Morgunblaðið - 10.05.1973, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1973
21
Árni B. Eiríksson:
Alþýðubandalagið 1
pólitískri sjálfheldu
ÉG les stundum Þjóðviljanui, ég
hef gert það í nolckuð mörg ár.
Sam/t finnSit mér Þjóðviljiran
leiiðinlegt blað. Ein maður verður
nú oft að gera fleira en gott
þykir í þeasu lífi. Þjóðviljinn er
jú opirabert málgagn himnar
sósöaiisku ríkisstjómar í landinu
í dag. Vilji menin fylgj ast með,
hvtað gerist iinnra með þeim háu
herruim, sem telja sig, kyradil-
bera hins eina og sanna sósíal-
isma, sem öiBu skal bjarga,
verða menn að gluigga 1 blaðið.
Það er lágmairk að líta yfir fyrir-
sagnirnar, og gá hvort memnirnir
séu hamingjusamir.
AUGLÝSINGIN
GRUNSAMLEGA:
Það var að morgnd hins 15.
marz sáðasitliðinn, er ég var við
þessa iðju, að ég rek augun í
svoMj óðandi auglýsimgu: Ragnar
Amalds málhefjanidi í kvöld;
Reynt að svara spurningum
sósíaliskrar umræðu.
Er kyndiliiinin eiitiöivað að
dofna? hugsáði ég. Reynt að
svara? Hvað geri'st innma með
manninum? Eru mennimir, sem
Stjórma laradinu, að gera ein-
hverjar tilraunir? Er þetta eitt-
hvað óslkýrt og óhreimt, með hina
sósialiisku stefn.u. — Og áfram
les ég eftirfarandi: Á fundi Al-
þýðubandalagsiins í Reykjavík í
kvöld mun Ragniar Amalds
formaður Alþýðubandalagsiins,
fjalla um hiraa íslenzkú leið tii
sósíalismans.
ísienzkur sósíalismi, hugsaði
ég. Eru þá margir sósíalismar
til? íslenzkur, rússraeskur, ltín-
verskuir og menntamannakliiku-
sósíalisimi. Blaðið gefur formann
inum orðið áfram: — „Löngum
höfðu menn tilhneiig'ngu tid að
lita svo á, að aðeins væri til ein
óbrigðud ieið til sósíalismans, er
ætti alls staðar við og út frá því
skiptust rnenn í tvo andstæða
hópa. Nú er almiennt vlðurkennt,
að tid sósialisma geti legið marg-
ar mismiunandi ieiðir, sem mótist
af aðstæðum og sögulegum for-
semdum." — Aldtaf finnst mér,
þegar meran tala um sögudegar
forsendur, og að orsök fyrir ein-
hverjum verknaði, sé vegna sér-
stakra aðstæðna, að menn séu að
afsaka eitthvað, þar sem þeir
vita skömmina upp á sjálfa sig.
En Ragnar hefur orðið: f sósíai-
iskum rökræðum velta menn nú
fyrir sér ýmsum spurningum,
sem ég mun reyna að gefa svar
rnitt við í erlndi mínu i kvöld.
Til dæmis mun ég leitast við að
svara spurningunni: Er skipting-
in í sósíaldemókrata oig komm-
ún/ista að verða úrelt? Innskot:
Að enginn munur sé á Gylfa Þ.
aranars vegar og Magnúsi Kjart-
an&syni og Lúðvik hins vagar.
Og enn heldur hann áfram. Br
raunverulegur sóSÍalLsmi til i Sov
étríkjunum? — Hvað um hinar
nýju hreyfingar á Norðurlönd-
um, sem kenna sig við marx-
feninisma? Hvað u/m þátttöku
sósíalisks flokks í borgairategri
ríkisstjórn? Verður sósíaiiskur
flokkur að berjast utan við kerf-
ið eða imraan þess? Og hver er
lieið Islands til sósíalismans? Ég
mun sem sagt ræða um þjóðfé-
lagsfega þróun og framkvæmd
sósíalismans, hér og í öðrum
ríkjuim. Umræðuifundurinn hefst
kl. hálf míu, að Grettisgötu 3.
FUNDURINN
Eftir svona upptainingu hafði
ég mikla löragun að vita, hvað
manninum raunverulega lægi á
hjarta, svo 6g athugaði hvort
þetta væri opinn funduir. Nú,
rúmfega raiu viasi ég ekki fyrri
til en ég stóð fyrir framan Grett
isgðtu 3, tók í dyrnar og opnaði
þær, steig inn, og tók afleiðing-
unum.
Þegar inn er korrnlð í þetta hús,
sem er nýtega keypt fyrir stórfé,
keimur miaður inn í langan gang,
og l'iggur hringstigi upp á loft.
Það skai tekið fram, að ég
siigndi mig ekki, er ég gekk inn,
eins og Þórbergur Þórðarson
gerði, er hann stig inn í rússn-
eska sendiráðið, rétt eftir Ung-
verjalands uppreisnina 1956. Éig
gekk bara upp stigann upp á
efstu hæð. Hún var ein stór
stofa, og í henni slangur af fólki.
