Morgunblaðið - 15.05.1973, Síða 15

Morgunblaðið - 15.05.1973, Síða 15
MORGUN'BLADIÐ, WIIÐJUDAGUR 15. MAl 1973 1 5 Heimurinn væri öðru- vísi ef Sameinuðu þjóðirnar væru ekki Kurt Waldheim Á FUNDI með fréttemönin- uim á liauigaardag sagði Kfurt Wal'dheim, aðalritouri Saim- eiinuðu þjöðamtr>a, að heim- sótenir aðalritara safftitatoanina riJ aðilyiarTÍJrja væru mjög nrifkitlvæg'ar. Þær treystu bönd in við Sameimuðu þjóðimar og gerðu kleift að ræða ítar- tega um heimsffnál'in og sér- stök vandaemál þess rítkis sem hann heimssekti. Hann sagði að á furndiufm síim»m með ís- Jenzkum ráðaimðnintum hefði verið f jaliað itarlega um ým- is þau vandamál sem eru efst á baugi núnia, svo setm Mið- anstiuTifönd, Indó-Kína, Kýpur, Suður-Afríkiu og auðvitað um I andhe Vg ismái i ð. Aðspurður um hvort hann teidi að ístendingair hefðu haft rétt tii að færa fislkveiði- lögsöguna út í fimmitáiu míl- ur, sagði hann: — Ég sðíil mjög vel vandaimál yWtar. Fiskveiðar em grunílvöHlur efinahagshfs landsins og hér er lítitU sem enginin landbúnaður eða ann- að það seim hægt er að byggja á. Þ>að er þvi von að þið hafið áhyggjur af ofveiði og viljið að ráðst&fanir séu gerðar til verndair fislkstofn- um. — Sameiniuðu þjóðimar harfa fullan h<ug á að leysa vandamál af þassu tagi, eins og sjá má af haÍTétftarráð- stefhiunni, sem verður haldin í Chile. Ég veiit að ístenzka stjómdn vill 3eysa þetta mál með samndngum og það g’ieð- ur mi'g. Aðspuirður um hvert væri vald aðaliri'taia Sameiiruðu þjóðanna, sagði Kurt Wald- heim að hann ætiti um tvær lteiðir að velja þegar hann viltM hafa áhrif á eitthvert miáíl. Hann gæti gefið opinbera yfiplýsffngu, eða þá hann gæti reynt að hafa áihri'f á bak við tjöldin, með leyniJegum við- ræðum. Hann kaiteði þetta „þögula diplomasiu“. Wald- heim kvaðst aiuglijóslega elkiki geta niefint mörg dæmi, því viðræður þær, sem hann hefði áitt við þjóðarieiðto'ga með þessum hætti, væru tirún- aðarmál. Eitt dæmi igæti hann þó nefnt. Það snerti pakist- an.sik'a striðsfaniga í Indlandi og óslkkr Bihari-manme um að filytjaist til Vestur-Pakistan. Aðalriitarinn sagði, að töiu- verður árangur hefði orðið af þesisium viðræðium. í>ær hefðu t. d. lieitt til þess, að pðliitísika hliðin á málimiu hefði nú ver- ið aðskilim firá miannúðar- hliðinni og kvaðst hamrn von- góður um að máldð femgi far- sæla liaiuisn. Hann sagði, að hann hefði einnig oftsinnis verið beðinn að miðiia mál'um í l'andamæradeilium rikja og það hiefði oft borið góðan á.r- angur, þótt hann gæti ekki nefnt dæmi, þar sem þetta væri trúniaðarmál. Um hliut smáríikjanna í Samieiniuðu þjóðiuiniuim sagði Waldineim, að þau gegndu mikiivægu h futverki. Þau væru mótvægi við stórvelidin og aðhald að þeim i ýmsum máhnm. Smárifci eins og Is- liarnd og hans eigið lamd (Austuirriki) hefð'U lifca nokfcra sérstöðu með þvi að hvorugt þeiirra er með nokfcra störveida- eða yfir- ráðadiraiuma og væru því þau oft heppilieg, þ. e. fiulltrúar þeirra, tiil að miðía mál'um i deiiium stórveldianna. WaMhedm sagði að það væri æakffiegt, etf stórveldin flyttu meira af simum málium fyrir Sameimuðu þjóðumum í stað þesis að gera út um þau sín á mil'Ii. Hann sagði að viðræðuir og samniimgar milM tveggja eða þriggja Iianda væru að vísu oft nauðsynleg- ir, en eims og heimiurinn væri í dag snietrti framtíð eða ákvarðanir eins iands fcannski mörg önmur og silílk mál ætti að fjaffla um hjá Saimieimuð<u þjóðunium. WafcJheiim var spurður um hl'ut Kina hjá Sameimuðiu þjóðunum og hvort hann teldi hættu á því að Samiein- uðu þjóðiimar klofmuðu þann- ig að Kiima og hin svomefndu þriðja heims lönd tækju sér stöðu gagmvairt Vestiuriönd- «m. Þassn svaraði hann neit- andi. , Hann sagði, að þróumar- löndiin kærðu siig ekki um árefcstra. Það væri enn milkið bil á miiili fátækra lianda og riikra, og þau iönd, sem vel mættu skn, yrðu að aðstoða hin. Þróunariöndin kærðu sig etoki uim nieina ölmiusu, þau vMu fiá hjáiip til að geta hjálpað sér sjálf. Þessa hjálp þægju þaiu hvaðan seim hún kæmi, en þau vildiu ekki að hjálipin væri veitt í því s'kyni að efila áhrif viðfcomandi „hjálpamrílris“. Waidheim benti á, að % ibúa heimsimis lifðu enn við hræðiliegar aðstæður og það væri skyltía oklkar að rétta hliut þeiirra. Því aðeins væri hægt að vomast eftir raun- veruliegum friði í heiminum að memm lifðu firjálisiu og mannsæmandi lífi. Aðafcitairinin sagði, að það væri eitt stærsta verkefni Saimieiniuðu þjóðamina að vinna að þvi að minnka bilið miM fátækra liamtía og rífcra. Sú barátta gen'gi of hægt og verkefniin vi'rtust endalaus en saamt hefði margt áunnizt. „Heiimiuirinn væri öðruvfei í tíag, ef Sameinuðu þjóðimar væru efcki tti“. — ót. 910 Vestmannaeyjabörn til Noregs í sumar Hans Höegh, formaðnr móttökunefndarinnar og Odd Olsen, blaðamaður í Tromsö. I)M þessar nmndir er undir- búningur móttöku Vestmanna eyjabarna til Noregs að kom- ut á lokastig, en að dvölinni standa íslendingafélagið i Osló, Norsk Islandsk Sam- band og Kauði kross Noregs. Reiknað er með að til Noregs fari um 910 börn frá Eyjum á aldrinum 8—15 ára, en auk þess fara 20 bækluð börn frá öðriim stöðum á landinu. Börniin fara 14 samian í hóp og dveljast hákfan mánuð i senn. FLogið verður með Flugféiiagi Isilantís og Loft- leiðum tiil Osló, þa r seim tefcið verður á móti bönrtumum af áðumefndum aðklum. Dvaiizt verður í húsum Islendingafé- lagsins í nágrenini Osió og sumarbúðuim, en um 120 böm fara tiii Trcxmisö, þar sem bú- kð verður á einfcaheiJWiaum. Heimsöfcniin sitentíur yfir frá 12. júni til ágústioka. Að sögn Péturs Maack, sem uimið hefur að untíirbúniingi á móttöku bamanna hjá Raiuða krossi Isiantís, verður bömiumum send staðfesting á Noregseivöl i.riffii nú næsiu da®a. Einnig verður börmm- im sendur Jfffi<í yflir hvað þau þunfá að hafia með sér i ferð- ima, hvenær laigt verður af stað og fileiri nauðlsynfiegar u ppttýsHigar. Formaður móttökunefndar- inmar í Noregii, Hans Höegh, hefur unmið mifcið að söfnun í dvaJarsjóð barnanna í Nor- egii og gekfc oifitsinnds persónu iega á fund ýmisisa stjóm- máiámanna og verksmiðju- eigenda tii að biðja um fjár- hagsaðisitoð og á hann mifc.nn heiðiur skiJ&ð. Hans Höegih og Odd Oteen, btaðamaður frú Tromsö Tidn- inig, kornu himgað fyrir .sikömimiu tai viðræðna við Rauða kross Islantís og Vest- ma.nnaeyjakaupstað um fram kvæmd máisins. Höegii lét þess getið á fundá með blaðamönnum að geysáiegur áhugi væri fyrir móttöku barnanna í Noregi og að fjöltíi fóifcs hefði boð- izit till að taka á móti þeiim. Kvaðst hainn og vona, að Noregsdvölin mætiti styrkja bömin anddega og vera þeim ti'l góðis á alan hátit. Á hverjum stað verður bömunum veitt öil nauðsyn- ieg aðstoð og aðhlynniin'g og liíkaimilega veifcluð böm látin dveljiasit í n'ágrenmi við iækna. Höegh saigði eiiumiig, að þau böm, sem hailtíin væru eim- hvers konar minmi hátitar sjúkdórmum þyrftu ekfci að öttast að þau yrðu tii vand- ræða á neiinn hátit, þar sem sérstafct tilBit væri tekið til þeirra á aillan hátt. Odd Oísen, blaðamaður frá Tromisö, sem ei'nmig tívaidist hér, sá um að átvega Vest- miamnaeyjabörnium dvöj inni á einkaheim iíl um. Saigði Odd að gif’uriegur áhugi hefði ver- ið á komti barmanina og tál marks um það hefði ölílum börmunum verið útvegað píáss á heimiíum í Tromsö á aðeims fjórum tíögum. Hesta- námskeið fyrir börn EINS og á iindatifönmm árum ifiiir hin kunna hestakona, Ros- marie Þorleifsson, til hestatiám- skeiða fyrir böm nú í sumar- byrjun. Námsfceiðin eru þrjú og stend- ur hvert umri síg i 12 daga. Nám- skeiðin hefjast 26. maí, 6. júmí og 18. júníí. Námsfkeiðim fara firaim í htirumn nýja reóðtekóila Roamarie að Vestra-Geldinga- h.oMi, en þar muinu bömin búa meðan á námisfceiðumuim stond- ur. Ailar nánari uppíýsJingar veitir Ferðaekrifistofan Úrval h/f. Sænskir málara- meistarar gefa 10.000 s. kr. MÁLARAMEISTARAFÉLAGI Reykjavíkur barst njlega pen- ingagjöf að upphæð kr. Ib.b00.00 sænskar krónur (isl. kr. 212.766) frá landsfundi sænskra málara- meistara, en fundur þessi var haldinn nýlega í Stokkhóbni. Fylgdi gjöfinni ósk um að Máiarameistaraféliagið afhenti fé þetta til hjálpar Vestmánna- eyingum. Stjóm félagsims hefur afhent það beejarstjóra Vestmannaeyja \ hr. Magnúsi Magnússyni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.