Morgunblaðið - 10.05.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 10.05.1973, Síða 31
MÖRÖUNBLÁÐIÐ, F'IMMTUDAGUR 10. MAÍ 1973 IÞROTTAFRETTIR Tvö ný heimsmet Fauerbach kastaði kúlu 21,82 m og Wolfermann spjóti 94,08 m TVÖ ný heiinsmet í fr.jálsum íþróttum litu dagsins l.iós i íþróttamótum, sem fram fóru um síðustu helg. Olympíusigur- vegarnn í spjótkasti, Vestur- Þjóðverjinn Klaus Wolfermann, kiistaSi 94,08 metra á móti i heimalandi sínu og hætti þar með met það er Sovétmaðurinn Lusis - -'tti á móti í Stokkhólmi í fyrr : ir uni 26 sm. Wolfer- mann :o u mjög á óvart á Olym- píuieikunnm í Miinchen sl. sum- ar með sigTi sínum í spjótkast- inu. Þá kastaði hann 90.48 metra, 2 sm lengra en Lusis. Hitt heimsmetið sem slegð var um helgina var í kúluvarpi. Þar var að verki Bandaríkjaimað urinn A an Feuerbach, sem kast- aði 21,82 metra. Gamla metið átti landi hans, Randy Matson, og var það 21,78 metrar — og var orðið eút eizta frjálsiþróttaimet ð. Alan Feuerbach kom einnig við sögu á Oiympíuleikun jm í Mún- chen, eh þar lenti hann í 5. saéti, kastaði 21.01 metra. Sigurvegari í Múnchen varð Pólverjinn Wladyslaw Komar sem kastaði 21,18 metra. Heimsmet ð í spjótkasti kem- ur nokkuð á óvart, en hins veg- ar var búizt við að ekki Iiði á iöngu unz kúiuvarpsmetið féili. Á innanhúsmótunum í Banda- ríkjunum hefur náðst mjög góð- ur árangur í vetur, og hafa þar Feuerbach og Woods skarað nokkuð fram úr. Má búast við að þeir kastí báð r yfir 22 metra í suimar, en það hafa þeir igert nokkrum sinnum á æfinigum. 10 beztu afrekin í kúluvarpi frá upphafi eru þessi: Metr. Alan Feuerbach, USA 21.82 Randy Matson, USA 21.78 Brian Oldfield, USA 21.58 Hartmut Briesen ck, A-Þ. 21.54 George Woods, USA 21.38 H. Rothenburg, A-Þýzkal. 21.32 H. P. Gles, A-ÞýzkaJ. 21.31 W. Komar, Póllandi 21.18 Neil Steinhauer, USA 21.01 Beztu aírekin sem náðst hafa i spjótkasti til þessa eru eftirtal- in. Klaus Wolfermann, V-Þýzk. 94,08 Janis Luisis, Sovétr. 93,80 Jorma Kinnunen, Finnl. 92,70 Terje Pedersen, Noregi 91,72 Þessi niynd var tekin er Wolfermann var að sleppa spjótinu í metkasti sinu á mótinu 1 Leverknsten uni helgina. Kappreiðar í Víðidai KLUKKAN 14.30—16.30 þ. 1. maí sl. héldu Fáksfélagar úr Víðidal kappreiðar fyrir unglinga á aldr inum 12—16 ára á kappreiðavelli sínum á Víðivöllum. Kappreiðamar fóru i alla staði vel fram, þótt snarpur norðan næðinguir hamJaði því, að góðir timar næðust. Unn'ð var til giæsitegra verðlaunagripa, sem igefnir voru af þeirn gultemiðun- um Guðmundi Björnssyni og Á.rna Höskuldssyni. 