Morgunblaðið - 15.05.1973, Side 16

Morgunblaðið - 15.05.1973, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1973 MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1973 17 Jltagtitiiftifrffe hf. Árvakur, Reykjavfk. Haraldur Svelnsson. Matthfas Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. ___Arni Garðar Kristinsson. Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstræti 6, sfmi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sfmi 22-4-80. Askriftargjald 300,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasðlu 18,00 kr. eintakið. Otgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúf Fréttastjóri Auglýsingastjóri ITæntanleg heimsókn Nix- " ons, Bandaríkjaforseta, og Pompidous, forseta Frakk- lands, og fyrirhugaður fund- ur þeirra í Reykjavík í lok mánaðarins hefur orðið ýms- um umræðu- og umhugsunar- efni að undanförnu. Venju- bundin mótmæli hafa þegar verið send út frá mótmæla- og kröfugerðarsamtökum stúdenta heima og erlendis. í þessum mótmælayfirlýsing- um er því gjaraan haldið fram, að heimsó'kn forset- anna sé tilræði við sjálfstæða íslenzka utanríkisstefnu og brjóti auk þess í bága við grundvallaratriði í málefna- samningi ríkisstjórnarinnar. Þannig er því haldið fram berum orðum, að ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að bjóða þjóðarleiðtogunum hingað gangi í berhögg við grundvallaratriði málefna- samningsins, sem svo hefur verið nefndur. Þessi ákvörð- un ríkisstjómarinnar . er þó ein af fáum, þar sem ráð- herrarnir hafa allir tekið höndum saman og tekið ein- huga afstöðu. Einingin var slík í ríkisstjórninni, að jafn- vel ráðherrar Alþýðubanda- lagsins þurftu ekki að láta gera því skóna, að Morgun- blaðið hafi knúið þennan fund fram og flutt þjóðinni boðskapinn um komu þjóðar- leiðtoganna. Þetta er einkar skýrt dæmi um þau vinnu- brögð, sem algengust eru á höfuðmálgögnum sósíalism- ans í stórum ríkjum og smá- um. Ráðamenn Alþýðubanda- lagsins bjóða hingað forset- um Bandaríkjanna og Frakk- lands. En á sama tíma láta þeir höfuðmálgagn sitt freista þess að telja lesendum sín- um trú um, að í raun réttri séu þeir hér að tilhlutan Morgunblaðsins. Vitaskuld er það fagnaðar- efni, að íslendingar skuli hafa aðstöðu til þess að bjóða þessum aðilum að ráða ráð- um sínum hér í Reykjavík. Okkur ber að taka á móti þessum gestum án tillits til þeim í hinu. Og auðvitað bera þeir, sem þannig standa að málum, fulla ábyrgð á þeim mótmælaaðgerðum, er kunna að eiga sér stað. Magnús Kjartansson skýrir frá því með svofelldum orð- um í dagblaðinu Þjóðviljan- um, hvers vegna þetta heim- boð brýtur ekki að hans mati gegn grundvallaratriðum í málefnasamningi ríkisstjórn- arinnar og um leið Alþýðu- bandalagsins: „Ég veit til dæmis ekki til þess að af- staða Sovétmanna og Kín- verja til Víetnams hafi breytzt, þótt þeir Maó og Bréznef hafi rætt við Nixon og verið gestgjafar hans.