Morgunblaðið - 10.05.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1973
29
útvarp
FIMMTUDAGUR
10. mai
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morguiibæn kl. 7.45.
Morgunleikfiim kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Edda Scheving heldur áfram að
lesa söguna ,,Drengina mína“ eftir
Gustaf af Geijerstam (4).
Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Morgunpopp kl. 10.25: Eric Clapton
og hljómsveitin Doctor Hook syngja
og leika.
Fréttir ki. 11.00. Hljómplötusafnið
(endurt. þáttur G.G.).
JL2.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14,30 Síðdegissagan: „Sól dauðans"
eftir Pandelis Prevelakis
Þýðandinn, Sigurður A. Magnús-
son les (6).
15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón-
list
John Williams, Rafael Puyana og
Jordi Savall leika Sónötu nr. 1
fyrir gítar, sembal og víólu da
gamba eftir Rudolf Straube.
Italski kvartettinn leikur Strengja
kvartett i g-moll eftir Giuseppe
Cambini.
Annie Challan og hljómsveitin
Antiqua Musica leika Hörpukons-
ert nr. 4 I Es-dúr eftir Franz
Petrini; Marcel Couraud stj.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.30 Með sinu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum.
14.30 Síðdegissagan: „Sól dauðans“ eftir Pandelis Prevelakis f>ýðandinn, Sigurður A. Magnús- son les (7).
15.00 Miðdegistónleikar Leontyne Price syngur „Frauen- libe und Leben“ op. 42 eftir Schu- mann; David Garvey leikur á píanó. Hephzibah og Yehudi Menuhin leika Sónötu nr. 10 i G-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 96 eftir Beet- hoven.
15.45 læsin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Þjóðlög frá ýmsum löndum
18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.40 Garðyrkjuþáttur Óli Valur Hansson ráðunautur flytur.
20.00 Tónleikar Sinfóuíuhljómsveltar
íslands I Háskólabtól
kvöldið áður.
Stjórnandi: Alexander Rumf frá
Pýzkalandi.
Einleikari á fiðlu: Guðný Guð-
mundsdóttir.
a. Tilbrigði op. 56a eftir Johannes
Brahms um stef eftir Joseph
Haydn.
b. Fiðiukonsert í a-moll op. 53
eftir Ludwig van Beethoven.
21,30 Ctvarpssagan: „Músin, sem
iæðist eftir Guðberg Bergsson
Nína Björk Árnadóttir les (3).
22 00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Pættir úr sögu Bandaríkjanna
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
flytur erindi: Vestrið og vaxandi
lýðræöi.
22.35 Létt músík á síðkvöldi: Fr&
hollenzka útvarpinu
Hollenzkar hljómsvetir leika vin-
sæla tóniist. Heins Schröder og
Dolf van der Linden stjórna.
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
IGNIS
■ ÞVOTTAVÉLARl
"1___‘0l
IGNIS % 1
RAFIÐJAN — VESTURGÖTU 11 19294
RAFTORG V/AUSTURVÖLL 26660
Gagnfrœðingar 7963
frá gagnfræðaskóla Austurfoæjar. Ætlum að hittast á Hótel
Loftleiðum, Snorrabúð. laugardaginn 19. maí.
Hafið samband sem fyrst við: Asu Kristjánsdóttur 38933 —
Lárus Loftsson 71398 — Gunnar Böðvarsson 23084.
4ra-S herb. íbúð
óskast til leigu frá 14. maí eða 1. júní.
Há leiga í boði og árs fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 12831 eða 15221.
17.10 Barnatími: Olga Guðrún Árnadóttir stjórnar Sif Nýkomið mikið úrval af KVENBUXUM og
Meðal efnis er smásagan „Hvutti'*. sem höfundurinn, Guðrún Guðjóns- dóttir, flytur.
18.00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar. VESTUM, PEYSUM og BLÚSSUM.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Verzlunin SIF,
19.00 Fréttir. Tilkynningar. Laugavegi 44.
19.26 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.25 Þankar um Jóhannes Kjarval
Björn Th. Björnsson listfræðingur
flytur (Hljóðr. á menningarvöku
Héraðsbúa 6. f.m.).
20.05 Samleikur I útvarpssal
Krechler-kvartettinn leikur
Strengjakvartett I d-moll (K421)
eftir Mozart.
20.25 Leikrit: „Aumingja í'red“ eftir
Janies Saunders
Þýðandi: óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir.
Persónur og leikendur:
Pringle .. .... . Erlingur Gíslason
Frú Pringle .... Kristbjörg Kjeld
21.25 Dansar úr ýmsum tónverkum
Francois Glorieux leikur á píanó.
21.45 Im'i, sem hlustar
Jón Óskar skáld les úr nýrri ljóða-
bók sinni.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Keykjavíkurpistill
Páll Heiðar Jónsson stjórnar.
22.45 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur I umsjá Guðmund-
ar Jónssonar pianóleikara.
23.30 Fréttir í stuttu mált
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
11. maí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Edda Scheving heldur áfram sög-
unni „Drengjunum mínum“ eftir
Gustaf af Geijerstam (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveit-
in Free og Peter Frampton syngja
og leika.
Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsaga
(endurt. þáttur A. H. Sv.).
Ki. 11.35: Michel Beroff og Orc-
hestre de Paris leika Konsert fyrir
pfanó og blásturshljóðfæri eftir
Stravinski.
12.00 Ðagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
iðnæturskemmtun
Skemmtun ársins
í Háskólabíói
d lokadaginn,
föstudaginn II. maí
kl. 23,15
Leikarar,
Starfsmenn Sinfóníuhljómsveitarinnar,
Listdansarar,
14 Fóstbrœður
E insöngvarakórinn,
Skólahljómsveit Kópavogs off.
skemmta með músík, gríni og gamni
Kynnir Gunnar Eyjólfsson
SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Allir listamenn skemmta ókeypis, og ágóðin rennur í ný stofnaðan Sjóslysasjóð
Aðgöngumiðasala trá kl. 4 á Fimmtud. í Háskólabíói