26 hestar voru skráðir til keppninnar og mættu allir. Helztu úrslit uirðu þessi: 250 metra stökk: 1. Valur, knapi Ragnar Björg- viinsson, tími 21,3 siek. 2. Lómur, knapi Jóhann Tómas- son, timi 21,4 siek. 3. Kópur, knap.i Kristján Guð- munidsaon, tírni 21,6 sek. 4. Gammur, knapi örlygur Áma son, timi 22,2 sek. 5. Hrímnir, knapi Kristján Birg- isson, tími 22,4 sek. 6. Jarpur, knapi Einar Einars- son, tími 23,0 sek. 350 metra stökk: 1. Svarthöfði, knapi Kristján Guðmuindsson, tími 29,0 sek, 2. Roði, knapl Guðbjörg Magn- úsdóttir, tími 29,0 sek. 3. Blakkur, knapi Birgir Magn- ússon, tkni 29,1 sek. 4. Sörli, knapi Aðalheiðuir Ein- arsdóttir, timi 32,7 sek. 5. Sörli, knapi Björn Baldursson, tími 33,0 sek. 6. Stormur, knapi Guðmutndiur Hermannsson, tími 33,3 sek. (Frét t a t ilkynni nig). Frá umræíuniim á höfuðborgaráðstefminni í gær. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) FJÖRUGAR UMRÆÐUR UM AÐSTÖÐU ALDRAÐRA — á höfuðborgaráðstefnunni sem sett var í gær RÁÐSTEFNA höfuðborga Norð- urla.nda hófst að Kjarvalsstöð- um á Miklatúni í gærmorgun. Gísli Halldórsson, forseti borg- ÞRÁTT fyrir, að hin nýju bráða bi'Pgðalöig rílk'sstjórnarinnar k\reði svo á að alla-r vörur eigi að lækka um tvö prósent, þá hef- úr sú ekki orðið raunin á. Marg- ar vörur sem almenningiur not- ar mi'kið hafa fengið undanþágu frá l'ækkuninni og ber þar hæst neyzlufiskúm. Krist nn Gíslason, verðiags- stjóri, sagði í viðtali vlð Mbi. i gær, að oíia, bansín, flugfargjöid 'nnanlands og öll bein vinnusala eLrts og á verkstæðum og i bygg- Á VEGUM Hafrannsóknastofn- unarinnar hefur skuttogarinn Vigri RE verið við veiðarfæratil- raunir hinn 11. apríl til 6. mai með stóra þýzka botnvörpu og hún reynd við íslenzkar aðstæð- ur og i samanburði við aðra tog- ara. 1 f réttatilikynningu frá Haf- rannsöknastof nunitini segir að þessi varpa hafi reynzt töluvert betur en vörpur þær sem íslenzk ir togarar nota, einkum ef fisk- Frestað í UEFA FVRRI úrsiitaleiknnm í UEFA- bikarnum milli Liverpool og Borussia Mönchengladbach, sem leika átti á Anfield Road í gær- kvöldi, var aflýst eftir 20 mín ieik vegna úrhellis rigningar. Liðin muim leika að nýju í kvöld. Þá voru síðustu leiikir ensku deildakeppninmar leiknir í gær- kvökli og urðu úrsliit þessii: 1. deiid: Leeds — Arsenal 6:1 2. deild: Cardiff — Huil 0:2 Sundertairwi — Q.P.R. 0:3 arJtjórnar, setti ráðstefnuna og bauð gesti veikomna, en síðan var hann og forsetar borgar- stjórna annorra höfuðborga Norð ingariðnaðinium iækkaði ekki. Söm'uloiðis fengu hángreiðslu- og rakarastofur undanþágu frá bráðabirgðalöguniuim. Vömverðið kvað Kristinn al- mennt hafa lækkað í verzlunum, um margrædd tvö prósent, en þó væru kaupmienn misjafnlega fijótir til. Þá kvað hanm engar be'nar kærur hafa borizt enn, e.n fóil'k spyrðist mikið fyrir, og væri það mest í samibandi við þessi nýju ákvæði. ur var nokkuð laus frá botni. Þar sem varpan er mjög net- fnikil, reyndist hún ekki