“ Ljóst er, að Magnús Kjart- ansson hættir sér hvergi lengra en húsbændurnir fyr- ir austan hafa leyft. Hann veit, að það eru rök sem duga SÓSÍALÍSK VINNUBRÖGÐ bóka afstöðu sína sérstak- lega. Málgagn sósíalista á íslandi vill samt sem áður draga fjöður yfir þennan einstæða samhug ráðherranna. í þeim tilgangi fékk það helzta stjórnmáláráðgjafa sinn, Kristin E. Andrésson, til þess að rita grein í blaðið og stjórnmálaskoðana þeirra og með því viðmóti, sem er í beztu samræmi við æva- gamlar venjur fólksins í landinu, þegar gesti ber að garði. Það er ekki í samræmi við þessum venjur að bjóða þá menn, sem hér eiga hlut að máli, velkomna í einu orð- inu, en blása til andúðar gegn fyrir lesendur Þjóðviljans, að Brezhnev hefur gert það sama. Á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins, sem lauk í síðustu viku, kom fram nokkur gagn- rýni á þingfréttaskrif Morg- unblaðsins. Gagnrýni þessi bedndist að því, að blaðið hefði um of lagt sig fram við að skýra sem flest sjónarmið í umræðum á Alþingi; blaðið hefði ekki verið nógu ein- hliða í stjórnmálafréttum. Nú gerist það, að dagblaðið Þjóðviljinn hefur tekið imdir með þeim öflum í Sjálfstæð- isflokknum, sem gagnrýna Morgunblaðið fyrir frjálsan fréttaflutning. Þjóðviljinn heldur því fram, að hér sé um mjög varhugaverða þró- un að ræða, sem sé hættuleg allri frjálsri skoðanamyndun í þjóðfélaginu. Þessi mumæli eru einkar athyglisverð. Þjóðviljinn hef- ur allra blaða mest ástundað þrönga og einstrengingslega blaðamennsku í samræmi við það, sem gerist í sósíal- ískum ríkjum. Þjóðfélags- kerfi sósíalismans byggist á einni rödd; allt annað er af hinu illa. Blöðum af þessu tagi er það vitaskuld mestur þyrnir í augum, þegar sam- hliða þeim starfa öflug blöð, sem reyna að draga fram rök og gagnrök í hverju máli, en styðja þó um leið ákveðna stjórnmálastefnu. Þjóðviljinn getur ekki horfið frá ein- stefnu sinni; það væri ein- faldlega í ósamræmi við grundvöll þeirrar stjóm- málastefnu, sem blaðið boð- ar. En ritstjórar Þjóðviljans gera sér nú grein fyrir því, að blað þeirra eflist ekki við svo búið. Af þeim sökum kunna þeir það eitt ráð að snúast gegn þeim blöðum, sem reyna að efla frjálsa blaðamennsku í landinu. Sr. Bernharður Guðmundsson skrifar frá Addis Abeba; MAMÍTA FYRSTA morguninn á nýja heknil- inu stóð hún fyrir utan dyrnar og rmeð henni vinnustúlka hjá kunn- irngjafólki okkar, henni til halds og traiuists. Þegar dyrnar voru opnaðar, brosti hún næsta biðjandi, muddaði saman hnúunum sbr. „svona gerum við, þeigar við þvoum okkar þvott, sniemma á mánudagsmorgnii!“ Og stuttu síðar var Tiruinesh byrj- uð að þvo þvottinn O'kkar kl. 8 á mánudagsmongni, og það ljómaði af henni gteðin þar sem hún bograði yf- ir þvottabalanum. Hún var ráðin miamita! Atvinnuieysi er miikið í þessu landi og Tirunesh hafði verið sérleiga óheppin. Hún hafði unnið hjá þýzk- um hjónum og þegar þau fóru, gáfu þau henni meðmælabréf, Um það leyti gifti hún Sig ag týndi bréfinu í þvi umsitangi. Og hver viill ráða mam itu án meðm ælabréfs ? Maðurinn stökk síðan frá henni og ldtla bam- imu, sem nú er ársgamalt, en er svo lítið, að það virðist holminigi yngra. Og Tirunesh hafði ekkert fyrir siig að legigja. Hún fékk stundiuim