Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAf 1973 21 Tveim Hondum stolið TVEIMUR skeHli'iniöðimm 'heíiur veriö stolið og óslkar raimnsiclkiniair- lögregliain eftii' uppOýsiiniguim um jþ*ær. Báöar eru þeeir aif gerðiinni Hanida. Örmuir bieir einlkeníiiis- stafiinia V 36 og er húin iguil með gtráu stelili og var stolið frá Bogahl'íð 16, en hiin heir ein'keran- isisibaifina R 78, rauð að l'it og viair stoilið firá Smjönlílkis'gerðimmi að Þverholiti 19. — Eyjar Framhald af bls. 32 frá Eyjum um gosmóttima, en það þykir hæpið að semöa síma- reikninga til þeirra, þar sem mjög margir í björgumarliðinu í Eyjum, hlupu bara inn I næsta hús ef þeir þurftu að hringja fyristu dagana. Þá sagði Ólafur, að náðst hefði samkomulag við Ríkisskip um farmgjald til og frá Eyjum, allt frá upphafi gossins, og væri því mjög stillt í hóf. - Othello Framhald af bLs. 32 leiga á hrygigjunni og varnaði hon um að komast nálægt sikipinu og lengi vel kom ekki til neinna átiaJka. En þegar skipið var að leggjast frá bryggjunni rudd'ist ihópur fóllks fram bryggjuna. Varð lögmeglan þá að beita kylf- um til að knýja ólátamennina til hlýðni, og tókst að koma í veg fyriir að þeir kæmust að skipinu oig vandiræði hly tust af. — Krían Framhald af bls. 32 af á sama tima ti) landsins. Reyndar kæmi hún fyrst á Austfirðina og Suð-Austur- land, en þar sést krían vana- lega fyrst, fyrstu daga maí- mánaðar. Finnur sagð:, að kríur, sem merktar hefðu verið á ís- iiandi hefðu komið fram i Senie gal, Kongó og S-Afriku. Þá sýnir það bezt ratvísi kríunn- ar, að fiundizt hefuir kría, sem verpt hefur 20 sinnum á sama stað á Islandi. Þannig er ör- uggt, að þær kríur, sem vaxa upp í Tjarniarhólmainuim i Reykjavik, koma þangað allt- af aftur, nema þá að varp- stöðvarnar þar verði eyðilagð ar. — Brezhnev Framh. af bls. 12 flutninga Norður-Víetnama kvað hann Rússa gera sér greim fyrir ábyrgð siinni á friðarsarruningn- um sem þeir undirrituðu í París. Eftir heimsókn sína til Austur- Berlínar í gær sæmdi Brezíhnev austur-þýzka kommúmistafor- ingjann Erich Honecker Lenfa- orðunni og hyillti alia sem börð- usí gegn Hiitler í heimisstyrjöld- inmi, en með því er talið að hann hafi átt við Wiily Brandt kansl- ara. Brezhnev sagði, að nú hillti undiir loik kalda stríðsins og kvað nauðsynlegt að Vestur-Þjóðverj- ar færðu samislkiptin við Tékíkó- slóvakíu og öninjur Austur- Evrópuríki í eðliilegt horf. Brez- hnev fer til Bonn á föstudag. — Ástralía Framh. af bls. 12 skjóta málinu tii leyndarráðs drottnfagar i London, sem er æðsti áfrýjunarréttur Ástraliu- manna. En stjórn Whitlanis hefur gef ið í skyn að aimnað frumvarp verði borið fram þess efnis að hæstiréttur Ástralíu verði æðsti áfrýjunarréttur landsins og ekki verði lemgur hægt að á- frýja málum til leyndianráðsins í London. Stjómir fyikjanna mótmæla harðlega þvi sem þær kaiila skerð ingu á réttindum þeirra. Málið verður lagt fyrir drottninigu, leyndarráðið og brezku stjórnina ef fylkisstjórnirnar senda full- trúa til London. Samkvæmt