Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 32
” Fékkst þú þér 0rj0iiwMaíJ*íi> ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1973 DUGivsmcnR ^H*~»22480 V cstrnannacyj ar: 82 millj. kr. í launagreiðslur BEINAR launagreiðslur vegna eWgossins í Vestmannaeyjum eru nú orðnar 82 milljónir króna og eru þá ekki taldar með greiðsl- ur til verktaka, sagði Jóhann Ingjaldsson, hjá Seðlabanka Is- lands í gær, en hann sér tim allt bókhald fyrir Viðiagasjóð vegna eldgossins. Nú eru liðnar rétt um 16 vik- ur síðan eldgosið í Vestmanna- eyjum hófst, og ef gert er ráð fyrir að 200 manns hafi verið þar á launaskrá frá upphafi 100 þús. kr. fyrir að finna gullið ULRICH Falkner gullsmiður hefur heitið hverjum þeim, se*n upp getur komið um gull- þjófnaðtnn í verzlun hans í Austurstræti fyrir hálfum mánuði 100 þúsund króna verðlaunum. Mun þetta hæsta upphæð, setn heit.ið hefur verið fyrir fund þýfis hér á landi. Talið er að verðmæti gulls- ins, sem stolið hafi verið úr verzluninni nemi um 1,5 milljónum króna gossins, — en svo mun hafa ver ið lengst af, — þá hefur hver maður haft i kaup 410 þúsund krónur eða 25.625 krónur á viku, sem flestum þykir ágaetis kaup. í>ess ber þó að gæta að vinnu- dagurinn í Eyjum hefur verið í lengra lagi hjá flestum. Óiafur Helgason, í Vestmanna- eyjadeild Otvegsbanka Islands sagði í gær, að ekki hefði enn komið reikningur frá Pósti og síma vegna símanotkunar í Eyj- um, en sagði að þeim hefði ver- ið tilkynnt um, að sá reikningur væri væntanlegur bráðlega. Nær þessi reikningur eða öllu heldur reikningar, allt til upphafs goss- ins, og verður þvi eflaust nokk- uð hár. Ekki er vitað hvort hér eru reikningar á þá sem flúðu Framhald á bls. 21. Othello var ataður eggjum á Akureyri Lögreglan beitti kylfum til að halda mannf jölda í burtu TIL MIKILI.A óláta kom á Ak- ureyri í gær, er brezka eftirlits- skipið Othello kom þangað með veikan Breta. Þurfti lögreglan á Akureyri þrlsvar sinnum að stjaka æstum Akureyringum Allir Bretarnir á f riðuðu svæði frá skipinu og jafnvel þurfti að belta kylfum. I ólátunum bar þó nokkuð á eggjakasti og lentu þau flest á skipinu. Othello kom til Akureyrar um kiukkan 8.30 í gærmorgun með brezkan sjómann, sem vanheill var á geðsmunum, og þurfti að komast í sjúkrahús. Sjúkrahiis- ið á Akureyri sá sér ekld fært að vista manninn, svo að hann var sendur í flugvél til Reykjavikur í fylgd með skipslækninum á Othello. Læknirinn kom aftur flugleið- is til Akureyrajr sdðdegis í gær, og beið skipið komu hans við togarabryggjuna á Oddeyri. Milli klukkan 2 og 3 i gær, safnaðist nokkur hópur ungs fólks saman á togarabryggjunni og hóf brátt eggjakast í skipið og hafði i frammi önnur ólæti. Lögreglan var kvödd til og færði hún um 10—20 rnanns til yfirheyrslu á lögreglustöðina. Um klukkan 15.15 var lögreglan aftur kvödd að skipshlið, til að halda í skefjum hópi ungs fólks, sem gerði stg Mfclegt til að bekfcj ast við Bretana. Hélt lögreglan hópnum ofar- Framhald á bls. 21. Krían komin í Tjarnar- hólmann KRlAN sást í fyrsta skipti á þessu ári í Tjamarhólmanum i Reykjavík í gær, og brá þar ekki út af vananum með að koma þangað í kringum miðj an maí. — „Komudögum krí- unnar skeikar aldrei," sagði Finnur Guðmundsson, fugla- fræðingur i gær, „til Reykja- vífcur kemur hún alitaf á tima bifliinu 11.