieimenda
sem ú-tsfcrifast úr Juiltard-skól
anum verði fyrsta flokks ein-
leikarar.
— Hvað hyggstu fyrir í fraim
tíðirani?
— Ég verð í Juilliard í vet-
VM' og næsta vor. Efti-r það er
framtíðin óráðln.
Ég hef mestan hug á því
að eignast almennilegt hljóð-
færi, en þau voðatega dýr.
Sæmlf-s" hfljói > u-rl kosta etna
ti'l tvær milij -núr, reglulega
góð eru eraraþá dýrari. Eina
vomjin till að -fá gott hljóðfæri
er að fá það smíðað. Það er
rnaðiur í Fíladelfíu sem smáðar
býsnia góðar fi'ðiliur, þær
kosta um þrjú hundruð og
fimnwtíu þúsund krónur.
Haran Jón Sen lánaðí mér
fiiðluna sína til þess að leiika
á í kvöld.
— Hvað um kos'tmiaöarhláð-
ina á raámimu?
— Kos-tnaður við að læra í
Bandarikjunum er mjö-g hár.
T. d. er sikólagjafld í Juilliard-
skólanum tvö þúsund og þrjú
hu-ndruð dollarar á mán-uði,
þar að auki er uppihaldsíkositn
aður í New York óskaplega
hár.
Mér fimmts't ógurlega ga-man
að vera komá'n heim, þó að ég
geti e'klkii sagt að mér . leiðisit
úti, þá keoiur fyrir að mann
tengi eftiir sánuim, landinu og
öiHu.
Ég er mjö-g ánægð með
stióman'tann -m hér er
núna, Alexander Rumpf,
þetta er mað-ur. sem kann það
sem hann er að gera.
Og þar með kveð ég þessa
gneindartegu stúlku og óska
henní velfarnað-ar.
— Líbanon
Frainhald af bls. 1
Þrettán hermenn féllu og 65
særðust i bardögum víðs vegar
í Líbanon í nótt eftir að vopna-
hléið gekk í gildi.
Utanríkisráðherra Kuwaits,
sendi'm-aður Sadats Egyptalands
fo-rseta og framkvæmdastjóri
Arabab'andalagsins eru komnir
til Beirút til að miðla málum.
Erfitt reynist að fi-rana eftirmann
Amin Hafez forsætisráðherra
se'm saigði af sér í gær.
-JAPANIR
Framhald af bls. 16.
þessu máli. Þó efast enginn um að
Suður-Kúrileyjar hafa mikla hernað
arþýðingu. Flugvélamóðurskip jap-
anska keisaraflotans sigldu úr af-
viknum og djúpum skipalægjum á
Tankanflóa á Etrorofu þegar leift-
urárásin var gerð á Pearl Harbour
í desember 1941. Á þetta er ekki
lögð áherzla í Japan nú orðið. Auk
þess gera Kínverjar lika tilkall til
sovézkra landsvæða í fjarlægari
Austurlöndum. Undansláttu-r í deil-
unni um „norðurhéruðin" gæti
hrundið af stað nýrri skriðu landa-
tilkalla Klnverja.
En samtímis þessu gera Rússar sér
voni-r um samvinnu Japana í upp-
byggingaframkvæmdum í austustu
hlutum Sovétríkjanna. Rússar verða
að taka tillit til þess i heildarstefnu
sinni að nauðsynlegt sé að reyna að
tryggja velvild Japana vegna áfram
haldandi samkomulagsumleitana
Bandaríkjanna og Kína, enda óttast
Pekingstjórnin liðssafnað Rússa á
norðurlandamæruraum.
Niðurstaða þessarar stöðugu deilu
kom í ljós þegar japanski utanrík-
isráðherrann, Ohira, kom frá
Moskvu í október 1972. Hann Iýsti
yfir því við heimkomuna, að
Moskvustjórnin væri reiðubúin að
skila Japönum Habomai og Shikot-
an, en viidi ekki ræða Etorofu og
Kunashiri. Um hálfu ári siðar hafa
hins vegar engar ítariega-r samninga
viðræður hafizt, hvað þá brottflutn
ingur Rússa frá eyjunum, sem deil
an stendur um.
1 víðari skilningi minnir kannski
saga norðurhéraðanna á landamæra
héruð, eyjar og virki, sem starf
diplómata snerist um að miklu leyti
í heiminum sem leið undir lok 1939.
Þessi svæði voru ekki sérlega mikil-
væg í sjálfu sér, en vörpuðu ljósi á
tilrauni-r stórveldanna til þess að
t-reysta aðstöðu slna á hættulegum
og hernaðarlega mikilvægum slóð-
um. Það var þetta sem Rudyard
Kipling, spámaður brezka heimsveld
isins, sem nú er horfið, kallaði „stór-
veldataflið, sem aidrei linnir dag og
nótt. . . “