Morgunblaðið - 10.05.1973, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1973
23
Minning;
SIGURMUNDUR
BJÖRNSSON
F. 17. jan. 1923. D. 2. maí 1973.
Vér köffluimist brott. Hið hvíta lln
osis klæðiir fyrr en veit,
og jörðin býr um börnin sin
og blómgair hiinzta reit.
F. H.
ÞESSAR ljóðlínuir skagfirzka
sikáldsinis Friðhilks Hanisens Wðu
um hugia rniinn er mér barvst til
eyrna amdilátsfregn vinar minis
og starfsbróður, Siigurmundar
Bjömssonar, biifreiðast jóra á
B.S.R. Við íslendimgiar erum ein-
ir þjóða sem fögnium sumri með
sérstökum helgiblæ og þvi er
sumardagurinn fyrsti eimn af
helgidögum okkar. Við fögnium
sumri eftir liamgan vetur, jörðin
feastar vetrarfeufld og káæðist
sumarskr ú ða.
Þogar þannig er áistaitt, horf-
um við bjartari augum fram á
vegimn, athafniaþrá og víðsýni
tafea völdin. Á upprisutima vors
og hækfcaniclii sðlar tekur okkur
sárt að sjá á bak miðaldra
rrnanmi, sem að mmum dórni var
sannur vormaður, eygði margt í
fjairska sem aðrir gátu ekki
grednit, hugur hams stóð hátt, en
þrekið var ekki að sama skapi.
Á fyirstu vordögum þossa sum-
ars er hann kvaddur burt til
æðra Wfs og annarra starfa.
Þannig hefur andi guðsfriðar
fsert roainnlegan son í frtiiðar-
faðm hins eilifa vors.
Siigurmundur var fæddur á
Kleppustöðum í Steiingrímsfirði
17. janúar 1923, sonur hjónanna
sem þar bjuggu og búa enn,
Bjöms Sdgurðssonar og El'ínar
Sdigurðardóttur.
Hann var eimn af tólf systkin-
um, svo geta má nærri að oft
hefur verið þröngt í búi á upp-
vaxtarárum hans, enda eru
margir frá þei'm árum markaðir
rúnaletri of mikillar vinnu og
erfiðra Lífskjara. Ungur að árum
lagði hann leið sína tiil Hólma-
viikur itiil að afla sér vinnu og
tefcnia, en þá viar þrönigt um
vinrnu og varð að taka því sem
bauðst.
Snemrna var harrn viljasterkur
og ákveðinn að ryðja sér braut
aif eigim rammleik, baslið lét
hiann ekki smækka siig.
Hann hiaifði ákveðnar skoðan-
ir og hviikaði ekki frá sammfær-
ingu sinini, dró ekki fjöður yfir
það sem honum þótti rétt eða
rangt. Hann naut þess að vera
frjáls maður i frjálsu iandi, þar
sem hvorki eru sett höft á tungu
eða framitak, kúgun þoldi hann
ekki, frelsið var honum aWt.
1 snörpum orðaisenmum leyndi
sér ekki mikið umrót í við-
kvæmu geði, en aidrei var látið
undan síga, þó við ramman reip
væri að draga, barizt karlmann-
iega og djarft, aldrei flúið af
hólmi. Dugnaður, þrautsedigja og
eHjuisemd einkenndi l'íf hanis og
starf. Sigurmundur var verk-
Oaginn maður og hafði mjög
gaman af margs koniar iðin, en
séristaklega þvd sem við kom
véium og rafmagni. Ábyggidega
hefði hanm getað orðið góður
flagmaður á þessum sviðum, ef
hann ungur að árum hefði átt
kost á lærdámi og þekkinigu, en
fátæktin sagði tii sín, og fyrir
hennd hefur margur orðið kné
sín að beygja. Um tviitugt kom
hann hin'gað tii Reykjavíkur,
en flljótlega úr því gerðist hann
leigubifreiiðasitjóri og stundaði
það starf tid dauðadags. Síðustu
tvö árin gekk hamn ekki heill til
skógar og á því tímabidii varð
hainn oft að láta aðra aka fyrir
slg.