Alls konar fólk. Ungt fólk og
gamalt fólk, til dæmiis tónskáld,
prófessór, verzlunarfólk, falleg-
ar og Ijótar stúlkur, þó aðaitega
menntaskóliafólk og hásikólaborg
arar.
Einnig voru þarna svitastokkin
uragmienra':, er hippar kallast.
Þeir höfðu dreift nokkrum ein-
tökum af Stéttabaráttunni með
al manna, en hún féll þar í grýtta
jörð. Einniig sá ég þrjá menn í
vinnufötuim í þessum hópi.
Spái ég, að það háfi verið verka-
menn, þó er það ekki víst.
Ég læt eragan bilbug á mér
finna, hugsaði ég. Fólkið leit
ekki við mér yfirieitt, en sumt
gaut í mig homauga. Aðrfr gáfu
mér iilt auga, þeir hafa senni-
fega þekkt mig. En sem ég sezt
í eitt homið, þá sé ég í hiraum
enda stofunnar mann sitja við
borð og tala. Maður þess': var vel
kiæddutr, eins og ríkur fasteigna
sadá, eða maður á mjög háum
launum hjá hirau opi/nhera.
Þessi maður var fríður sínum,
mieð djúp blágræn auigu, sakleys-
isiegan munn, en eilítið festu-
tegan, bjartur yfirlítum. Hann
talaði mikið og af hita, en var þó
mjúkmáJd. Um þennan mann
befði féiagi Þórberguir sagt, að
hann væri meistari í að gera s g
heiðarfegan í framan. Auðvitað
var þetta hann, formaðurinn.
RÆÐAN
Mér leið eins og manni, sem
hefði komið inn í Fjaliræðuna
miðja, og misst af byrjuninni,
því ég kom hálftíma of seint. En
ræðumaður hafði byggt töki
sína upp á hefðbundinn hátt, og
notað eftirtalið kerfii. Ræðunni
er skipt í þrjá megin kafla. Fyrst
skýrir maður frá efninu á ýtar-
legan hátt. Síð;tn er gerð saman-
tekt á efninu, og að lokurn er
rifjað upp fyrir áheyrendum allt
efnið upp á nýtt, það sem verið
var að segja þeim áður. Ég kom
elnmitt inn í byrjun sarmaratekt-
ar. Og mun ininihald hafa verið
á þessa feið: Við ístenzkir sósíal-
islar verðum að gera okkur
gi'ein fyrir því, að við fram-
kvæmd isienzks sósíalisma verð-
ur að nota aðrar aðferðir, helduir
en annars staðar.
Þannig verðum við að gera
okkur gnein fyrir-þvi, að við get-
um lítið sem ekkert sótt til hinna
tveggja miklu stórvelda, eins og
Kina og Sovétríkjanna. Þetta er
stóðreynd, sem bæði kommún-
star og sósíalistar hafa gert sér
grein fyrir í hinum vestrænu
ríkjum. Þetta er andlegt skip-
brot hjá honum, heyrði ég einn
segja. En ræðumaður heyrði
þetta ekki og hélt áifram að tala.
Þessi riki eru það vanþróuð, að
það væri jafn f jarstæðutoennt, að
sækjast eft’r hugmyndum frá
kommúnistaríkjum í þriðja
heiminum. Kurr heyrðist frá hin
um svitastokknu. Ragnar áfram:
En að sjálfsögðu gegna þessi
riki miklu hliutverki, sem and-
stæð.r pólar við Bandaríkin og
auðvaldið þar. Þeir svitastokknu
önduðu léttar.
Þetta hafa sósíalistar annars
staðar gert sér grein fyrir, svo
sem sézt hefur í Frakklandi og
Chíle. Þar hafa verið myndaðar
breiðfylk'ngar, sem barizt hafa
innan hins þingræðiislega kerfis,
því þeir hafa skilið, að það fólk,
sem búi.ð hefur við þingræðis-
tega stjórn, vantreystir þeim,
sem vilja brjóta hana niður með
valdi. Meðan yfirstéttin beitir.
ekki vopnum gegn fólkinu, þá
getum við ekki gert það, þvi
með ógnumum og valdi missum
við tnaust fólksiras.
Þá er Mka úti um okkur, því
trauisti FÓLKSINS verðum við
að halda. Þá gadl við í eiraum
svitastokknum. Hvað ER þetta
heiv. fólk — Þögn. — Formaður
muldar eitthvað um íbúa-
skrána, en nær sér svo á strik.
Það er staðreynd að við verðum
að vinna eftir lýðræðisfegum leik
regium, gegn yfirstéttinni, Grip-
ið fram í: — Hann er sjálfur
yfiirstétt. — Þe.ss vegna eiigum
við emga samteið með hreyfing-
um ungmemna á Norðuriöndum,
sem kalla sig marx-leninista.