að koma með vinkonum sinum og vinna í húsunum í kriimg, þótt þess væri ekki þörf. En nú er hún ein af þeim heppnu, hún vinmur 3—4 stundir á dag hjá ökkur til reynsiu og fær 25 dollara i byrjunarlaun og kvittar fyr- ir með fingrafari sínu. Tiirunesh er falteg stúlka og ber sig vel. Enga ensku kann hún, en svarar bendiingamáli okkar með lykiílorð- imu „Eshi“, sem virðist eiga við alilt! Hún vinnur af stakri alúð og vand- virkni, en haeg er hún i störfum Oig viininuhagræðiingu þekkiir hún ekki. Hún er snyrtiieg upp á sinn máta og þegar Rannveig gaf henni grænan léreftskjól kom hún næsta dag ljóm- andi af hrifningu í kjólnium og hafði fundið sér höfuðbúnað í sama lit og jafnvel hálsband. Annars eru mairgar konumar ósnyrtilegar mieð föt s'ín, og er okk- ur sagt, að orðlð „viðgerð" þekkist ekki í máli þeirra. Fötin eru notuð án afl'áts þar til þau eru ónýt. Sumar konurnar hér á stöðinni hafa haft handavinnukemnslu fyrir mamítur sínar, en þar gengur á ýmsu, því þeiim virðist svo ósýnt um áð taka eftir mistökum, þótt falli niður lykkja eða saurour á röngunni! Þær mamátur sem vinna hér á stöð inni búa fíliestar í þorpinu fyrir neð- an, Húsin geta ekki einfaldari verið. Grind er reist úr grönnum viðum evkalyptustrésins, sem er geysi fljót- vaxið og vex um alla borigina, svo að tilsýndar hverfa húsin en borgar- hverfin virðast skógur. Grimd þessi þekur 16—20 fermetra og ,á miilii spir- anna er troðið og klesst graut úr hálmi, mold og kúamykju, sem harðn ar fljótt. „Sólbakaðar pönnukökur“ eru verzkmarvara hér á markaðnum. Síðan kernur hálmþak eða jafnvel bárujárnsþak. I sliku húsi býr fjöldi fól'ks, þvi að fjölskyldubönd eru sterk og náið sambýli. Verst hlýtur að vera vaitnsleysið, enda mætum við skara af konum xneð vatnskrukkur sínar á baki, þegar farið er um þorp- ið. Tirunesh hefur lika kennt okkur sitthvað í verðmaetamati. Hún spurði auðmjúk, hvort hún mætti eiga krús, sem átti að fara i ruslið. Alit er henni einhvers virði, niðursuðudósir, plast- brúsar og eftir að Rannveig fór að fylla ílátin vatni virðist gleði hennar fulikomin. Það er merkitegt þetta með þarf- imar og verðmætamatið. Farangur okkar er ekki kominn að heiman og við búum í gestahúsii staðariins. Þar eru lögð tii nauðsyntegustu búsáhöld, húsgögn og lín — og þetta nægir al- veg, þótt það sé margfailt minna en við erum vön. Þetta yrði líklega þreytandi tii lengdar en það þarf a.m. k. ekki að taka ákvörðun um hvort & að nota bláa stel'lið eða það græna! Hér eru bara 6 rósóttir bollair, og ef gestir verða fleiri en það í kaffi, verða þeiir að koma með áhöid með sér. Henni Tiirunesh myndi duga gter- krús til þess ama. Sumar mamítumar hafa verið fjölda ára hjá sama fólkinu, og kunna vel til verka. Þær hafa sjálfar vinnustúlkur, sem hugsa um þeirra heimili, sem eru oft harla stór, þvi börnin fæðas't án afláts — já líklega svo lengi sem faðirinn tollir heima, en það er algengt, að hann stökkvi þá og sjáisit ekki framar. Barnsfæð- ingar ganga auðveldlega fyrir sig og þær vinma fram á síðasta dag. Um daginn var ein mamítan