Áriið 1947 giiftiist hann eftdrldf-
andi konu sinnd, Sigriði Ólafs-
dóttur frá Hurðarbaiki í Hval-
fjarðarstrandarhreppi og eiga
þau þrjú myndarfeg og vel gef-
'in böi-n, sem öll búa enm í for-
eldraihúsum, Þórunmi Brynju,
Gunmlaug Viðar- og Óliaf. Fyrir
Minniiig:
Guðni Markússon
í Kirkjulækjarkoti
F. 23. júlí 1893
D. 4. marz 1973
STUTTU fyrir þjóðhátið Vest-
mannaeyinga sumarð 1970 í
byrjun ágúst, þegar ég var á
garngi eftir Faxastig í Vestmanna
eyjum, gekk Einar J. Gíslason þá
forstöðumað'ur í Betel í veg fyr-
ir mig og spurði hvort ég vildi
koma með söfnuðinum í ferða-
lag um þjóðhátíðina? Ég treysti
miér ekki til þess að ákveða það
fyrirvaralaust þar sem ég hafði
hugsað mér að fara til Reykja-
vikur, en það varð úr, að ég fór
með í ferðina og hún varð eitt
yndiislogasta- og eftirmimnileg-
asta ferðalag, sem ég hefi farið
í um mina daga. í þeirri ferð
kynntist ég Guðna í Kirkjulækj-
arkoti Þau hjónin og allt heima-
fðlk tóku okkur innilega. Fyrir
trú á Jesúm Krist hafði Guðni
ásamt sonum sLnum re'st sam-
komnhús á jörðinni fyrir kristi-
legar samkomur. Einnig eru
kristileg mót haldin í Kirkju-
læikjarkoti á sumrin, en einu
sliku móti var nýlokið þegar við
ferðafélagamiir komum frá Vest-
mannaeyjum, fararstjóri var
Einar J. Gísilason. Trúbræðum-
ir Óskar og Einar J. Gíslasynir
og Guðni Markússon, höfðu for-
göngu um að annað kristiiegt
mót var ha'dið á meðan við höfð
'Um viðdvöl, Guðna til mlkillar
igieði og mörgum til ómældrar
biessunar. Ég vil tileinka Guðna
samkvæmt okkar kynnnm eftiir-
farandi orð Páls postula: „En ég
met lifið einskisvirði fyrir sjálf-
an mig, ef ég bara má enda skeið
mitt og þjónustuna er ég iók við
af Drottni Jesú, að vitna um
fagnaðarerindið um Guðs náð.“
Fyrir tni stofnsetti Guðni
Markússon barnaheimili að
Kornmúla í Fljótshlið. Fyrir trú
Guðna Markússonar er sonur
minn í Kornmúla, en þar er
hann í umsjá ágætra hjóna,
Benjamíns Þórðarsonar og Berg
þóru Kristjánsdóttur.
Við Guðni S'kiptumst á kveðj-
urn, og minntumst hvor annars
i bænum okkar. Mér þykir vænt
um að hafa notið fyrirbæna og
vináttu Guðna í Kirkjulækjar-
koti. Sálm. 119, 63: „Ég er fé-
lagi allra þeirra er óttast þig,
og varðveita fyrirmæli þin.“ Að
lofcum er við hæfi að minnast
Guðna með þessum orðum úr
Hebr. 13, 7—8: Verið minnuigiir
leiðtoga yðar, sem Guðs orð
hafa til yðar talað; virðið fyriir
yður hvernig asvi þeirra lauk, og
líkið síð'an eftir trú þeirra. Jesú
Kristuir er í gær og i dag hinn
sami og um aldiir.
Kynni min af Guðna Markús-
syni verða geymd með þakklæti
m'ijnniiniganna. Ég votta ástvdnum
Guðna Markússonar mína inni-
legustu samúð.
Halldór Þ. Briem.
20 árum síðan byggðu þau hjón-
iin sér Mitið einibýliishús á Soga-
vegi 212 og baifa búið þar síðan.
Vel var haldið á l'ittluim efnum,
hagsýnii gætt aif beggja hálfu.