landhelgisfrum- varpfau hefur sambandsstjóimin á hendi alla lögsögu í landheligi Ástralíu sem verður 12 mílur. Fylkfa hafa hfagað' til haft á hendi þessa lögsögu i landhelg- inni sem hefur verið þrjár miilur. Eftir ráðstefnu á Samoa ný- lega hermdu fréttir að Kyrra- hafsríki hygðust helga sér rétt til auðlfada al'lt að 200 mílur frá ströndum. — „Vindmylla44 Framh. af bls. 14 myllu. Auk þess fletjast svo út frá geimfarfau. tvær raðir af sólrafhlöðum Iffikt og væng fa. Allar þessar sólrafhlöður vinna rafmagn úr sólarork- unni, og nemur heildar orku- framleiðslan 21 kílóvatti. Þeir Comrad, Kerwin og Weitz, sem halda til fundar við Skylab i dag, sofa í nótt um borð 1 Apollo-farinu áður en þeiir fara um borð í vind- mylluna fljúgandi. Samkvæmt áætlun eiiga þeir svo að lenda á Kyrrahafinu 12. júni kl. 17,45. Önnur áihöfnin á að fara á loít 8. ágú-st klukkan sjö árdegis og lenda 3. októ- ber kl. 20.30, og þriðja áhöfn fa fer á loft 9. nóvemher kl, 18, en lendir á miðnætti 4. janúar 1974. + Á hverjum degi verða geim fararnir vaktir klukkan sex að morgni með kalli frá geim rannsókn'astöðinni í Houston, Texas, og eiga þeir þá að hafa fenigið átta stunda svefn. Að loknum morgunverði klukkan sjö hefjast rannsöknarstörf- in, og er engin áætlun varð- andi þau gerð iengra en tvo sólarhrfaiga fram í tímann, því þau fara eftir aðstæðum á jörðu eða úti í geimnum hverju sinni. Hádegisverður er svo snæddur klukkan tólf, og kvöldverður klukkan sex. Hver geimfari fær einn frídag í viku, og geta þeir þá gert sér eitthvað til dundurs, svo sem að setjast niður með góða bók, hlusta á tónlis-t af seguiböndum eða í útvarpi frá jörðu, eða jafnvel reynt að leiika blak í þyngdarleys- inu. Stöðugt verður fylgzt með tíðan geimfaranna og heilsufari, bæði frá jörðu og eins um borð, en efan geim- faranna í fyrstu áhöfninni, Joseph Kerwin, er læknir að mennt. Auglýsing um skoðun reiðhjóla í Kópavogi Þeir, sem þess óska, geta fengið reiðhjól sín skoðuð í Kópavogi á eftirgreindum stöðum og tímum: Við Kópavogsskóla, miðvikudaginn 17. maí kl. 9—12 og 13.30-16.30. Við Kársnessköla, fimmtudaginn 18. maí kl. 9—12 og 13.30— 16.30. Við Digranesskóla, föstudaginn 19. maí kl. 9—12 og 13.30- 16.30. Lögreglan í Kópavogi. VERÐ AÐEINS KR. 750,- bon nie Teg.: Bonnie. Litir: Rauð/Blátt Teg.: Gyda. Litir: Gul/Græn eðaBlá/Hvítt. eða Brún/Beige. Stærðir í y2 nr. frá 3—6y2 Stærðir i 1/2 nr. frá 3—5y2. VERÐ KR. 1.527.— Danskir leðurskór með hrágúmmísólum og randsaum Teg.: Jaco. Litir: Ljósgrátt leður Litur: Dökkbrúnt rúskinn. Stærðir i 1/2 nr. frá 2—6. Stærðir i y2 nr. frá 2—8. VERÐ KR. 1.527.— POSTSENDUM Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustrœti 8 við Austurvöll — Sími 14181 Tegund: 141. Stretchstigvél. Litur: Hvítt. Stærðir í y2 nr., 41/2—8. Litur: Opal. Stærðir í */2 nr., 21/2—8. Danskir skór í tvílitu rúskinni Tegund: 2182. Hvít dömustígvél með rennilás að innanverðu. Stærðir í y2 nr., 3—8. með hrágúmmísólum gyda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.