á leið i vinnu, fann þrautir í baki, vék sér inn i næsta hús ag Lagðist þar á gólf og fæddii iiiitla hnyðru og var komin til vinnu eftir fáa daga. Og börnin mega vart af þeim sjá, þessum broshýru hjálpsömu stúlk- um. Hitt er svo annað mál hversu hollt það er fyrir bömin að venjast því að hafa þjóna til allra snúninga. En vinnufólk er í sjálfu sér enginn munaður. Hér þekkjasit vairla þvotta- véliar og önnur S’fik tól, og vesitrænar konur segjast ekki hafa nema V3 venjutegrar starfsorku sinnar i þessu heita þunna lofti. Þannig að flestar hafa stúlku til þvotta og ræstingar og aðra í eldhúsi. Það er timafrekt að elda mat hér, þvi að suðan kemur seint upp í þessu þunna lofti, við er- um í 2500 metra hæð og kjötið hér er gróft og seiigt óg þarf langa siuðu. Alt grænmeti verður að teg'gja í sótt'hrei nsu na rlög og vatn þarf við- ast hvar að sjóða. Svo það eru mörg handtökin og manni verður hugsað heim með ijóðlinum Nordals Grieg: — „Vatnið hxreina, vatnið hrei.na, vatn sem lagzt er hjá og þambað — þetta vatn mér veldur þrá!“ Nýr kraftur í gömlum heimi BONN. — Hversdagslíf í Vest- ur-Evrópu mótast í sívaxandi mæli af Efnahagsbandalagi Evr ópu. Alvarleg ásikorun felst í hverju sikrefi, sem er stigið til nánari samnxna í efnahagsmál- txm, þjóðfélagsimálum og stjórn- málum. Vöxtur samfélags Evr- ópu nær máklu lenigra en til samirixina í efnahagsmálum. Aðiidarríkin hafa ákveðið að framitíð bandalagsins skuli ekki aðeims giundvallast á sam- vinnu í efnahagsmálum, heldur skuli jafnframt stefrn að þjóð- félagsiegu bandalagi tii þess að bæta 1 ífssk'ilyrði þegmanna. Á fundi æðstu manna í París i október lýstxxm við þeim vilja lag í lok áratugarins. Við vilj- okkar að stofna Evrópubanda- tryggja það, að saman geti 270 miJflijánir eða fleiri íbúar Evröpu ililfað betra og öruggara Ilífi en sem einangruð þjóðríki. Sajmeigimlegir bagsmunir Evr ópu s,tía hemnd ekki frá Banda- ríkjunum. Hagsmunium Evrópu verður meiri gaumur gefinn til þessa, en saimeim,ingarþróunin býðuir einnig tækiifæri tii nýs andlegs samxxeytis. Ýmsir ökkar hugsa ekki að- eitis uim iðnaðarframleiðslu og meyzlu í hirau stættdkaða Efna- hagsbandalagi. Vi® emm farnir að tala um lífsgiíidS. í þessu felst sú áskorun tii okkar að afisftýra því að framleiðnd í þágu siðmenningar tortími siðmenn- ingu. En ekki aðeims vegna viður- kenniragar á þessu heldur frem- ur vegna nýrrar lýðræðisvit- undar landa miinna tel ég mig geta sagt, að Sambandsfiýðveld- ið Þýzkaland sé orðið „vest- rærana“, nær því að uppfýlla hugsjónirnar, sem eru tengdar hugtökunum „ci!toyen“ og „borgari". Og það er áhuga- vert, að þessi vestræna þróun hefur gerzt á sama tíma og austurstefnan,. Hér er sam- band milli irarari og ytri þróun- ar, og það samband er ekki flókið vegna þess að hvert skref, sem hefur verið stigið til að draga úr spennu og sættast við nágraranana í austri, hefur leyst orku úr læSingi txil upp- byggin.gar Evrópu. Viðurkenning staðreyindanna, sem leiddu af síðari heimsstyrj öldiraná, var sársaukafull, en herarai fylgdii frelsi. Við höfum