Þau kunnu að neita sér um flest,
þegar mest lá við og láta aðal-
atriðin vera í fyrirrúmi. Þau
kunnu Mika að gleðjast þegar
sigur vaninst og taikmarki var
náð. SkSarn hafa þau búið i þessu
húisí, vegnað vel efnadiega, bætt
húsið og aukið við inmanhúss-
þægindi eftir því sem efnii hafa
staðdð til. Milkid gestrisni ríkti á
helmiM þeirra, og það leyndi sér
ekki að þau voru vindr vina
sinna, bóngóð með lafbriigðum
og vildu hvers manins vanda
leysa.
Sigurmundur var farsæld i
starfii, ágætur bifreiðastjóri, fór
vel með bila sina og hélt þeim
vel vilð, kom sér þá vel hvað
hann var handlaginn og útsjón-
arsamur, fljótur að fimina út bil-
anir og laginn að gera við. Þó
Sigunmumdur flytti úr foreddra-
húsum um fermingarattdur,
snauður á veraldar vísu, en rík-
ur af þeiim ásetmiiihgi að beygja
sig ekki of lengi fyrir fátækt
og ofbeidi þeirra sem ekki
skiildu lífskjör þeirra snauðu,
hélt hann mikllld tryggð við
æsfcustöðvar og heimabyggð
stna. öldúr mikils umróts og
byltingartíma í landbúnaðar- og
fraimfaramálum hafa flætt yfir
tondið á l'iðnum áratugum, þrátt
fyriir það hafa li'tiar breytingar
orðið í búskaparháttum á æsku-
heimiilM hans. Foreldrar hans
hafa verið trygg við arflei'fð
gamla timans og ekki viljað láta
tækni nútimianis ná of miklum
tökum á búskaparháttum sín-
um.
Sigurmundur var í eðli sínu
umbótamaíður og sá lengra
fram á veginin en frá degi til
dags, því vii'ldi hainn aðstoða for-
eldra sína með uppbyggingu á
jörðimni, ræktun og vélamenn-
ingu, sýna þeirn fram á að nú-
tímatækmi bauð upp á breytta
tímia og baitnandi hiag. Að hans
áliti fannst honutn hann ekki
ná nægum árangri í þessum efn-
um. Gamla tíðin hefuir oflt verið
fastheldin á forma Siði, og skillið
Jlítt þá sem yngri eru.
1 17 ár vorum v’ið samstarfs-
menn á B.S.R., góð Vinátta og
gagnkvæmt traiust ríkti ætíö á
m;iE)i okkar.
Sigurmundur var glaður á
góðri stund og gait verið hrók-
ur aills fagnaðar, meðan heilsan
var góð og aiilt lék í lyndi.
I tveimur sumarferðum vor-
um við ferðafélagar ásamt mörg
um starfsbræðrum okkar. Þá
var gaiman að lifa, garoan að
vera til. Þegar við sem erum á
mttiðjum aldri eða eidri, stöldrum
við og lítum til baka, þá er
margs að minnast, margt a/ð
þakka, margs að sakna. Marg-
i:r úr samferðahópnium hafa gef-
izit upp á gön'gu Mfsiins, numdiir
á brott til æðra lífs, lainigt fyriir
aldur fram. Þegar ég lít yfir
horfinn vinahóp er Si'gurmund-
ur eitnn S meðal þeirra, ég itel
mig standa í þakkarskuld við
hann og aðra sem hafa sýnt
mér velvittid og traus't á lífsleið-
iinnii, án saimferðar með þeim
væri líf mit't fátækara.
Viið hjónin óskum þér góðnar
ferðar til fyrirheitna iandsiiinis.
Algóður guð lei'ði og styrki konu
þina og börn.
Vertu sæltt, hafðu þökk fyrir
aMt og allt.
Jakob Þorsteinsson.
heima og á erlendri grund
■
'AAA
AUOtYStNOASTOfA KBISTINAO 1-=^— 7 28
Heíma og hei
Kóróna föt
Kórónafótin, úr beztu efnum
og eftir nýjustu tízku, bera
allsstadar af'og eru eiganda sínum