Þetta eru oft ungmenni sem
koma úr hægri sinrauðu um-
hverfi, átta sig á þvi að taka svo
kollsteypu tid vinstri og eru ekki
ánæigð fyrr en þau eru til vinstri
við allt og alla. Þetta er hættu-
tegt, sagði formaöuirinn, þvi
þeissi ungmenni átta siig. Þá taka
þau gjarnan aðra kollsteypu yfir
á hægri hliðina aftur, með aldr-
inum. Og verða yzt tid hægri, og
eiga þaðan ekki afturkvæmt, það
sem eftir er. Þetta fólk öðlast
aidrei hið sósíaliska jafnvægi.
Að þessu sögðu leit formaðurinn
yfir hópinn, með s.gurbros á
vör. Hann neri saman höndum
og þóttist hafa jafnað svoiítið
um marx-leninistana. Hann
fékk aukinn kjark og hélt
áfram: Og með sósíadisku jafn-
vægi er hægt að vera aðiii að
borgaralegri ríkisstjórn, eins
og við erum nú. Við munum
vmna að því að leiða þjóðina
áfram tll sósdalisma, ásamt því
að þrýsta á kerfið utan frá, á
okkar hefðbundna hátt.
Nú byrjaði formaðurinn sam-
kvæmt hinni fyrrnefndu reglu
um ræðumennsku, á síðasta
kafda ræðu sinnar og endurtók
þá aldt fyrir áheyrendum, er
hann hafði sagt áður. Ég hlifi
tesendum við því, og byrja þar
sem fyr rspurnirnar hefjast, að
erindi lokrau.
JÁTNING OG PÓLITÍSK
S.IÁLFIIELDA
Eftir hina löngu tölu formanns
ins, um hið fulikomna vestræna
þingræði, sósialiskt jafnvægi og
kostina við að vera í borgara-
legri ríkisstjórn, setti menn
hljóða. Þá stakk fundarstjóri
upp á því, að menn styrktu auð-
valdið ofurlítið og keyptu sér
kók, sem væri til sölu á staðn-
um. V:ð þetta skapaðist hlé. Að
hlé'nu loknu komu menn sér
saman í hópa og hófu fyrir-
spurnir.
Setjum svo að Alþýðubanda-
lagið nái rraeirihluta i löglegri
kosningu, hvað miundi vera þess
fyrsta verkefni? Formaður svar-
ar að bragð'.: Að innleiða hjá
þjóðlnni sósialiskt uppeldi. önn-
ur fyrirspurn: Hvemig eiguim
við að ná löglegum meirihduta í
kosninguim, þegar skólakerfið er
eins og heidaþvottastöð fyrir
borgaralegan hugsunarhátt.
Svar formanns: Ég hef sjálfur
verið kennari, og mér hefiur nú
ekki fundizt erfitt að bæta þar
við, er kennslubókum sleppiir.
Feitlaginn maður spyr: Ég held
nú bara, að við séum eklci al-
mennt búin undir þetta. Ég
þekki t.d. bónda fyrlr norðan,
sem er framámaður fyrir Alþýðu
bandalaigið í sinni sveit. Hann
vild ekki sjá samyrkjubú, hann
Framhald á bLs. 25
I helgarmatinn
Úrvals nautakjöt
NAUTABUFFSTEIK KR. KG 728,-
NAUTASNITCHEL KR. KG 728.-
NAUTAGULLACH KR. KG 570,-
NAUTAFOUNDU KR. KG 545.-
NAUTAGRILLSTEIK KR. KG 325.-
NAUTABÓGSTEIK KR. KG 300,-
NAUTAHAKK KR. KG 343.-
x/2 NAUTASKROKKAR KR. KG 245,-
INNIFALIÐ í VERÐI útbeining, pökkun - kæling.
Káttakjöt
KÁLFAHAKK KR. KG 238.-
KALFAKÓTELETTUR KR. KG 193,-
KÁLFAHRYGGIR KR. KG 190.-
KÁLFASNITCHEL KR. KG 390.-
KÁLFAGULLASCH KR. KG 375.-
Svínakjöt
KÓTELETTUR - HRYGGIR - BÓGAR -
LÆRI - KAMBAR - BACON - HAM-
BORGARAHRYGGIR - SVÍNAHAUSAR.
Lambakjöt
LONDONLAMB
LAMBASNITCHEL
L.AMBASKROKKAR
LAM BASALTK JÖT
KR. KG 397.
KR. KG 370.
KR. KG 155.
KR. KG 203.
ÚTBEINAÐIR
HANGIKJÖTSFRAMPARTAR 355.
ÚTBEINUÐ HANGIKJÖTSLÆRA 370.
ÚTBEINUÐ NY LÆRI 363.
HRYGGIR - LÆRI - SÚPUKJÖT
SLÖG
ÖDYRU RÚLLUPYLSURNAR
REYKTAR OG SALTAÐAR 225.
Folaldakjöt
V2 SKROKKAR TILBÚNIR
( FRYSTIKISTUNA KR. KG 155.
Góð matarkaup
Vz BACON SlÐUR
NYR svartfugl
NÝTT HVALKJÖT
NAUTA-
HAMBORGARAR
VIÐ SENDUM SKROKKANA HEIM.
Laugalæk 2. REYKJAVIK. stml 3 5020
KR. KG 165.-
KR. KG 350,-
KR. STK. 75.-
KR. KG 97.-
KR. STK. 25.-