eytt þeirri blekk- ingu, sem áður ríkti, að hverju ákreffi, sem við stígum, fylgdi sá möguleiki að Við reyndum að semja upp á inýtt hönmung- arsögu aldarinraar. Ef til vill höfum við kastað frá ókfcuir byrðuim „.sérstakira foriaga" og loksiras orðiS það, sem við viiljum vera: venjulegt Evrópuríki, sem slkiílur að heimurinn er orðimn þreyttur á því, kynstóð eftir kyraslóð, að horfast í augu við „Þýzkalarads málið“. Við höfum losað okkur við þá blekkiragu, og þaranig hefur okkur teflöizt að verða fullgildur samiraingsaðild gagn- vart austri og vestri. Þar með er efcki sagt, að við höfum sagt skilið við það taikmark okkar að gera þjóð ofckair einhvern tíma kleift að lifa aftur sam- ans ef hún vill það. Bn raú hef- ur þetta verilð sameinað því stóra verkefrai allra Evrópu- þjóða að sameina sundraða álfu clkkr. Einn megóraþáttur utararíkis- stefnu okkar er að eyða spenn- unni í sambúð okfcar við Aust- ur-Evrópu, ski.pulags(bundin og þróttmikii uppbygging Evrópu er annar megimþáttur henraar. Hvort tveggja felluir undir þá heifldarstefrau að draga úr speninu í heiimíinum öilum, sem Nixon fylgir á grundvelli nýs valdaj afravægis sttórveldarana. Kissiniger ben,ti réttilega á það Eftir Willy Brandt nýlega, að þetta eru ekki ein- aingruð skref heldur samstilit átak. Á dögum Korarad Adenauers var oft sagt, að framfarir í átt til einingar Evrópu væru að- eins mögufliegar, þegar alvarleg hætta steðjaði að. Þarani.g getur þetta hafa verið í byrjura. En nú höfum við sararaað, að þessu er öðru vísi farið. Evrópa þarfnast þess að dregið verðí úr spennunmi til þess að veru- lega geti miðað áfram til eim- iragar, Atlaratshafsbandalagið var eiranig talið dauðadæmt, ef alv- airlegar hættur ýttu ekki hags- muraum aðiildarlandarana fram á veg. Nú vitum við, að banda- lagið er rraeira en sem svarar heildarþörf þess í hermálum. Traust öryggi grundvallast einnig á því, að jafnvægi í her- málum sé tryggt. Þetta sést á naflragitft ráðstefnu þeirrar, sem raú er á frumstigi í Vínarborg, viðræður um gagnfcvæman og jafnan samdrátt herliða. Þetta snertir lífsraauðisynlega og sameiginflega hagsmuni Bandaríkjarana og Vesitur- Evrópu og jpeir raá til viðfcvæms máls, það er raærveru banda- ríslcs herli'ðs í álfunni. Stutt er liðið síðan Nixon færði sann- færandi rök að því, að friðar- steflrau hans yrði ekki þjónað með þvi að veikja mátt Banda- ríkjanna í Evrópu. Að mínum dómi er þetta óhrekjandi, því að þetta eru eiiraföld og óum- deiflanleg saranindi. Brottflutn- iragur Bandaríkjarana mundi stofna grundvelli viðræðnanna í hættu. Nokkru Siíðar vair haft eftir honum, að hann væri eindregið mótfallinn einihlSða brottflutn- ingi ban.darísfka Mðsaflans. Raiunar er nærvera Bandaríkja- mnmna í Evrópu eininig fo,r- serada pólitLsik'rair nærveru Bandaríkjanna vilð samniimga- borðið í Vín og Helsitniki. Án Bandaríkjanraa geta engar raunhæfar viðræður fari® fram Willy Bnmdt um öryggi og samiviiranu Evrópu, og nú er þessd staðreynd eiranig viðurkennd í Bandaríkjunium. í Helsiiraki — og að sumu leyti eímniig í Vín — hefúr samræmi í srjóraarmó!