heppi- lég á slæmum togbotni, þar sem viðgerðir á henni tóku mjög lang an tíma. Einnig var alltafsamt að innbyrða vörpuna, þar sem b/v Vigri er ekki búinn grand- aravindu, en slík vinda flýtir mjög fyrir inntöku vörpunnar, ekki sízt þegar um stór veiðar- færi er að ræða. Vöntun grand- araspilsms hafði einnig þamn ann markíi, að snúningur öfugsnúins togvírs hljóp upp á grandvírana og ókláraði þá. Olli þetta mikl- um töfum og veiðitapi. Að dómi skipstjórans á Vigra, Hans Sigurjónssonar, er til- raunavarpan líkleg til að gefa mjög góða raun á Vestfjarða- miðum svo og víða suðvestan- lands og viðar. Við karfaveiðar svo og á miðunum við Austur- Grænland má æt!a, að varpam sé ekki heppileg vegna slæms botns. Forsenda fyrir notkun vörpunnar er þó grandaravinda, en flestir skuttogarar eru búnir slikum vindum. Erfitt er að nota vörpuna á síðutogurum. Skipstjóri á Vigra var eins og áður var getið Hans Sigurjóns- son, 1. stýrimaður Eðvald Eyjólfs son, en leiðangursstjóri var Guðni Þorsteinsson. urlandanna kjörnir forsetar ráðstefnunnar. Biirgiir ísl'eifur Gunnarssom, borgarstjóri, og fullttrúar frá öil- um hin.um norræmu höfuðborg- umum, höfðu forsögu um félags- lega aiðstöðu aldraðra og öryrkja í borgunum. Miiklar og fjörugar uimiræður urðu á þimginu uim þetta mál, og þegar fundi var s!Lt:ið um kl. 12.30 voru enn fiimim á mælandaskrá. Verður umræð- unni því fram haildiið í dag, Síðani hhiita dags fóru þiing- fuMtrúar í skoðunarferð um borg ina og kynntu sér sérsitakiega félagislega aðstöðu aldraðra og öryrkja í Reykjavik, en um kvöld i'ð þágu þeiir boð ráðherra. Þetfta er í fyrsita sinn sem Kjarvalsstaðir eru tekni.r undir ráðstefmuhald, að sögn Jóns G. Tómassonar, skrif stof u st j ór a Reykjavífeurborgar. Hefur húsið reynzt í alla staði hentugt tffl slíkra nota. Miðstjórn Sjálf- stæðis- flokksins ÞIN GFLGKKUR Sjálfstæðis- flokksins hefur tilnefnt af s'nni hálfu, samkvæmt skipu- lagsreglum flokksins, fi'mm menn til setu í miðstjóm SjáJif stæðisflokksins. Þeir eru: Gunnar Thoroddsen, Magnús Jónsson, Ingólfur Jónsson, Matthías Bjarnason og Matt- hías Á. Mathiesen. Aðrir í miðstjóm eru: Jóan Magnússon, Kaknan Stef- ánsson, Guðmundur H. Garð- arsson, Birgir Isleifur Gunn- arsson, Salóme Þorke'ksdóttir, Jón Sólnes, Geirþrúður H. Bernhöft og Albert Guðm'unds son. Auk þess eru sjálfkjörnir i miðstjórnina formaður og varaformaður Sjálfstæðis- flokksins: Jóiiann Hafstein og Ge:r Hall'grímsson. Formenn landssaimtaka sjálístæðis- kvenna, ungra sjálf.stæðis- manna og verkalýðsráðs eru einni'g sjálfkjömir. Þe'r eru: Ragnheiður Guðmiundsdóttir, EH’ert Schram og Gurtnar Helgason. Bráðabirgðalögin: MARGAR ERU UNDANÞÁGURN AR Vigri reynir nýja vörpu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.