—14. maí. Hann sagði, að þrátt fyrir það að krían flygi millí Is- lands og suðurskautsins á hverju ári, þá kæmi hún allt- Framhald á bls. 21. „Mjög gróft tiltæki og hrein rányrkja,“ segir tals- maður Landhelgisgæzlunnar Pompidou — Nixon: Öryggisveggir settir í Kjarvalsstaði Fundarsalir í austurálmu UNDIRBÚNINGUR er haf- KÖNNUN Landhelg-isgæzlunnar á veiðum erlendra fiskiskipa, sem framkvæmd var í gær, leiddi i ljóe, að vestur-þýzku togararnir halda sig nú aðallega við Suðausturland og hefur þeim fjölgað frá síðustu taln- Ingu og eru nú 20 talsins. Brezku togararnir eru nær eingöngu á friðaða svæðinu út af Norðaust- uriandi eða á leið þangað. Hefur þeim fjölgað nokkuð frá siðustu talningu og eru nú 46 brezkir togarar við landið. Hafstseitrm Hafsteúnssoin, blaða- fuflfltrút Landheigisgæzfliutnnar sagði i gær, að „svo virtist sem brezfcu togajraimir hefðtu buindizt saimtökum um að veiða á frið- aða svæðúnu út af Nonðaustur- latndi og er það mjög gróft tit- tæki og hrein rányikja, því að á svæðitniu etru mjög mikilvægai' uppeldisstöðva.r fisks“. Framh. á bls. 3 ínn til að gera Kjarvalsstaði hæfan fundarstað fyrir for- setana Pompidou og Nixon, I er þeir hittast hér. Af örygg- isástæðum þarf talsverðan viðbúnað og ýmsu að breyta I á fundarstaðnum. M. a. þarf að einangra og gera örugga veggi herbergis þess í aust- urálmu, þar sem forsetarnir ræðast við einir. Fuindimir verða i austurálmu Kjarvalsstaða. Aðaisafltnum verð- ur skipt í þrennt. I miðju verð- ur aðaflifumdansaiunitnin og tveir miinni salir til hliiiðar fyrir að- stoðarmenn, og verður að ganga þarnnig frá veggjum að ekkert hljóð beriisit á miffli. Ein auk þesis verður í þeimi áilmu norðan- verðri sérstaWega frágenigdnn salur fyrir viðræður forsetanna sjálfra. Þegar inn er kornið í Kjar- vaflisistaðd ldgigur leiðin að aust- uráflmunni eftdr breiöum gangi, þar sem kaffistofan er nú, en útveggurimn endiliangur eru gluggar. Þykir of hættuflegt að láta forsetana ganga svo iengd íyrir aflflra augum og bflasa við gegnum gluggama, svo áform eru um að setja öryggisvegg þar ifyrir innan eða matt gler. Blaðamenm eiga að fá aðsetur i vesturálmunni og verður þar stúkað i sundur húsrými fyriir ýmsa þjóniustu. En eimmiig þarf að ganga öruggtega svo frá með aukaveggjum, að biaðamenn og aðrir kornist ekki á miJlli og inn í ausituráltmuna, þar sem stór- menniin eru. Mun liíitit hafa verið hugsað fyrir hijóðeinön'gruðum og skot- hefldum veggjum á Kjarvals- srtöðum i upphaifii og því þarf nú nokkurn viðbúnað áður en forsietarnir koma þar saman. Lífeyrissjóðslánin: V axtahækkun allt að 3% ÞAÐ eru margir, sem spurt hafa um, hvort lífeyrissjóðs- lán hækki með hækkun bankavaxta úr 9,5% í 11,5%. Samkvæmt npplýsingum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, þá munu lifeyrissjóðsvextir fylgja bankavöxtunum, þann- ig að þeir hækki nm 2%. Þá mun vera gert ráð fyrir heim- ild til handa lifeyrissjóðun- um á þá leið, að þcir megi hafa vextina 1% hærri en al- menna bankavexti, ef lán er til lengri tíma en tveggja ára, og verða þeir þá 12,5%. Verð- nr það undir stjóm hvers lif- eyrissjóðs fyrir sig komið, hvort þessi heimild verður notnð. Vaxtahækkunin nær einnig til eldri lána, því að í flestum þeim skuldabréfum, sem gef- in eru út á vegnm lífeyris- sjóða, stendur að borga skuli hæstu löglegu vexti hverju sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.