ðum samfélags Evrópu og Bandaríkjanraa stað- izt mikiflvæga prófiraun. Þetta er enm ein söraraun þeisis,, að nánari satraruni landanna í sam félagi Evrópu felur eklki í sér hættu gagixwari hiinu stærra baindalagi ríkjanina beggja vegna Atlantshafsims heldur treysttr það í sesisii á grundvelli nýrrar sjátfsvituradar. Evrópa er að verða v,axin því hlutverki, sem meðal airanars merkir for- vígismienn Bandaríflcjianna eftir heiimsstyrjöldiina ætfliuðu hennL Veruledki Evrópu, frjáls samvinna heranar, er ný reynsla, ekki aðeírus fyrir Evrópuimenra helduir Bandaríkj a menn Uka. En Evrópuþróurainni er laragt frá þvi að vera lokið. Enraiþá reynist okkur erfiftt að tafla ein.um lúmi, því að einhver sérstök þjóðareinfcenini koma í veg fyrir að við getum tekið sameiginlegar ákvarðanir. En það sararaaðiisf að aðeins vantar hársbreidd að samheldní samfélags Evrópu, sem mótað- ist kringum kj.arna samstöðu Frakka og Þjóðverja, væri orðinin að veruteika, þegar sem stormasamasit va,r í marz og við áttum í miiklum erfiðleikum vegna siðustu gjaldeyriskrepp- unmar. Vegna þessa ástands verða Baradaríkin að sýna veg- lyradi og sflcilning og semja við aðila samfélags Evrópu eins og einn stóran samhex-ja. í fyrir- huguðum sammtogaviðræðum um heimsverzlun og alþjóða- gj aldeyris-mál þarf að koma til hugrekki tjft þess að hefjast handa á gruradvelli þess veru- leika, sem framitíði-n ber í skauti. Bandarikin treysita því, að komið verði af sarangirnd tii móts við óskir þeirra. Þetta á auðvitað jafnt við á htam veg- inn. Okkur ætti ekki að reynast örðugt ,að sýna þetta hugrekki, því að veruleiktain nú í dag er uppörvandi. Eflraahagbsanda- lagið hefur örvað verzlun yfir AtLantsála, en ekki sett stein í göt,u heranar, gagrastætf því sem sagan segir. Útflutntagur Bamdarikjanma hefur aukizt meir-a en til nokkurs annars heiim&hliuta. Meira að segja út- fiutnin.gur landbúnaðai'afurða hefur aukizt meira, eins og töl- ur sarana, en oft er haldið fram — svo ek'ki sé minnzit á fjár- festiragar Bandaríkjamarana og hagnaðinn, sem þær gefa af sér. Einaragrun verður hvorugum tiil góðs, hvaða múrum seim yrði beiitt. Spurningita hvort Banda- ríkin verða samherji eða keppi- raauitur Evrópu er röng að mínu maiti. Við vlijum vera samherj- ar. En við eigum eklki annars úrikosti en að vera keppinautar um leið vegnia leikreglna mark- aðshagfræðiranar og frjálsrar samkeppnd. Samkepprai eykur viðsflcipti eins og kaupmenn vita. Óframfærni á hér ekki heima. Sarraféiag Evrópu ér þess líka áskynja, að mátturtan er það öðlast vegna samruna síns krefat etanig þesis, að það taki á sig ábyrgð og taki þátt í ábyrgðarhliutverkum með öðr- um — ekki eirauragis með því að leggja fram sinn skerf til allisherjarviðleiitni til þess að draga úr speranu í heiminum, ekki aðeins með því að varð- veita öryggi sJtt, heldur eiranig með því að rækja skyldur sdn- ar við fátækar þjóðiir Þriðja heimsiras. Við verðum að gefa því alvarlegan gaum, hvernig þetta saimistarf Bandarikjanna og sameiraaðrar Evrópu — og annarra iðnaðarríkja afcki síð- ur — getur komizt á laggirnar. Ekki alíls fyrir löragu heyiðum við mikiilvægar tillögur frá Hvíta húsirau um þetta efni. Ég vil ekki fara út í þetta nán- ar af skiijanlegum ástæðum. (Ath.: Gretain var samdn áður en Brandt ræddi við Nixan for- seta). Ný sjálfmeðvifund Evrópu, sem ég tala um, á rætur í þeim vilja a-ð inna af hendi það verk- efni, sem henrai hefur ekki tek- izt að teysa í langan aldur vegna þess að álfan hefur verið í viðjum þjóðernishyggju, órétt- lætis, sem hún hefur verið reiðubúin að láta viðgangast, og hroka vegraa háþróaðrar sið- mienintagar sinna. Með öðrum orðum, Evrópa vil'l verða for- dæraii þesis, að skynsemi ráði meiira en framJeiðsla, réttlæti meira en eiiginigirrai valdsiras og mannúð meira en sjxíMegur akortur á umburðarlyndi. Alflar framfarir, sem við töflcum á þessum sviðum verða einnig samherjum okkar um alflan heiim að gagni — uinfram afl.lt vinram okkar í Bandanikjunum. (Stytt). Bridge: Heimsmeistara- keppnin hefst í dag... Sao Paulo Heimsmeistara- mótið í bridge hefst 'i dag í Gu- aruja í Brasilíu og mun barátt- an trúlega verða á miEi Banda- ríkjanna og Italiu. Auk landsliiðs'sveitar senda Bandaríkin sveitina „American Aces“ frá New Orleans, sem sigr aði í heimsmeistarakeppninni 1971 en tapaði í fyrra fyrir „Bláu sveitinni“ frá ítaliu. Nú mætir Bláa sveitin aftur tii leiks og enn á ný verður baráttan um heimsmeistaratignina milli hennar og „American Aces“. Heimsmeistarakeppnin fer fram á hverju ári, en Olympíu- keppnin fjórða hvert ár. mmmmmm mmmmmmm mmmmmmm wmmmmmmmm Islands- mótið Um helgina fór fram undanúr slitakeppnin I íslandsmótmu, sveitakeppninni. Spiláð var bæði á laugiardag og sunnudag. Þessar sveitir komust i úrslita keppnina: Sveit: C’a M. Andreassonar Kópavogi Páls Hjaltasonar Kópavogi Hjalta Elíassonar Reykjavxk Arnar Arnþörssonar Reykjavik Óla Más Guðmundssoraar Rvik Kristmanns Guðmiundssoraar Selfossi. Þau úrslit, sem mesta athygli vöktu voru að sveit Óla Más sló Brasilía og Indónesia taka einnig þátt í mótinu. Ástraldu var boöio til keppninraar en sendir enga sveit að þessu sinni. Fyrstu leikirnir hefjast dag, þriðjudag, og mætast þá Indó- nesía og Brasilía og Bláa sveit- in og Ásarnir. Síðustu teikiirxir á mótinu fara fram 24. og 25. mai. Mótsstia'ðurxinn, Guaruja er eyja og vinsæll ferðmannastað- ur við ströndina, um 75 km frá Sao Paulo, stærstu borg Brasi- líu. Heimsmeistarakeppnin hef- ur aldrei áður farið fram í Brasi l'íu. út nýbakaða Reykjavikurmeist- ara og sveit Óla Andreassonar sló út sveit Ingimundar Árna- sonar, en í sveit Ingimundar eru 4 fyrxrverandi landsliðs- menn. 1 fyrra spiluðu þessar sveitir til úrslita: Sveit Hjalta Elíassonar, Bridgeféiagi Reykjavikur, Jakobs Mölter, Bridgefélagi Reykjavíkur Arnar Arnþórssoraar, Bridgefélagi R.eykjavikur Jóras Arasonar, Bridgefélagi Reykjavlkur Stefáns J. Guðjohnsen, Bridgefélagi Reykjavikur Sævars Magnússocnar, Bridgefélagi Hafnarfjarðar. Úrslitakeppnin mun svo fara fram 31. max — 3. júní n.k.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.